Tíminn - 30.03.1966, Blaðsíða 1
24 síður
Gerizt askntendur að
Timanum
Hnngið i síma 12323.
r ...................
Myndin er tekin þegar
fréttamenn blaða og
útvarps ræddu við samn
inganefnd Swiss Alum-
inium Ltd. á Hótel Sögu
í gær. BlaSamenn eru
vinstra megin, en samn-
inganefndin auk tveggja
Aðalundirstaða samning-
anna er lágt raf orkuverð
íslendinga hægra meg-
in. (Ljósm. Tíminn GE).
sagði E. R. Meyer, forstjóri Swiss Aluminium
Skoðanakannanir spá yfirgnæfandi sigri Wilsons á morgun:
l/Vilson getur aðeins fallið
á heimasetu kjósendanna
NTB-London, þriðjudag.
Þegar Bretar ganga til þing-
kosninga á fimmtudaginn, munu
fleiri kjósendur en nokkru sinni
fyrr — eða 35.968.385 talsins —
fá tækifæri til þess að greiða at-
kvæði. En talið er fullvíst, að
margar milljónir muni ekki fara
á kjörstað. Heimaseta kjósenda
IGÞ-Reykjavík, þriðjudag.
Gils Guðmundsson, alþingismað
ur, birtir i dag ávarp til Þjóð-
varnarmanna, i blaði sínu,
Frjálsri þjóð, þar sem hann tel-
ur rétt eftir atvikum, að hann
og flokksmenn hans gangi í AI-
þýðubandalagsfélagið, sem á að
stofna hér í Reykjavík á miðviku
dagskvöld. Þetta ávarp hans kem
ur í stað annars ávarps, sem
Hannibal Valdimarsson hafði
skrifað, sem var ákall til manna
um að fjölmenna á stofnfund
bandalagsfélagsins i Lido.
Þegar Hannibal hafði skrifað
þetta ákall sitt i Frjálsa þjóð,
kom útgáfustjórn Frjálsrar þjóð-
ar á vettvang, og hindraði birt-
virðist í dag vera eina atriðið, sem
ógnað getur sigri Verkamanna-
flokksins undir stjórn Harold Wil
sons forsætisráðherra. Skoðana-
kannanir sýndu í dag, að Verka
mannaflokkurinn myndi auka
fylgi sitt og fá a. m. k. 100 þing
manna meirihluta í hinu nýja
þingi. En þessir spádómar hafa
ingu ávarps Hannibals í blaðinu.
Einnig ritskoðuðu þeir skrif rit
stjórans og strikuðu burt allt
það, setm skoðast gæti sem hvatn
ing um að sækja fundinn.
Það var Bergur Sigurbjörnsson,
IGÞ-Reykjavík, þriðjudag.
Á fundi Alþýðuflokksfélaganna
í Reykjavík á mánudaginn gerð
ust þau tíðindi, að fundurinn sam
þykkti, með tuttugu og fimm at-
kvæða meirihluta, að Björgvin
ekki einvörðungu glatt leiðtoga
Verkamannaflokksins. Wflson ját
aði í dag, að hann væri hræddur
við að yfirgnæfandi sigur flokks
síns gæti verið I hættu vegna
þess, að margir kjósendur teldu
sigur flokksins öruggan þótt þeir
sætu heima.
Þegar Bretar gengu til þing-
sem hafði forustu um þessar að-
gerðir. Var Gils að lokum leyft
að birta ávarp sitt í blaðinu í stað
ávarps Hannibals, eftir að það
hafði lotið sömu ritskoðuninni og
Framhald á bls. 11.
Guðmundsson, fulltrúi í viðskipta
málaráðuneytinu, skyldi skipa
þriðja sæti listans við borgarstjórn
arkosningarnar.
Er þetta í rauninni mjög ovenju
legt, þar sem níu mazma upp-
kosninga síðast — í október 1964
— neyttu 27.657.148 kjósendur at
kvæðisréttar síns — eða 77.1%
þeirra sem á kjörskrá voru. Þetta
var mikil kosningaþátttaka miðað
við brezkar kosningar, en ekki
ef miðað er við aðrar lýðræðisþjóð
ir. Kjördæmin, sem eru einmenn-
ingskjördæmi, eru 630 talsins.
í dag, þegar tæpir tveir sólar
hringar voru til kjördags, sýndu
kannanir allra fjögurra stærstu
stofnanna þeirra, sem skoðana-
kannanir framkvæma, að Verka
mannaflokkurinn myndi auka
meirihluta sinn í þinginu úr
þrem þingmönum í a. m. k. 100
þingimenn, og þar með hafa orugg
an meirihluta næstu fimm árin,
eða fram til 1971. Wilson íor-
sætisráðherra sagði í dag, að þetta
gæti leitt til þes, að margir stuðn
ingsmenn Verkamannaflokksins
Framhald á bls. 11.
stillingarnefnd flokksins hafði áð-
ur samþykkt samhljóða, að Bárð-
ur Daníelsson skyldi sikipa 3ja sæt
ið. Þá var vilji meirihluta fulltrúa
ráðs flokksins með því að Bárð
Framhald á bls. 11.
SJ-Reykjavík, þriðjudag.
Samninganefnd Swiss Alumin-
ium Ltd. boðaði í dag blaðamenn
á sinn fund og hafði forstjóri fé-
lagsins, Emanuel R. Meyer, eink
um orð fyrir samninganefndinni.
f upphafi gerði Meyer grein fyr
ir starfsemi félagsins, sem var
stofnað 1889- Hann lagði áherzlu
á, að félagið væri almenningshluta
félag með þátttöku u. þ. b. 12
þúsund aðila í Sviss og hefði félag
ið engin sambönd við erlend fjr-
irtæki. Fyrirtækið er eitt af tíu
stærstu alúmínfyrirtækjum heims
er samanlagt framleiða um 90%
af alúmíni. Hann sagði ennfrem
ur, að stjórnendur fyrirtækisins
væru ekki fulltrúar neinna sér-
stakra hagsmunahópa og enginn
þeirra ætti meiri hlut í fyrirtæk
inu en leyft væri lögum sam-
kvæmt. Auk þess að framleiða
alúmfn hefði ' fyxírtækið fsrið
inn á framleiðslu á plasti, þar
sem plastefni hafa keppt við al-
úmín á sumum sviðum.
Swiss Aluminium Ltd. hefur
reist alúmínumverksmiðjur víða
og þ. á. m. 9 alúmínbræðslur á
borð við þá, se-m það hefur í
hyggju að reist hér. Tvær alúmín-
bræffelur eru á Ítalíu, tvær í
Sviss, ein í Austurríki, Noregi,
Hollandi, Vestur-Þýzkalandi og
Bandaríkjunum.
Félagið hefur lagt í mikla fjár
festingu undanfarin átta ár, og
á því tímabili voru alúmínbræðsl
urnar reistar í Hollandi og Nor-
egi, en alúmínbræðslan í Noregi
er sömu stærðar (60 þús. tonn) og
alúmínbræðslan sem á að reisa
hér.
Ef alúmínbræðsla verður reist
hér, er áformað að reisa fyrst
30 þús. tonna verksmiðju og
stækka hana á 5—6 árum upp í
60 þús. tonna afkastagetu á ári-
Nauðsynleg hráefni til framleiðsl
unnar er t. d. alúmína, sem senm-
lega yrði flutt inn frá Afríku
eða Norður-Ástralíu. rafskaut,
sem eyðast við vinnslu, frá Hol-
landi og hjálparefni eins og
creólítar og flúor. Til að vinna
eitt tonn af alúmíni þarf tvö
tonn af alúmínadufti og er flutn
ingur á því alla leið frá Ástralíu
að sjálfsögðu dýr, en flutningatil
boð hafa reynzt hagstæðari en
áætlað var i fyrstu.
Varðandi vinnuafl, sagði Meyer.
að hann gerði ráð fyrir að ráða
þyrfti um 200 manns vlð fytsta
áfanga verksmiðjunnar en þegar
hún hefði náð fullri stærð, er ráð
gert að 450 manns starfi við hana.
Gert er ráð fyrir að starfsmenn
verksmiðjunnar verði allir ís-
lendingar utan 1—2 menn, en á
meðan verksmiðjan er í byggingu,
myndu sennilega 10—20 erlendir
Framhald á bls. 11.
MÆTIR EINN LEIÐTOGI
ÞJÓDVARNAR í LlDÓ ?
BJÖRGVIN f 3JA