Tíminn - 16.03.1966, Síða 7
ÞltfGFRÉTTIR
ÞINGFRETTIR
MEÐVIKUDAGUR 16. marz W66
TÍMINN
Bændur vantar mjög lán til
bústofns- og vélakaupa
Frumvarp sex
Framsóknar-
manna um stofn
um bústofns-
lánasjóðs var til
fyrstu umræðu í
efri deild í gær
og fylgdi fyrsti
flutningsmaður
þess, Ólafur Jó-
hannesson, því
úr hlaði. Hann
rakti fyrst
efni fnnnvarpsins, en það er á
þá lund, að stofna skuli bústofns
lánasjóð, sem 'hafi það sérhlut-
verk að veita fruimbýlingum og
öðrum bændum lán til bústofns-
aukningar og vélakaupa. Stofnfé
sjóðsins skal vera 80 miHj. kr.
framlag frá ríkinu og greiðast
sjóðnum á næstu átta árum, en
eirmig heimilast stjórn sjóðsins
að taka 120 millj. kr. lán með á
byrgð rikissjóðs. Sjðan eru sett
skilyrði fyrir slíkri lánveitingu,
en þau eru helzt þau, að landbún
aður sé aðalatvinnuvegur lántak-
anda, hafi litinn bústofn eða vanti
vélakost ef aðrar aðstæður til bú
skapar séu sæmilegar. Vextir
verði 5%. Sjóðurinn skal vera í
vörzlu Búnaðarbanka fslands, en
með mál hans og lánveitingar fari
sérstök stjórn 5 manna, og skulu
4 kjörnir af Alþingi, en einn skip
aður af landbúnaðarráðherra.
Ólafur sagði, að bændur ættu nú
ekki kost á að fá lán úr neinum
ákveðnum sjóði til þessara hluta.
Að vísu væri heimild til slíkra
lánveitinga í reglum um stofn-
lánadeild Búnaðarbankans, en
slík lán hafi ekki verið veitt og
sú lánastofnun sinnti öðrum verk
efnum fremur og hefði nóg með.
Ólafur minnti á þá alkunnu stað
reynd, að bú margra bænda væru
alltof lítil, og þeim væri brýn
nauðsyn að auka bústofn og kaupa
vélar, en það gætu þeir ekki
nema eiga kost sæmilegra lána
í þessu skyni. Einkum væru frum
býlingar illa settir, og öðrum en
vel efnuðum mönnum væri ekki
fært að stofna bú, nema fá slík
lán, þar sem bústofn og vélar kost
uðu miklar fjárhæðir. Mjög brýnt
' væri að greiða götu þessara
Nokkrar umræður urðu í gær
um frumvarpið um fuglafriðun
og fuglaveiðar í efri deild, og var
það önnur umræða.
Bjartmar Guðmundsson hafði
framsögu fyrir meirihluta nefnd-
arinnar og mælti með samþykkt
frumvarpsins óbreyttu enda sagði
manna og létta þeim róðtu:inn.
Því væri ekki að neita, að bændur
í sveitum landsins væru margir
af eldri kynslóðinni, og það tor-
veldaði mjög kynslóðaskiptin við
búskapinn, hve ungum
mönnum væri örðugt um vik að
byrja búskap. Væri nauðsynlegt
að reyna að auðvelda ungum
mönnum að taka við eða hefja
búskap.
Ólafur sagði, að Framsóknar-
menn hefðu áður flutt frumvarp
svipaðs efnis, en það hefði sofnað
í nefnd. Kvaðst hann vona að
þetta frv. fengi betri viðtökur' og
skjótari afgreiðslu í landbúnaðar
nefnd og hun gæti fallizt á þau
rök, sem hann hefði fært fyrir
málinu.
hann, að sérstök nefnd hefði end
urskoðað lögin og væri í þeim
mörg ákvæði til bóta, bæði um
mannúðlegri aðferðir við fugla-
veiðar, betri friðunarráðstafan-
ir, einkum miðaðar við fágætari
fuglategundir, sem hætta væri á
að útrýmt yrði.
Fuglaveiðar á flekum verði
leyfðar sem undantekning
Framsóknarvist
Framsóknarfélögin 1 Kópavogi gangast fyrir spila-
kvöldi föstudaginn 18. marz n.k. kl. 8 s.d.
Glæsilegir vinningar.
Þátttaka tilkynnist í símum 12504, 40656, 41131.
Framsóknarfélögin.
Hagtrygging h.f.
vill ráða eftirfarandi starfsfólk:
Aðstoðarmann í tjónadeild, þarf að hafa þekkingu
á bílaviðgerðum (Boddýviðgerðum).
Stúlku við IBM-skrifstofuvélar, og
Skrifstofumann í söludelid.
Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu
félagsins fyrir 25. þ.m.
Hagtrygging h.f.
Bolholti 4, Reykjavík.
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESS.,
Suðurlandsbraut 12,
Sími 35810.
trOlofunarhringar
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póst-
kröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræt’ 12.
Harðar umræður um loð-
dýrafrumvarp á Alþingi
Sverrir Júlíusson og Björn Pálsson
til að það verði samþykkt með
smávægilegum breytingum, sem sé
þeim, að ekki sé skilyrði fyrir
veitingu leyfis til loðdýraeldis, að
villiminkur hafi áður „náð öruggri
fótfestu" á því landsvæði og ekki
verði greitt útflutningsgjald af
loðskinnum. Hins vegar vUl nefnd-
in veita leyfi „í byggðarlögum, þar
sem villiminks hefði orðið vart,“
en ekki annars staðar og í Vest-
mannaeyjum að auki.
Minni hluti landbúnaðarnefndar
Benedikt Gröndal, Ágúst Þor-
valdsson og Hannibal Valdimars-
son, telja, að frumvarpið þurfi
meiri athugunar við og leggur til,
að því verði vísað til ríkisstjórn-
arinnar en bera annars fram til
vara nokkrar breytingartillögur til
þess að veita Náttúrufræðistofn-
un fslands meiri ákvörðunarrétt
og að samþykki viðkomandi sveit-
arstjórnar þurfi til leyfisveitingar.
Jónas Pétursson mælti fyrir áliti
meirihlutans og kvað umsagnir
margra, svo sem veiðistjóra, vera
jákvæðar og rakti síðan m. ýms-
um hætti hver ágóði væri af loðd.
rækt og góð skilyrði hérl. til henn
ar, auk þess sem landinu gæti ekki
stafað frekari hætta af henni en
orðin er af villiminknum. Þó væri
ekki vert að veita leyfi til loð-
dýraræktar á þeim landssvæðum,
sem villiminks hefði ekki „orðið
vart“ enn. Þá sagði hann, að með
ræktun síðustu ára á ýmsum af-
brigðum minks væri hann orðinn
miklu ófærari um að lifa villilifi
Framhald á 14. síðu.
ÚTBOD
Óskað er tilboða í frarakvæmdir við lagningu
vatnsveitu í Hnífsdal á komandi sumri.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Borgar-
túni 7, Reykjavík, gegn kr. 2000 skilatryggingu.
Innkaupastofnun ríkisins.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar í Vifilsstaðahæli nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855.
Skrifsfofa rkisspítalanna.
Staða
matráðskonu við Fæðingarheimili Reykjavíkur-
er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu-
verndarstöðinni. Reykjavík, fyrir 25. þ.m.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Auglýsið í TÍMANUM
Frumvarp þeirra Jónasar G.
Rafnar, Ingvars Gíslasonar, Jónas-
ar Péturssonar,
Geirs Gunnars-
sonar, og Pét-
urs Sigurðssonar
um loðdýrarækt,
var til annarrar
umræðu í neðri
deild í gær.
Frumvarp þetta
er endurflutt, og
þó nokkuð
breytt fró því sem var í fyrra.
Landbúnaðarnefnd hafði klofnað
um málið og leggur meirihlutinn,
Gunnar Gíslason, Jónas Pétursson
Karl Kristjáns-
son og Ólafur
Jóhannesson
flytja breyting-
artillögu þess
efnis, að í fugla
veiðisamþykkt
verði heimilað
að nota fleka til
fuglaveiða á tak
mörkuðum svæð
um, þar sem það
Karl teljist mikil-
vægt til bjargræðis, en hörð á-
kvæði verði sett um eftirlit með
flekum og að veiðimenn liggi yfir
flekunum til þess að aflífa fugl-
inn og tryggja, að flekarnir verði
ekki reköld.
Karl rökstuddi þessa tillögu
með því, að einkum á tveimur
stöðum, við Drangey og Grímsey
væri þetta verulegur atvinnuveg-
Framhald á 14. síðu.