Tíminn - 02.04.1966, Síða 10

Tíminn - 02.04.1966, Síða 10
LAUGARDAGUR 2. apríl 1966 10 |ÍDAG TÍMINN í DAG ú í dag er laugardagurinn 2. apríl — Nicetus Tungl í hásuðri kl. 22.31 Árdegisháflæði kl. 2.59 Heilsugæzla ^ Stysavarðstofan > Heilsuverndar stööinnl er opin allan sólarhrtnginn Næturlæknir kL 18—8, síml 21230 •Jt Keyðarvaktin: Slml 11510, opið hvern vtrkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—12 Upplýsingar om Lætoaþjónustu I borginni gefnax 1 símsvara lætoa félags Reykjavflarr | síma 18888 Képavogsa pótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—16. Helgidaga frá kL 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unn vikuna 2. apríl til 9. april. Helgarvörzlu í Hafnarfirð aðfara- nótt 2. apríl — 4. apríl annast Hnna es Blöndal, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Næturvörzlu aðfaranótt 5. april ann ast Kristján Jóhannesson, Smyrla hrauni 18, sími 50056. Frú Elsa Guðjónsson sýnir litskugga 12. marz voru gefin saman í hjóna myndir og segir frá kirkjum í ýms band af séra Þorsteini Bjömssyni, um löndum. Kaffidrykkja. ungfrú Anna Sigríður Zoega og Stjórnin. Loftur Indriðason, Laugavegi 10. Æskulýðsfélag Bústaðarsóknar: (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b Eldri deild, fundur mánudagskvöld sími 15125) kl. 8.30. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Yngri deild, fundur miðvikudags kvöld kl. 8,30. Stjórnin. Ásprestakall: Styrktarfélag Lamaðra og Fatlaðra Kvennadeildin, fratnhldsstofnfundur verður haldinn í Tjarnarbúð, Vonar stræti 10, þriðjudaginn 5. apríl, kl. 9 e. h. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f: Sólfaxi fór til Glasg. og KaupiiMnna hafnar kl. 07.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reyikjavikur kl. 20.50 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Egils staða, Vestmannaeyja og Akureyrar. Siglingar Kirkjan Kópavogskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30 Séra Gunn ar Árnason. Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugar ásbíói, séra Grímur Grimsson. Elliheimilið Grund: Pálmasunnudag messa kl. 10 f. h. Halla Bachmann kristniboði predik ar. Gjöfum til Konsó veltt móttaka. Heimilispresturinn. . Laugarncskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming altaris ganga, séra Garðar Svavarsson. Bústaða rpresta kal I: Bamasamkoma í félagsheimili Fáks kl. 10 í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa kl. 11 ferming séra Jón Þor XHrðsson. Messa kl. 2 ferming séra Arngrímur Jónsson. Grensásprestakall-Breiðagerðis- skóll: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2, séra Felix Ólafsson. Hveragerðisprestakali: Barnasamkoma í barnaskóla Hvera gerðis kl. 11. BarnasamkOma í barna skóla Þorlákshafnar kl. 2, séra Sig urður K. G. Sigurðsson. Neskirkja: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2 séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þorlákss on. Barniasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Mýrarhúsaskóli: Barnasamkoma kl. 10, séra Frank M. Halldórsson. Mosfellsprestakall: Barnamessa í samkomuhúsinu Ár- bæjarblettum kl. 11. Barnamessa að LágafelU kl. 2, séra Bjarni Sigurðs son. Hafnarfjarðarkirkja; Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Reykjavík, Jökulfell er i Rendsburg. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í Álaborg. Helgafell fór 30. f. m. frá Sas van Ghent til Austfjarða. Hamra fell fór 29. f. m. frá Constanza til Hamborgar. Stapafell losar á Norð urlandshöfnum. Mælifell fór í gær frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Atiantique fór frá Antwerpen 26. f. m. til Gufuness. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 15.00 Vestfjarðahafna, landshönfum á norðurleið. Laugaruagxnn 5. marz voru getin saman í hjónatoand í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Jóhanna Björnsdóttir og Tryggvi Sy- vindsson. Heimili þeirra verður að Eskihlíð 20. R. (Ljósmyndastoía Þóris, Laugavegi 20 sími 15602). GRÁMANN Flestir kralkfear munu kannast við söguna af honuim Grámanni í Garðs horni og margir eru búnir að sjá leikritið, sem Stefán Jónsson hefur samið eftir sögunni og Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt í Tjamar bæ í vetur. Það hefur nú verið sýnt 20 sinnum og er næsta sýning á sunnudag. Á myndinni eru karl og kerling í Garðshorni (Guðmundur Pálsson og Guðrún Stephensen) og Grámann, þegar hann skríður f. fyrsta sinn upp úr pokanum. Grá mann leikur Sigmundur Öm Arn grímsson. Gengisskránmg Hjónaband í dag verða gefin saman í hjóna Laugardaginn 5. febr. voru gefin band í Háteigskirkju af séra Jóni saman i hjónaband í Háskólakap- Þorvarðssyni, ungfrú Ágústa Hauks ellunni af séna Frank M. Halldórs dóttir, Barmahlíð 54 og Jónas Ingi syni ungfrú Ingunn Helga Stur- mundarson, Grettisgötu 36 b. Heim laugsdóttir stud. med. og Haukur ili þeirra verður í Barmahlíð 54. Þorgilsson stud. oecon. Nr. 23 _ 30. marz 1966. Sterlingspund 120,04 120,34 BandarlkjadoUaj 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,30 623,90 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 332,60 834,75 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mará 1,335,72 1.339,14 Franskui (rantd 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svlssn framkar 994,85 997,40 Gyllini 1.185.64 1.188^70 rékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 PesetJ 71.60 71.80 Reiknlngskróna — Vðrusklptalöna 90.86 100A4 Reiknlngspund - Vöruskiptalönú 120.25 120,55 KIDDI Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar: heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 5. april kl. 8.30. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaöarheimilinu Sólheimum 13 n. k. mánudagstoröld kl. 8.30 (4. apr.) Jói! Jóll — Eg skal segja honum að þið séuð heil á húfi. — Vinir þínir eru hultir. — Guði sé lofl — Ástin, þú komst til þess að bjarga okkur. — Þið eigið Kidda líf ykkar að launa. DREKI WITCH'S £Y£S-“ HP’.' rnt" - Br e, Höllin fór að springa. — Tár voru í augum hennar. — 'Hvernig gaztu gert mér þetta? — Hún datt, ég greip hana og hljóp

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.