Tíminn - 20.03.1966, Side 4

Tíminn - 20.03.1966, Side 4
SUNNUDAGUR 20. marz 1966 TÍMINN Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Ef yður vantar smurt brauð eða snittur fyrir ferminguna, þá munið að panta hjá Brauðval, sími 2560. Sendum um öll Suðurnes. Áherzla lögð á snyrtilega og góða þjónustu. BRAUÐVAL - Sími 2560 MOKSTURSTÆKk Heimili Létt rennur Gte&Oð FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT HÚSMÆDUR ' STÓRKOSTLFGT j ÚRVAL AF Heilbrigöi, hreysti, fegurö HEiíjSURÆK'I ATLAS 13 æfingabré4 með 60 skýr- ingfcmyndum — allt i einni bók Aflrauna*eríi ATLAS er bezia og fljótvirkasta aðferðin til a? fá mikinn vöðvastyrk. Æf:ngatími: l0—15 minútur á dag Arangurinr tnun sýna sig efti' vikutíma Pantið bókina strax i dag — hún verður send um hæl. — Bókin kostar kr. 175 00 — Utanáskrift okkar er Hejisurækt Atlas, pósthólf 1115 Reykjavík. Eg undirrltaður óska eftir að mér verði sent eitt eintak af Heilsnrækt Atlas og sendi hér með gjald- ið, kr. 175.00 ,Vinsamlega sendið það í ábyrgðar- bréfi eða póstávísun). Nafn .......................................... frystum gæöavörum fá- ið þér í frystikistu næstu verziunar. Grænmei: Snittubaunir Grœnar baunir Bl. grœnmeti Blómkál Spergilkál Rósenkál Aspas , Tilbúnir kvöld- og miðdegisverðir: Kalkúna pie Kjúklinga pie .. . Nauta pie Franskar kartöflur Tertur: Bláberja pie Epla Pie Ferskju pie Banana pie Vöfflur Ávextir: Jarðarber Htndber Ásamt hinum ýmsu teg- undum af frystum ekta ávaxtasöfum, Reynið gæðin. Arni Ólafsson Co. Suðurlandsbraut Sími 37960. 12 Mörg hundruð LIEN moksturstæki eru nú í notkun hér á landi við almennar vinsæld- ir bænda. LIEN moksturstækin eru mjög létt og lip- ur í notkun og fást við flestar gerðir trakt- ora. Athugið, að moksturstækin koma að gagni allan ársins hring við bústörfin. LIEN býður hagstæðasta verðið. Tæki á Ferguson kostar t.d. aðeins um kr. 16.100,00 með oddlaga skúffu. Söluskattur innifalinn. Vinsamlegast pantið sem fyrst. 9 ARN8 GESTSSON VATNSSTÍG 3 — SÍMI 1-15-55 Sjóliðajakkarnir KOMNIR AFTUR í 4 LITUM * / ULTIMA - KJÖRGARÐI BOLHOLTI 6 (Hús Belgjagerðarinnar) r^n SKARTGRIPIR vy u u—, b-, V Gull og silfur til fermingargjafa. I HVERFISGÖTU 16A - SlMI 21355.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.