Tíminn - 29.01.1966, Page 9

Tíminn - 29.01.1966, Page 9
9 LAUGARDAGUR 29. janúar 1966 TÍMINN Gambri nefnist blaS, sem gefið er út í Menntaskól- anum á Akureyri. I nýútkomnu blaði er eftirfar- andi grein eftir Sigurgeir Hilmar um f Comedia Dell'Arte Árið 1520 kom á sjónarsviðið á Ítalíu ný stefna í leiklistarsög- unni. Stefna þessi var kölluð Comedia dell‘Arte og varð mjög útbreidd og vinsæl á næstu ára- tugum. Hún varð síðan mjög mik- ilvægur þáttur leiklistarþróunar í Frakklandi, og hafði sterk áhrif á leikhúsmenningu í Evrópu, iram eftir öldum. Helztu einkenni Comedia dell‘ Arte eða typekómedíunnar“ eru þau, að í öllum þeim leikritura, sem skrifuð voru eftir hennar lög- málum, má finna sömu gegnuro gangandi persónugervingana, sem báru einnig oftast sömu nöfn. Þar má nefna hinn ríka . ren- eyska kaupimann Pantalone. Hann var klæddur rauðum þröng um buxum, stuttri treyju og svartri skikkju. Fyrir andlitinu hafði hann hálfgrímu og ennfrera ur hökutopp og stórt uppsnúið yfirskegg. Honum kemur illa saman við þjónustufólk sitt, og það gabbar hann ætíð. Oft kemur gamla fíflið fram sem óður kvenna maður, en er jafnan óheppinn. I Dottore (Doktorinn) er jafn an frá Bologna, og er mjög lærð- ur maður. Hann er stjörnufræð- ingur, heimspekingur, lögfræð- ingur, málfræðingur eða læknir. Hann slettir gjarnan latínu, en þó oft af harla lítilli kunnáttu. Hann klæðist felldri, síðri skikkju og grímu sem hylur enni og nef, en kinnarnar eru eldrauðar. II Capitano er Spánverji og hermaður, orðstór með geysilegt sjálfsálit. Hann ber glæsilegt yf- irskegg og áberandi stórt sverð eða korða, og er auðvitað heimsk- ur, og ólánssamur elskhugi. Þjónustufólkið er yfirleitt mjög áríðandi persónur í leiknum. Arle- chino var upphaflega nokkuð virð ingarverður þjónn, en breyttist smátt og smátt í frekar einfaldan an náunga. Uppandlit hans var hul ið af svartri grímu, og lítið svart horn skagar hægra megin út úr enni hans. Klæði hans eru sarnan sett úr mislitum pjötlum í skæruin litum. Löngu seinna breyttist hann í myndarlegan ungan c'.skhuga. Aðrir þjónar voru hinn vitgranni stamandi Brighella, og Mezzetino. Að síðustu eru það elskendurnir Lelio og Isabella. Þau báru e . grímur en voru í fögrum búningum. Hér hafa nú verið talin upp helztu persónur og einkenni þessa gamanleikja- stíls, en auðvitað koma þær ekki allar fyrir í sama leikritinu, og þess utan hafa með tíð og tíma bætzt inn nokkrar yngri person- ur og nöfn. Þetta sígilda ítalska leiklistarform á töluverðum \>m sældum að fagna nú í dag. Varla mun þó hægt að vegja að verk þau er samin hafa verið unctir merki þess, hafi mikið bókmennta legt gildi eða merkilegan boð skap að flytja, neldur er þar meg- ináherzla lögð á glens og gaman. Að undanförnu hefur verið gert töluvert af því að færa þessi leik- rit í nútímabúning, og er ekki ólíklegt að þau öðlist þannig að nokkru nýtt líf. Sigurgeir Hilmar. mitt starf fólgið í því að ,sjá um að allt sé á sínum stað, sem er mjög áríðandi, því einn smáhlut- ur, sem ekki er á sínum stað, þegar grípa þarf til hans, getur komið leikurunum út jafnvægi, sem auðvitað getur haft frekar leiðinlegar afleiðingar í för með sér. Þá hittum við að máli gjald- kerann, Stefán Eggertsson. — Þú gegnir ábyrgðamiklu hlut verki, Stefán? — Já, það er nú líkast til. Þetta er geysimikil velta á ekki stærri fyrirtæki. — Hvejir eru nú helztu tekju- og gjaldalic- — Leikstjórinn er okkar stærsti útgjaldaliður, þó hann hafi á all- an hátt verið mjög samningslip- ur, næst þar á eftir eru það aug- iýsingar, t.d. kostar 60 krónur að segja nafnið eitt á leiknum í út- varpinu. Svo er leiga á búningum og hitt og þetta, sem til fal’ur og er það alveg ótrúlegt hvað tin- ist til. Tekjur fáum við aðallega af seldum miðum, og örlítið af leikskránr' Og loks víkjum við okkur að einum leikenda. Margréti Sig tryggsdóttur. nemanda í 5. bekk Aðalfundur Sam- bandsráðs S. U. F. Aðalfundur sambandsráðs verður haidinn i Reykjavík 9. og 10 marz n.k. og hefst kl. 5 báða dagana. Dagskrá samkvæmt sambandslögum. Nánar tilkynnt síðar. Stiórn S.U.F. M.A. og ritara í stjórn Leikfclags M.A. — Hvað olli því, að þetta leik- rit varð fyrir valinu? — Ha, ég veit það nú eigin’ega ekki, ef til vill hefur mestu ráð- ið, að við vildum kynna eitthvað nýstárlegt. — Að hvaða leyti er leikritið nýstárlegt? — Það er í Comedía dell'Arte stíl. Það er létt og leikandi og mikið líf í tuskunum. Búningar og leiktjöld eru mjög skrautleg og eldri mennirnir ganga ,-neð hálfar grímur fyrir andlitinu. — Hvern' hafa móttökurnar verið? — Aiveg skínand, góðar. — Og þú leikur? — Ég leik þjónustust ' ":u. Það er nú tkki vei: niki .tverk. — Hver fer með aðalhlutverk? — Arnar Einarsson. rfann leik- ur þjóninn Arlechino. Það má segja i .eikurinn standi og falli með þessu hlutverki, og ég held að hann leysi það alveg prýðilega í hendi. — Það hefur auðvitað farið mik ill tími í að undirbúa sýninguna? — Já, að sjálfsögðu, en við reynum að láta námið sitja fyr- ir. Kennararnir hafa líka verið mjög umburðarlyndir. — Hefur þú leikið áður? — Já, smáhlutverk hjá Leikfé lagi Akureyrar í fyrra. — Ætlarðu kannski að leggja leiklistina fyrir þig? — Nei. alls ekki. — Og hvernig hefur verið að vinna að þessari sýningu? — Afskaplega gaman. Samstarí ið hjá okkur hefur verið eins og bezt verður á kosið og viðc erum auðvitað sérstaklega þakklát leik stjóranum Ragnhildi Steingríms dóttur Ég vei’ a? betta verða ánæehicf" Við kveðjum og þökkum hin Framhaid a ois f — —■ .. ..w I..,,.,, J «11 I I m>rn, . n ii.. iii*i i NÝJAR ERLENDAR BÆKUR An Approc ' to >an‘e. Höf- undur: Thomas G. Bergin. Út- gáfa: The Bodley 1965. Verð: 35/— Þetta er ein þeiri_ bóka. sem kom út á síðastliðnu ári í tilefni 700 á-a afmælis Dant- es, og í þessari bók er kom- inn saman meiri fróðleikur um Dante en í .iestum nýrri bók- um um þennan höfund. Höfund urinn er bandarískur og var prófessor í rómónskum málum við Cornell háskólar.n og er nú prófessor í sömu greinum við Yale háskólann. Hann hefur sett saman nokkrar bæknr varf andi rómönsk efni. Höfundur hefur bókina með lýsingu á ástandinu í Evrópu á því tímabili, sem Dante lifði. Deilur andlega og veraldlega valdsins stóðu sem hæst á 13. öldinni. Um 1200 var veldi páfa stóls hvað mest, en síðan tekur því að hnigna og Ítalía er mið- svæðis þessara átaka, par sat páfinn í borginni sem á mesta sögu í Evrópu. Rómversk arf leifð var það sterk, að mönn- um gekk illa að hugsa sér þró- un mála nema með tengslum við rómverska arfleifð og sögu. Róm hafði verið drottning heimsins og síðar sat það leið- togi þeirrar stofnunar, sem mót aði evrópskan anda um aida raðir. Fyrirmynd að skipulagi ríkja Evrópu var Róm jg , menningarefnum voru róm- verskir höfundar hátinduri. um þetta leyti. Höfundur gef- ur glögga mynd af Evrópu um daga Dantes, síðan lýsir hann Flórenz, sem var á þessum ár- um ein auðugasta borg Ítalíu, íbúatalan var tæp hundrað þús und. Flórenz eflist að auð og veldi á 13. öld. Ullariðnaður- inn og bankastarfsemi voru auðsuppsprettur borgarbúa og víða í Evrópu voru sendimenn bankanna í Flórenz mjög illa séðir, menn vissu hvað klukk- an sló þegar slíkir ru.nn voru á ferð. Peningaokur var illa séð á þessum tímum, bæði ai almenmngi og kirkju, en án peninga var erfitt a. ha'da úti herjum og afla sér lífsþæg- inda. Flestir þjóðhöfðingjar j Evrópu voru lánþegar bank anna í Flórenz, svo að áhrifa þessarar borgar gætti víða. Dante fæðist í mai eð? júm 1265, lézt 1321. Faðir hans hef ur líklega vdrið fésýslumaður og Dante rekur föðurætt sína til frægra ítalskra miðalda- ætta. Hann elst upp í Flórenz aflar sér mikillar þekkingar á frönskum, ítölskum og latnesk um bókmenntum og tekur ung ur að setja saman ljóð. Hann er ungur að árum hegar hann lítur Beatrice fyrst augum en sá atburður olli þáttaskilum í lífi Dantes. Síðan er líf hans meira og minna tengt Beatrice og minnii gunni um hana, þvj að hún deyr ung og verðui honum því minnistæðari og bundnari. Annað er það sen, orkar mjög á skáldið, en oað er útlegðin Hann hafði takið þátt í pólitískum erjum og deilum ættborgai sinnai >>•. varð útlægur serr þegar ano stæðingar hans komast til valda. Útlegðin varð honum kveikjan til þeirra verka, se-i ágætust eru talin meðal ágætra í bókmennta heims- ins. Höfundur rekur síðan ævi Dantes í nánum tengslum við verk hans, hvað skýrir annað. „Vita Nuova“ eða Nýtt iíf er ástaróður til Beatrice og hugleiðingar um ástina. Þes.-i bók var samtíð Dantes mikið nýnæmi, höfundurinn er óbundnari venjum og forskrifi um í tjáningu sinni en al- mennt var um skáld þessaro ára og auk þess tíðkar hann ný ljóðform og orðaval er lýr ískara og hnitmiðaðra en ning að til hafði tíðkazt. ítölsk skáld höfðu áður ort á þjóðtung- unni, en Dante stendur þeim öllum framar og hefur in itað ítölsku sem ritmál flestum fremur. Hann setti saman háll- gert . .mspekirit á ítölsku, „Convivió" eða Veizluna. Það var ekki „ ,engt é '^es.ura ár- um að .n settu saman fræði rit á þjóðtungum, til bess var latínan álitin hæfust, enda þró að bókmenntamál, Dante brýt ur með þessu blai í evrópsk- um bókmenntum. Þetta rit fjallar um heimspeki, guc .tcði og siðfræði og átti í upphafi að vera nokkurs konar útlist- unarrit á nokkru" kvæðabálk- um hans. Dante setur saman rit um þjóðtunguna. „De vul- gari elóquentia.“ Um skriftir á þjóðtungunni. Þar heldur hann mjög fram ítölsku, sem ritmáli og fjallar einnig um bragfræði. „De Manarchia“ eða ' nungs- veldið er stjórnfræðileg og þjóðfélagsfræðileg samantekt. í því riti útlistar hann hug- myndir sínar um hentugasta stjórnarformið, sem hann álít- ur vera konungdæmi. í þessu riti gerir Dante ákveðin skil milli veraldlegs og andlegs valds, hann vill að kirkjan vas- ist ekki í veraldlegum málum, hún eigi að sinna andlegum málum, styðja menn og leið beina til sáluhjálpar og hamla gagnspillingu ríkisvaldsins, einnig átti hún að gæta þess að ríkisvaldið yrði ekki harð stjórn. Veraldlegt vald telur Dante hentast að sé i einm hendi, keisaravald. Með því álítur hann frið bezt tryggðan í heiminum, en án friðar fái menning og fagurlífi ekki not- ið sín. í þessu riti styðst Dante í mörgu við klassíska heim- speki, einkum rit Grikkjanna um stjórnvísindi. Þetta rit vai sett saman á latínu, enda æti að fleirum en ítölum. eÞssi rit sem nú eru talin eru að vissu leyti undirbúningsrit undir að- alverk hans Hinn guðdómlega gleðileik" eða „Divina Comme- día.“ sem skiptist í þrjár bæk ur, Helvíti, Hreinsunareidihr og Himnari a Einkenni góðra bókmennta verka er. að þau eru jeimu' innan heimsins, orðin til fyrii áhrif umhverfis. aldarfnrs op þarfar skáldsins til þess að tjá skoðanir sínar og heims- mynd. Listin er eftirmynd natt úrunnar en auk bess umsköp uð eftirmynd að vilja og smekk skáldsins. Það nn segja að slíkt verk lifi eigin lífi, það hefur eigin tilveru, er sérstak: ur heimur innan heimsins. Þó eru slík verk alltaf tengd um- hverfi og hljóta að höfða til þess, annars yrðu þau ekki skil in. Þeir eilífðarstaðir sem Dante lýsir í Xómedíunni voru þeirra tíðar r'önnum raunveru leiki og eru mörgum ennþá, en þótt slíku ré ekki fyrir að fara, þá er verkið þess kyns að það lifir, það er .taverk, sem lifir fyrir eigin ágæti. Því verða rit Dantes um uppheima og neðri byggðir lesir af öll- um, hverrar t. .ar sem menn eru og hverrar lífskoðunar Hvergi nær hrikaleg lýsing og fíngerðasta I' rik hærra í ítölsk um bókmenntum og evrópsk- um og í þessu verki, hvert orð er nauðsynlegt, ekkert þarf- laust orðaskraut vegna bún- ings og ríms, blær hrynjand- innar er aðlagaður efninr Hér finnast ekki hortittir og rím- þvæla, rímsins vegna. Höfund ur túll.ar .nec miklum ágætum rímlist Dantes og frásagnasnilli og tengir söguþráðinn lífi skáldsins. Kaflinn um komedí una er veigamesti hluti bókar- innar. í þessu riti Dantes kemur fram heimsskoðun miðaldanna, það eru fá rit, sem tjá betur hugmyndir miðaldamannsins um lifið og tilgang þess. Því hlýtur Komedían að vera inn- gangsrit allra þeinra sem fást við miðaldafræði. Á þessum tímum var bæði ort á þjóð- tungunum og á latínu, hvað frjóvgaði annað, latneskur kveðskapur var hefðbundnari og einkum stundaður af lær dómsmönnum, en þeir ortu ’íka ýmsir á móðurmálinu, erak um Frakkar og ítalir. HérlenJ is blómstraði kveðskapur og sagnalist svo til eingöngu á þjóðtungunni, ástæðurnar fyrir því eru ekki ljósar, má vera að komi til engilsaxnesk áhnf en engilsaxnesk bókmenn d starfsemi stóð með miklum blóma á 8. og 9. öld. Það ti oft talað um endurreisn asta og bókmennta í Evrópu á 12. öld, sem undanfara Endurreisn artímabilsins á þeirri 15. Þá blómgaðist rómönsk list, gotn eska listin hefst þá i allri sinni tign og tekið er að ieggja stund á latneska höfunda og þjóðlegar bókmenntir hefjart. Áhrifa þessa gætir á 13. öld inni og það verður Dante, sem fullkomnar þennan vísi ítalskra bókmennt Kómedían segir frá ferð skáldsins um helvíti, hreinsun- areldinn og himnaríki. Það sýnir ckoðun Dante- á Virgil, að hann verður leiðsögumaður hans um helvíti og hreinsunar- eldinn. Þeir félagar hefja nú ferðina um þennan dapurlega stað. f forgarðinum hitta þeir félagar nerkustu skáld forn- aldar, en þeir fá ekki inngöngu í himnaríki sökum þess að þeir dóu óskírðir og refsing þeirra er sú að þeim mun aldrei veit- ast nálægð Guðs. Síðan liggur leiðin niður á við. Hér ber margt nýstárlegt og hryllilegt fyrir augu en Virgilíus skýrir fyrirbrigði þau sem koma Dante spánskt fyrir sjónir. Staðnum er skipt í margar vistarverur og verður vistin því lakari sem neðar dregur og um þrengis* ' He víti var áliti' hafa Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.