Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 2
TIMINN
LAUGARDAGUR 29. Janúar 19«6
Fjölfætlurnar í Vatnagörðum.
(Tímamynd HZ)
Stóraukin sala á fjölfætlum
2_______________________________
RANNSÓKN HAFIN
Framhald af 16 síðu.
in ástæða til að gera tilraun til
að kanna að hve miklu leyti hærri
bygginga'kostnaður hér á landi á
rætur sínar að rekja til t.d. eftir-
talinna atriða:
Meiri gæða íslenzkra húsa, bæði
hússkrokka og innréttinga.
Hærri innflutningstolla af inn-
fluttu byggingarefni en eru I ná-
lægum löndum.
Hærri aðflutningskostnaður á
sömu vörum.
í þessu tilfelli má benda á, að toll
ar af langflestum innfluttum bygg
ingavörum er 35% og fer upp í
90% á einstökum hlutum. Ólik-
legt er, að tollar af sömu vörum
séu jafnháir í nálægum löndum
og um leið má benda á, að þar
eru víða framleiddar innanlands
ýmsar byggingavörur, sem Islend
ingar verða að flytja inn, þar sem
hvorki þarf að greiða háa tolla
né flutningsgjöld af þessum vör
um. >
Ýmis fleiri atriði þarf að
kanna í þessu sambandi, sem
sennilega eiga einnig þátt í háum
byggingakostnaði hér á landi.
Byggingariðnaðarmön*ium hef
ur oft verið borið á brýn að hafa
verið seinir til að tileinka sér
nýjungar og tækniframfarir, sem
fram hafa komið erlendis og hafa
með því móti átt þátt í að halda
uppi háum byggingakostnaði. En
sé aðstaða byggingariðnaðirns at-
huguð nánar, kemur í ljós, að
þessi skortur tækniframfara hef-
ur að verulegur leyti átt rætur
að rekja til þess, að fyrirtækj-
um í byggingariðnaðinum hefur
aidrei verið sköpuð sú aðstaða,
sem nauðsynleg er til, að hag-
nýting aukinnar tækni geti orðið
fjárhagslega arðvænleg. Má hér
m.a. benda á, að óvissa um fram-
hald byggingaframkvæmda -frá
ári tfl árs, sem um langt árabil
hefur verið landlæg hér í Reykja
vík og nágrenni, á mikinn þátt
í tregðu fyrirtækjanna til að
leggja út í mikla fjárfestingu á
dýrum tækjum, sem gætu orðið til
að lækka byggingarkostnað, ef
fuli nýting þeirra væri tryggð.
Onsökin er fyrst og frenist það
fyrirkomulag, sem verið hefur á
lóðaúthlirtun í Reykjaví’-:, og víð
ar, en byggingarlóðum hefur ver-
ið dreift til fjölmargra aðila en
engin aðstaða verið sköpuð fyrir
byggingafyrirtæki, sem hafa vilj-
að byggja í stærri stíl í þeim til-
gangi að lækka byggingarkostnað.
Það má benda á, að ströng
verðlagsákvæði á útseldri vinnu
hjá meisturum í byggingariðn-
aði hafa algérlega komið í veg
fyrir, að um nokkra uppbyggingu
raunverulegra fyrirtækja hafi
verið að ræða í byggingariðn-
aðinum. Þau hafa á hinn bóg-
inn leitt til óeðlilegrar fjölgun
ar sjálfsti’ðra meistara, og er því
um að ræða mikinn fjölda lítilla
meistara í þessum iðngreinum,
;. :m ekki hafa aðstöðu til að veita
húsbyggjendum ; á þjónustu, sem
þeir þó eiga kröfur á úr hendi
meistaranna. Hin ströngu verð-
lagsákvæði leiða m.a. til þess, að
meistarar a.m.k. í sumum iðn-
greinum verða að vinna að meira
eða minna ieyti sjálfir sem svein
ar en geta ekki unnið eingöngu
við verkstjórn, eftirlit með vinnu-
brögðum og sem skipuleggj arar
við verk, en það á þó fyrst og
fremst að vera verksvrtj þeiria.
Fullyrða má, að hvergi í nálægum
löndum sé meisturum í byggingar
iðnaði skömmtuð eins lág álagn
•ng og hér á landi, og á það áreiö
anlega sinn þátt í því, að skipu
iag við byggingaframkvæmdir hér
á landi er í ýmsum atriðum áíátl
Þessi atriði og ýmis önnur eru
orsakir þess, að íslendingar verða
e.t.v. að greiða meira fyrir hús-
næði en aðrar nálægar þjóðir.
Sum þessara atriða má lagfæra
með því að skapa fyrirtækjum i
byggingariðnaðinum aðtetöðu tfl
að taka upp aukna tækni og skipu
lagningu við byggingarfram-
kvæmdir. Önnur atriði getur rik-
isvaidið eitt haft áhrif á, og er
ekki við byggingariðnaðar-
menn að sakast í þeim efnum.
En a meðan fslendingar gera
þær kröfur til húsnæðis, sem nú
eru gerðar, verða þeir sennilega
að sætta sig við að greiða meira
fyrir það en nágrannaþjóðirnar,
og er þá ekki við neinn að sakast
nema sjálfan sig.
Loks má benda á, að hátt verð
lag á húsnæði þarf ekki að standa
í beinu sambandi við háan bygg-
ingakostnað. Ástæðan fyrir því, að
verðlag á húsnæði hér á landi er
oft hærra en sjálfur byggingar
kostnaðurinn gefur tilefni til, er
hin mikla umframeftirspum eftir
húsnæði, sem hér er ríkjandi og
verður varla skrifuð á reikning
byggingariðnaðarmanna. Um leið
er rétt að taka fram, að miklu
fleiri aðilar en byggingarmeist-
arar eiga hér hlut að máli, þar
sem fjölmargir aðilar aðrir standa
í byggingaframkvæmdum.
En meistarar í byggingariðn
aðinum em reiðubúnir tfl að
leggja fram sinn skerf tfl þess að
koma þessum málum í betra horf.
Það er von þeirra, að sú rann-
sókn, sem þeir óska eftir að verði
gerð, leiði í ljós, að hvaða marki
byggingarkostnaður hér á landi
geti talizt óhæfilega hár og hvaða
orsakir liggi að baki því. Þeir
eru fúsir tfl að leggja sérhverri
þeirri tillögu lið, sem gæti orðið
til bóta og munu styðja alla við-
leitni til að koma af stað raun
hæfum aðgerðum til lækkunar á
byggingarkostnaði hér á landi.
FARGJÖLD
Framhald af bls. 1.
ópuy * og þar •’ með1 "fargjöld ■ mifli
íslands og annarra landa Evrópu
hafi verið ákvörðuð í samræmi
við samþykktir IATA — hin al-
þjóðlegu samtök flugfélaganna,
sem Loftleiðir era ekki aðili að
— um fargjöld innam Evrópu á
hverjum tíma. íslenzku flugfélög
in hafi jafnan fylgt þessum regl-
um og IATA-fargjöld gildi því
á flugleiðinmi milli íslands og
Evrópulamda og þaðan hingað til
lands.
Þá segir, að hjá Evrópufélögun
um sé ekki gerður munur á far-
gjöldum eftir þvi, hvort farþegar
ferðist með skrúfuvélum eða þot
um. Þessu sé öðravísi farið í
Bandaríkjum Norður-Ameríku,
því þar sé fargjaldamismunur, á
annars vegar skrúfuvélum, og
Mns vegar þotum í innanlands-
flugi, og sé þessi mismunur yfir-
leitt allt að 18.4%. Ef Mns vegar
sé gerður samanburður á far-
gjöldum milli þota og skrúfuvéla
á Norður-Atlantshafsleiði íi, komi
í ljós, að fargjaldamismunurinn
milli skrúfuvéla og þotuvéla hafi
verið allt að 30%.
Loftleiðir telja nú, að tímabært
sé að emdurskoða þessa skipan
mála á flugleiðinni milli fslands
og Evrópulanda og taka upp sér
stök skrúfuvélafargjöld og sér-
stök þotufargjöld á þeirri flug-
leið, einkum og sér í lagi með til
liti til þeirrar staðreyndar, að
milli íslands og Evrópu er nú haf
ið reglubundið farþegaflug með
þotum fyrir nokkru. Er hér átt
við þotuflug Hugfélagsins Pan Am
erican sem hófst til Bretlands á
árinu 1963, og frá 7. október s.l.
til Kaupmannahafnar um Prest
wiek.
Þá segir í yfirlýsingunni: — „í
dag greiða farþegar sömu far-
gjöld fyrir að ferðast í þotum
Pan American flugfélagsins til
Bretlands og Kaupmannahafnar
og þeir greiða fyrir að ferðast í
skrúfuþotum Loftleiða og Flug-
félags íslands CDC-6B og Viscount
flugvélum) á sömu flugleiðum.
HZ—Reykjavík, föstudag.
Fyrir þrem áram hóf ÞÓR h.f.
innflutning á fjölfætlu frá Þýzka
fyrirtækimi FAHR, þá nýkominni
á markaðinn, og vakti þessi nýja
gerð heyvinnuvéla þegar í upp-
hafi athygli, . bæði hvað vinnu-
Öll rök virðast hníga að því, að
önnur og lægri fargjöld ættu að
gilda fyrir skrúfuvélar en þotur.
Má því til áréttingar benda á eft
irfarandi aitriði:
a. Hraðamismunur á DC-8 þot
um og t.d. RR-400 flugvélum er
um 39% og mun meiri á DC-6B
flugvélum.
b. 'Að öðru ‘jöfúii kýs fólk að
fara með hraðskreiðari flugvélum
en hins vegar er eðlilegt að fyrir
lægra gjald ferðist farþegar með
hæggengari flugvélum.
c. Flugreksturskostnaður á
skrúfuvélum félagsins er slíkur
að hann réttlætir lægra fargjald
en með þotum á sömu flugleiðum.
Er f.d. reksturshagkvæmni RR-
400 mun meiri en þota og það rétt
lætir aftur lægri fargjöld”.
Síðan segir: — „Til frekari á-
réttingar á því, að fargjöldin beri
að lækka, skal bent á, að í flug
samningum íslands við Norður-
lönd og fleiri Evrópulönd, eru á
kvæði þess efnis að við ákvörðun
fargjalda skuli hafa sérstaka hlið
sjón af réttlætanlegum spamaði
í rekstri og aðstæðum, sem eiga
við á hverri leið, t.d. hraða og að
búnaði. Að því er varðar flutninga
þörfina og flugvélarrými era á-
kvæði í samningum um að miða
skuli við hagsýnan rekstur lang
leiðaflugsins. Þessi samningaá-
kvæði virðast eiga við, þegar bent
er á hagkvæmari rekstur skrúfu-
véla en þota, og því réttlætan
legt, að lægri fargjöld ættu að
gilda um skrúfuvélar en þotur
frá íslandi til Evrópulanda.”
Loftleiðir telja. að þau rök fyr
ir fargjaldalækkun, sem hér hafa
verið rakin, séu sterk og veigamik
il, og segir, að af lækkuninni
myndi leiða spamaður fyrir alla
þá. sem ferðast ti’ og frá íslandi
og Evrópu, og auk þess verða
til sparnaðar útgjalda vegna ferða
kostnaðar hjá fyrirtækjum og
hnu opinbera og ættu allar já-
kvæðar aðgerðir í spamaðarátt
að hafa hljómgrunn og hafa hag
ræna pýðingu fyrir allan rekstur
hins Islenzka þjóðarbús Einnig
myndi lækkun fargjalda hafa í
för mef sér aukningu á farþegum
og húu myndi opna stóraukna
möguleika á *erðamönnum til ís
lands, en í augum uppi liggur hag
rænt riJdi á aukningu ferðamanna
st.rauiTi: til fslands, segir í yfir
lýsingunni.
brögð og afköst snerti. Verkfæra-
nefnd ríkisins reyndi þessa vél
á Hvanneyri og gaf hún þar góða
raun.
Fjölfætlan hefur nú náð mikl
um vinsældum. Söluaukndng á
þessum fjölfætlum varð örari en
áður hefur þekkzt um aðrar bú-
vélar, og salan s.l. ár var alls um
500 fjölfætlur og hafa aldrei verið
fluttar inn fleiri vélar af sömu
gerð áður,
Fjölfætlur flýta þurrkun heys
um %, flýta þær því þurrkun um
einu heilan dag eða meira. Margir
telja t’jölfætluna flýta það mik-
ð fyrir þurrkun heys, að þeir
jafna kostum þeirra á við súg-
þurrkun með köldúm blæstri.
Einn stærsti kosturinn við Fjöl-
fætluna er sá, að hún dreifir úr
múgum. Þetta gerir bændum
kleift að raka saman í múga und
ir náttfall eða úrkomu og dreifa
heyinu án fyrirhafnar á þurra,
hlýja jörcina.
Vél þessa má tengja við allar
gerðir dráttarvéla og geta því all
ir bændur notað slíka vél, sem
tengd er við drifið. Fjölfætlurnar
eru framleidctar í þrem stærðum,
og er sú stærsta 5 metrar á
breidd
Fyrir þrem árum hóf ÞÓR h.f.
sölu á fjölfætlu á svonefndu vetr
arverði, sem er mun lægra en
sumarverðið, eða um 1200 krón-
um. Þetta fyrirkomulag hefur ver
ið það vinsælt, að því hefur ver
ið haldið áfram og aðrir innflytj-
endur auglýsa nú einnig vetrar
verð á búvélum. Á þessum vetri
hefur Þór h.f. fært út sölu véla
á vetrarverði, þanrng að ákveðið
verð gildir fyrir hvem afgreiðslu
mánuð frá nóvember til apríl,
hækkandi eftir því sem á líður.
Nú er verðið lægst á vélunum, og
stendur það fram til febrúarloka.
26 FÚRUST I
FLUGSLYSI
NTB—Bremen, föstudag.
46 manns fórust, þegar tveggja
hreyfla vél af gerðinni Convair
frá vestur-þýzka flugfélaginu Luft
hansa hrapaði í kvöid og sprakk
í loft upp rétt áður en hún átti að
lenda á flugvellinum fyrir utan
Bremen. Lögreglan tilkynnti, að
cnginn hefði komist lífs af.
42 farþegar voru í vélinni, en
áhöfnin var fjórir menn.
TÓNLEIKAR
TÖNLISTAR-
FÉLAGSINS
Fyrstu tónleikai Tónlistar-
félagsins á þessu nýbyrjaða
ári verða haldnir n.k. þriðju
dags- og miðvikudagskvöld kl
7.15 í Austurbæjarbíói. Verða
þetta fiðlu-tónleikar er Björn
Ólafsson heldur með aðstoð
Árna Kristjánssonar. Á efnis
skránni eru þessi verk: Gemin
ani-Busch Siciliana. Nardini:
Larghetto, Veracini: Largo.
VMaldi-Busch Svíta í A-dúr.
J.S. Bach: Partita í d-moll fyr
ir einleiksfiðlu (með hinni
frægu Chaconne), tvær Kaprís
ur eftir Paganini, Konsertpol-
anaesa eftir Wieniawsky og
Kaprísa, gerð eftii valsaetýðu
eftir SainJ-Saens-Ysaye.
t>að er óþarfi að skrifa langt
mál til þess ag kynna þá
Björn Óiafsson
BjÖrn Ólafsson og Áma Krist-
jánsson. Þetta era eins og allir
vita tveb' af kunnustu lista-
mönnum okkai, sem hafa hald
ið tjölda tónleika, bæði fyrir
Tónlistarfélagið og aðra, enda
þó*1 nú séu liðin allmörg ár
síðan þeir hafa komið fram á
vegum Tónlistarfélagsins.
Athygli ska) vakin á því, að
tónleikarmr byrja að þessu
sinai kl. 7.15 og era haldnir
fyrii styrktarfélaga Tónlistar
félagsins.