Tíminn - 17.02.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 17.02.1966, Qupperneq 10
I' V, I ( 1 I 1*1 10___________________ í dag er fimmtudagurinn 17. febr. -- Polchronius Árdegisháflæði i Rvík kl. 4.05 Tnngl í hásuðri kl. 10.36 Heilsugæzla •ff SiysavarSstofsn . Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhrlnginn Næturlæknir kL 18—8, simi 21230 •jr NeySarvaktln: Siml 11510. opið hvern virkan dag, tra fcl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsiingar um Læknaþjónustu I borglnni gefnar i simsvara læfcna félags Reykjavfkur i síma 18888 Nætur- og helgidagavarzla vikuna 12.—19. febrúar er f Reykjavíkur apóteki. Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfaranótt 18. febrúar annast Guð- mundur Guðmundsson, Suðurgötu 57 s£mi 50370. í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 17. febrúar 1966 tala og sýna litmyndir frá Eþíópíu. Mikill almennur söngur er á sam- komunum, og eru allir velkomnir. Frá konum í Styrktarfélagi vangefinna. BakkfirSingar. Munið skemmtifundinn sem verður haldinn í Oddfellow-húsinu uppi, laugardaginn 19. þ. m. kl. 8.30. Sýnd ar verða myndir úr átthögunum. Mætið vgl og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. 'Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur. Munið afmælisfagnaðinn í Þjóðleik húskjallaranum 23. febrúar kl. 7. Mið ar afhentir föstudag og laugardag að Njálsgötu 3 frá kl. 2—5. Fjölmen ið. Stjórnin. Æskulýðsfélag Lauganessóknar, fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Fréttatilkynning Hjónaband Á fjáröflunardegi kvenna í Styrkt arfélagi .vangefinna komu alls inn rúimar 180 þús. kr. Bazar, kaffisala og happdr. í Tjarnarbúð gáfu tæpl. 150 þús. kr. en þar voru einn- ig seld jólakort Lyngáshetmilisins og ýmis konar handavinna, unnin af börnum í Dagh. Lyngási og Skála túni. Konurnar færa öllum þeim mörgu hjartans þakkir, sem sýndu málefnum vangefinna mikla vel- vild með því að gefa muni á bazar, vörur til kaffisölu, lánuðu húsið án endurgjalds og hjálpuðu á einn og annan hátt til þess að árangur yröi góður. Ennfremur færa þær þeim mörgu alúðarþakkir, sem komu í Tjarnarbúð 4. des. s. 1. og stuðluðu með því að ágætum árangri fjár- öflunardagsins. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Skjaldbreið fór frá Akureyri síð- degis í gær á vesturleið. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. 'Flugfélag fslands h. f. Jöklar h. f. Drangajökull fór 10. þ. m. frá Charleston til Le Havre, Londo.i og Rotterdam, væntanlcgur til Le Havre 21. febrúar. Hofsjökull er í Dublin. Langjökuil fór í morgun frá Rotterdam til Lund uxja Vatnajökull fór í gær frá Rotter dam til Hamborgar. Hafskip h. f. Langá er á Vopnafirði. Laxá er í Reykjavík. Rangá losar hey á Aust fjarðahöfnum. Selá er í Hamborg. lOíl JrtXO! ^ ^ — Og þeir kölluðu „Við viljur H Æ- KA A I A I J C I Denna, við vilium Denna" og hi A1_#V1/“V L./“V W J I wi|S0n var meS reipi| ... Árnað heilla 50 ára er í dag séra Kristinn Hóseasson, Heydölum, Breiðdal. Gengisskráning Nr. 11 — 2. febrúar 1966 Orðsending Flugáætlanir MHIilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja- Annan 1 jolura voru geíin saraan Gísli Hinrik Sigurðsson. Heinúli víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna J af JéJa Gar Jari, .Jor' þeirra er að Hverfisgötu 38b, Hafn höfn og Glasg. Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum aðilum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. v Valhöll h. f., Laugavegi 25. María Ólafsdóttir, Dvergasteini, Reyðarfirði. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilástaða, Vestmannaeyja, Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópaskers. Loftleiðir h. f. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 11.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Aamsterdam óg Glasg. kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.30. steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju arfirði. ungfrú Jónía Sigríður Lárusdóttir og Tekið a tnófi tilkynninptm i dagbékina kl. 10—12 Sterlingspund 120,13 120 43 BandarikjadoUai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,85 624,45 Norskar krónur 601,18 602 72 Sænskar krónur 830,75 832,90 Finnski mark 1.335,72 X.339,14 Nýti franskt mark t,3S5,72 1.339,14 Franskui franfc) 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn frankar 994,85 997 40 Gyllini 1.185,24 1,188,30 rékfcnesk eróna 596,40 598,00 V. — þýzk mörfc 1.069.40 1.072,16 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 Reifcnlngsfcróna — Vörusklptalönd 09.86 10044 Reifcnlngspund - Vörusklptalönd 120.25 120,55 Félagslíf ÓháSl söfnuðurinn. Þorrafagnaður föstudaginn 18. febr. kl. 8 í Lindarbæ danssýning Heiðar Ástvaldsson, enn fremur skemmtir Ómar Ragmrsson. Aðgöngumiðar að Laugavegi 3. mið vikudag, fimmtudag, föstudag. Tak iS með ykkur gesti. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Frá Náttúrulækningafélagi Rvíkur. Aðalfundur verður haldinn fimrntu daglnn 17. febr. kL 8,30 síðdegis að Ingólfsstræti 23 (guðsepkifélagshús- inu). Dagskrá venjuleg aðalfunda störf, laigabreytingar, önnur mál. Björn Franzson flytur erindi: spjali á við og dreif. Félagar fjölmennið Starfsmannafélag Vegagerðar rík isins heldur árshátíð sina föstudag inn 18. febr. kl. 8,30 e. h. að Hótei Borg. Kristniboðs- og æskulýðsvika stendur yfir í húsi KFUM í Hafnarfirði þessa daga. Eru samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30. í kvöld, fimimtudag, mun Jóhannes Ólafsson, kristniboði, sem verið hefur héraðslæknir í Eþíópíu, Skjótum þá alla, látum þá kenna á Þegar skothriðin er sem mest, læðist for- inglnn burtu. því. DREKI — Ljósin slokknuðu, hann hlýtur að fara innan tíðar. — Það var tími til kominn. — Við skulum ekkl fara út um aðal- dyrnar heldur þessa 'eið. — Ég get ekki klifrað niður — Reyndu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.