Tíminn - 03.02.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 03.02.1966, Qupperneq 16
/ STOFNANA FLUTT Á FISKIÞINGINU Fiskiþingi var fram haldiii i gær, miðvibudag. Fóru þá t'ram kosningar fundarstjóra og cund arritara og varamanna beura. Fundarstjóri var kjörinn Níels Ingvarsson frá Neskaupstað og varafundarstjóri Einar Guðfinns- son frá Bolungavík. Fundamtan var kjörinn Margeir Jónsson frá H’”amhald á bls •« HZ-Reykjavík, miðvikudag. S. 1. föstudag varð harður árekst ur vestur í Dölum og slasaðist farþegi í öðrum bílnum alvarlega. Farþeginn, Eggert Ólafsson próf- astur á Kvennabrekku, hlaut slæmt höfuðhögg, fékk slæman heila- hristing og kjálkabrotnaði. Það var um hádegisbilið á föstudag í dimmviðri og afspyrnu roki, að tveir bílar skullu saman í Miðdölum. Það vildi þannig til, að jeppi úr Dölunum var á suð- urleið en Vestfjarðarrútan á norð- urleið. Rútubílstjórinn sá jeppann ekki fyrr en um seinan, vegna hríðar og árekstri varð ekki forð- að. Lenti rútan aftan til á jepp- anum, sem skemmdist mikið, en Eggert prófastur sat aftan í jepp- anum og hlaut sem fyrr segir mjög mikinn áverka. Svo vel vildi til, að Jón Jóhann- esson, héraðslæknir var að koma að sunnan með rútunni og gerði hann að sárum Eggerts á Sauða- felli, svo sem unnt var ,en Eggert var mjög bólginn og skorinn í and liti. Strax um kaffileytið var Eggert prófastur fluttur til Búðardals, en Frá Bridgeklúbb FUF . Þriðja og síðasta umferð í tví menningskeppni verður spiluð í kvöld að Tjarnargötu 26, ki. 8 Að tveimur umferðum loknum eru fimrn efstu pörin þessi: 1. Guðjón Eiður, 271 stig, Þórarinn og Þórarinn 241, 3. Edda Lúcinda 239, Baldur og Gísli 237 stig, Lár us og Zóphónías 234 stig. Spilamenn eru áminntir um að mæta stundvíslega. $ $ $ GRÍN! sú ferð sóttist seint vegna hríðar. Tveir menn gengu á undan jepp- anum mest alla leiðina og voru þeir í bandi svo þeir villtust ekki frá jeppanum og vísuðu veginn. Náði leiðangurinn ekki á leiðar- enda fyrr en kl. 9 um kvöldið og voru þeir orðnir uppgefnir að fara þennan 20 km. vegarspotta. Dvaldist nú Eggert prófastur í læknishúsinu á Búðardal fram á mánudag, þar sem ekki var fært fyrr. En þá flutti sjúkrabíllinn á Búðardal Eggert prófast til Reykjavíkur á Landspítalann, og er líðan hans nú eftir atvikum Margir eiga dollaragrín á íslandi, en ekkert jafnast þó á við þennan spegilgljáandi Dusenberg hér á myndinni, og rennur áður en langt líður út úr bílaverksmiðju í Indianapol- is. Hingað kominn mundi bíll inn aðeins kosta tvær milljón ir króna, og þá án allra auka hluta, en þetta verður eina gerð in af þessari tegund, sem fram Kramhald a 14. síðu ffiMi 27. tbl. — Fimmtudagur 3. febrúar 1 m 966 — 50. árg. Annríki hjá ra f- magnsveitumönnum NÝJA HOV-KRAFTBLÖKKIN MUN REYND HÉR / MARl SJ-Reykjavík, miðvikudag. Starfsmenn Rafmagnsveitunnar hafa verið mjög störfum hlaðnir að undanförnu, unnið nótt með degi, að sögn Guðjóns Guðmunds- sonar hjá Rafmagnsveitu ríkisins. Það vill svo vel til, að línubygg- ingar liggja svo til niðri og því óvenju margir menn tiltækir við hjálparstörf úti á landi. Margir Sjötug kona stofnar bílaleigu SJReykjavík, miðvikudag. í firmatilkynningum Lögbirt- ingablaðisins laugardaginn 22. jan úar segir, að Þórlaug Hansdóttir, til heimilis að Hverfisgötu 43, Rvík, reki bifreiðaleigu í Rvík am Vegferð. Firmað rekur hún cneð ótakmarkaðri ábyrgð. Það sem athygli vekur í þessu sambandi er þrennt. Rekstur bif- reiðaleiga virðist hafa gengið heldur erfiðlega að undanförnu Þórlaug er sjötug, og hún er fyrr verandi tengdamóðir Kára B. Helgasonar, er rak Almennu bif- reiðaleiguna til skamms tíma. ERINDI UM FISKI- viðgerðarmenn hafa verið sendir til aðstoðar við heimamenn, þar sem bilanirnar hafa orðið. Bilan- ir reyndust einna mestar í Staðar- sveit við Breiðuvík. f gærkveldi var búið að koma Skeiðfosslínunni í lag. Línurnar höfðu slitnað niður við Siglufjörð. Viðgerðarmenn lögðu af stað í dag til að gera við rafmagnsbilan ir við Gilsfjörð, en Rafmagnsveit- unum var ekki kunnugt um bilan- irnar fyrr en í gær vegna bilana á símalínum. Á Neskaupstað urðu miklar bil- anir, en þangað hefur ekki verið fært, hvorki á láði né legi. Tveir viðgerðarmenn frá Rafmagnsveit- unum lögðu af stað í gær til Nes- kaupstaðar með Heklunni, en eins og segir frá á öðrum stað í blað- inu, bilaði skipið á leiðinni aust- ur. Búizt er við að Heklan komi aftur til Reykjavíkur í kvöld, og þá eiga þessir tveir menn að taka sér far með einhverjum Fossanna á morgun og freista þess að kom- ast til Neskaupstaðar til að að- stoða heimamenn þar við að koma rafmagnslínum í lag. EJ-Reykjavík, miðvikudag. Blaðið hitti í dag Norðmann- inn Harald Hove, eiganda Hyd- raulisk Industri A.S., sem hefur framleitt nýja tegund kraftblakka, sem kallast Hov-hringnótakraft- blökk, en hún er mun kraftmeiri og lægri en gömlu kraftblakkirn- ar, og er hægt að hafa hana að vild á bátadekki eða þilfari. Hove hefur síðustu dagana rætt við þá fslendinga, fimm talsins, sem keypt hafa þessar nýju karftblakk ir. Hove sagði blaðinu, að byrjað hefði verið á smíði þessarar nýju krafblakkar fyrir um tveim árum, og í júní í fyrra hafi hún verið notuð í fyrsta sinn til reynslu og hafi hún reynzt mjög vel, og því óskast á: Kleppsveg, Selvogsgrunn Sporðagrunn, mikill áhugi vaknað fyrir henni í Noregi. Hann minnti á, að íslendingar háfi verið 3—4 árum á undan DRENGIR RÆNDIR HZ-Reykjavík, miðvikudag. Undanfarið hefur dálítið borið á því, að litlir drengir, sem hafa verið að selja Vísi, hafi verið rændir fénu, sem þeir fengu fyrir blöðin. Einn fjórtán ára drengur náðist og viðurkenndi hann að hafa rænt fjóra drengi. Þá var í síðustu viku stolið NSU skellinöðru, R-995, frá Álfheim- um 30, og eru þeir, sem einhverj- ar upplýsingar hafa um skellinöðr una beðnir að gera lögreglunni að- Laufásveg, Sóleyjargötu, Njarðargötu. stma 1-23-23. Norðmönnum með kraftblökk, og myndi aðalástæðan vera að Norð- menn höfðu enga síld. En síðan hafi síldin skyndilega komið aftur, og þá hafi Norðmenn séð, að taka yrði upp ný tælki eins og íslend- ingar hefðu gert, og hefðu norsk- Framna.'Q a ols 14. Kópavogur , Fundur verður haldinn í Fram sóknarfélagi Kópavogs mánudag- inn 7. febr. kl. 8,30 s. d. í félags heimili Framsóknarmanna Neðstu tröð 4. Fundarefni 1. Sveitarstjóm armál, Frummælendur: Valtýr Guðjónsson bankastjóri og Bjöm Einarsson Bæjarfulltrúi. 2. Bœj armál Kópavogs: Frummælendrrr Bolli Kjartansson, bæjarritari og Ólafur Jensson bæjarverkfræðing ur. Félagar fjölmennið og taJdð með ykkur gesti. Stjóm Framsóknarfélags Kópa- vogis. Hrmgið í Bankastræti 7. Sex tíma á göngu bundnir við bílinn vart. BLAÐBURÐARFOLK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.