Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 15
f FIMMTUDAGUR 31. marz 1966 TÍMINN 15 Borgin í Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID — Endasprettur, sýning í kvöld kl. 20. Aðal- hlutverk lekia Þorsteinn Ö. Stephensen og Herdís Þor- valdsdóttir. IÐNÓ — Leikritið Þjófar, lík og fal- ar konur kl. 20.30 í kvöld. Aðalhlutverk leika Gísli Hall- dórsson, Guðlmundur Páisson og Amar Jónsson. LINDARBÆR — Hrólfur og Á rúm sjó. Sýning í kvöld kl. 20.30. Með aðalhlutverk fara Bessi Bjarnason, Ámi Tryggvason og Valdimar Helgason. Fáar sýningar eftir. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN - Mál- verkasýning Kjartans Guðjóns sonar. Opið frá 2—10. Skemmtanir HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar ieikur. Matur framreiddur frá kl. 7. NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá kl. 7 á hverju kvöldi. Múslk annast Carl BiUich og félagar. LEIKHÚSKJALLARINN — Keynír Sigurðsson og félagar leika fjöraga músík. Matur fram- reiddur frá kl. 6. KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls LilUendahl leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Aage Lorange leikur f hléum. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Músfk. ÞÓRSCAFÉ — Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur gömlu dansana, HÁBÆR - Matur frá kl. 5. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT _ Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar Xngimarssonar leikur. Matur frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Emkasamkvæmi. Miatur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. íbr >róttir. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR —Sund mót ÍR í kvöld kl. 20.30. — Búast má við skemmtilegri keppni. ÍÞRÓTTIR Fraanhald af bls. 13. verður haldið hér í Reykjavík. Þeir, sem munu keppa í sveitum fslands eru meðal keppenda í fs- landsmótinu, svo að fróðlegt verð ur að fylgjaist með því, hvemig þeim tekst nú, en imdanfarið hafa verið æfingar hjá landsliðinu. Gera má ráð fyrir, að það verði margir, sem leggja leið sína á spilastaðina í páskavikunni til að fylgjast fneð þessu íslandsmóti, aðstaða er líka góð til að fylgjast með keppninni í vistlegum húsa- kynnum. Á VfÐAVANGl Framhald af bls. 3. anna um gerðardóminn alveg undir stól í fréttinni af blaða viðtalinu. Hann lagðist svo Iágt að stinga þessu alveg undan og Iáta þess ógetið, að Meyer íor stjóri hefði sagt þetta. Jafn vel Alþýðublaðið var hraustara í þessum efnum, eins og frá hef ur verið greint hér að ofan, og öll önnur blöð en Moggi greindu að kalla rétt frá þessu atriði viðtalsins- Hvað segir Sir- Moggi um þessa fréttamennsku? Slmi »140 Robinson Krúsó á Marz fmsm m£%MM AfARS TECHNICOL OR / O- Ævintýrið um Róbinson Krúsó í nýjum búningi og við nýjar aðstæður. Nú strandar hann á Marz en ekki á eyðieyju. Myndin er amerisk: Techni- color og Techniscope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Hamingjuleitin (The Luck og Ginger Coffey) Mjög fræg amerísk mynd, er fjallar um hamingjuleit ískra hjóna í Canada. Myndin er gerð eftir saimnefndri metsölu bók. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Mary Ure. Frumsýnd kl. 9. IL'FNARBÍÓ Slntl 1644« Charade Islenzkur teztL BðnnuC Innan ára Sýnd ki s og o HæfckaB verC. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. og loks 8x50 m skriðsund, en í þeirri grein hefur ekki verið keppt hérlendis í mörg ár. Munu ýmsar gamlar stjörnur taka þátt í þessu sundi. — Þá verður og keppt í ungliugagreinum. Allt okkar bezta sundfólk keppir á mótinu og má því búast við skemmtilegri keppni. MINNINGARGJÖF Framhald af bls. 9. og hinum ágætu mönnum hans, við þær svo mjög erfiðu að- stæður, að allir mennirnir kom komust um borð svo ekkert mein varð að, þó voru þarna menn á öllum aldri frá 16—43 ára. Við dvöldum svo á Ester í rétta þrjá sólarhringa vegna veðurs. Loks var okkur skilað Slml 11384 Á valdi óttans (Chase a Crooked Shadow) Sérstaklega spennandi amerísk -ensk kvikmynd. Aðalhlutverk: Richard Todd, Anne Baxter, Herbert Lom í myndinni er ísl. texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Slm 3118? Erkihertoginn og hr. Pimm Vfðfræg og bráðfyndin, amerísk gamanmynd I litum og Panavision Sagan hefur verið framhaldssaga i Vikunni. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer. íslenzkur textf Endursýnd kl. 5 og 9. Slmi 11544 Þriðji leyndardómur- inn (The Third Secret) Mjög spennandi og atubrðahröð mjmd. Stephen Boyd Richard Attenborough Diane Cilento. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 7 og 9. GAMLA BÍÓ! "ÍLCIIII Simi 11475 Ósýnilegi drengurinn (The Invlsible Boy) Spennandi bandarísk kvi'icmynd. Richard Eyer. Phllip Abbott. Sýnd kL 5, 7 og 9. til Grindavíkur án þess að nokk uð yrði að, allir frískir og heil- ir á lífi og limum við heimkom una. Það var dásamlegt og mikið björgunarafrek, við þær mjög svo erfiðu aðstæður. Við þessar aðstæður hófust kynni okkar jafnaidranna sem varð að góðri vináttu meðan báðir lifðu Að endingu vil ég svo þakka Slysavarnarfélaginu fyrir mik- il og gæfurík störf á liðnum árum og óska því allra heilla og blessunar um alla framtíð." Stjóm Slysavarnarfélags ís- lands sendir þessum aldna sjó- garpi sínar allra beztu þakk- lætiskveðjur með þeim óskum að ævikvöldið verði honum blítt og fagurt. FIUGSÝN Framhald ai bls. 16. próf flugmanns og eftir 1200 flugstundir geta þeir öðlazt svo nefnt flugstjóraskírteini. Þegar svo langt er náð, hafa menn náð þeim réttindum er almenn reglugerð mælir fyrir um. Hjá flugfélögunum gangs menn svo xmdir ýmissk onar próf og þraut- ir. Nemendur sem útskrifast frá Flugsýn ganga einnig undir próf hjá Loftferðaeftirlitinu og er það samkvæmt alþjóðalögum. Slm> 18936 Brostin framtíð íslenzkur texti. Þessi vinsæla kvikmynd sýnd i dag kl. 9. Allra síðasta sinn. Hetjan úr Skírisskógi Spennandi Hróa Hattar kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. simar JSISt oc <Z07i Hefndin er hættuleg (Claudette Inglish) Æsispennandi, raunsæ kvik- mynd gerð eftir einni sögu Erskines Caldwells. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 14. SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. Prófið hér þykir erfiðara en samsvarandi próf erlendis, a. m. k. er það mun erfiðara en í Bandaríkjunum. Margir nemend ur úr flugskólunum hér hafa farið utan og staðið sig með mikilli prýði við flugstörf. Hjá Flugsýn starfa nú 4 kenn arar er hafa 4 flugvélar til æf- ingaflugs, ein þeirra er leiguvél. Flugsýn hyggst kaupa tvær Pip er Cheroke flugvólar frá Banda ríkjunum, 2ja og 4ra sæta, og er það mál nú í afhugun. Félagið á eina slíka vél, sem hefur reynzt með afbrigðum vel. Mik il nauðsyn er á að félagið fái þessar velar sem fyrst til að anna þeim verkefnum sem fyrir hendi eru. Þá sagði Einar, að alltaf fjölg aði áhugamönnum um flug og til marks um það hefði félagatala Félags íslenzkra einkaflugs- manna aukizt um 100% á síðasta fundi. Aftur á móti eru ekki til nú nema 9 einkaflugvélar, en heyrzt hefur, að tvær til þrjár flugvélar hafi nýlega verið keyptar ytra. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Endasprettur sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur Á rúmsjó sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. ^ullrui kM Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 til 70 Simi 1-1200 sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintýri s gönauför 166. sýning föstudag kl. 20.30 Orð og le‘kur sýning laugardag kl. 16. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Slmi 41985 Mærin og óvætturin (Beauty and the Beast) Æfintýraleg og spennandi, ný, amerísk mynd 1 litum gerð eft ir hinni gömlu, heimskunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 50249 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd. Michéle Morgan. Jean-Claude Braily. Sýnd kl. 6.50 og 9- Sim> 5018« Fyrir kóng og föðurland sýnd kl. 7 og 9 .6 m « Ö, Sakamálaleikritið sýning laugardag kl. 8,30 AðgöngUmiðasalan opin frá fcL 4 Sími 4-19-85. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.