Tíminn - 03.02.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 03.02.1966, Qupperneq 10
i DAG FIMMTUDAGUE 3. fdbriia* Í0ÉB DREKI ■>' ”A — Kiddi þú bJargaSir okkur. — Þú ert hetia. — Nei hann á heiðurinn skilið, þvf að hann stöðvaði lestina. — Hann á skilið að fá verðlaun og Kiddi. eins — Skítt með hetjudáðina, hvað skartgripina? TÍMINN_____iHEEM Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Reykjavík 31. 1. til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss kom til Reykjavíkur f dag 2. frá ísafirði. Dettifoss fór frá Rotterdam 1. til Bremérhaven, Cux haven, Hamborgar og Reykjávíkur. Fjallfoss fór frá Húsavík 1. til Sej’ð isfjarðar og Reyðarfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 29. 1. frá Ham borg. Gullföss fer frá Kaupmanna Oddur bófaforingi ræðst með hníf á Dreka. — Viðbjóðslegi þrjótur Loftlelðir: Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá N. Y. kl. 09.30. Heldur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 11.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 01.00. Held ur áfram til N. Y. kl. 02.30. ai i TU\c. inrr./-, nrijpp/ Þann 2. desember voru gefin sam an í hjónaband af séra Ragnari Fjal ar Lárussyni í Siglufjarðarkirkju ungfrú Þyrí Sigríður Hólm og Már Jónsson, Stígshúsi Eyrarbaklka. Heim ili þeirra er að Ásabraút 16 Kefla vik. (Studio Guðmundar) Flugáætlanir í dag er fimmtudagurinn 3. febrúar — Biasíusmessa Timgl í hásuðri kl. 23.07 Árdegisháflæði i Rvík kl. 3,31 Heiisugæzla if Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, stmi 21230 if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar l símsvara lækna félags Reykjavíkur | síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 4. febrúar annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörzlu annast Laugavegs- apótek. Hjónaband höfn 2. til Leith og Reykjavfknr Lagarfoss fór væntanlega frá Hanga sumfi 1. til Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 31. 1. frá Vestmannaeyj um og Kristiansand Reykjafoss fer frá N. Y. 4. Selfoss fór frá N. Y. 27. 1. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Turku 3. til Kotka, Ventspils og Rvfkur. Tungufoss kom til Reykja vfkur 1. frá Hull. Askja fer frá Hull 3. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkram símsvara 21466. Jöklar h. f. Drangajökull fór í gær frá St. John til Charleston. Hofsjökull er í Liv erpool. Langjökull fór 29. f. m. frá Cbarleston til Vigo, Le Havre, Rott erdam og Lundúna. Vatnajökull fór í fyrradag frá Reykjavík til Norð fjarðar. Ríkisskip: Hekla er 1 Reykjavík. Esja er á Norð urlandshöfnuim á austurlefð. Herjólf ur fer frá Vestmannaéyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Rvik kl. 13.00 í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurieið. Gengisskráning Félagslíf Laugardaginn 15. janúar voru gef in saman í hjópaband af séra Þor- steini Björnssj'ni í Frikirkjunni, ungfrú Guðrún Björnsdóttir Skafta hlíð 8 og Jón Gunnar Zoega Skóla vörðustíg 2. (Studio Guðmundar) Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður í kvöld klukkan 20.30 í Sjómannaskólanum. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína í Skátaheimilinu í nýja salnum laugardaginn 5. febrúar klukifean 20.00 stundvíslega. Fjöl mennið og takið með j'kkur gesti. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar held ur fund í kirkjukjallaranram í kvöld kl. 20.30 Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Skagfirðingafélaigið I Reykjavík biður alla Sfeagfirðinga í Reykjavík og nágrenni að gefa .sig fram vegna fyrirhugaðrar skemmtunar við eftir talið fólk: Stefönu Guðmundsdóttur, simi 15836, Hervin Gnðmundsson, sími 33085 og Sólveigu Kristjánsdótt ur, sími 32853. Skagfirðingar. Munið árshátíð Skagfirðmgafélagsins í Reykjavík að Hótel Sögu föstudaginn 4. febr. n. k. Góð skemmtiatriði. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagsfundur verður eftir messu á sunnudaginn kemur. Ennfremur verða kaffiveitingar fyrir Idrkju- gesti. Sterlingspund 120,13 120 43 Bandartkjadollaj 42,96 43.06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,85 624,45 Norskar krónur 601,18 602,72 Sænskar krónur 830,75 832,90 Finnskt mark t.335,72 t.339.14 Nýtt franskt mari. 1.335.72 1.339,14 Franskur franki 876,11- 378.42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn frankar 994.85 997.40 Gyllini 1.187,48 1.190,54 TékknesB króna 696.41- 698.01 V. — þýzk mörk 1.069.40 1.072,16 Llra (1000) 68,81 «3.98 Austurr.sch 166,46 166,88 Pesetl 71,60 71.80 Reiknlngskróna — Vörusklptalönd 98.86 100,14 Reiknlngspund Vörusklptalönd 120.25 120,55 Orðsending if Minningarspjölc, Orlofsnefndar húsmæSra fást á eftirtöldum stöð um: Verzl. Aðalstræti 4. VerzL Halla Þórarins, Vesturgötu 17. VerzL Rósa, Aðatetræti 17. VerzL Lundrar, Sund- laugavegi 12. Verzl. Búri, Hjallavegi 15. Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106 VerzL Toty, Ásgarði 22—24. Sólheima búðinnl, Sólheimum 33. Hiá Herdísi Asgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938). Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlíð 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristfnu Sigurðardóttur Bjarkar- götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt ur, Austurstræti ;i (11869). — Gjöf- um og ábeitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum. if Mlnningarspjöltí N.L.F.I. eru at- greidd á skrtfstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2 Mxrmingarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldram stöðum: í Reykja vfk, á skrifstofu Thnans Badkastræti 7. Bílasöhi Guðmiundar Bergþóru- götu 3, Verzluninni Perlon Dunhaga 18. Á Selfossi, Bókabúð K.Á., Kaup féla-ginu Höfn, og pósthúsinu, í Hveragerði, Útihúi K. Á. Verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. f Þorláks höfn hjá Útibúi K. Á. ir Minningarspjöld líknarsj. Aslaug- ar K. P Maack fást á eftirtöldum DENNI — Það var ekki mér að kenna. Eg var búinn að segja DÆMALAUSI ea"aU stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur. Kasi alagerði 5. Kópavogi Sigríði Gisla dóttur. Kópavogsbraut 45 Sjúkra- samlag) Kópavogs Skjólbraut 10 Verzi Hlíð Hlíðarveg) 19 Þuríði Einarsdóttur Álfhóisvegi 44 Guð rúnu Emilsdóttur Brúará^i Guðriði Ámadóttur, Kársnesfcraut 55. Sigur björgu Þórðardóttur Þingholtsbraut 70. Mariu Maack. Þmgholtsstræti 25, Rvik, og Bókaverzlun SnæbjamaT .íónssonar Hafnarstræti Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun JóhannesaT Norðfjörð Eymunds sonarkj., Verzluninni Vesturgötu 14. Verzluninni Spegillinn Lauga regi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr. 61. Austurbæjar Apótekl Holts Apóteki, og hjá Sigriði Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspítal- ans. Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs" fást i Bókabúð Braga Br.ynjólfsson ar. Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Hjartaverndar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17, sími 19420. Minningarkort Geðvemdarfélags íslands. eru seld l Markaðnum Hafn arstræti og í verzlun Magnúsar Benjamínssonar f Veltusundi. Munið Skálholtssöfnunina. Gjöfum er veitt móttaka J sikrif stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar stræti 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05. Minnlngarspjötd Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundl 21. Tekið á mófi tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Siglingar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.