Tíminn - 31.03.1966, Page 14

Tíminn - 31.03.1966, Page 14
14 -.-....................TIMINN KT-Reykjavík, þriðjudag. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands hefur að undanförnu ráðið til sín íþróttakennara til þess að kenna börnum og ungl- ingum á Austfjörðum íþróttir. Að þessu sinni varð 1 valinu norsk ur fþróttakennari, Gjsli Espólín. Hefur hann ferðazt um í sam- bandi við kennsluna og var síð- ast á Breiðdalsvík, en meðfylgj- andi mynd var tekin, er hann var að kenna nemendum skólans að Staðarborg á skíðum. Þess má itil gamans geta, að Gisli á til íslendinga að telja, er afkomandi Gísla Espólíns Jónssonar, sem flutti til Noregs um 1800 og gerð- ist þar prestur. (Tímamynd—HÞG) sér afleiðingar, sem afstaða Frakka muni hafa í för með sér. Hann sagði, að ríkin fjórtán hefðu aðeins náð samkomulagi um, hvemig ákvarðanir frönsku stjórn arimnar skyldu athugaðar. ÍÞRÓTTASJÓÐUR Framihald af bls. 2 um, og gæti ekki sinnt nýjum verkefnum á meðan, en slíkt væri vitanlega alveg óhugsandi, því mörg verkefni og brýn bíða, þótt töluvert hafi áunnizt. Daníel sagði, að þetta væri óviðunandi. Á sama tíma og fjár- lögin hækkuðu um hundrað millj., stæði fjárveiting til íþróttasjóðs í stað eða lækkaði, en byggingar- kostnaður færi sívaxandi. Fram- lagið væri því alltaf að minnka, og fé það, sem sjóðurinn hefði til ráðstöfunar yrði alltaf minna og minna hlutfall af aðkallandi þörfum. Nefndi Daníel sem dæmi, að árið 1955 hefði fjárþörf sjóðs- ins verið 5 millj. en fjárveiting ein milljón og því 20% af þörf- inni, en árið 1966 væri fjárþörf- in 34 millj. en fjárveiting 3,4 millj. eða 10%, eða ekki nema svo sem víxilvextir af fjárþörf sjóðsins. Sýndi þetta ófremdar- ástandið. Daníel sagði, að Alþingi hefði oft, þegar svipað hefði staðið á t.d. í skólamálum, gert ráðstafan- ir með sérstökum fjárveitingum til þess að stytta skuldahala og koma fjármálum í viðunandi horf til frambúðar, og ætti slík ráð- stöfun við hér. Á meðan svona stæði á ættu sveitarfélög og fleiri aðilar í mikl um vanda eftir framkvæmdir, sem ráðizt hefði verið í út á loforð um greiðslu ríkisins síðar. Drægi þetta mjög úr öðrum framkvæmd- um. Kvaðst Daníel geta um þetta dæmt eftir 20 ára starf í íþrótta- nefnd og samstarf við marga þessa aðila. Gylfi Þ. Gíslason, menntamáia- ráðherra svaraði fyrirspurninni og lýsti því með sterkum orðum, hve starf íþróttasjóðs hefði verið í miklu óefni lengi og lengur en þau tíu ár nema han hefði verið menntamálaráðherra, og starfs- reglur sjóðsins frá upphafi í miklu ósamræmi við fjárveitingar Al- þingis. Hann gat hins vegar ekki tilkynnt um neinar sérstakar ráð stafanir, sem stjórnin hefði í hyggju til þess að rétta hag sjóðs- ins, en sagði að nefnd sú, em spurt væri um, hefði skilað 'aliti 22. sept. 1964 og síðan hefði álit hennar verið í athugun í ráðu- neytinu. Hann kvað það helztu tillögur nefndarinnar, að létt yrði á íþróttasjóði með því að láta íþróttahús, sem bæði yrðu notuð til almennra íþróttaiðkana og skólakennslu falla alveg und- ir skólabyggingakostnað og hefði stjómin þegar farið lítillega inn á þá braut að byggja slík hús sem skólamannvirki. Þá legði nefndin og til, að skuldahali íþróttasjóðs, sem nefndin taldi 23,7 mUlj. 1964 yrði greiddur þannig, að Alþingi veitti heimild til þess að greiða hann á þremur árum, 7,9 mUlj. hvert ár. Þessi tillaga væri hins vegar í salti. Daníel Ágústínusson kvaddi sér aftur hljóðs, en fundartími var þá búinn og umræðunni frestað. ÁRBÆKUR Framhald af bls. 2 ing the Icelandic Sagas. Var út- efandi þar The Viking Society. þessari íslenzku útgáfu hefur ýmsu verið breytt og einnig bætt við nýjum köflum, sumum skemmri öðrum lengri, sem höf- undi þótti vanta í upphaflegu út- gáfunni. Er bókin 165 bls. að stærð. Báðar eru bækurnar prentaðar í Prentsmiðjunni Leiftri. , Afgreiðslu ársbókanna annast Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson ar, Austurstræti 18. FIMMTUDAGUR 31. marz 1966 STRAND? Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi kl. 11 hafði hvorki gengið né rekið með samkomulag á stofnfundi Alþýðubandalagsfé- lags Reykjavíkur í Lídó. Sam- komulag virðist ætla að stranda á því, as kommúnistar vilja láta Sósíalistafclag Reykjavíkur ganga í félagið í einu lagi, en Málfunda- félagið og Gils Guðmundsson vilja að innganga í félagið verði ein- staklingsbundin. Vonandi liggur ljósar fyrir í dag, hvernig þessi mál ætla að útleiðast. FÉKK 102 TONlT AF UFSA í LOÐNUNÓT M. b. Vigri frá Hafnarfirði fékk í fyrrinótt gífurlega mikinn ufsa afla í loðnunót, 102 tonn, er hamn var á veiðuim á Nyrðri Sandvík undan Reykjanesi. Aflinn var lagð ur upp í Reykjavík. Stærð ufsans var að mestu leyti' 40—60 em. Stúdentar efna til kvöldvöku. Stúdentafélag Reykjavíkur efn ir til kvöldvöku miðvikudaginn fyrir páska, 6. apríl nte. f Súlnasal Hótel Sögu. Kvöldvökur félagsins hafa jafn an verið afar vinsælar, og er ekki að efa að fjölmennt verður að þessu sinn. Á kvöldvökunni verð ur sitthvað til skemmtunar. M. a. mun „skemmtilegasti stúdent- inn“, Órnar Ragnarsson koma fram, en auk þess verður háður hinn merkasti kappleikur milli tveggja hópa. Hefur flogið fyrir að nokkrir fyrrverandi formenn Stúdentafélagsins muni skipa ann að liðið — en um hitt liðið er allt á huldu enn. Stúdentafélagið gekkst fyrir svipaðri kvöldvöku miðvikudag fyrir páska á s. 1. ári, og tólcst sá fagnaður mjög vel að allra dómi. Fram skal tekið að öllum er heimill aðgangur að kvöidvökunni á meðan húsrúm Sögu leyfir. (Frá Stúdentafélagi Reykjavíkur) LANDSBYGGÐIN hvergi sé hægt að beita fé og hefur beit verið með allra minnsta móti í vetur. Tíð hef- ur verið mjög köld og klaki djúpt í jörð. Munum við hérna1 í dalnum ekki eftir að hafa séð Vatnsdalsá eins frosna og hún er nú. Er hún viða alveg botnfrosin. Óttumst við að laxaseiðin fari forgörð- um við þetta. LANGANES Útvarpið skýrði frá því í gær kvöld að veðurathugunarmaður í Skoruvík hafi tilkynnt, að þaðan sæist óslitin isrönd til hafsins frá Svfnalækjartanga að Fonti (á Langanesi). Frétt in barst kl. 17 og var þá 30 kílómetra skyggni á þessum slóðum. í norðan og norðvest an áttinni hefur ísinn rekið nær landi og má búast við að hann nálgaðist nú enn land ið, þar sem spáð er áframhald andi norðanátt. NAFNGIFTIR Framhald af bls. 1. / sagði hann. — Þau tæplega 50 ár, sem liðið hafa frá byltingunni, hafa kennt okkur mikið, en það, sean framfcvæmt hefur verið, er að- dáunarvert, og það fyllir obkur stoltá. Jegorytsjev fullyrti, að það væri komið í tízku að leita að stalínískum hópum í Sovétrikjun um og sagði, að hefja yrði herferð gegn „tilraunum til að útbreiða níð“ um kommúnistaflokkinn. Sendinefnd Alsírs gekk af fiokks þinginu og fór heirn í dag. Gerði nefndin þetta í mótmælasteyni við, að fulltrúar hins bannaða kommún istaflokbs Alsírs sátu þingið. Er þetta líklega í fyrsta sinn sem sendinefnd gengur af fundi flokks þings sovézíka bommúnistaflokks ins í mótmælaskyni. Fram/kvæmdastjóri kommúnista flobks Norður-Víetnam, Le Duan, þabkaði Bresjnev í dag fyrir orð hans um baráttu Víetnama gegn Bandaríkjunum. Hann sagði, að tilraunir heimsvaldasinnanna til ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir sendi ég vinum og vandamönnum fyrir auðsýnda vinsemd og vinarhug á sjötugs afmæli mínu. Lárus Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðar- för Ingibjargar Jónsdóttur (Stellu Steingríms) Karfavogi 54 Leifur Þórhallsson Þórhallur Leifsson, Steingrímur Leifsson, Björg Ingólfsdóttlr, Vigdís Steingrímsdótfir. Hlsku litli drengurinn okkar, sonur, fóstursonur og dóttursonur Jón Helgi Líndal Arnarson sem lézt af slysförum 23. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- ktrkju fimmtudaginn 31. marz kl. 3,30. Aldís Jónsdóttir, Marinó Sigurpálsson, Emma Halldórsdóttir. Innilega þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Margrétar Davíðsdóttur Arnardrangi Stefán Þorláksson, börn, tengdabörn og barnabórn. Útför konunnar minnar, Maríu K. Ragnarsdóttur Birtingaholti, fer fram frá Hrepphólakirkju laugardaginn 2. apríl og hefst kl. 2 síðdegis. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni, Reykjavík, kl. 11.30 f. h. Magnús 'H. Sigurðsson. þess að bnúsa íbúa Víetnam væri dæmd til þess að ' misheppnast. Hann sagði einnig að kommúnistar í Norður-Vietnam myndu gera sitt bezta í baráttunni fyrir ein ingu innan samtaka kommúnista. Pólski kommúnistaleiðtoginn W. Gomulka sagði, að Bandaríkin hefðu tekið að sér hlutverkið sem heimslögregla kapitalismans. Hann sagði einnig, að Vestur-Þýzkaland, sem óskar breytinga á núverandi landamærum Póllands í vestri og hafi í hyggju að „útrýma" Austur- Þýzkalandi, hafi stefnu, sem sé hætta við friðinn. Yrði að koma í veg fyrir, að Bonn-stjórnin fengi kjarnorkuvopn. Walter Ulbricht, leiðtogi austur þýzkra kommúnista, fordæmdi „hefndarstefnu hernaðarsinna" í Vestur-Þýzkalandi. Ræða Jegorytsev var birt í heild í kvöld. Þar segir, að flotek urinn myndi aldrei leyfa, að „per sónudýrkunin“ verði upp tekin að nýju. Sagt var á floktesþinginu í dag, að titillinn „aðalritari" hafi upp- haflega verið búinn til af Lenín. Bresjnev kom með þessa sömu skýringu í gær, er hann tilkynnti áætlanir úm að taka nafn þetta upp að nýju. Er hugsanlegt, að strika hinn leninís'ka arf flokks- flotekurinn vilji með þessi undir ins. NATO Framhald af bls. 1. Samtímis hafa yfirvöld í V-Þýzka landi látið að því liggja, að franska herliðið þar verði aö lúta yfirstjórn NATO. Talsmaður vest ur-þýzku stjórnarinnar í Bonn sagði í dag — eftir ríteisstjómar fund — að staðsetning franstera hermanna í Vestur-Þýzkalandi væri tengd samningum við mörg ríki. — Þessir samningar mynda pólitístea og lögfræðilega heild, og Frakkland og Vestur-Þýzkaland geta ekki teteið ákvörðun um mál ið upp á eigin spýtur. Joseph Luns, utanríkisráðherra Hollans, sagði í Ámsterdam í dag, að fundur 14 NATO-ríkja — Frakk land var ekki með — í Paris í gær hafði styrkt samstöðu þess ara ríkja, og muni þau standa saman í viðureign sinni við Frakka í framtíðinni. Luns — sem stjorn aði ofannefndum fundi — vildi ekki játa né neita fréttum bess efnis. að þar hafi verið ákveðið að skipa nefnd, sem kynna eigi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.