Tíminn - 20.03.1966, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 20. marz 1966
TÍMINN
3
l&nverkamenn óskast
til starfa í verksmiðiu vorri.
J.6. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA • SíAlTUNNUGERÐ
JÁRNVORUVERZLUN
ÆGISGOTU 7
HÁSETA VANTAR
á góðan netabát frá Keflavík.
Upplýsingar 1 símum 92-1579 — 92-1815 og
92-2164.
Auglýsing
KR. 5.964,00
AM - 103 ódýr, sterk, lipur.
TEC rafmagnsreiknivélin leggur saman, dregur frá og margfaldar
skilar 10 stafa útkomu á strimil.
TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE.
TEC er létt og hraðvirk, framleidd með sömu kröfum og vélar í
. haerri verðflokkum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Einkaumboð: VÉLRITINN
KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 13971
Jörðin Ásgeirsbrekka 1 Viðvíkurhreppi, Skaga-
firði er til sölu og laus til ábúðar á komandi vori.
Á jörðinm er nýlegt steinhús, nýbyggt 40 kúa
fjós ásamt mjólkurhúsi og fóðurgeymslum. Raf-
magn frá héraðsveitu. Mikið land í ræktun og
tilbúið til ræktunar. Góð hrossaganga. Jörðin er
18 km frá Sauðárkróki. Bústofn getur fylgt.
Allar upplýsingar gefa Maron Pétursson, Ás-
geirsbrekku, sími um Kýrholt og Egill Bjarnason
ráðunautur, Sauðárkróki.
Hreingern-
ingar
flremgermnáai með
nýtlzku vélum
/
Fljótieg og vönduð vinna.
HREINGERNINGAR SF.,
Sími 15166.
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnægp ströngustu
krötum. Fjölbreytt úrval 6
og «5 volta jafnan fyrir-
ligqianch Munið SÖNNAK
þegar þér þurfið rafgeymi
SMYRILL
Laugavegi 17G,
Sim: 1-22-60.
BRAUN SIXTANT
RAKVÉLIN
MEÐ PLATÍNUHOÐ.
Með hlnm ný|u Braun slxtant rak-
vél lesnlð Þér vlð öll oÞaeglndl i
húðlnnl é eftlr og meðan é rakstrl
stendur vegna eess að skurðarflöt
ut vélarlnna' er paklnn ounnu lagi
úr ekta platinu Öli 2300 göt skurð.
flatarlns eru sexköntuð og nafa pv)
margfalda mögulelka tll mýkrr rakst
urs fvrlr hvers konar skegglag.
slxtanl
rakvél sem segir sex. Braun umboðlð FLaftaeklaverzlun Islands n. t. Skólavörðustlg 3
iDD- (//!'/'* 'ií'
SeGure
0 D 0 0 D D
U n 1 LJJJ'
Einangrunargler !
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 - Sími 23200