Tíminn - 01.03.1966, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. marz 1966
TÍMINN
Nú bjóðum
við yður
AÐ HREINSA SVONA MIKIÐ
AF TAUI í OKKAR NÝJU
NORGE
FLJÓTHREINSUNARVÉLUM,
SEM ERU LANGREYNDASTAR
FLJÓTHREINSUNARVÉLA,
FYRIR KR. 120.00.
EINS OG ÁÐUR PRESSUM VIÐ
OG HREINSUM Á VANALEGAN
HÁTT.
FATAPRESSAN ÚÐAFOSS
VITASTÍG 12 — SÍMI 12301.
TOYOTA
TOYOTA CROWN og CORONA
VandaSar og traustar bifreiðir í úrvalsflokki —
með fullkomnum tækniútbúnaði. — Byggðar á
sterkri grind.
JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F.,
Ármúla 7 — Sími 34470.
K.IÖRGARÐUR
Karlmannaföt
glæsilegt úrvai.
FRAKKAR - JAKKAR
STAKAR BUXUR.
Zlltíma.
simi 22206.
Félagasamtökin VERND
halda aðalfund í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10,
þriðjudaginn 8. marz 1966 kl. 20.30 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI njótið ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVElll 22120
T rúlofunar-
hrinqar
afgreíddir
^amdæqur.s.
Sendurr urr allt land
HALtDÓR
Skólavor6ustlg 2.
Halldór Kristinssor
gullsmiður — Simi 1697ú
JÓN EYSrEINSSON
lögfræðingur
sími V- i 516
lögfræðiskrifstofa
Laugaveg) 11
niðurleiðinni.
aðferS dugði ekki heldur. Þeg-
ar álbaróninn gekk bónleiður af
fundi, varð hann á vegi Ijós-
myndara Þjóðviljans í stigan-
um, og fékk af sér þá höfð-
inglegu mynd, sem hér sést, i
því blaði. T.Iá raunar lesa dóm-
inn um fýluförina úr svip
sendiherrans.
18 af hverjum 100
Visir ræðir í gær í forystu-
grein um skýrslu Jóns Jónsson
ar fiskifræðings um þorskstofn
inn og segir svo: „Sérstaka
áhyggju hljóta þær niðurstöð-
ur rannsókna að vekja, að mik
ill meirihluti afla útlendra
skipa hér við land er ungur
óþroska fiskur. en íslending-
ar taka aðeins 18 slíka fiska
af hverjum 100, sem veiðast.
Hvað er til varnar í þessu
máli? Sú spurning er efst r
hugum manna við þessar fréti
ir. Jón Jónsson bendir á þrjái
leiðir. Hin fyrsta er sú að auka
möskvastærð varpanna upp i
130 millimetra. í öðru lagi tel,
ur hann mestu nauðsyn á pv
að komast að alþjóðasamkomu
lagi um frekari t'riðun þessa
hluta stofnsins, þ.e. hin^
óþroska ungfisks. Það verður
að gera annað hvort með tím»
hundinni lokun þessara svæð;-
eða takmörkun á hámarksafla.'
Hér skrifar Vísir skynsam
lega um málið. en það leiðii
liugann að þvi, eins og skýrs!
an sjálf, að ríkisstjórnin hefui
haldið að sér höndum í land-
helgismálinu i sex ár, þótt hún
lofaði þvi hátíðlegr eftir af-
salssamninginn við Breta að
halda áfram að vinna að þvi
að tryggja íslendingum rétt
yfir landgrunninu. Hin geig-
RY-amnam a a 14
Sendiherrann frá
Júpíter
Það er nú upplýst, að Bjarni
foj-sætisráðherra greip til þess
neyðarráðs að senda Jóhann
álbarón og iðnaðarráðherra
sem sérlegan sendiherra ál-
stjórnarinnar á fund frysti-
húsaeigenda þeirra erinda að
hiðja þá að fara mildilegum
orðum um áldraum stjórnar-
innar en mótmæla því ekki. En
sendiherrann frá álplánetunni
fór erindisleysu. Frystihúsaeig-
endur töldu sig einfæra um að
hafa skoðun á málinu og sögðu
álit sitt hiklaust og Iýstu yfir
„sérstökum ótta„ við hinar ráð-
gerðu stórframkvæmdir út-
lendinga. Sendiherrann rak er-
indi sitt að tialdabaki en sú
Á VÍÐAVANGI