Tíminn - 20.03.1966, Page 13
HUSBYGGJENDUR 66!
NU ER RETTI TIIVIfllNiiM AÐ IJMDIRBUA
IUÁTSTEIIMSBYGGIMGUIMA!
ÚTVEGGJAMÁTSTEINNINN UR SEYÐISHÓLAR AUÐAMÖLINNI ER ÞEGAR ORÐINN ÞRAUT-
REYNDUR OG LANDSFRÆGUR FYRIR STYR KLEIKA OG GÆÐI.
SKOÐIÐ IHÁTSTEIIMSHÚSIIM UIVI LAIMD ALLT
HAFIÐ TAL AF ÞEIM MÖRGU ER BYGGT HAFA ÚR MÁTSTEININUM OG SANNFÆRIST!
IHÁTSTEIIMIM
Stærð: L: 39,5 cm, H: 19,5 cm, þykkt: 20 cm.
Stöðhið stærð í vegg: 40x20x20 cm. Magn í
hvem veggfermeter: 12 stk. Þyngd: 15 kg/stk.
úr Seyðishólarauðamöl. Þyngd: 22 kg/stk. úr
steypusandi. Staðlaður .vio tilkomandi Mátkerfi.
Æskilegt að öll múrmál bygginga úr Mátstein-
inum séu margfeldi af 20.
r—
U T VEG G iA MÁT.STE IN N '
!■■■ ■■■
MÁTSTEINM
r j. amleiddur úr beztu fáanlegum hráefnum hér-
lendis: Seyðishólarauðamál og/eða hreinum
steypusandi. Framleiddur úr öðrum efnttm
eftir pöntunum. — Eftirsóttastur úr Seyðis-
hólarauðamölinni. r
Meðaltalsburðarþol: Úr Seyðishólarauðamöl, pr.
fersentimeter: 50 kg/cm2. Einangrunarþörf
miðað við íbúðarhús: Seyðishólarauðamöl: 1“
Frauðplast. Steypusandur: 2“ Frauðplast
ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT EN SATT, AÐ MÁTSTEINN í CA. 120 FERM. EINBÝLISHÚS KOSTAR
AÐEINS CA. 27.000,00!
Mátsteinhús eru lánshœf sem steypuhús enda endursöluverð svipað — Miðað við vandaðan trágang
seyðisholaraudamol
MÚR.MALO.Í40 cm H:20cm Srio c'm PYNKUR
Vegna mikillar framleiðni er verðið á Mátstein-
inum ótrúlega lágt — t. d. kostar Mátseinn ca.:
100 m2 byggingu @
120 m2 byggingu @
135 m2 byggingu @
160 m2 byggingu @
200 m2 byggingu @
Ath.: Lauslega áætlað og fer
glugga og dyra. Sendið teikninguna
kostnaðaráætlun um hæl.
kr. 21.000,00
kr. 27.000,00
kr. 30.000,00
kr. 35.000,00
kr. 42.000,00
eftir stærðum
þér fáið
MÁTSTEIIM M
Eitt viðurkenndasta útveggjaefnið á markaðn-
um í dag — framleiddur eftir verkfræðilegum
útreikningum og fyrirsögnum — teiknaður af
einum þekktasta og viðurkenndasta bygginga-
efnafræðingi landsins — framleiddur í full-
komnustu gerð amerískra hrististeypuvélasam-
stæða á markaðnum — gufuhertur í sérstökum
herzhjklefum: „Mátsteinn".
Með notkun Mátsteinsins sparið þér alian móta
uppslátt og timburkaup ásamt frásláttarvinnu
með meiru. í kostnaðarsamanburði hlaðins húss
úr Mátsteini við uppsteypt hús má reikna með
að Mátsteinninn kosti álíka og hrá steypa í mót-
in. Miðað við hagstæða hleðslu getur sparnaður
þannig orðið allt að 40—50% og í mörgum til-
fellum meiri eftir aðstæðum.
ÞÉR FÁIÐ MÁTSTEININN ÁSAMT FLESTUM ÖÐRUM BYGGINGAREFNUM MEÐ HAG-
STÆÐUM GREIÐSLUSKILMÁLUM.
Mátsteinninn er framleiddur úr hinni viður-
kenndu Seyðishólarauðamöl úr hráefnanámum
framleiðanda í Grímsnesi um 70 km vegalengd
frá Reykjavík — en ekki er horft í hinn mikla
flutningskostnað á hráefninu, þar sem það er
tvímælalaust hið bezta fáanlega hérlendis af
svokölluðum gjallefnum, enda algjörlega hrein
rauðamöl og tiltölulega létt en samt með einn
mesta styrkleika hérlendra gjallefna auk þenslu
þols.
Mátsteinninn er mjög þéttur og efnismikill með
þrem 8x8 cm holrúmum og lokast hólfin í
nokkuð þykkum botni — að þýzkum sið — og
fyrirbyggir það rakaflökt í veggjunum. En raka-
flökt er aðalorsök til skemmda í hleðsluveggj-
um að áliti viðurkenndra byggingarefnafræð-
inga. — Eldri gerðir hleðslusteina hafa verið
opnir með stórum holrúum og þunnum veggj-
um, þ. e. efnislitlir og brotþolslitlir.
Allar brúnir og stærðir Mátsteinanna eru réttar
og hleðsla mjög auðveld: Þér getið hlaðið húsið
sjálfir úr Mátsteininum ef múrarar fást ekki
á staðnum. Leitið þó ávallt aðstoðar múrara-
meistara ef til næst. Biðjið um prentaðar leið-
beiningar um hleðslu og frágang húsa hlaðinna
úr Mátseininum. Vanur múrari hleður ca. 1002
íbúðarhús á aðeins ca. tveim dögum með
aðstoð handlangara.
FYRIR ÞÁ SEM VILJA LOSNA VIÐ MÚRHÚÐUN — BJÓÐUM VIÐ ÚRVAL AF VATNS-
KLÆÐNINGAREFNUM — SKOÐIÐ SÝNISHORN.
VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI:
MILLIVEGGJA- OG BURÐARVEGGJAEFNI
HVERSKONAR EINANGRUNAREFNI
ÞAKJÁRN OG ÞAKPAFPI
HVERSKONAR SAUMUR
HVERSKONAR ÞILPLÖTUR
GLUGGAR OG GLUGGAEFNI OG FL.
MÁTSTEINSHÚSIÐ ER HÚSIÐ ’66 PANTIÐ FYRIR SUMARIÐ VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR.
JDNLOFTSBONt
HRINGBRAUT líl siuitOSOO