Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 2
2
Vlsir. Mánudagur 12. ágúst 1974
risntsm'-
Leggur þú meira fé inn I banka,
eftir aö bankavextir hækkuöu?
Þóröur G. Sigfinnsson, nemi. —
Nei.ég legg ekkert meira inn. í
raun og veru legg ég ósköp litiö
inn yfirleitt. Þaö er aöallega til aö
koma peningum I geymslu, aö
bankinn kemur manni aö notum.
Halldór Benjaminsson, húsa-
smiöur. — Nei ég hef nóg annaö
viö mina peninga aö gera. Ég
legg bara launin min inn á ávis-
anareikning og tek þau svo út
þegar ég þarf að borga i húsiö,
sem ég er aö byggja. Bankinn er
fyrir mér bara nokkurra daga
geymsla.
Örn Gústafsson, bilasmiöur. —
Nei, þaö eru svo litlir peningar
fyrir hendi. Maöur hefur nóg ann-
aö viö sina peninga að gera. Ég
held, aö ungt fólk yfirleitt leggi
sina peninga ekki I banka, nema
bara til að geyma þá i nokkra
daga.
Jón Gunnar Pálsson. — Nei ég
legg ekki mikiö inn. Maöur reynir
aö fjárfesta eins mikiö og mögu-
legt er. 16% bankavextir gera
ekki mikiö ef 30% veröbólga er
rikjandi.
Guðmundur Björnsson, fram-
kvæmdastjóri. — Ég legg aldrei
peninga i bankann. Miklu heldur
er þaö á hinn veginn, aö maöur
slái lán og ef þessar vaxtahækk-
anir hafa nokkur áhrif, þá verða
þær bara til þess að maöur
minnkar viö sig lántökur.
Jenný Jensdóttir. — Nei, ekki
held ég það. Ég i iyni alltaf aö
leggja svolitiö i b£ ikann. Maður
eyöir peningunum 1 í siður ef þeir
liggja þar.
„Mér finnst, að prestar
ættu að vera hafnir yfir
kosningajagið," var eitt
af mörgum svörum, sem
blaðamenn Vísis fengu f
skoðanakönnun um
prestskosningar.
Voru menn fylgjandi
þeim eða andvígir?
„Tja, það er nefnilega
það. Oft er dálítið leiðin-
lega að þeim staðið."---
„Ekki eins og þær eru
f ramkvæmdar í dag. Þær
eru síður en svo mann-
bætandi."
„Manni finnst sjálf-
sagt, að söfnuðurinn ráði
því, hvaða prest hann
hafi."-----„Auðvitað á
fólk sjálft að ráða því,
hvaða prest það fær." —
— „Ég vil fá að kjósa
minn prest, en kosninga-
áróðurinn og atkvæða-
smölunin í sambandi við
þær er óþolandi."
Þegar unniö var aö út-
reikningum á niöurstööum
könnunarinnar, magnaöist upp
minni háttar kosningaspenna,
þvi aö i ljós kom, aö I þéttbýli
var fólk aö meirihluta til and-
vigt prestskosningunum.
,,Þaö er þannig yfirbragö á
þessum prestskosningum, eins
og þar séu pólitfkusar aö berjast
um bitann — sllkur er mórall-
.inn,” sagöi einn maður i bæn-
um. — Annar oröaöi þaö svo:
,,Ég hef andstyggð á prests-
kosningum, þvi að þær leiða
aldrei neitt gott af sér eins og
dæmin sanna.”
,,Ég er alveg á móti prests-
kosningum, þótt hugmyndin sé
góð I sjálfu sér. Reynslan sýnir
þó, aö þetta veröur pólitiskt og
misnotað.”
Og einn sagði: ,,Um þetta
gæti ég flutt langt erindi. Ég er
nefnilega i óháöum söfnuði. Ég
er þó á móti prestskosningum,
eins og þær eru I dag, þvi mér
finnst dálitið skitt, þegar menn
geta ekki þolað tap i slikum
kosningum öðruvisi en kljúfa þá
heilan kirkjusöfnuð, eins og
maöur hefur dæmiö um.”
„Nei, safnaðarráð á heldur að
velja prestinn,” lagði einhver
til, meðan annar stakk upp á:
„Mér finnst rétt, að biskup veiti
prestsembætti eins og land-
læknir læknisembætti.” (Hvað
herra biskupinn reyndar gerir,
en biskupar tslands hafa haft
fyrir siö aö skipa þann, er söfn-
uðurinn hefur sýnt sig kjósa
heldur — jafnvel þótt hvorugur
næöi löglegri kosningu.)
„Æ, þetta er ekki áhugavert. 1
fyrsta lagi er ekki svo mikið um
framboð i þessi embætti. I öðru
lagi er sjaldnast tvisýnt um
úrslit, þvl þessi eini eða annar
frambjóöandinn er venjulega
sjálfkjörinn. Og i þriðja og siö-
asta lagi, þá situr sá kjörni til
dauðadags.”
Skoðanakönnun Vísis:
Eruð þér fylgjandi eða
andvígur prestskosningum?
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu
.þessar:
Fylgjandi...............46%
Andvigir................36%
Óákveðnir...............18%
Ef aðeins eru taldir þeir, sem afstöðu
tóku, litur taflan svona út:
Fylgjandi........... .55%
Andvigir................45%
Sjálfsagt, að
sofnuðurinn
ráði sálusorg-
ara sínum
sjálfur
Þegar talin höföu veriö til
svör fólks i þéttbýli, voru 32%
fylgjandi prestskosningum, 42%
andvig , en æði margir skoruö-
ust undan aö taka afstööu til
þeirra eða 26%.
En þetta átti eftir aö snúast
mjög við hjá dreifbýlingum.
Munaöi þar miklu, hve miklu
fleiri höfðu ákveöna skoðun á
málinu, eða aðeins 17%
óákveðnir. 58% fólks i dreifbýli
var fylgjandi prestskosningum.
Aðeins 25% andvigt þeim.
„Þaö er allt i lagi að kjósa
prest, en það er hitt, sem fer I
taugarnar á fólki, óþverraskap-
urinn, sem fylgjendur fram-
bjóðenda hafa i frammi,” sagði
ein bóndakonan.
„Ég er fylgjandi prests-
kosningum, en vil bara, aö þeir
sitji ekki lengur en takmarkað
timabil, eins og gildir i pólitlk-
inni,” sagöi maöur nokkur.
„Þaö blasir viö annars, að
sóknarnefndirnar veröi látnar
ráða mestu um val prestanna,
og þá held ég, aö það sé bezt eft-
ir allt saman, aö valdið sé hjá
söfnuðinum sjálfum,” sagöi ein-
hver.
„Prestskosningar eru okkur
ekkert vandamál hér I dreifbýl-
inu, þótt maður heyri, aö
kosningabaráttan sé stundum
hörö og ódrengileg I þéttbýli og
setji blett á þetta.”---„Mér
finnst lýðræðislegra aö kjósa
þá.”------„Fólkið á sjálft að
velja þá, þvi aö hitt veröur of
einræöislegt og hætt við kliku-
vinnubrögðum.”
Og ein konan sagöi: „Það er
gott að fá aö heyra i prestunum,
sem sækjast eftir ákveðnu
brauöi. Maður getur meö þvi
móti valið þann, sem maöur vill
helzt fyrir sálusorgara, eftir aö
hafa kynnzt honum á þann
veg.”
Þeir voru sem sé til, sem
töldu, að kosningar væru lýö-
ræöislegar og tryggðu, aö ekki
réðu annarleg sjónarmiö em-
bættisskipaninni. En hinir voru
lika til, sem töldu kosningarnar
leiða pólitikina inn i safnaðarlif-
iö og „klikuskap” eins og ein-
hver orðaði það, og þvl bæri að
leggja þær niður, en skipa
presta heldur I embættin eins og
gert er með sýslumenn. — Það
leiðir þó i ljós að minnsta kosti
þau spánýju viðhorf, að mönn-
um þyki veitingar sýslumanns-
embætta ópólitiskar og til fyrir-
myndar. Sliku má þó með engu
móti slá föstu þegar lesið er út
úr almenningsálitinu á prests-
kosningum.
Það varð ekki séð, að prests-
kosningar nytu neitt minni hylli
hjá kvenfólkinu en karlmönnun-
um. Og ekki heldur meiri. Hlut-
fallið var mjög svipað.
í eina skiptið, sem kynið
skipti einhverju máli, var i um-
mælum eins þeirra, sem fyrir
svörum varð, en honum voru
prestskosningar heldur ekkert
tiltakanlegt alvörumál. Hann
sagði: „Ég sé nú ekki betur, en
nokk sé sama, hver presturinn
er. En ég vil láta kjósa um
prestskonur! Það kveður oftast
meira að þeim i safnaðarlífinu
en sjálfum prestunum.”
— G.P.
Heyskapurinn
austanfjalls:
KJARNGOTT ER ÞAÐ,
EN FULLLITIÐ
„TIÖ hefur verið ákaflega hag-
stæö I sumar, og aö ég hygg, er
útlit fyrir mjög gott fóöur I
hlöðum. Frekar er þó hey litiö
viða og gæti ég gi/.kað á, að það
vanti 1/4 upp á það magn, sem
var I fyrra”, sagöi Hjalti Gests-
son, ráöunautur á Selfossi, er við
ræddum viö hann I gær um hey-
skaparhorfur I Arnes- og Rangár
valla- og Vestur-Skaftafells-
sýslum.
Hjalti sagöi, að heyskap væri
enn ekki lokið, margir hefðu
dregið að slá, sérstaklega þar
sem kal væri mest i túnum. Mesta
kalið er i uppsveitum i Arnes og
Rangárvallasýslu.og Skeiðin hafa
fariö illa út úr þvi. Sérstaklega
þar sem griðarlega mikil isalög
voru, þvi aö þeim fylgir gras-
brestur.
Há sprettur vel og það er ekki
útséö um, að það verði nokkur
háarsláttur, en há er nú orðiö
mest notuð til beitar fyrir kýr og
fé. Engjasláttur þekkist varla.
Þess ber þó að gæta, að margir
bændur eiga mikið af fyrningum
frá I fyrra.
Hjalti sagði, að það færi i vöxt,
að bændur tækju sér sumarfri,
enda bezt að fá fólk til starfa til
sveita á sumrin. Flestir ferðast
innanlands, en sumir skreppa þó
út fyrir pollinn.
—ÉVI—
Mikil hey eða litil? Þeim finnst þau greinilega næg, þessum herra-