Tíminn - 17.02.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.02.1966, Blaðsíða 12
( 12 FIMMTUDAGUR 17. febrúar 1966 TIL SÖLU Mercedes-Benz, 5 tonna vörubifreið með krana, árgerð 1959. Benedikt Friðbjörnsson, Svalbarðseyri. Bílaleigan VAKUR Sundlaugaveg 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217 Daggjald kr. 300,00 og kr. 3,00 pr. km. Dúnsængur Vöggusængur, gæsadúnn, hálf dúnn, fiSur, koddar, sængur, silkidamask, lök, dúnhelt léreft. Pattons ullargarnið, 5 gróf- litaúrval, prjónar og hring- prjónar frá 15.00 kr. Drengjajakkaföt, stakir jakk ar, drengjabuxur, kuldaúlpur, herrafataefni 150,00 kr. metr- inn. Stór númer af unglingaföt um frá 10 — 16 ára seld fyrir bálfvirði. Póstsendum. Ves*urgö»o 12 Sími 13570 RYÐVÚRN Grensásvegi <8 sími 30945 Látið eleki dragast að ryð- veria eg hljóðeinangra bif reiðina með Tectyl Lá»<? oki'ur stilla og herða upc nýp oifreíðina Fylgrrt vei með oífreíðinni BÍLASKOÐUN SkOiagö»i -32 Slmi 13-100 BOLHOLTI 6 (Hús Belgjagerðarinnar) tijóðcD «Wi. I NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR f flestum stœrðum fyrirliggjandi í Tollvörugcymsíu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholfi 35 - S(mi 30 360 VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg, Fljótleg vönduð vinna. bRIF — sírnar 41957 og 33049 0 Ahaldaleigan i otiltl K<< rttop •wrjial SlMl ti 13728 * V.u,:, ÍD lelgu ,vibratorar tyrlr stevpu. vatnsdælur, steypu nrærivélax. njólbörur. ofnax o.fl Sent og sótt, el oskað er ÁHALDALEIGAN. Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa og pianóflutningar sama stað simr 13728 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐ5LURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 FRÁ ALÞINGI Framnairi af bis. 7 sterklega með því, að fylkjaskip- un verði upp tekin, að dómi okk- ar flutningsmanna þessarar til- lögu, — og einkennilegt teldum við. ef nokkur risi gegn því, að Alþingi kveðji menn t.i; athugunar á því sérstaklega. _______TÍMINN___________________ f tillögum sínum gerðu fjórð- ungsþingin ráð fyrir því, að fylk-. isþingin kysu menn .þá, “er skipa efri deild Alþingis, en til neðri deildar væri kosið í einmennings- kjördæmum, og hefði því þurft stjórnarskrárbreytingu við lög- töku þeirra. Þetta felst alls ekki í tillögu okkar. Hún snertir ekki skipun Alþingis og gæti að okkar áliti orðið framkvæmd með ein- földum lögum. Við leggjum heldur ekkert til um það, hve fylkin eigi að vera mörg. Það er matsatriði. Fleira var og í tillögum Fjórð- ungssambandanna, er við tökum ekki upp. Að öðru leyti er þessi tillaga efnislega, það sem hún nær, sams konar tillaga og Fjórðungssam- böndin báru fram, enda fyrri flutn ingsmaður hennar einn þeirra, er stóðu að tillögugerð Fjórðungs- sambandanna. Hún er studd sömu rökum og þeirra, að viðbættri sterkri áherzlu frá reynslu síð- ustu ára og líðandi stundar. Augljóst er, að sú dreifing þjóð- félagsvaldsins, sem hér um ræðir, mundi, ef hún kemst í framkvæmd skapa byggðafestu', hafa sín áhrif á fjármagnsdreifinguna innan þjóðfélagsins og miða að því að tryggja not og viðhald þeirra föstu verðmæta, sem þegar er bú- ið að staðsetja víðs vegar um land. í höfuðborginni, Reykjavík, og umhverfi hennar mun fólkinu halda áfram að fjölga, þótt land- inu verði skipt í fylki. Það skipu- lag hamlar aðeins gegn ofvexti hennar. Þjóðinni þykir vænt um borgina fríðu við „sundin blá,“ þar sem „fornar súlur flutu á land“ og byggð hófst á landi hér, og vill veg hennar mikinn og gengi hennar traust. En ofvöxtur er höfuðborginni sjálfri ekki holl- ur. Hann veldur því, að borgin Vjerður ekki eins vel úr garði gerð og verá' þyrfti, og' á þetta yfír- leitt • við um bæi, sem við hann eiga að stríða, hvar sem er. Ráða- menn glíma að jafnaði við óleys- anlegan vanda, og almenningur sýpur af seyði. Höfuðborgarbúum er eins og öðrum landsmönnum bezt til far- sældar, að byggð eflist og blómg- ist um land allt. Þetta er líka höfuðborgarbúum ljóst, eins og öðrum landsmönnum. Þjóðinni í heild er það lífsnauðsyn, að landið allt sé byggt, þar sem búsetuhæft er, ef. hún vill halda áfram að vera sjálfstæð þjóð og eiga landið með fullum rétti. Skipting landsins í fylki mundi tryggja sjálfstæði þjóðarinnar stór lega. Til frekari áherzlu því, sem áð- ur er sagt um starfsmannahald hlns opinbera í sambandi við fyikjaskipunarfyrirkomulagið, skal fram tekið, að þegar fylkin fengju sérmál sín til meðferðar ,að nokkru leyti, mætti ætla, að Al- þingi þyrfti skemmri tíma en ella til sinna starfa ár hvert og að starfsmönnum ríkisstjórnar og rikisstofnana þyrfti ekki að fjölga eins og ella mundi verða, jafn- framt því sem þjóðin og þjóðar- búskapurinn stækkar. Verulegur hluti af því sérmenntaða fólki, sem ella ílendist í höfuðborginni myndi starfa á vegum fylkisstjór- anna og stofnana fylkjanna og sennilega hafa þar fyllri verkefni oft og éinatt. Margt það, sem nú er reynt að gera til að hamla inóti straumn- um f byggðajafnvægismálum, kæmi af sjálfu sér, eftir að búið væfi að byggja upp fylkjaskipun. Flutningsmenn leggja til. að 10 menn verði í nefndinni. sem rík- isstjórnin skipi tii þess að athuga. hvort ekki sé ráðlegt, að skipta landinu í fylki, og gera síðan, komist hún að jákvæðri niður- stöðu tillögur tii löggjafar um það. Níu nefndarmennirni verði tilnefndir af öðrum, en einn — formaður — án tilnefningar. Fulltrúum þeim, sem þingflokk- arnir tilnefna, er ætlað að túlka sjónarmið Alþingis. Aðrir fjórir skulu tilnefndir af Fjórðungssamböndunum eða þar, sem þau eru ekki, af þeim aðil- um, sem kjósa fulltrúa til fjórð- ungsþinga. Þá eigi höfuðborgin sinn full- trúa í nefndinni og ríkisstjórn- in einnig. sinn fulltrúa, er fari með verkstjórn í nefndinni. Virðist með þessari skipu séð eðlilega fyrir því, að í nefndinni komi fram viðhorf þeirra, er stend ur næst að leita úrræðanna. NÁKVÆMNISVERK Framhaid aí 9 siðu ír, en það er talsvert seinlegra en margir munu ætla. Hrein teikningarnar þurfti ég þó ekki að gera sjálf fyrir þessa bók, þær gerði danskur teikn ari. Svo var að ganga frá for- mála og skýringum og hugsa upp ög sauma hentugar fyrir- myndir til birtingar aftan á bókarkápuna og innan á henni til þess að gefa kaupendum hugmyndir um. hvernig hægt væri að nota munstrin. Þótt ekki sé um stóra muni að ræða fóru flestar frístundir mínar undanfarið ár í að sauma fyrirmyndir, og ég verð að segja, að ég er í aðra röndina fegin að vera búin að ljúka þessu. — Svona bók er auðvitað ekki bein rannsókn á gömlum munum, en mér fannst að ég þyrfti að fást við annag en rannsóknir. Eg hafði gaman af að ver^ tómstundum mínum í að setja hana saman, og ennþá skemmtilegra þætti mér ef hún mætti verða hann • yrðakonum, innlendum sem erlendum, til gagns og ánægju. Ekki efa ég að svo verði. Og hver veit nema ungar kon ur á íslandi fari að gera sér það til gamans, að rekja ættir sínar til kunnra hannyrða- kvenna, sem munir hafa geymst eftir á safninu, og styðjast við munstur og saum gerðir frá þeim, er þær taka * sér nál og þráð í hönd til að gera muni til prýði á heimil um tuttugustu aldarinnar. Sigríður Thorlacius. ÍÞROTTIR Framhald af bls. 13 mun á komandi glímumótum geta unnið glæsta sigra. Ingvi Guðmundsson, Ungmenna félaginu Víkverja, hlaut 3 vinn- inga og varð annar. Hann glímdi nokkuð vel nema í glímunum við Sigtrygg Sigurðsson og Guðmund Frey Halldórsson. Þá lá hann fyrir Valgeiri Halldórssyni, Á. Ingvi er vel að manni en mistækur og fær því alloft minna út úr glímum sínum en ella, ef miðað er við þann árafjölda, sem hann hefur æft. Væntanlega tekst honum ,að laga þær misfellur sem á glímu- lagi hans er, svo árangur verði meiri. Guðmundur Freyr Halldórsson, Á, hlaut 3. verðlaun, með 3 vinn- inga og 1 víti. Hann glímdi vel að vanda nema það, sem áður er fram tekið um glímur hans við Sig trygg Sigurðsson og Ingva Guð- mundsson, í þeim glímum sýndi hann ijótleika, sem ætla verður að ekki sé honum eiginlegur. Víta byltan var nokkuð harður dómur miðað við glímulag hans. en sjálf- sasl réttlætanlegur af hálfu dóm- ara. ei miðað- er við þá einu glímu *Taka má einnig viðmiðun af því sem áður er sagt um þann atbiirð Vonandi sýnir Guðmund- ui Freyr hið skemmtilega glímu- laa sitt eingöngu i framtíðinni én reymr ekki að takast á við sér s+erkari og burðarmeiri menn. Hannes Þorkelsson, UV, varð í 4—5. sæti með 2 vinninga. Hann glímdi allvel og betur en oft áður, þótt ekki hlyti hann fleiri vinn- inga. Valgeir Halldórsson, Á, glímdi vel og sótti sig er á leið mót- ið. Hann velgdi Skjaldarhafanum undir uggum og lagði Ingva eftir allskemmtilega glímu fallega. Val- geir er augljóslega vaxandi glímu- maður, sem væntá má nokkurs af er stundir líða. Ágúst Bjarnason, UV, tók nú þátt í sínu fyrsta opinbera glímu- móti. Ekki verður annað sagt en hann hafi glímt vel miðað við að- stæður og komst einna bezt frá glímum sinum ásamt Valg. Hall- dórssyni. Er augljóst að töluvert glímumannsefni er þarna á ferð og glímulag hans nokkuð gott, þó vinningafár yrði hann nú. Garðar Erlendsson, KR, varð að hætta þátttöku vegna tognunar, er hann varð fyrir í glímunni við Sigtrygg. Garðar hafði þá sýnt allgóðar glímur og útlit fyrir, að hann myndi ef vel tækist verða vinningamargur. Gunnar Eggertsson, formaður Glímufélagsins Ármanns, afhenti sigurvegaranum Ármannsskjöld- inn og verðlaunapeninga hlutu 3 efstu menn. Gunnar, sleit síðan mótinu með stuttri ræðu. Fjöldi áhorfenda sýndi, að ReyJc víkingar kunnu vel að meta það, að Ármenningar endurvöktu nú hinn gamla sið, að heyja Skjaldar- glímuna í Iðnó, þar sem glímt var á árunum 1908—1943. Von- andi verður unnt í framtíðinni að halda uppteknum hætti og glíma á fjölum hins aldna samkomuhúss, þar sem mörg frægustu glímumót fyrri ára fóru fram. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls 13 og tveir fararstjórar, þeir Þórar- inn Eyþjórsson og Barði Áma- son. Allar sterkustu liðskonur Vals fara utan, nema þær Vigdís Pálsdóttir og . Katrín Hermanns- dóttir, markvörður. Leipzig vann fyrri leikinn 19:7. • Íþróttasíðan óskar báðum flokk- unum góðs gengis í leikjunum, sem framundan eru. ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 13 Maupi. Hlaupið var eftir U-laga braut með tveimur grindum á hvorri langMiðinni, samtals fjór- um. Beygjan var mjög kröpp, enda kom á daginn, að hún varð erfið- ust viðfangs og réði e.t.v. úrslit- unum að mestu leyti. Sigurvegari varð Ólafur Guð- mundsson með nokkrum yfirburð- um. Þetta er fyrsta grein þraut- arinnar, sem hann hlýtur sigur í, en síðasta grein þarutarinnar mun verða 300 m hlaup. Sennilega hef- ur aldrei verið keppt í svo löngu hlaupi innanhúss hér á landi og verður fróðlegt að sjá hvernig slíkt tekst í framkvæmd. Kannski fá íslenzkir frjálsíþróttamenn bráð lega tækifæri til að reyna sig í hinni nýju og glæsilegu íþrótta- höll í Laugardal og e.t.v. reynist kleift að keppa í stuttum hlaup- um þar, jafnvel millivegalengdum. Úrslit í 65 m grindahlaupi: sek. 1. Ólafur Guðmundsson 10.0 2. Björn Sigurðsson 10.4 3. Sigurður Björnsson 10.5 4. Úlfar Teitsson 10.6 5. Valbjörn Þorláksson 10.6 6. Einar Frímannsson 10.6 7. Trausti Sveinbjörnsson 10.7 8. Ólafur Sigurðsson 11.0 9. Nils Zimsen 11.8 10. Róbert Þorláksson 11.9 Stigakeppnin , fyrir síðustu grein: 1. Valbjörn Þorláksson 10. 2. Ólafur Guðmundsson 21 3. Björn Sigurðsson 25.5 4. Nils Zimsen 35 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.