Tíminn - 03.02.1966, Síða 6

Tíminn - 03.02.1966, Síða 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1966 SaOBHBBBO TÉKKNESKU SNILLINGARNIR STÆRSTI HANDKNATTLEIKSVIÐBURÐUR TIL ÞESSA Á ÍSLANDI. DUKLA PRAHA gegn F.H. Fyrri leikur félaganna í 8 liða umferð Evrópubikarkeppninnar fer fram í íþróttahúsinu í Laugardal föstudaginn 4. febrúar. Forleikur drengja úr FH hefst kl. 20.15 (10x10 min.). DÓMARI BENT WESTERGAARD frá Danmörku. Línuverðir: Magnús Pétursson og Valur Benediktsson. Tímavörður: Bjarni Björnsson. Aðgöngumiðasala er hafin og eru miðar seldir í Bókaverzlunum Lárusar Blöndals í Vesturveri og við Skólavörðustíg. í Hafn- arfirði eru miðar seldir hjá Nýju bílastöðinni Verð aðgöngumiða er krónur 125-00 fyrir fullorðna og krónur 50.00 fyrir börn. Kaupið miða tímanlega — Forðizt biðraðir FIMLEIKAFÉLAG HAFNARFJARÐAR. HREIIM PERLA I' HUSVERKUNUM Þegar þér hafiö einu sinni þvegiö meö PERLU komizt þér aö raun um, hve þvotturinn getur oröiö hvítur og hreinn. PERLA heíur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skýnandi blæ sem hvergi á sinn lika. PERLA er mjög notadrjúg. PERLAfer sérstaklega vel meö þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLU í dag oggleymiö ekki, aö meö PERLU fáiö þér hvítari þvott, meö minna erfiöi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.