Tíminn - 31.03.1966, Qupperneq 12
12
TIMINN
Auglýsing
um ábuðarverð
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna á-
burðartegunda er ákveðin þannig fyrir árið 1966:
LAUST STARF
Starf borgarbókavarðar í Reykjavík er laust til
umsóknar.
Laun samkvæmt 25. flokki kjarasamnings starfs-
manna Reykjavíkurborgar.
Umsóknum ásamt upplýsingum skal skilað í skrif-
stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en
25. apríl n.k.
Skrifstofan borgarstjórans í Reykjavík,
30. marz 1966.
UÓSAPERUR
32 volt, E 27
Fyrirliggjandi i stærðum:
15 - 25 40 60 75 - 100 150 wött
Ennfremur venmlegar liósaperur. Elourskinspíp-
ur og ræsar.
Heildsölubirgðir:
Raftækjaverzlur Islands n. t.
Skólavörðustíg b — Simi 17975 76
FIMMTUDAGUR 31. marz 1966
Kjamá 33% N
Þrífosfat 45% P2O5
Kálí klórsúrt 50% K20
Kalí brennist.súrt 50% K2O
Rlamdaður garðáb. 9-14-14
Kalksaltpétur 15.5% N
TröUamjöl 20.5% N
Kalkammon 26% N
Við skipshlið Afgreitt á
á ýmsum höfn bíla í Gufu
um umhverfis nesi.
land.
kr. 4.060.00 kr. 4.120,00
— 3.720,00 — 3.800,00
— 2.280,00 — 2.360,00
— 3.140,00 — 3.220,00
—■ 3.380,00 — 3.460,00
— 2.260,00 — 2.340,00
— 4.620,00 — 4.700,00
— 3.120,00 — 3.200,00
Ifermingarföt
Gott úrval 30% terrelyn,
allar stærðir margir litir.
PÁSKAFÖTIN,
Drengjajakkaföt frá 5 ára
til 12 ára, margir litir úr-
vals efni.
MADRÓSAFÖT,
frá 2 til 7 ára rauð og blá
madrósakjólar 3 til 7 ára.
ASANI, undirkjólar, tilval
in fermingargjöf stærðir
36 til 42.
Innkaupsverð.
PATTONS
ULLARGARNDD,
50 litir5 grófleikar, hleyp-
ur ekki, litekta.
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
vöggusængur og koddar,
sængurver, silkidamask
hvítt damask.
Sendið mál og fyrirspurnir
Póstsendum
Vesturgötu 12, sími 13570
Sveinn H. Valdimarsson,
hæstaréttarlögmaður.
V V. K t 1 I* 1 á .9 Ml & SM -í
Sölvhólsgötu 44
(Samhandshúsið 3. hæð)
símar 23338 og 12343.
TIL SÖLU
Fordson-Major traktor,
með ámöksturstækjum.
Upplýsingar í síma
37574.
Brauðhúsið
Laugavegl 126 —
Slml 24631.
★ Alls konar veitlngar
★ Velzlubrauð, snlttur
★ Brauðtertur, smurt
brauð.
Pantið tímánlega.
Kynnið yður verð og
gæði.
KRISTINN EINARSSON,
héraðsdómslögmaður.
Hverfisgötu 50
(gengið inn frá Vatnsstíg)
Viðtalstími 4—6.30
sími 10-2-60.
BÍLA & BÚVÉLASALAN
TIL SÖLU
FARMAL B-250-414 ‘58-’64.
FERGUSON ‘55-“63.
FORDSN MAJOR ’55-’64.
J.C.B.4 ‘63-‘64.
Skurðgrafa i touppstandi, góð i
kjör, til sýnis á staðnum.
Tætarar og reimskífur.
Sláttuvélar
Jeppákerrur. sr < fNV. O.
Jeppar. allar gerðir
Vörubflar! |g
M-Benz ‘55-‘64
322 og 327. ~ B. M
Voivo ‘55-‘63. (0
Trader ‘62-‘63. 3
Bedford ‘61-‘63
Ford og Chevrolet.
Bændur, látið skrá tækin, sem
eiga að seljast.
B(LA & BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg,
sími 2-311-36.
Frímerkjaval
Kaupum íslenzk frímerki
hæsta verði. Skiptum á er-
lendum fyrir íslenzk fri-
merki — 3 erlend fyrir 1
íslenzkt. Sendið minnst 25
stk.
FRÍMERKJAVAL,
pósthólf 121,
Garðahreppi.
Látið okkur »tilla og herða
upp nýju bif«eiðina Fylg.
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavog 115. sími 30120.
ÞORSTEINN JÚLÍUSSON
héraðsdómslöomaður.
Laugavegi 22
(inng Klattnarst.)
Sími 14045
Jón Grétar Sigurðsson.
héraðsdómslögmaður.
Laugavegi 28b, II. hæð
sími 18783.
JÓN EYSTEINSSON.
(ögfræðingur
Sími 21516
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 11.
GYLLI
SAMKVÆMISSKÓ
Afgreiddir samdægurs
Skóvinnustofan
Skipholti 70
(inngangur frá bakhlið
hússins)
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki inni-
falið í ofangreindum verðum fyrir áburð kominn
á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingar-
gjald er hins vegar innifalið í ofangreindu verði
fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi.
ÁBURÐARSALA RÍKISINS
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.
Auglýsing
Starfsstúlka óskast að Farsóttahúsinu í Reykjavík
upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015
frá kl. 9 —16.
Reykjavík 30. 3. 1966,
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
TIL SÖLU
er jarðýta, International T.D. 14, gömul en gang-
fær. Lágt verð, ef samið er strax.
Bjarni F. Finnbogason, héraðsráðunautur,
Búðardal.
Laus staöa
Staða sjúkrahússlæknis við Sjúkrahús Húsavíkur
er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa
staðgóða framhaldsmenntun 1 lyflækningum og
handlækningum, svo og æfingu í fæðingarhjálp.
Ætlazt er til, að læknirinn taki til starfa á árinu.
Umsóknarfrestur er til 14. apríi. Umsóknir skulu
sendar landlækni, sem veitir nánari upplýsingar.
Sig. Sigurðsson.
JARÐÝTA
International T.D. 9, árgerð 1957, er til sölu hjá
Ræktunarfélagi Vopnafjarðar. Nánari upplýsingar
gefur Sigurjón Friðriksson, Ytri-Hlíð, Vopnafirði.
Skúlagötu 32 Sími 13-100