Tíminn - 27.01.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 27.01.1966, Qupperneq 16
21. fbl. — Fimmhjdagur 27. janúar 1966 — 50. árg. Dómarar hvattir til þess ai hætta málflutningsstörfum HZ—Reykjavík, íni'ðvikudag. f nýútkomnu Blaði lðgmanna er ® birt bréf frá Hákoni Guðmunds VERZLUNARMANNAFÉLAC REYKJA VÍKUR ER 75 ÁRA GE—Reykjavík, miðvikudag. Á morgun fimmtudag, á Verzlunarmannafélag Reykja. víkur 75 ára afmæli. Það var stofnað 27. janúar 1891 og hef ur starfað óslitið síðan og stöð ugt eflzt og fært út kvíarnar. í r.ilefni afmælisins ræddum við nokkur orð við núverandi formann félagsins, Guðmund H. Garðarsson, og rakti hann fyrir okkur sögu félagsins í stórum dráttum. Að stofnun félagsins stóðu 33 verzlunar- og kaupsýslu- menn og var tilgangurinn með henni sá að efla samvinnu og nánari viðkynningu meðal verzlunarmanna og gæta hags- muna þeirra. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins mun hafa verið Þorlákur O. Johnson, kaupmaður, en fyrsti formað- ur þess var kjörinn Th, Thor- steinsson. Hefur Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur kom ið víða við á hinum langa starfsferli sínum, meðal ann- ars átti það pátt í stofnun Verzlunarskóla íslands, en hann tók til starfa árið 1905. Upp úr 1920 jókst félagsstarf- ið til muna og á þeim árum var stofnaður Húsbygginga- Guðmundur Garðarsson sjóður verzlunarmanna svo og Landssamtök verzlunarmanna, sem að vísu voru lögð niður árið 1935. Árið 1937 stóð fé- lagið fyrir samningsgerð um lokunartíma verzlana, og stytti það til muna vinnutíma verzl unarfólks. 1939 keypti félagið Vonarstræti 4 og árið 1946 var hinn fyrsti kjarasamningur undirritaður. 1955, í formanns tíð Guðjóns Einarssonar, verð ur félagið hreint launþegafé- lag, og 1957 er samið um, að stofnaður skuli Lífeyrissjóður verzlunarmanna í þeim sjóði eru nú 95.8 milljónir króna, og tæpar 90 milljónir hafa ver ið iánaðar út. Núverandi stjórn Verzlunarmannafélags Reykja- víkur skipa: Guðmundur H. Garðarsson, formaður, Magnús L. Sveins- son, varaformaður, Hannes Þ. Sigurðsson, ritari Bjöm Þór- ólfsson, gjaldkeri, Bjarni Fel- ixson, Halldór Friðriksson og Helgi E. Guðbrandsson. EKKI MEIRA HEITT VATN AÐ HAFA í REYKJAVÍK? IGÞ-Reykjavík, miðvikudag. Það er eins og mælirinn sé nú skekinn og fleytifullur hjá þeim sem þurfa að notast við upphitun frá hitaveitunni, því Færö versn- ar á nokkr- um stöðum KT-Rwík, miðvikudag. Samkvæmt upplýsingum trá Vegagerð ríkisins er færðin um landið svipuð og í gær en þó hefur hún versnað á nokkrum stöðum. Til dæmis lokaðist Þrengsla vegur í nótt, en hefur nú verið opnaður stærri bifreið um og jeppum. Vegurinn til Þorlákshafnar lokaðist einnig og á veginum frá íngólfsfjalli til Selfoss var svo mikill skafrenningur, að veghefiar höfðu varla undan að ryðja veginn. Nú mun samt talið fært stórum bifreiðum að aka alla leið austur um Mýrdalssand. Á Vesturlandi hefur ver ið sæmileg færð í dag. T.d. Framhald á bls. 14 þótt hlýnað hafi í veðri, held ur fólk áfram að hringja til blaðsins og rekja því raunir sínar. Virðist langlundargeð þess alveg þrotið, enda bend ir það á, að auk skaða, sem það hafi orðið fyrir í þeim til fellum, þegar ofnar sprungu, sé alls ekki hægt að treysta hitaveitunni. Fólk þetta krefst skýringa á því ófremd arástandi, sem ríkir í þesstim efnum og fer versnandi nteð hverju árinu sem líður. Ástandið hefur löngum verið slæmt á Skólavörðuholtinu og við göturnar þar í kring. Fólk þar er orðið langþreytt á því í gegnum árin, að þurfa að sitja í köldum húsum, hvenær sem kólnar að ráði að vetr inum. íbúar á þessu svæði segja að ekki vanti, að alltaf sé ver ið að lofa bót og betrun, en það sé sama sagan ár eftir ár, að í fyrstu frostköflum missi þeir hitann, og þegar geri kuldakast, eins og nú í vikunni, þá sé bókstaflega enga upphit un að fá. Líka sögu er að segja úr gamla Vesturbænum. Tíminn sneri sér í dag til Kristján Benediktssonar, borgar fulltrúa, og spurði hann hvað hefði komið fram í borgar- stjórn um framkvæmdir hita- veitunnar. Kristján sagði að þessi mál stæðu þannig í dag, að bú- ið er raunverulega að nýta allt það heita vatn, sem talið er að til sé í Reykjavík og ná- grenni Reykjavíkur. Að vísu er eftir að taka í notkun nokkr ar borholur, sem búið er að gera, en talið er vafasamt Framhald á bls. 14 syni., formanni Dómarafélags ís- lands, þar sem skýrt er frá því að á aðalfundi Dómarafélagsins á s. 1. ári hefði verið samþykkt svo- hljóðandi tillaga: „Dómarafélag íslands beinir því til félagsmanna sinna, að þeir stundi ekki málaflutningsstörf." Jafnframt er tekið fram, að stjórn Dóimarafélags íslands telur sig eigi að félagslögum hafa að- stöðu til beinnar íhlutunar um það, að einstakir félagsmenn af- hendi nú dónismálaráðuneytinu málflutningsleyfisbréf, sem þeir höfðu fengið áður en þeir voru skipaðir í dómaraaðstöðu. „Blaði lögmanna" málgagni Lögmannafélags íslands gerir stjórn félagsins grein fyrir því, að aðalfundinum árið 1964 hefði verið frestað. „Svo sem félagsmönnutn er kunnugt hefir félagið og félags stjórnin undanfarin ár lagt mjög fast að dómsmálaráðherra að setja reglur um það hvaða opin ber störf samrýmast eigi lögmanns störfum. Skyldi maður ætla að auðvelt væri að fá svo sjálfsögð um hlut framgengt, en reyndin hefir orðið önnur og hefir félags stjórnin jafnóðum látið félags- menn fylgjast með framvindu málsins á fundum félagsins. Haustið 1964, var málið þó kom ið á það stig, að ráðherra hafði PÓSTURINN ER ÓFUNDINN KT—Reykjavík, miðvikudag. f dag var haldið áfram að leita að manninum, sem týndist á milli Krossavíkur og Raufarhafnar á sunnudag. Leitin bar engan árang ur, en í henni tóku þátt 54 menn. Eins og kunnugt er af fréttum sáust spor í skafli dálítið frá bíln um og er talið víst að sporin séu eftir manninn, er týndist, Auðun Eiríksson. Þykjast menn sjá af þessum sporum, að Auðunn hafi stefnt í átt til Raufarhafnar og er leitinni hagað í samræmi við það. Leitinni verður haldið áfram á morgun. gert uppkast að reglugerð sem eftir atvikum var viðunandi, og gefið var í skyn að reglurnar yrðu settar í náinni framtíð, eftir að málið hefði verið borið undir rík isstjórnina í heild. Boðað var því til aukafundar þ. 22. okt., enda var þá gengið út frá því að reglu gerðin yrði komin, og var þá Framhald á bls. 12 Kópavogskonur Félag Framsóknarkvenna í Kópa vogi heldur félagsfund í Framsókn arhúsinu, Nesðstutröð 4, í kvöld, miðvikudag kl. 8.30 — Fjölmennið. Stjómin. Holda- nauta- rækt á Bessa- stöðum Blaðamaður og ljósmynd ari Tímans brugðu sér í dag út á Álftanes, heim að Bessa stöðum og hittu þar að máli Ingva Antonsson, bústjóra. Erindi þeirra var að skoða 20 holdanaut, sem á sunnu daginn voru flutt á tveim bílum frá Gunnarsholti að Bessastöðum. — Gekk vel að flyjta þau hingað? — Já, flutningurinn gekk vel, en það var víst verra að ná þeim. Það varð að deyfa þau áður en þau voru sett á bílana. Þetta eru ljónstyggar skepnur, enda hafa þær ver ið í opnu húsi í Gunnars Framhald a bls '4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.