Tíminn - 27.01.1966, Side 10

Tíminn - 27.01.1966, Side 10
FIMMTUDAGUR 27 janúar 1966 ‘i 'i I' I 1 I ! I I | ! TO TIMINN I dag er fimmtudagur 27. janúar • Joh. Chryso stomus Tungl í hásuðri kl. 16.58 Árdegisháflæði kl. 8.49 Heilsugæzla ■jk Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinol er opin allan sólarhrlnginn Naeturlreknir kl 18—8. siœi 21230 •ff NeyBarvaktln: Slml 11510. opiO hvern virkan dag, tra fci 9—12 oc 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýstagar om Læknaþjónustu l borgtnni gefnar I simsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 HafnarflðrSur. — Næturvörzlu að- faranótt 28. janúar annast -Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. simi 50056. Sigtingar Jöldar: Drangajökull fór í gærkvöldi frá Halifax til St. John. Hofsjökull er í Lundúnum. Langjökull er í Charle- «ton. Vatnajökull er í Reykjavík. Sklpadeild SÍS: Arnarfell fór í dag frá Reykjavík til Gloucester. Jökulfell er í Grimsby fer þaðan til Calais. Dísarfell er í Stavanger, fer þaðan til Hirtshals «jg Hamhorgar. Litlafell er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Ábo. Hamrafell fór frá Aruba 21. þ.m. til Hafnarfjarðar. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Austfjarða. Mælifell er í Reykjvík. Ole Sif er í Þorlákshöfn. Elmskipafélag fslands: Bakkafoss fór frá Hull 22. væntan- legur á ytri höfnina um kl. 13.00 í dag. Brúarfoss kom til Rvíkur 21. frá Vestmannaeyjum og Rotterdam. Dettifoss fer frá Grimsby 27. til Hull Rotterda,m, Bremerhaven, Cuxhaven og Hamborgar. Fjaltfoss fer frá Húsavfk 27. til Reyðarfjarðar. Goða- foss fór væntanlega frá Hamborg 25. til Reyfcjavíkur. Gullfoss fer frá Cuxhaven f dag 26. til Hamborgar og Kaupanannahafnar. Lagarfoss fer frá Nörresundby 26. til Gutaborgar Sandefjord, Kristianssand, Hauge- sund og Reykjavfkur. Mánafoss fer frá Kristianssand 26. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Keflavík 21. til New York. Selfoss fer frá New York 27. til Reykjavfkur. Skógafoss fer frá Áhus 27. til Gdynia, Turku og Kotka. Tungufoss fór frá London 25. til Hull og Reykjavíkur. Askja fer frá Hamborg 27. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavikur i gær- kvöldi að vestan úr hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykja vikur. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- vikur. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Reyðarfjarðar. Hafsklp: Langá fer frá Gautaborg í dag til íslands. Laxá er í Hamborg. Rangá fór frá Belfast 24. til Hamhorgar. Selá er í Hull. Félagslíf Flugáætianir Flugfélag íslands: Millilandaflug: Skýfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innaniandsfiug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Vestmnnaeyja, Húsavíkur, Sauðár- króks, Þórshafnar og Kópaskers. Loftleiðir: Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemhorgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfram til New York kl. 02.45. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 19.45. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Amstermdam og Glasgow kl. 01.00. Pan American þota kom frá N. Y. kl. 06.20 í morgun. Fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 07.00. Vænt anleg frá Kaupmannahöfn og Glasg kl. 18.20 í kvöld. Fer til N. Y. kl. 19.00 SkagfirSingafélagið í Reykjavík biður alla Skagfirðinga 1 Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaðrar skemmtunar við eftirtalið fólk, Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836. Hervin Guðmundsson. sími 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853 Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapautanir miðvikudag í síma 34544 og á fimmtu dögum í síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar. Kvenfélag Kópavogs hefur spila- kvöld og bögglauppboð til styrktar líknarsjóði Áslaugar Maack, sunnu daginn 30. janúar kl. 20.30 í félags heimilinu uppi. Dansað á eftir. Allir velkomnir. Nefndin. Nessókn: Hr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, segir frá Rómarför sinni á sl. hausti í félagsheimili kirkjunnar föstudag- inn 28. þ.m. kl. 9 e.h. Allir velfcomn- ir. Bræðrafél. Nessóknar. Aðalfundur Hjarta- og æðasjúkdóma félags Hafnarfjarðar verður hald inn í kvöld, fimmtudag, í Góðtempl- arahúsinu og hefst kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd um starfsemi hjart ans og fleira. DENNI — HeyrSu gamli, hvernig stendur -- , . • * - | | - á því aS þú ert aS reykja pipuna J /\ |_ J I sem ég gaf jólasveininum? — Hvað meinarðu, viS drápum engan. lestin kemur að beygjunni fer lestin af fljótinu og enginn fær nokkurn tíma að — Eg veit þaS — ekki ennþá. sporinu á fleygiferð og allir hálsbrotna. vita að við rændum lestina. — En ég setti vélina á fullt og þegar — Þeir sem ekkl hálsbrotna, drukkna í — Þú ert svei mér sniðugur foringi. DREKI — Til hvers er biliinn? — Þið fáið frítt far með honum. — Þurfum vlð . . .? — Þegiðu maður, þetta er betra en að slagbrandi og flutningabíllinn leggur af ganga. stað. Lögreglustjórinn læsir hurð bílsins með I II mfímmm M Y N DS KREY TIN G PAT yfAK HELrZT HELCaO, J*r AJOAJ KEJCTI SJCJJCJCOUMAGiUJJKJ- IAU&SMAUT, OK JJORFOt ÞAR A IÓSJC.UM OK EJTT S/AJAJ kTCM ÞaK SÓTT MtKJL Á ÞE/RA pCRKELS OK JJELCaU.CK KKOMDUSrMARU - Ae l£*j(a/. JJEIUA TÓK ÞÁ OK Þ'JfiJGO tíK LÁ /oó EJGJ. OK éT/A/A/ iAUGARAFTAfJ SAT H£IC*A / 6/PA ^KÁlA . OK JJAJEJGO/ HÓFUO í KA/É JOOKKATL/ JSÓAJOA S/AJUM, OK L£T SEAJDA ££T/K SK/KKJUMAJ/ tbUAJAJ- lAUGSMAUT. OK £R SKJKKJAM KWAM 7JL JJEAJAJAR, Þ’A SETTJSr JJOAJ UPP, OR RAKTJ SK/KR3UAJA £/R/ S£R CR HCRFÐ/ Á UM STUA/O ^ f ( OK S/OAAJ JJA/é FJCAJ AFTR í FAA/Cj JStÓAJOA SÍa/UM, OKWAR F>’A i-------------;—:------------ • Þcrkell kwao ÞA \JJSO 0£SSJ\'. AA&OAK ORMS AT ARM/ ARAJS CjÓÐA M£K TRÓpC —GjU£> &RÁ LOFAJAR LÍf/ LÍAJS - ANOAOA MINA . [jbUAJO \/AR JOORA/A SPANCjAR. ÞRAUT. €NN HUMRA tiRAUTARj ÞÓ ER £>£/€>/ &ÍOA föl/KS KUNOARA MIKLO• HSLCjA \JARTIL K/RRJU F/ERO, EAJN ÞORRELL /&DÓ ÞAR EFTJR, OK ÞÓTT/ ÖLIUM M/K/T FRÁFALL HELOU, SEM wán war at. OtC LÁJKR. JOAR NÚ SÓCjUNNI. ajo. 86, /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.