Tíminn - 06.03.1966, Síða 13

Tíminn - 06.03.1966, Síða 13
SUNNUDAGUR 6. marz 1966 13 TÍMINN ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Framiiald af bls. 7 hann, um sjálfan Krist. Líklega hefur þessum mönnum eitt- hvað missýnzt um guðstrú sína og guðshugmynd þá, sem krafð ist elsku til allra, jafnvel óvina og hatursmanna. Hroki, sjálfs- álit, þröngsýni eru einmitt ein kenni þeirra. sem eru lengst frá Guði eða guðshugmynd þeirri, sem Kristur boðaði, eins þótt þeir væru prestar hans í orði kveðnu, kristniboðar eða trúboðar að nafnbót og starfi. Trúaður kristinn maður geng ur á vegum hins góða í lotn- ingu og tilbeiðslu hógværðar og auðmýktar gagnvart hinu fagra og rétta. Að vera frels- aður er afleiðing slíkrar trúar, tilgangur hennar og markmið. Og það er ekki sama og að vera í innsta hring einhverra játningabræðra, þótt að sjálf sögðu geti frelsað fólk fundizt þar, heldur er það að vera laus úr fjötrum heimsku, haturs og grimmdar. reiðubúinn að fórna jafnvel lífi sínu og heiðri öðrum til blessunar, leggja sjálfan sig fram í trú á sigur góðleikans. Þar og aðeins í slíkri bar- áttu verður líf kristins trúaðs manns fullkomnað. Hann tel- ur Krist sína æðstu fyrirmynd, ekki sízt á krossinum, kvalinn, hæddan og fyrirlitinn — en frjálsan í himnaríki góðleikans. Árelíus Níelsson. FRÍMERKI Fyrir hvert íslenzkt frí- merki sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGU R AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDI) SlMI 13536 ATHUGIÐ! Búfræðingur með starfs- reynslu óskar eftir ráðs- mannsstöðu. Ekki kúabú. Upplýsingar i síma 40750. BÍLLINN 1ÁR ER -DODGE 1966- Sláizt í för með öðrum ánægðum DODGE eigendum og veljið DODGE 1966. Það er sama hvort það er DART, CORONET, POLARA eða MONACO, þeir eru hver öðrum glæsilegri. Hinir vandlátu velja aðeins DODGE 1966. DODGE POLARA... er glæsilegasti billinn frá Banda- ríkjunum í ár. Undir vélarhlíf- inni er hin heimsfræga DODGE 383 cub. in., V8 vél. 1966 Dodge Polara DODGE DART GT... er fallegur bíll með fallegum klassískum línum. — DODGE DART' er rúmgóður og kraft- mikill bíll, sem gáman er að aka. Fáanlegur með venjulegri þriggja gíra skiptingu, sjálfskipt- ingu eða fjögurra gíra gólfskipt- ingu. DODGE CORONET 500... er, eins og allir bílar frá DODGE, vandaður, st'erkur og síðast en ekki sízt stórglæsilegur með nýtízkulegum línum. — CORONET kemur „standard" með 145 hestafla vél, en auk þess má velja um fjórar aðrar vélar- stærðir. 1966 Dodge Coronet 500 ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. STARF RAFVEITUSTJORA Á SIGLUFIRÐE Samkvæmt samþykkt Rafveitunefndar og bæjar- stjórnar Siglufjarðar, er starf rafveitustjóra á Siglufirði hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. marz. n k. Umsóknum sé skilað til undirritað« eða Baldurs Eiríkssonar formanns Rafveitunefndar, Siglufirði 4. marz, 1966, Bæjarstjórinn á Siglufirði. SKRIFSTOFUSTARF - FRAMTIÐARSTARF Vér viljum ráða sem fyrst skrifstofumann til ákveðins, sjálfstæðs starfs í sambandi við innflutning. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn. I)/uí£i«ÁUAéiíVi' h,Æ SUÐURLANDSBRAUT 6 — SÍMI 38540.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.