Tíminn - 17.02.1966, Page 16
Eyþór Stefánsson á SauSárkróki í víðtali við Tímann:
„Ég gafst upp á að
hlusta á 9. sinfón-
íuna vegna truflana'
SJ—Reykjavík, miðvikudag.
F,nn einu sinni hafa fréttir bor
izt utan af landi þess efnis, að
sendingar ríkisútvarpsins séu
mjög bágbornar, og menn sem
eiga góð tæki, heyra mun betur í
erlendum stöðvum en ríkisútvarp
Kvöldskemmtun
Félag ungra Framsóknarmanna
í Reykjavík efnir til kvöldskemmt
unar f dag fimmtud. fyrir félags-
menn og gesti þeirra í Súlnasal
Sögu. Ávarp flytur Einar Ágústs-
son alþm. Ómar Ragnarsson og
Jon Gunnlaugsson skemmta. Hljóm
sveit Ragnars Bjamasonar leikur
fyrir dansi til kl. 1. Húsið verður
opnað kl. 7, borðanantanir fyrir
matargesti í síma 20221, í dag,
þriðjudag klukkan fjögur. Boðs-
miða að skemmtuninni er að
£á hjá stjómarmeðlimum FLiF
og á skrifstofu félagsins að Tjarn
argötu 26, í símum 1-55-64 og
1-60-66.
inu. Tíminn hringdi í dag til Ey-
þórs Stefánssonar á Sauðárkróki
og spurði hann, hvemig honum
hefði líkað að hlusta á níundu sin
fóníuna í meðförum ríkisútvarps
ins.
Eyþór sagði m.a.:
— Eg ætlaði satt að segja að
njóta þessarar sendingar en hún
fór svo í taugarnar á mér, að ég
gafst upp á að hlusta. Truflanirn
ar lýstu sér þannig, að það var
eins og tónlistarflutningurinn
gengi í öldum, og svo var eins og
einhver sónn kæmi inn á milli og
líktist það helzt bergmáli. Stund
um hef ég tekið eftir því. að það
koma hljóð, sem eru eins og löng
sog.
Eg sækist eftir því að hlusta á
góða tónlist í útvarpinu, einkan-
lega í morgunútvarpinu milli kl.
7 og 8, og er þá flutningurinn
einna skástur, en síðasta mánuð
má heita, að sendingamar hafi
verið ómögulegar allan heila dag
Framhald á bl. 14
FUNDUR UM SJÁVARÚTVEGSMÁL
Framsóknar
félag Reykja
vikur heldur
almennan
fund um sjáv-
arútvegsmál
mánudaginn
21. þ.m. bl.
Bjarni 20.30 í Fram
sóknarhúsinu við Frikirkjuveg.
Frummælendur: Bjarni V.
Magnússon. forstj., Margeir
Jónsson, útgerðarm. og Jón
Skaftason, alþm.
Allt Framsóknarfólk er vel
komið á funainn, meðan hús-
rúm leyfir. Nú, þegár mikið er
raett um framtíð sjávarútvegs-
í samkeppni við stóriðju, ef
leyfð verður. þá mun marga
fýsa að heyra, hvert er álit út
gerðarmanna og annarra, er
þekkingu hafa á þessum mál-
um.
Þvi er vissara að mæta stund
víslega.
Stjórnin.
Margeir
Jón
HÁTÍÐARÆDUR ÓLAFS
THORS Á HLJÓMPLÖTU
FB—Reykjavík, miðvikudag.
Fálkinn hefur nú látið gera
hljómplötu með köflum úr há
tíðaræðum Ólafs heitins Thors
forsætisráðherra. Á plötunni,
sem er stór hæggeng plata eru
fjórir ræðukaflar, Tíu ára af-
mæli lýðveldis á íslandi,Fyrsti
íslenzki ráðherrann, Hannes
Hafstein, í minningu Jóns Sig
urðssonar og Úr síðustu ára-
mótaræðu 1962—63. Andrés
Bjömsson flytur inngangsorð
og kynnir ræðurnar. Platan
mun koma á markaðinn nú
næstu daga og er verð hennar
275 krónur.
Haraldur Ólafsson, forstjóri
Fálkans, skýrði blaðamönnum
frá því í dag, að plata þessi
hefði verið gefin út að fram-
kvæði Heimdallar. Hefði
Styrmir Gunnarsson, formaður
Heimdallar, og fleiri menn úr
félaginu farið í gegn um segul
bandasafn útvarpsins og valið
úr það helzta þar, en síðan
hefðu Pétur Benediktsson,
Framhald
14
HÆTTULEGAR STEIKAR-
PÖNNUR Á MARKAÐNUM
Blýinnihald tinhúðarinnar á pönnunum er langt fram yfir það, sem leyfilegt er.
FB—Reykjavík, miðvikudag.
í Ijós hefur komið í Englandi,
að þar eru á markaðnum steikar
pönnur. tinhúðaðar, en í tinhúð-
uninni er hættulega mikið magn
af blýi. allt frá 58% niður í 29.2
%, brezka stöðlunarstofnunin mæl-
ir svo fyrir, að í tinhúðun eldun
aráhalda skuli vera 99.75% hreint
tin og blýinnihaldið megi ekki
fara yfir 0.25%. Frá þessu segir
í frétt, sem Neytendasamtökin
liafa sent frá sér. Ennfremur seg
ir, að steikarpönnur þær, sem hér
um ræðir, séu skráðar undir teg
undanöfnunum Jud'ge, Jury,
Thistle og Victorpan.
Nýlega hafa rannsóknir leitt í
ljós, að blý er cnun hættulgera
en áður var talið, segir í frétta-
tilkynningunni. Létu Neytenda-
samtökin brezku því kanna það,
hvort mikið væri um steikarpönn
ur á markaðnum, sem innihéldu
cf mikið magn af blýi. og byggð
ist rannsóknin á því, að í ljós
hafði komið að minnsta kosti ein
pönnutegund innihélt 54% blý í
tinhúðun sinni. Að lokinni rann-1 leyti hættulegt, að blýið kemst
sókn var sýnilegt, að í fjórum teg í fæðuna, og var því tekið til við
undum var blýinnihaldið frá 29.2 að steikja egg og svínsflesk á
til 58% pönnunum og siðan enska pönnu
Blý í matarílátum er að því I Framhald á bl. 14.
VIÐA VATNSUT
!Ð íÁRNESSÝSLU
Stjas, Vorsabæ. miðvikudag.
Vatnslítið er nú víða á Suður-
landsundirlendi, þar sem branna
hefur víða þrotið. Er ástandið víða
orðið mjög bagalegt, og þá sér-
staklega um neðanverða Ámes-
sýslu. Verða sumir bændur að
sækja vatn langar leiðir til þess
að bjarga sér.
Ástæðuna fyrir þessu vatnsleysi
telja menn vera úrkomuleysi, en
á þessu svæði má segja að hafi
verið frost og úrkomulaust síðan
í miðjum nóvember. Þá telja
menn einnig, að auknar fram-
kvæmdir við framræslu mýra í
Flóanum stuðli nokkuð að þessu
vatnsleysi.
Laxness þuldi Dúfnaveizl-
una á þriBia klukkutíma
GB-Reykjavík, miðvikudag.
f fyrramálið byrjar Leikfé-
lag Reykjavíknr að æfa nýja
Ieikritið „Dúfnaveizluna” eftir
Halldór Laxness, leikstjóri
verður Helgi Skúlason en
Steinþór Sigurðsson gerir leik
myndir.
Höfundurinn las leikritið fyr
ir leikstjóra og leikendur í
morgun orði til orðs, og varð
það alllangur lestur, miklu
lengri en leikarar þurfa að
mæla fram, því að Halldór las
upp allar lýsingar, skýringar
og fyrirmæli. Stóð lesturinn á
þriðja klukkutíma með stuttu
kaffihléi, en höfundur komst
samt ekki að leikslokum áður
en ieikendur urðu að snúa sér
að öðru. sem sé mæta á æf-
ingu frönsku leikþáttanna
þriggja. sem frumsýndir verða
síðdegis á laugardag.
Aðalhlutverkin í „Dúfna-
veizlunni leika Þorsteinn Ö.
Stephensen, Anna Guðmunds-
dóttir, Gísli Halldórsson. Guð-
rún Ásmundsdóttir og Borgar
Garðarsson en allir helztu leik
arar félagsins taka þó þátt í
sýningunni
Halldór Laxness
Konur Kópavogi
Freyja, félag Framsóknarkvenna
í Kópavogi gengst fyrir sýni-
kennslu í gerbakstri í félagsheim
ilinu Neðstutröð 4, í dag fimmtu-
dag klukkan 8,30 Sigríður
Kristjánsdóttir húsmæðrakennari
leiðbeinir. Ókeypis aðgangur, all-
ar konur velkomnar meðan hús
rúm leyfir. — Stjórnin.
Kaffiklúbburínn
Kaffiklúbbur
Framsóknarfélag
anna í Reykjavík
kemur saman
laugardaginn 19
febrúar kl. 3 s.
d. að Tjarnar-
götu 26. Björn
Pálsson alþm.
mun svara fyrir-
spuraum um bjór
málið. Framsóknarmenn fjölmenn
ið og takið með ykkur gestL
Björn