Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FÖSTUDAGUR 25. marz 1966 Aðaifundur Verzlunarbanka íslands h.i. verður haldinn í veit- ingahúsinu Sigtún laugardaginn 2. apríl 1966. og hefst kl. 14.30. DAGSKRÁ: ■ 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans s.l. starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir s.l. reikningsár. 3.. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans, Bankastræti 5, Reykjavík, miðvikudaginn 30. marz, fimmtu- daginn 31. marz og föstudaginn 1. apríl kl. 10 — 12.30 og 14 — 16. Reykjavík, 23. marz 1966, í bankaráði Verzlunarbanka íslands h.f.. Egill Guttormsson Þ. Guðmundsson Magnús J. Brynjólfsson. Útvarpserindi Hannesar Jónssonar félagsfræðings um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar- formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu: Samskipfg karls og konu Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á erindi til karla og kvenna á öllum aldri. Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki er sérstaklega bent á bókina. Einnig vekjum við athygli á bókinni FJÖLSKYLDU- ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS en hún fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjölskyldu- áætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífs. 60 skýringarmyndir. Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31. — Reykjavík. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr.....til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð strax: ......Samskipti karls og konu. kr 225.00. ......Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150.00. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i hamaher- bergið, unglingaherbergið', hjónaher- bergið, sumarbtlstaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna uru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur, einstakíingsrúm og hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll i pörtum og tekur aðeins um tvíer mínútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR\ BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 SJÁLFVIRKAR VATNSDÆLUR HAGSTÆTT VERÐ HÉÐINN VÉlAVERZLUN !búð óskast Ung hjón með eitt barn óska efti) íbúð í eitt ár. Erum á götunni. Upplýs- ingar I síma 41909 eftir kJ. 6 á kvöldin. BIFVÉLAVIRKI Viljum ráða bifvélavirkja, sem getur haft verk- stjórn á hendi, til starfa á verkstæði voru á Rauða- læk. Ekki kemur til greina nema reglusamur og áreið- anlegur maður. Getum látið í té mjög gott húsnæði. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags- stjóri, Hvolsvelli. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Vaktmaður Vaktmaður ós'kast, þarf að hafa bflpróf. Upplýsingar í síma 3 86 90. B íla viðgerða-menn Bifvélavirki, eða maður vanur bílaviðgerðum, óskast til fyrirtækis, sem rekur bflaverkstæði, vegna eigin bifreiða. Upplýsingar í síma 3 86 90. . RAFGEYMAHLEÐSLA — RAFGEYMAVIÐGERÐIR :io»T nsev i M, n\Hd 8b.»ÍY | " r ' \;\ RAFGEYMAÞJÓNUSTA TÆKNIVERS er flutt úr húsi Sameinaða að DUGGUVOGl 21 — Sími 3-31-55 Allar stærðir af SÖNNAK rafgeymum jafnan fyrirliggjandi. S01tnafi FYRSTA FLOKKS RAF GEYMAÞJÓNUSTA VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR. ÁKLÆÐI Þér, sem kaupið ný húsgögn eða látið endurnýja áklæði: Snyrjið bólstraraun um sterka alullar- áklæðin frá Úlfímu Meða1 klæða, sem eru ný á markaðinum, eða hafa þegar hJotið sérstakar vin- sældir bendum vér á gerðir, sem auðkenndar eru þannig: L-8 grænbrúnt R-3 blátt H-5 ljósbrúnt V-134 rautt L-54 grænt R-4 dökkblátt H-9 Ijósgulgrænt V-138 grænt-brúnt svart. . R-2 ólífugrænt R-6 grængult V-112 Ijósbrúnt V-143 blátt-svart Últíma, Kjörgarði Auglýsið í TÍMANUM CREPE NYLON SOKKAR I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.