Tíminn - 17.02.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda Gerizt askntendur að Timanum Hrmgið í sima 12323. 39. tbl. — Fimmtudgur 17. febrúar 1966 — 50. árg. • • VIGVOLLURINN Nokkuð á þriðja þúsund bandarískra hermanna hafa verið drepnlr í Vietnam. f síðustu viku missti 91 bandarískur hermaður lifið i bardögum á jörðu niðri f Suður-Vietnam. Það er hærri tala en nokkra aðra viku f sögu bandarfskrar þátttöku i styrjöldinni. 423 bandarískir hermenn særðust, og þriggja er saknað. Stjórnarherinn missti f síðustu viku 249 hermenn. Víet Cong missti 624 hermenn. Allar þessar tölur eru sjálfsagt byggðar á upp- lýsingum bandarískra og suður-vietnamískra talsmanna — aðrar heim ildir eru ekki fyrir hendi. En þær bera vitni um sffellt meiri blóðs úthellingar. Myndln hér til hliðar er frá Suður-Vfetnam, nánar tiltekið i Tam Quahn, og er gott dæmi um vfgstöðvarnar f frumskógum Suður- Vfetnam. Sinfóníuhliómsveitin og Sjónvarpið deila VILJA SAMNINC VIÐ SJÓNVARPIÐ GÞE—Reykjavík, miíívikudag. Skorizt hefur • odda milli Sin- fóníurljómsveitar íslands or sjón varpsins, og stendur deilan um kvikmynd, sém taka átti af flutn ingi 9 sinfóniu Beethovens. en fórst fyrir, vegna skilyrða, sem Sinfóníuhljómsveitin setti um birtingu myndarinnar, en því skil yrði töldu hlutaðeigandi aðilar sig ekki geta gengið að. Nánari atvik eru þau. að forráða mönnum útvarps og sjónvarps kom saman um, að kvikmynda ætti flutníng þessa meistaraverks, sem nú er flutt * fyrsta skipti hér lendis, og birta myndina f annál ársins, sem einn mesta merkisvið burð f menningarlífi landsins. Rétt 12 inni- lokaðir í námu NTB-Kamplintforz, miðvikudag. Fimm námuverkamenn fórust og 12 lokuðust niðri í kolanámu í Vestur-Þýzka- landi síðdegis í dag, þegar sprengja varð í námunni, sem tilheyrir Krupp-auð- hrignum og er i útjaðri Ruhr-héraðsins. Talsmaður námufélagsins sagði í dag, að hugsanlegt sé, að þessir 12 eða ein- hverjir þeirra séu ekki á lífi. Var því þegar hafið mik ið björgunarstarf. Námu- verkamennirnir munu vera í göngum, sem eru 700 metra niðri í jörðinni, og það mun taka um tvo sólar- hringa að ná þeim upp, ef ,þeir eru lifandi. Þrír menn sem einnig voru í þessum göngum, gátu komið sér út áður en þakið féll. Dagskammtur fiskverzlunar í 4 rauðsprettur og 2 til 3 saltfiskar! SJ—Reykjavík, miðvikudag. Undanfarna morgna hafa árrisul ar reykvískar húsmæður slcgizt um að fá fisk i soðið og segja má að nú sé aðalsmerki góðrar hús móður að bera á borð nýjan fisk. Svo rammt kveður að fiskleysinu. að ein fiskverzlun fékk ekki nema 4 rauðsprettur og nokkra salt- fiska f morgun. Björgvin Jónsson, eigandi Sæ- bjargar, skýrði blaðinu svo frá, að undanfarið hefði verið mjög erfitt að ná f fisk, enda bæði fiski- leysi og gæftarleysi. Einn trollbát ur er á veiðum eingöngu fyrir verzlunina, en gæftarleysi hamlar mjög veiðum. Björgvin áleit, að innan tíðar myndi berast nægur fiskur — i fyrra hófst fiskiganga um 20. febrúar og fiskaði báturinn ágætlega úr því. Ýsa er keypt hjá netabátum i. Grindavík, en veiðin hjá þeim hefur verið svo Util, að það hefur ekki borgað sig að sækia aflann. Við áttum mikið magn at heilfrystri ýsu, sagði Björgvin en það er allt uppselt, við eigum enn saltfisk og einnig höfum við verið með frosin flök, sem við höfum fengið hingað og þangað. Við höfum tvo línubáta, en þeir Framhald á bl 14 þótti að fá til þess samþykki þeirra. sem að flutningi sinfóní unnar stóðu á einn og annan hátt, og var haft samband við dr. Róbert Abraham Ottósson hljóm sveitarstjóra, stjórn Söngsveitar- innar Fílharmoníu einsöngvara svo og Gunnar Guðmundsson fram kvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveit arinnar og stjórn hennar. Veittu allir þessir aðilar goðfúslega ieyfi til þessarar kvikmyndatöku, en svo sem fyrr segir setti stjórn hljómsveitarinnar f samráði við lögfræðing fram samning um birtingu myndarinnar sem varð til þess, að ekkert varð af mynda tökunni. Blaðið hafði í dag sam- band við formann Sinfóníuhlióm sveitarinnar, Einar Waage, og spurðist fyrir um málið, og veitti hann okkur leyfi til að birta þann samning, sem kvikmyndatakan strandaði á. Hljómsveitin hefur ekki með samningi þessum selt neinn rétt til að sjónvarpa eða hljóðvarpa i sjónvarpi á tónflutningi hljómsveit arinnar. „Starfs’mannafélag Sinfóníuhljóm sveitarinnar heimilar hér með Ríkisútvarpinu 'Sjónvarpinu) að taka hljóðlausa kyrrmynd eða kvikmynd af hljómsveitinni við flutning 9. sinfóníunnar 15. febrú ar. Leyfi þessu fylgir ekki réttur til birtingar myndarinnar í sjón varpi eða á annan hátt. Skal um það samið sérstaklega." Sagði Einar, að þetta hefði verið sett fram i öryggisskyni, því að hljóm- oítin vissi ekki enn, hvern ig hún stæði gagnvart sjónvarp tnu. Hins vegar fæli samningurinn Framhald á bi. 14. fí-MBNN A THUGA Þ0TURIUSA KT—Reykjavík, þriðjudag. Líða tekur að þvi, að Flugfélag íslands taki ákvörðun um, hvaða tegund af þotum verði fyrir valinu, er félagið eykur vélakost sinn. Eins og fram hefur komið i frétt um, er um að ræða sex tegundir, sem valið verður um. Tegundirnar eru Douglas, Boeing 727, Boeing 737, BAC-111, Trident, Caravelle. Undanfarið hafa farið fram um- ræður og rannsóknir hjá Flugfe- lagi íslands um væntanleg þot.u- kaup. Þessar athuganir hafa orðið meiri en gert var ráð fyrir í upp hafi. Þeir Jóhann Gíslason og Birg ir Þorgilsson hafa nýlega verið sendir utan til þess að skoða og kynna sér Douglas og Boeing- verksmiðjurnar í Bandarikjunum og fara væntanlega þrír menn að auki á eftir þeim, þ. á. m. Örn Johnson, forstjóri Flugfélagsins. Verða þessir menn nokkra daga að kynna sér verksm. og þá væntan- lega hina nýju þotu frá Boeing, Boeing 737, en sú þota er sem stendur aðeins til á teikniborðinu. Þessar utanferðir eru, eins og áður segir liður i hinum umfangsmiklu athugunum sem farið hafa fram að undanförnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.