Tíminn - 25.03.1966, Síða 4

Tíminn - 25.03.1966, Síða 4
FÖSTUUDAGUR 25 marz 1966 TÍMINN STRANDFERÐIR EIMSKIPS ORUGG ÞIONUSTA HAGKVAEM KJOR REGLUBUNDNAR FERÐIR FRÁ ÚTLÖNDUm TIL HAFNA ÚTI Á LANDI Áætlun um lestun í erlendum höfnum í marz-maí 1966 til Reykjavíkur. Vestmannaeyja, ísafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar: M.S. FJALLFOSS: Kaupmannahöfn (Katla) 28. marz 28. apríl 20. maí Gautaborg 4. apríl 26. apríl 25. maí Osló 5. apríl Kristiansand 30. apríl 26. maí M.S. ASKJA: Rotterdam Hamborg Hull 4. apríl 26. apríl 24. maí 7. apríl 28. apríl 27. maí 8. apríl 29. apríl 30. maí Ennfremur geta skip vor komið við á öðrum höfnum á ströndinni samkvæmt samkomulagi, þegar um stærri vörusendingar er að ræða. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS *,,h 90 ,numi* . i ittiyazBvrt 61 HÁRÞURKUR Southwind de luxe fyrir hárgreiðslustofur jafnan fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð. Raftækjaverzlun íslands, Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. . GLERULL - TREFJAPLAST Glerullareinangrun í moítum og gierullartjólkar ýmsar stærðir. Trefjaplast á þök, gólf og veggi einnlg tii iðnað- ar fyrirliggjandi Höfum titlausr gólflakk á harð- við og dúka, aiar mikið shtþol og þolir mikinn hita. IÐNFRAMI, S.F., Hverfisgötu 61, sími 21364, Reykjavík. /1 /x'—'xN rFxN SKARTGRIPIR L!=.Li Gull og silfur til termingargpta. HVERFISGÖTU I6A — SlM» 2>355. ÍBÚÐ ÓSKAST Kona, sem vinnur við hjúkrun óskar eftir lítilli íbúð til leigu í vor. Barna- gæzla 2 — 3 kvöld í viku kemur til greina. Tilboð, merkt „Reglu- söm” leggist inn á af- greiðslu blaðsins sem fyrst. FRÍMERKJA- SAFNARAR Gangið í frímerkjaklúbb inn Þór og fáið send heim úrvalshefti einu sinni til tvisvar í mánuði. Einnig gefst ykkur tækifæri til að selja frímerki með því að senda okkur úrvalshefti. Skrifið eftir nánari upplýs ingum. . Frímerkjaklúbburinn Þór, Lynghaga 17, Reykjavík. ÖNFIRÐINGAFÉLAGIÐ: SkemnrLtikvöld verður í Tjarnarbúð miðvikudaginn 30. marz kl. 20. Sérstaklega eru boðnir allir, sem búsettir hafa verið í Önundarfirði og eru eldri en 70 ára. Þeir, sem yngri eru, greiði fyrir veitingar. Ýmis skemmtiatriði, m.a. sýnir Gunnar Ásgeirs- son kvikmynd sína úr Önundarfirði. Allir Önfirðingar velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. ORÐSENDING til bifreiðaeigenda Nú í hálkunni og snjónum er varhugavert að aka á slitnum eða fínriffluðum hjólbörðum. . Það tekur okkur aðeins tuttugu mínútur og kost- ar yður aðeins 80 kr að fá skorið snjómynstur í hjólbarða fólksbifreiða (á felgu). ATH.: Opið virka daga frá kl. 19 — 22 laugardaga og sunnudaga frá kl. ..10 f.h.. til kl. 22 e.h. Mynstur- og hjólbarðaverkstæðið, Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastíg). Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspít- alans Upplýsingar gefur matráðskonan, sími 38160 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.