Tíminn - 27.01.1966, Side 6

Tíminn - 27.01.1966, Side 6
TÍMINN « BILLINN Rent an Icecar Sfmi 1 8 8 33 Skurðgrafa Priestman Cub V árgerð 1963 til sölu. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 38900 og m.ímrn--' 51587. VÉLAHREINGERNING Vanír MITTO ! menn. ; Þægileg, Fljótleg vönduð vinna. S>RfF — símar 41957 og 33049 JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR í flestum stœrðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 v/Miklatorg Sími 23136 SKIÍIll B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE EUXE =5 p v— TT UT ... ■ --ji -■ --— . - jU* tr tj / \ ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI B STÆRÐ: 90X160 SM B VIÐUR: TEAK B FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 Bændur NOflÐ EWOMIN F. sænsku sreinefna. og vitamínblönauna. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/&~ SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 Skák Framhald af bls 13 Böök — Jón Hálfd. 1—0 Guðm. Sig — Wade Vz—% Björn — Jón Kr. %—V-i Það er nú Ijóst, að úrslit móts ins verða fyrst ráðin í síðustu um- ferð, því ekki fengust hrein úr- slit í 'iðureign Vasjúkofs og Frið riks. Guðmundur Pálmason jók möguieika sína til alþjóðlega meistaratitilsins þar sem hann á nú öruggan vinning í skák sinni við Kieninger, og sama er að segja um Freystein, sem á jafn- teflislega biðskák gegn O’Kelly. 60LHOLTI 6 (Hús Beiqjaeierðarinnar! Lá”*? oÞ’-ur oa herða upr nýí mtr'aifiina Fvlaizi vel með -»treiðinni BÍLASKOBUN Skúlagö»« 32 Simt 13-100 BÆMDUR K N l salUsteinninn er nauðsvnleeur búfé vð ar næsi Kauprelogum um land aiil Sænskir sjóiiðajakkar stærðir 36 — 40 Póstsendum ELFUR L.auqaveo 38, ELFUR Snorrabraut 38. JÓN EYSTEINSSON iögfTæðmgur stmi ‘21516 lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11 RÚL0FUNAR _ RINOIR/F MTMA.NN SSTIG Halldór Krístinssor gullsmiður — Simi 16979. >8 * í ATHUGIÐ! Yfir 18 ftúsund manni lasa Tlmann daglega. Aug/ýsingar i Yimanum koma kaup* endum samdagurs i samband við seljand- ann. i LAUGAVEGI 90-Q2 Stærsta úrval bifreiða a einurr stað — Salar er örugg hsa okkur. FIMMTUDAGUR 27 janúar 1966 Friðrik-Vasjúkof. Friðrik neydd ist snemma tafls til að loka stöð unni, og varð þá minna svigrúm fyrir Dáða Friðrik hafði þó ágæta sóknarmöguleika á drottningar- vængnum, ep Vasjúkof tókst að treysta svo varnir sínar þar, að framrás á þeim vettvangi hefði einungis haft í för með sér veik ingu a hvítu stöðunni. Friðrik reyndi þá fyrir sér á kóngsvængn um, en Vasjúkof brást við á sacna hátt Dar. í eðli sínu var taflinu þannig háttað, að sá sem vildi „sprengja upp” átti það á hættu að fá hættulega veikleika í stöðu sína, og þá áhættu vrldi hvorugur taka. Sömdu teflendur um jafn tefli i 23. leik, enda báðir orðnir fremur tímanaumir. Guðmundur Pálmason-Kiening- er. Guðmundur fékk góð sóknar- færi strax í upphafi tafls, og lagði til atiögu kóngsmegin en Kien- inger varðist vel og tókst að standa af sér atiögur andstæðings ins. Einmitt i þeirri andránni, sem Kieninger virtist vera búinn að tryggja stöðu sína varð honum á fljótfærnisafleikur, sem gaf Guð mundi færi á afgerandi Jeikfléttu og var Guðmundur ekki lengi að notfæra sér það. Kieninger tókst að vísu að koma skákinni í bið, en staðan er algerlega töpuð. og óvíst, <»ð hann tefli hana áfram. 0‘Kelly-Freysteinn. 0‘Kelly vann peð snemma taíls eftir ó- nákvæma byrjunartaflmennsku af hálfu Freysteins, og virtist um skeið hafa öll ráð Freysteins í hendi sér. En Freysteinn varðist af mikilli einbeittni og tóks að halda nokkurn veginn í horfinu. Undir lokin fórnaði 0‘Kelly peði fyrir aukin sóknarfæri en tókst ekki að finna neinn snöggan blett á andstæðingi sínum Biðstaðan er jafnteflisleg. Böök-Jón Hálfdanarson. Böök tefldi að þessu sinni fallegustu skák kvöldsins, og sennilega skemtiiegustu skák mótsins. Með nokkrum taktískum leikjum tókst honum að byggja upp vænlega sóknarstöðu og mynda ýmsar mát hótann sem Jóni tókst ekki til lengdai að standa af sér. Lokin voru sérstaklega falleg, þar secn þrír af mönnum Bööks stóðu í uppnámi en Jón gat engan tek- ið án bess að tapa skákinni Guðmundur Sigurjónsson-Wade Tefld var Tarrasch-vörn, og urðu mikii oppskipt’ snemma tafls, sem orsökuðu það a? hvorugur átti milrla möguleika i áframhaldinu. Eftir um það bil 30 leiki var kom ið fram hróksendatafl og sömdu keppe idur þá iafntefli Bjöm Þorsteinsson-Jón Kristins son. Teflt var samalt afbrigði af ítalsk^ leiknum. þar sem svartur fórnai peði í byrjuninni fyrir góð sóknatfæri Birni tókst að standa af séi sókn andstæðingsins og halda neði sínu, en i framhaldinu varð "onum a t’ingurbrjótur og tapaði við það oeðinu aftur Síð- an skiptisT upp tp endatafls þar sem mislitir biskupar komu upp og sömdu tefieJ-.-cr þá jafntefli Staöan er þá bessi: L.-2. >'asiúkof ot Fnðrik 8 v 3 O’ Kelly 6% og biðsk. 4.-5 H’'eysteinn Guðm. Pálma- soi' 5% og biðsk 6 BööF 5 v 7 Jór: Kristinsson 4% v 8.-9. 'Mahe 4 v 8.-9. Kieninger 4 og biðsk 10. Björn Þorsteinsson 3% 11 Gur.mundur sigunónss. 2% v 12. Jó' Hálfdanarson l og biðsk. Síðasta umferðin verður tefld t kvölo og tefla pessix þá saman r'asjúKof-Guðmundair Pálmason fón Ki.-Friðrik Freys*einn-Björn Jón a.-0‘KeUy R. W^oe-Böök Kiemngér-Guðmundur Slg. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.