Tíminn - 30.03.1966, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1966, Blaðsíða 5
ME>VI3£lH»A<5im 30. TÍMINN 5 ÖtgcfancH: FRMASÓKNARPIiOKKU«mN Frainkvæmdastjóri: Krtetján Benediktsstm. Ritstjórar: Þórarinn Þáeaacinsson (ðb). Andrés KristJánsBon, Jón Hetgason og Indriði <3. ÞorsteJnsson. FnDtrúi ritstjðrnar: Tómas Karisson. Aög- lýsingastj.: Stelngrimor Gfslason. RStst}.skrifetofor 1 Eddu- hósina, símar 18300—18305. Skrifstofur, Bankastrætl 7. Af- greKSslusími 12323. Aoglýsingasíml 13523. Aðrar skrifstofnr, s&m 18300. Áskriftargjald kr. 95:00 á mán. innanlands — í lausasðlu kr. 5.-00 eint. — Frentsmiðjan EDDA hS. Ritstiórnargrein úr //The Economist,/: Rússland hefur náð Vestur- Evrópu á iðnaðarsviðinu Álsamningurinn Tgjtts og skýrt heftrr verið frá í blöðum og útvarpi, uudÍTOtaði iðn^ðarmálaráðherra í fyrradag samumg við svfesneska álhrmgkm um byggingu áSwæðslu í Straums- vfk. S& fyrirvari fylgtfi untfirskrift hans, að Alþingi yrðí að samfþyMqa samningmii. Raunar er þar þó efcki nema ttm formsatriði eitt að ræða. Með undirskrift ráðherrans fyrmfinam er buið að handjárna stjórnarsinna á Alþingi. Það hefði vfesulega verið stórum lýðræðislegra, að Afþingí hefði fengið að fjalla um samninginn áðnr en hamn var undírritaður af ráðherra. Þá hefði verið hægt að boma fram tillögnm tfi lagfæringar á honum eða hafna honurn, án þess að ómerkja undirskrift ráðherra. RSkSsstjónnn hefur ekfci treyst á þmglið sitt betur er svo, að hún hefur ekki þorað þetta. Það er ekki undar- Iegt, því að vitað er um mfida andspymu innan stjórnar- flokkanna gegn álsamningnum. Af bálfu stjómarblaðanna er því að vísu haldið frarn, að stjömarflokkamir fylgi áfeamningnum einhuga. Ef svo er, ætti ríkfestjómin að vera óhrædd við að leggja samninginn undir þjóðaratkvæðagreiðslu. Lítil merki eru þó sjáanleg um það, að stjórnm hafi kjark tii þess, og sýnir það bezt, hvert er mat hennar á þvi fyigi, sem samningurinn hefur meðal þjóðarinnar. í raun og veru ætti það að vera skylda, að aílr meiri- háttar utanríkissamningar, sem binda hendur þjóðar- iimar til lengri tíma, séu bornir undír þjóðaratkvæðíi. liadci sízt gildir það, þegar lagt er imi á aiveg nýjar brautrr og skópuð fordæmi, sem geta haft megmþýðingu, ems og hér á sér stað. Framsóknarflokkurinn hefur jafnan verið því fylgj- andi, að það yrði kannað, hvort hægt yrði að koana hér upp orkufrekri stóriðju til þess að flýta fyrir rafvæðingu landsins. í samræmi við þetta hafði flokkurinn forustu um byggingu Áburðarverksmiðjunnar og Sementsverk- smiðjunnar. Flokkurixm hefur hinsvegar talið, að slík stóriðja mætti ebki vera á vegum útlendinga, nema alveg sérstakrar varfærm væri gætt. íslendingar yrðu t. d. að ráða sjálfir staðsetmngu slíkrar fyrirtækja, líkt og Norð- menn gera, raforkuverðið yrði að vera svo hagstætt, að það stæði vel undir kostnaðarverði, þegar tillit væri tek- ið til nýrra virkjana, engin sérréttindi væru veitt um- fram það, sem íslenzk fyrirtæki njóta, og viðkomandi fyrirtæki yrðu í öllu háð íslenzkum lögum og réttarfari. Þá bæri að leggja höfuðáherzhi á, að slík fyrirtæki væru þáttur í áætlun um heildaruppbyggingu atvirmu- veganna og yrðu ekki til að aufca á verðbólgu og þenste, sem leiddi til vaxandi öngþveitis í efnahagsmálum þjóð- arinnar. Það er ekki ofsagt að í samningagerð ríkfestjórnarinn- ar við svissneska álhringinn hefur engu af þessum skii- yrðum Framsóknarflokksins fengizt fullnægt. Sj^narmið þeirra, sem mestu hafa ráðið um samningagerðina, hefur verið þan, að hér skyldi komið upp erlendri álbræðslu hvað sem það kostaði. Samningurinn ber öll merki þess. Því fylgir mikil og augljós hætta, þegar stofnað er til erlendrar stóriðju í landinu á þennan hátt. Með þessu er skapað fordæmi, sem getur átt eftir að reynast hið háskalegasta. Ef haldið væri áfram á braut slíkra samn- inga, gætu íslendingar verið orðnir annars flokks þjóð í landi srnu áður en þeir vissu af. Hér þarf því að stinga fast við fæti og þjóðin að sýna vel í verki, að hún vilji e'kki slíka samningagerð. Hins vegar er biiið breitt milli Rússlands og Bandaríkjanna FYRIR TIU árum voru meim svo hrifnir af örri iðnaðaraukn- ingu í Rússlandi að þeir gleymdu alveg, hve langt Rúss ar voru á eftir tnnanuim hvað landbúnað og almennar neyzlu vörur snerti. Nú eru Rússai sjálfir famir að viðurkenna vankanta áætlunarkerfis síns og þá blína allir á þann eina brest. Rússar eru hættir að fialda fram, að þeir „nái“ Bandarfkjamönnum innan fárra ára. Samltovæmt töhim, sem þeir hafa sjálfir birt fyrir SRömmu, eru þeir yfirieitt aö ná Vestur-Evrópu ríkjunum að því er tekur til framleiðslu helztu iðnaðarvara á mann. Einfaldastur og skefekju- minnstur verður samanburður- ttwi við Vestur-Evrópu, ef at- huguð eru bein afköst. Svo er nú toomið, að olíu- og jarðgas notikuin Rússa nemur 52 hundr aðshlutum allrar eldneytisnotk unar þjóðarinnar. í þessu efni standa þeir fyRilega jafn fram ariega og Vestur-Evrópumenn. Stálfraimleiðsla Rússa á mann er um það bil jafn mikil og hjá Fröikíkum. Ög í hinmn þyngri vélaiðnaði standa þeir sfcör fraanar. Nú er ætlunin að leggja auikna áherzlu á nú- tíroaiðnað, t. d. rafmagnsiðnað og sjúifvirknibúnað, og mjókka hið augljósa bil milli Rússa og Vestur-Evrópuimaima í efna vöruiðnaði, bæði úr olíu og öðru. Að vísu hefir verið dreg ið verulega úr fyrirætlunum Krustjoffs urn au'kningu efna Eðnaðarins, en ráðgerð aukn- ing er engu að síður mjög mik- U. HVBR EINASTI ferðamaður hlýtur að reka augun i, að rússneskur almenningur lifir hvergi nærri eins góðu lífi og alþýða manna í Evrópu. En sé í raun og veru satt, að Rússar séu að ná Vestur-Evrópumönn- um í framleiðslu þeirra undir- stöðuvara, sem drepið er á hér að ofan, hví kemur það þá ekki' fram í lífskjörum þeirra? Skýringamar virðast einkum vera tvær, auk þess, að Rúss- ar voru til muna síðbúnari til keppninnar. Fyrst ber að gæta þess, að Rússar telja sér skylt að keppa við Bandaríkjaimenn um kostnað við hervæðingu, enda þótt að þjóðartekjur Bandaríkjamanna séu nálega tvöfaldar á við þjóðartekjur Rússa, samkvæmt tölum Russa sjálfra. Ekki er vitað með vissu, hve miiklu Sovétmenn verja til hervæðingar, en flestum kemur saman um, að það sé til muna meira en hjá Bandarfkjamönn um og nemur þé hermálakost.n aður þeirra 9% þjóðarfram- leiðslunnar og er þar til muna hærri en gerist í Evrópu. í öðru lagi þurfa Rússar mjög mikla fjárfestingu til þess að geta aukið grunnvöru framleiðslu sína jafn ört og þeir gera, samhliða hinum mikla hervæðingarkóstnaði. Skipuleggjendurnir hafa mjög ilj Kosygin hneigzt í þær áttir, sem óhag- stæðar eru hinum almenna neytanda, og gera raunar enn. En fleira kemur hér til. Nú er fjárfesting í landbúnaði mjög mikil, svo og í hiúsabygg- ingum og hefir verið það um skeið, en þær voru lengi stór- , lega vanrœktar. Til þessa gengur mjög mikið af tak- markaðri fjárhagsgetu þjóð- arinnar. S. 1. sjö ár hafa Rúss- ar byggt til jafnaðar meira en tvær milljónir íbúða á ári í borgum einum. Þetta er að vísu minna en áætlað var, íbúðirnar litlar og svara hvergi nærri þeim kröfum, sem gerðar eru í því efni til dæmis í Bretlandi. Hér er þó um stórkostlegar framfarir að ræða í augum Rússa, sem hafa búið óhieyri- lega þröngt. Gert er ráð fyrir að fjárfesting í íbúðabygging um aukist enn næstu fimm ár. HVERNIG er svo neyzluvöru framleiðsla Rússa í samanburði við evrópska framleiðslu? Tæpast kemur til álita að bera saman matvöruframleiðsl- una. Rússneskur almúgamaður gæti sannarlega notfært sér meira af kjöti, nýju grænmeti og ávöxtum en hann á kost á. Hitt er þó til muna verra, að til þess að sjá fyrir fremur fá breyttri fæðu þarf meira en þriðjungur alls vinnuaflsins að starfa við landbúnaðinn. Þetta er tvöfalt meira en tíðkast í Frabldandi og hafa Frakkar þó við offramleiðslu matvæla að glíma. Sovétmenn hljóta að hafa ákaflega erfiða aðstöðu í efnahagskeppninni þar til þeim tekst að leyisa sína erfiðu land- búnaðarfinúta. Að því er varðar eins mikil vsegar neyzluvörur og fatnað, felast erfiðleikar Rússa í vöru gæðunum en ekki magninu. Þetta virðast skipuleggjendurn- ir hafa gert sér ljóst. f nýju fiimim ára áætluninni virðist megináherzlan lögð á gerviefni og framleiðslu nýrra efna, glæsilegri en áður og meira £ samnæmi við kröfur tfmanna. Á þessu sviði reynir mjög á þá fyrirhuguðu breytingu á stjórn fyrirtækja, að knýja þau trl að srnna þörfum og kröfum neytendanna til muna meira en áður. MAGNIÐ skiptir enn mestu um framleiðslu flestra varan- legra notamuna. Þvottavélar, ís skápar og sjónvarpsviðtæki verða ekki orðin jafn riigeng og úr og útvarpstæki eru nú fyrr en einhvern tíma milli 1970 og 1980. Álit vegfarand- ans verður á þessu sviði Rúss um hagstœðara en raun er á í samanburðinum, þar sem birgð ir þeirra af óseldum •.’örum eru miklu minni en gerist ann- ars staðar. Áætluð framleiðsla Rússa á sjónvarpstækjum árið 1970 er það mikil, að takist að halda henni næstu ár ætti ann að hvort rússneskt heimili að geta átt sjónvarpstæki árið 1975, jafnvel þó að um tiltölu- lega fá sjónvarpstæki væri að ræða í lok þessa áratugs. Bílaframleiðslan heyrir til undantefcningum, þegar horið er saman við vestræn lönd, að minnsta kosti næsta áratug. Fyrirfiuguð auikning bílafram- leiðslu kemur að vísu á óvart, en jafnvel þó að henni sé ha!d ið fram á áttunda tuginn þurfa Rússar ekki að kvíða um- ferðaöngþveiti í svipaðri mynd og tíðkast á Vesturlöndum fyrr en upp úr 1980, eða í fyrsta lagi 1984. Rússneskir halda fram, og rétti, að fleira þurfi að taka til meðferðar en vörur þegar verið sé að bera saman lífs- kjör mismunandi þjóða. Þeir benda með stolti á menntakerf ið og áorðnar framfarir í heil- brigðis- og menningarþjón- ustu. En þeir eru loksins farnir að játa, að Rússum sé mikil þörf á hliðstæðum framförum í persónulegri þjónustu. Nú er að vísu farið að fást í alvöru við ýmis viðfangsefni á þessu sviði, en margt vantar, svo sem virkari dreifingarkerfi, full- nægjandi afgreiðslu og við- gerðaþjénustu, mikla fjölgun þvottahúsa, hángreiðslustofa, o. s. frv. En þarna liafa skipu- leggjendurnir við næsta litla reynslu að styðjast. EKKI VERÐUR sagt, að efnahagsáætlun Rússa árin 1966—1970 valdi neinum straumhvörfum. Takmarkið, sem keppt er að árið 1970, er til muna hógværara en Krust joff hafði sett sér, og varla verður sagt, að stórvægileg á- herzla sé lögð á hinn léttari iðn ag. Takist Rússum að ná Vest ur-Evrópumönnum £ neyzlu einhvern tfma á áttunda tugn um, verður það aðeins sem af- leiðing af aufcningu þungaiðnað Framhald á 10. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.