Tíminn - 16.03.1966, Síða 4
4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 16. marz 1966
\\ 1—T ! GYLLI
SKARTGRIPIR SAMK V ÆMISSKÓ
Afgreiddir samdægurs Skóvinnustotan
1 Gull og silfur til fermingarg|ara. i Skipholti 70
I HVERFISGÖTU I6A - SlMl 21355 1 (inngangur trá bakhlið nússins)
BRABO
HEIMILISRAFSTÖÐVAR
Hollenzku Víken kastdreifararnir hafa hlotið
fjölda verðlauna erlendis fyrir byggingargerð og
mikla vinnuhæfni.
Dreifararnir eru mjög auðveldir í stillingu, taka
300 kíló og dreifa öllum tegundum áburðar. Auk
þess má sá með dreifaranum grasfræi.
Hirðing mjög einföld.
Verð aðeins um kr. 9.100,00.
Vinsamlegast sendið pantanir sem fyrst.
^ARNl GESTSSON ^
Vatnsstíg 3 — Smi 1-15-55.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp-
kveðnum 15. þ.m. verða lögtök látin fram fara til
tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna-
bótaiðgjöldum samkv. II. kafla laga nr. 51/1964
um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra
var 15. jan s.l.
Lögtökin fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara
að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess
tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 15. marz 1966,
Kr. Kristjánsson.
Staða
eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík
er laus til umsóknar.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi stúdentspróf eða
sambærilega menntun venga væntanlegs sérnáms
erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
innar. Frekari upplýsingar um starfið veittar í
skrifstofu borgarlæknis. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu
borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni. fyrir 1. apríl
n.k.
Reykjavík, 15. marz 19#6,
BORGARLÆKNIR.
ÁBURÐARDREIFARAR
□ Hafa reynzt öruggar og auðv^ldar í noíkun enda með loft-
kældum dieselvélum.
□ 6 kw. rafstöðvarnar eru algengastar á sveitaheimilum,
kosta um kr. 60.000,00, bar af lánað kr. 52.000,00 til 10
ára.
□ Eigum fyrirligg jandi V/2 3, 6 og 7% kw
□ Afgreiðum beint frá verksmiðjunni í Englandi rafstöðvar
af öllum stærðum.
□ Bændur, sem ætla að koma upp hjá sér súgþurrkun á
komandi sumri, en hafa ekki rafmagn, ráðleggjum við að
leysa orkuþörfina með PETTER-HEiMILISRAFSTÓÐ:
RAFMAGN FYRIR HEIMILIÐ — RAFMAGN FYRIR
SÚGÞURRKUN.
PETTER UMBOÐIÐ
RÁNARGÖTU 12 — SÍMI 18-1-40 — SÍMNEFNi: VÉLSKIP