Tíminn - 27.01.1966, Side 11

Tíminn - 27.01.1966, Side 11
'1 i f ' 1 FIMMTUDAGUR 27. janúar 1966 TÍMINN i ARABÍU LAWRENCE 57 Þeir héldu af stað til borgarinnar í morgunsárið, Nasir fór fyrstur, heiðursvottur vegna fimmtíu orrusta, sem hann hafði átt við fjandmanninn. Það kom riddari þeysandi á móti þeim út úr borginni. Hann var sendur af Shukri el Ayubi, foringja andspyrnuhreyfingarinnar í Damaskus, en Feisal hafði haft samband við hann kvöldið áður. Sendiboð- inn heilsaði Feisal og Lawrence ljómandi af ánægju og rétti þeim grein með gulum þrúgum. „Góðar fréttir, Damaskus býður yður velkomna.“ Þegar fylkingarnar komu inn í úthverfin voru þeir boðn- ir velkomnir á einkennilegan hátt, fólkið var þegjandi, frels- unin hafði komið svo snögglega að það gat ekki orðað til- finningar sínar. „Leiðin var þakin fólki, sem stóð meðfram veginum, við glugga húaanna, á svölum eða húsaþökum. Margir grétu, nokkrir hylltu okkur, aðrir kölluðu upp nöfn okkar, en flestir horðu og horfðu, og gleðin skein úr aug- um þeirra.“ Þegar kom inn í borgina, breyttust gleðitárin í tryllta hyllingu, iðandi múgurinn hrópaði í hrifningu: „Feisal, Aurens, Nasir“ — dansaði og söng og tróð sér að bifreiðunum, sem fluttu konung þeirra og frelsara í tryll- ings æði. Fagnaðaröskur kváðu við hvað eftir annað um stræti og torg eins og brimhljóð. Andartak gleymdi Lawrence áhyggjum sínum, hann dreymdi enn einu sinni að þessi fagnaðar sameining myndi sýna að bak við hana væri nægur styrkur til Þess að tryggja Feisal og Aröbum herrarétt eigin örlaga. Draumurinn varð skammur. Nasir og Nuri Shaalan voru komnir til ráðhússins og sátu í forherbergi ráðstofunnar, þegar Lawrence loks tókst að komast þangað inn í gegnum skarann, sem umkringdi stjórnaraðsetrið. Lawrence til hinnar mestu undrunar sátu beggja vegna við þessa vini hans engir aðrir en svikahrappurihn Abd el Kader og bróðir hans Muhameð Said, verkfæri Jemals Pasha til að fá Feisal til svika. Áður en Lawrence gat áttað sig, stóð Múhameð Said upp og tilkynnti að hann, bróðir hans og Shukri hefðu myndað ríkisstjóm og útnefnt Hússein í Mekka „Konung Araba.“ Orðlaus, snéri Lawrence sér að Shukri og vonaðist eftir neinu hans. En gamli maðurinn gat aðeins staðfest ANTHONY NUTTING það, að Alsírmennirnir, sem voru trylltir ofstækismenn flest- ir, hefðu tekið öll völd í nefndinni. Hann fyrirleit þá jafn- mikið og Lawrence, hann var sjálfur vitni að því hvernig þeir höfðu staðið með Tyrkjum allt til loka. En hvað gat hann gert? Hann var ekki nógu sterkur að standast þá. Lawrence fann ekki til neins biturleika í garð Shukri fyrir afstöðu hans. Hann hafði skrimt undir hernámi Tyrkja, þrátt fyrir það sem hann hafði orðið að þola af Jemal Pasha og nú var hann uppgefinn. Það varð einhver að fletta ofan af þessum svikum. Law- rence sneri sér örvinglaður til Nasirs í von um aðstoð. Skyndi lega glumdi herbergið af kunnuglegri rödd, mas Arabanna í forherberginu þagnaði og þeir viku til hliðar og þá mátti sjá Auda, sem var að reyna að ráðast á Drusa sheik, sem hafði móðgað hann og slíkt varð ekki afsakað nema með blóði hans. Það urðu Þarna nokkur átök, loks voru þeir inn- an um hrópandi og öskrandi Arabagrúa, drukkinn af sigur- gleði og kallandi upp nöfn höfðingja sinna milli þess sem þeir flugust á og bölvuðu hvor öðrum. Hér var þá hin sam- einaða Arabía, sem hann og þeir höfðu barizt fyrir — öskr- andi múgur og konungdæminu ógnað af valdaræningjum. Lawrence hóf nú að tryggja völd Feisals í Damaskus. Hann lét senda eftir Abd el Kader og bróður hans. Fyrst neituðu þeir að koma, en dröttuðust þó loks á fund hans og hittu þá fyrir hermann Nuri el Said og Ruwalla liðsmenn undir stjórn Nuri Shaalan. Lawrence tilkynnti að stjórn Abd el Kader væri ekki lengur við völd og hann hefði í nafni Feisals útnefnt Shukri el Avubi sem landstjóra og Nuri el Said sem herstjóra. Múhameð véfengdi þegar þessar ráð- stafanir, kallaði Lawrence vatnrúaðan á Breta og kallaði á Nasir sér til hjálpar. Þegar það bar ekki árangur, dró Abd el Kader rýting sinn úr slíðrum og tók að bölva og ragna. Auda gamli var snöggur, hann hafði ekki fengið útrás í viðskiptunum við Drúsann og vildi blóð, En. Abd él Kader. flúði af hólmi áður en sá gamli fékk færi á honum og bróðirinn fylgdi fast á hæla honum. Þegar þeir voru farnir, tóku Lawrence og hinir að ræða hvernig koma skyldi á stjórn og reglu í borginni. Það varð að koma upp lögregluliði og brunavörzlu, rafmagnsstöðin C The New Ameriean Llbrarv UNDIR FÖLSKU FLAGGI ANNE MAYBURY ann um, hvort hún kynni að hafa þekkt ^elix frænda frá fyrri tíð og hvort hún hafi virkilega verið úti kvöldiv sem hann var drepinn. — Áttu við, að Rhoda .... — Hafi myrt hann? Kamingjan heil og sönn. Ágizkanir mínar hef ég fyrir sjálfa mig. Og nú komst andlit hennar í venjulegar skorður, sem ekki var hægt að draga neinar ályktai.lr af. Eg þvaðra ekki um ályktanir mínar við hina og þessa og verða svo kannski kærð fyrir bakmælgi! Vonnie flýtti sér fr1 gluggan- um. Gerum nú ráð fyrir, að ég segði sem svo: En það var ein- hver hér kvöldið það, því að ég sá Ijós kvikna og slokkna í glugga á efstu hæðinni. En ég þo i ekki að láta blanda mér í neitt. . .Það fór hrollur um hana. — Hvað er að þér? Fenella virti hana gaumgæfilega fyrir sér. — I . . er allt saman svo hræðilegt. — Já, það er þa sannarlega. samþykkti Fenella. Hún kross- lagði handleggina og þrýsti fingr- unum inn í holdið. Þess vegna er ég hissa á því, að þú skulir vilja vera hérna, þegar þér er boðið að losna. Hús, þar sem búið er að fremja morð — Ég er komin langa leið til að heimsækja Joss frænda, sagði Vonnie stillilega, og hér ætla ég að vera. Hann vildi gjr.rnan að ég yrði kyrr. Það sá ég á honum. — Þetta var mjög göfugmann- legt af þér. Þá lá við, að það væri háð í röddh.ni. — Alls ekki, svaraði Vonnie og hafði full vald yfir sjálfri sér. Göfugmennska getur líka haft þann tilgang að fullnægja sjálf- um sér, eða er það ,ekki? Æaður gerir öðrum ánægju af því að það er ánægja fyrir rr nn sjálfan. I.IaJ ur verður ánægðari með sjálf-m sér. — Þetta er og háfleygt fyrir m;' sr.gði -■ hálfgremju lega. En ef þig langar til að vera í húsi, sem er fullt af lögreglu- mönnum, þá þú am — Býrð þú ekki hé: sjálf? — Nei, sem betur fer Ég hef íbúð handan við hornið. En ég er hér mikið. Joss frænd> vill gjarnan, að ég k mi i.ingað. Þar að auki á Ralph hér h 'ma. Það er ég, se kynnti hann fyrir fræ..da þegar þeir hittust fyr; — Jæja! 0® bqw opncnir alve? lega. Ralph býr á efstu hæðinni. Lofthert rjunum! Og ei..- hver hafði v*. ’ð þar í her- berginu, sem sneri að garðinum kvöldið, sem húsið annars átti að vera tómt, nema hv maður var að deyja á vinnustofunni á fyrstu hæi .... Fenella leit á töskurnar. Þær vor.i bæði nýtízkulegar og fal- legar. Önnur með stafina M.A. í einu horninu. — Eru þær amerískar? — Já. — Þeir gera betri ferðabúnað en við. . ég einhvern tíma fer til Bandaríkjanna verða ferðatösk ur og handtöskur með því fyrsta, sem ég fæ mér. Þú .rt heppin að búa svona nálægt >T York. — Ég bý mörg hundru. mílur frá New York. Vancouver er á vesturströndinni og næsta arr. >rr’;’ er Se" — Eg spyr ekki að landafræð inni hjá mér. Það er gott, að ég þarf ekki mikið á henni ;ð halda, þar sem ég vinn. Kæmi það fyrir, að ég þy: 'ti að leysa úr slíkum spurningum, lent’ ég á göiunni og yrði betlari. — Ég veit ekki einu sinni hvaða atvinnu þú hefur. Vonnie gat ekki stillt sig um að hlæja. — Það var hjá þessum ljósmynd ara, sem ég hitti Ralph. — Jæja, hann er mjög geðug- ur. I Fenella svaraði engu. Hún leit j upp og augnatillitið sagði það, jsem annars hefði verið hægt að 1 segja með orðum. Hún hefði alveg eins getað hrópað framan í Vonnie: Haltu þér f hæfilegri fjarlægð. — Ralph er minn! Vonnie <talaði ekki meira um Ralph. — Ætli það sé ekki bezt að fara að tína upp úr töskunum. — Já, en þér er alveg óhætt að fara rólega að öllu. Hér er ekki borðað fyrr en hálf-tvö. — Verður þú í mat? — Já, já. — Ég borða lang oft- ast hjá frænda á laugardögum. Það er nærri því föst venja. Nema þeg- ar eitthvað sérstakt er um að vera hjá sjálfri mér. Síðan frændi veikt- ist, hef ég verið hér töluvert mik- ið. Honum þykir vænt um að hafa mig hjá sér. Við stöndum hvort öðru nokkuð nærri. — Það var gott. Það yrði ann- ars nokkur einmanalegt fyrir hann. — O, hann á marga vini, og það lítur út fyrir, af hann eigi óvin líka. Alla mína ævi hefur þetta hús verið mér einskonar heimili, og síðan frændi iékk sitt fyrsta hjarta-kast, hefur mín eigin íbúð bara verið staður. þar sem ég sef og tek stundum á móti kunningjum minum. Ralph borðar stundum með okkur. Hann og frændi njóta sín ágætlega saman, og það þykir mér vænt um. Hún gekk að dyrunum. — Bezt ég lofi þér að vera í friði við að taka upp. Á þröskuldinum nám hún se: snöggvast "taðar. — Það er nær því broslegt, að óska þess, að kunnir vel við þig hérna. Þ þarf sjálfsagt töluvert til þess, slíkt sé mögulegt innan um al1 hryllinginn. En — þú hefur kos þetta sjálf. Dyrnar lokuðust hljóðlega Vonnie var ein. Orð Fenellu bergmáluðu í h. legu herberginu, eins og aðvöri En aðvörun um hvað? Að heir myndi alls ekki líða vel? Að Fe ella blátt áfram væri að óska þ< að hún kynni illa við sig? Ra> blærinn gat svo sem bent til þ Vonnie efaðist ekki um, að 1 væri sama, hvernig framkr hennar yrði og hvað lengi h væri þarna, — Fenella Ash!. mundi aldrei gera meira en sætta sig við tilveru hennar . . . Vonnie gekk um í herbergi og horfði á skrautmuni og vef myndir. Hún stóð grafkyrr fra undan öðru þeirra. Það var fal) mynd af sjávarströndu og hjart tók kipp í brjósti hennar. Þe gæti vel verið frá Vancouver land, frá Kyrrahafsströndi::: Minningarnar frá samverunni Niegel streymdu í huga henr: Hún hrökk ósjálfrátt við, eins hún væri að komast hjá að reka á hann þarna. Nigel! Að ve>- minnt á hann hérna. Á mynd sjávarströndu að verða til að ve! allt upp aftur? Nei. Nei... Hana kitlaði í fingrn til að snúa myndinni við á veggr um. En slíkt og annað eins vr hrein della. Hún hafði annað v. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 27. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Háde útvarp 13.00 A frívaktinni. Ey Eyþrtrsdóttir stiórnar óskalag þætti fyrir sjóinen 14.40 Við, sem helma sitjum. 15.00 Miðde;, útvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 1S.< Segðu mér sögu. Sigríður Gu' laugsdóttir stjórnar þætti fyr yngstu hlustendurna. 18.20 Veðe fregnir. 18.30 Tónleikar. 10. Fréttir. 20.00 Daglegt má) Ár Böðvarsson flytur þáttinn 20. Kveðja frá Grænlandi. Gra lenzki útvarpskórinn syng; nokkur lög. 20.20 Okkar á mi! Eíyjan græna. Dagskrá um íi land og írlendinga. 21.00 Sinfói fuhljómsveit íslands heldur tó’ leika í Háskólabfói. 21.45 Ljófi mæli Steingerður Guðmundsdót ir flytur frumort ljóð. 22.00 Frét ir og veðurfregnir. Átta ár Hvfta húsinu Sigurður Guðmund son skrifstofustjóri flytur kaf! úr endurminningum H. Trumai fyrrum Bandaríkjaforseta (1? 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stepi stj. 23.05 Hjalti Eliasson og Stefá. Guðjohnsen ræðast við. 23.30 Föstudagur 28. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Háde útvarp 13.15 Lesin dagskrá næs Viku 13.00 Vi* -innuna. 14.40 Vi Isem heima sitjum ' Sigriður Thorlacius les sþáldsöguna „Þe hann hlustar“ 15.00 Miðdegisú varp 16.00 Sfðdegisútvarp 17.0> Fréttir. 17.05 Stund fyrir sto: tónlist. 18.00 Sannar sögur fr liðnum öldum. 18.20 Veðurfreg: id 18.30 Tónleikar. 19.30 Frétti. 20.00 Kvöldvaba. 21.30 Útvarps sagan: „Paradísarheimt“ Höf flytur (26) 22.00 Fréttir og veðu fregnir. 22.15 íslenzkt mál Ju Aðalsteinn Jónsson cand ma fljdur þáttinn 22.35 NæturhMó- leikar: Sinfóniuhljómsveil Islan leikur. Stjómandi: Bohdan Wo iczko. Síðari hluti tónleikanna fr kvöldinu áður: 23.15 Dagskrárloi morgun

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.