Tíminn - 17.02.1966, Side 14

Tíminn - 17.02.1966, Side 14
14 TÍSVðlNN FIMMTUDAGUR 17. febrúar 19GG STEIKARPÖNNUR Framhald aí 16 siðu köku en síðan var blýmagnið rann sakað I matnum. Hið sama var gert með pönnum með óverulegu blýinnihaldi. Ekki fannst vottur af blýi í matnum af síðarnefndu pönnun um, en í mat er lilreiddur hafði verig á pönnu með 29% blýi I. ÞAKKARAVÖ Öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, heimsókn- um og skeytum á sextugsafmæli mínu, þakka ég hjart- anlega. Lifið heil. Valgeir Elíasson, Miklaholti. Hjartans þakkir fyrir vináttu, sem mér var sýnd á 75 ára afmæli mínu. Helgi Ágústsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Björns Benediktssonar Krossholti, Ingibjörg Ólafsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Valgerður Björnsdóttir, Eiríkur Brynjólfsson, og barnabörn. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Guðna Þorfinnssonar Álfheimum 50, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. febr. kl. 13.30 Steingerður Þorsteinsdóttir, Sigríður Guðnadóttir, Þorfinnur Guðnason, Þorsteinn Guðnason, Gerður Guðnadóttir, Steinunn Guðnadóttir. Við færum hjartans þakkir öllum þeim er sýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför, sonar okkar og bróður, Haraldar Ásgeirs Guð blessi ykkur öll. Halldóra V. Elíasdóttir Ásmundur U. Guðmundsson og og systklni. 1 Jarðarför Árna Kristjánssonar bónda, Kistufelli, Lundarreykjadal fer fram frá Lundi, laugardaginn 19. þ. m. kl. 14. e. h. Bilferð frá Búnaðarfélagshúsinu Lækjargötu kl. 10. f. h. Eiginkona og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigríðar Tómasdóttur frá Kollabæ. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þelm, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar bróður og mágs Sveins Grétars Jónssonar Efri-Ey Meðallandi Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landsspítalans fyrir frábæra alúð og hjúkrun í hans löngu veikindum; öðrum þeim, sem léttu honum erfiðar stundir með heimsóknum oq gjöf- um, sendum við kærar þakkir. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Ingimundardóttir, Jón Árnason, Ómar Jónsson, Eygló Jónsdóttir, Svavar Jónsson, Árni Jónsson, Sunneva Jónsdóttir, Halla Jónsdóttir, Magnús Emilsson. Innilegar þakktr færum við öllum þeim, naer og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna veikinda, fráfalls og arfarar elsku litla drengsins okkar, Bjarnþórs Guð blessi ykkur öll, Bergljót Friðþjófsdóttir, Guðjón Torfason. í tinhúðuninni komust 2.2 milli- grömm i pönnukökuna og 2.5 mgr í eggið og svínsfleskið. í mat af pönnu meg 41% blýi komust 5.9 mgr í pönnukökuna og 4.1 mgr í hitt. Er þetta meira blýmagn en talið er óhætt að neyta daglega. Blý safnast fyrii í líkamanum og getur að lokum orðið of mikið og þá um leið skaðlegt. Matvæla- nefnd heilbrigðismálaráðuneytis- ins brezka áætlaði hámark hættu lauss daglegs magns 1—2 mgr ár ið 1954. en nýjar rannsóknir' benda til, að blý sé enn hættu- legra en áður var talið, sérstak- lega fyrir böm. Auk hinna skað legu áhrifa á líkamann geti of mikið blýmagn i blóði tafið og truflað andlegan þroska barna. Vegna hins sérstaka eðlis þesa máls segir í tilkynningu Neytenda samtakanna þykir rétt að nefna tegundarheiti panná þeirra. sem höfðu ískyggilega mikið blý í tin húðuninni, og eru þau eins og fyrr segir Judge, Jury, Thistle og Victorpan, en ekki hafa Neytenda sámtökin fengið vitneskju um, hvort þessar tegundir hafi verið hér í verzlunum eða ekki. Með birtingu nafnanna er verið að vekja athygli seljenda, innflytj- enda og neytenda á því, að allrar varúðar er þörf í þessu efni, og er því þýðingarmikið að gseta allt af vel að öllum vörumerkjum, og sýnir þetta dæmi Ijóslega, hve mikla þýðingu góð vörumerking getur haft. nuö- jarS- LAFUR THORS Framhald af 16. síðu. bankastjóri og Andrés Björns son lektor lagt síðustu hönd á verkið. og tekið endanlega á- kvörðun um það, hvað tekið yrði inn á plötuna. 4ndrés Bjömsson les stutt an formála og kynnir ræður forsætisráðherrans, en dr. Bjarni Benediktsson, forsætis ráðiherra, hefur skrifað um- sögn um Ólaf Thors á bakhlið plöíuumslagsins, Framhliðin er ceiknuð af Hafsteini Guð- mundssyni, forstjóra í Hóla- prenti. Platan er framleidd hjá His Master’s Voice í Bret landi og verður sett á sölu- markað eriendis og þá sérstak lega í Ameríku. ÉG GAFST UPP Framhald af 16. síðu. inn. Samt ber minna á truflunum í upplestri. Eg á nýtt Telefunkentæki. sem er eitt aí dýrustu og beztu tækj um, sem hér em fáanleg svo að ekki er hægt að kenna tækinu um. Eg hlusta á BBC t.d. og em sendingarnar frá þeirri stöð trafl unarlausar. Þetta er i stuttu máli ófært á- stand. Eg hef talað við framá- menn hér að undanförnu með ósk usn. að þeii komi fram al mennri kvörtun. og yrði kannski tekið eithvert mark á því frem ur en að einn og einn maður sé að kvarta. 4 RAUÐSPRETTUR Framhald af bls. 1 öfluðu svo illa að það borgaði ekki einu sinni beituna. Björgvin sagði að lokum, að í morgun hefði Sæbjörg fengið dá- lítið magn af fiski og áttu af greiðslumenn þá - vandræðum með að hemja kaupendur SINFÓNÍ AN Framhair aí bu i ekki í sér neina greiðslukröfu eins og margir virtust ætla og iafnvel hafði verið slegið fram i einu dagblaðanna tlann sagði og, að þó að Ríkisútvarpið annaðist re.kstur Sinfóníuhljómsveitarinnar os hefði rétt til Ses.‘ að hlióðrlta hveria t.ónleika lerinai væri aíis ekki sama máli að gegna um sjónvarpið íslenzka. 9. sinfónían verður flutt annað j kvöld í fimmta skipti, og verður j það væntanlega í síðasta skiptið. ; Vonandi verður komizt að sam-! komulagi um töku þessarar frétta myndar fyrir þann tíma, því að flestir eru sammála um, að flutn ingur 9. sinfóníunnar hér á iandi, sé atburður, sem vert er að kvik mynda. 35 þús. sígarettu- oakkar seldir á Hverium deei Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur var haldinn h. 31. jan sl. að Suðurgötu 22. Formaður félagsins, Bjarni Bjarnason læknir, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Til nefndi hann Baldur Johnson lækni sem fundarstjóra og Hall- dóru Thoroddsen fundarritara. Áður en gengið var til dagskrár, minntist fundarstjóri prófessors Níelsar Dungal og bað viðstadda að heiðra minningu hans með því að rísa úr sætum. Formaður flutti skýrslu félags- stjórnar fyrir árið 1965. Aðaivið- fangsefni félagsins r fjáröflun til starfsemi krabbameinsfélaganna og almenn fræðsla um krabba- mein og skaðsemi tóbaksreykinga. Skipulagðir voru 23 fræðslufundir hjá félagasamtökum, aðallega kvenfélögum og skólum. Fræðslu- ritum um sjálfskönnun brjósta og varnir gegn legkrabbameini var dreift mjög víða meðal kvenna. Farið var í 33 barna- og ungl- ingaskóla og dreift bæklingnum „Tóbaksnautn," sýndar voru fræðslukvikmyndir um skaðsemi tóbaksreykinga í mörgum þessara skóla. Samt kom fram í skýrslu formanns, að þrátt fyrir áróður- inn gegn tóbaksreykingum, væri ástandið hörmulegt í þessum efn- um. Skv. upplýsingum Tóbaks- einaksölunnar eru daglega' seldir 35 þús. sígarettupakkar. Kvað for- maður helzt á stefnuskrá félags- ins, að ná unga fólkinu áður en það byrjaði að reykja og gera því skiljanlegt hversu skaðlegar reyk- ingar eru. Tvö happdrætti voru haldin á árinu og eru allir vinningar gengn ir út. Jón Oddgeir Jónsson hefur haft framkvæmdastörf á hendi, einnig hefur hann skipulagt fræðslufund í samráði við héraðs- lækna og félagasamtök. Félaginu barst rausnarleg gjöf frá Oddfellowstúkunni „Þorkeli Mána,“ að upphæð 100 þús. krón- ur til kaupa á rannsóknatækjum. Keyptar voru tvær smásjár fyrir þessa upphæð og Leitarstöð Krabbameinsfélags íslands gefnar smásjárnar, en leitarstöðina vant- aði þær tilfinnanlega. Sá, sem vann hjólhýsið í vorhappdrætti félagsins, gaf félaginu aftur þenn- an vinning og seldi félagið síðan hjólhýsið. Gefandi lét ekki nafns síns getið. Margar aðrar minni gjafir bárust félaginu. Að lokum skýrði Bjarni Bjarna- son iæknir frá því, að hann hefði ákveðið að segja af sér for- mennsku Krabbameinsfélags Reykjavíkur og gengi þar með úr stjórninni. Þakkaði hann sam- starfsfólki sínu sérstaklega góða samvinnu. Dr. Ólafur Bjarnason dósent, gjaldkeri félagsins, lagði fram end urskoðaða reikninga félagsins sem voru samþykktir. lamkvæmt uppástungu fráfar- andi formanns. var dr. Gunnlaug- ur Snædal læk’ kosinn einróma formaður félagsr.s. Hinn nvkiörni formaður kvaddi ser hlióðc o- bakkaði Biarna Bjarnasym stari hans i þágu Krabbameinsfél. -ivíkur. OLAFUR TH0RDARS0N AFTUR TEKINN VI9 I FRÍHÖFNINNI í KVÍK EJ—Reykjavík, miðvikudag. Ólafur Thordarson tók í gær á ný við störfum framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar á Keflavíkurflug- velli. Eins og kunnugt er gegndi Jóhannes Sölvason, starfsmaður í Varnarmáladeild, því starfi til bráðabirgða undanfarna mánuðina. Þá fékk blaðið þær upplýsingar hjá skrifstofu saksóknara ríkisins, að rýrnunarmál það, sem tekið var til rannsóknar á síðasta ári í Frí höfnini, hafi verið fellt niður, þar sem rannsóknin leiddi ekkert mis ferli í ljós. Meimssýning I Asíu haldin í Bangkok Þegar er hafinn víðtækur undirbúningur undir fyrstu heimssýningu Asíu, sem haldin verður í Bangkok 17. nóvember í ár. Það er Efnahagsnefnd Sam einuðu þjóðanna fyrir Asíu (ECAFE) sem á frumkvæðiö að sýningunni — The First Inter national Trade Fair — sem á að örva til aukinnar fjárfest ingar og ýta undir efnahags- vöxtinn í Asíu. Thailand hefur á hendi skipulagningu sýningar innar og mun að öllum líkind um verja um 3 milljónum doll ara (um 130 milljónum tsl. króna) til undirbúningsins. Um það voru lengi skiptar skoðanir hvar halda skyldl þessa fyrstu heimssýningu Asíu, en nú hefur sem sé Bangkok orðið hinnar miklu sæmdar að- njótandi. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar sem nokkru sinni hefur verið hald in í Asíu og stendur vfir í mánuð. frá miðjum nóvember til jafnlengdar í desember. 6.000 fermetrar. í aðalbyggingum sýningarinn ar hafa þeir sem sýna vilja um 600 fermetra t.ii amráða. , en þar er líka reiknað með skrif stofum, samkomusölum, kvik myndasölum og veitingasölum Undirbúningurinn snertir samt margt fleira en sjálfa sýn inguna. Stjórnin i Thailandi verður nú að leggja nýja ^egi koma upp stórum bílastæðurn og sjá sýningarsvæðinu fyrir vatni og rafmagni. Fyrsti hyrn ingarsteinninn var nýlega lagð ur af forsætisráðherra Thai- lands. Thanom Kittikachorn. Búist er við að flest ríki Evrópu taki þátt í heimssýn ingunni. Ennfreipur munu Bandaríkin, Kanada og allmörg ríki Asíu sýna þar, og sumir láta sér jafnvel detta í hug að einhver ríki í Afríku og Suð-. ur-Ameríku komi til leiks. Heimssýningin er einn vottur um vaxandi áhuga Asíubúa á að örva efnahagsvöxtinn, en á honum fór fyrst að bera fyrir alvöru á árinu 1965 þegar end- anlega var ákveðið að koma upp þróunarbanka fyrir Asíu. Höfuðstóll bankans, sem verður staðsettur í Manilla, á að vera 1 milljarður dollara (43 milljarð ar ísl. króna). Sennilega getur bankinn tekið til starfa á hausti komanda, en þá er gert ráð fyrir að 15 ríki verði búin að samþykkja og staðfesta sáttmál ann um hann.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.