Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 18
18
Vísir. Mánudagur 12. ágúst 1974
TIL SÖLU
Gæti selt ýmislegt úr bingvalla
stellinu 1930. Bollapör, kaffikönnu
vasa og fl. Tilboö merkt „777-
4756” sendist blaðinu fyrir
mánaðamót.
Einstakt tækifæri. Til sölu vegna
flutninga úr landi Tandberg TV5-
98, ekki ^rsgamalt, enn í ábyrgð.
Allt i pálesander. Engir lampar
aðeins transistorar. Mjög góður
afsláttur. Uppl. i sima 17283 i
kvöld og næstu kvöid.
Til sölu gólfteppi stærð 270x380,
ullardregill stærð 120x425, strau-
vél, litið skrifborð og te-borð.
Uppl. i sima 32138 á kvöldin.
Til söluaftanikerra, stór, burðar-
þol 1 1/2-2 t, dekk stærð 650-16.
Uppl. i sima 37764.
Barnarúm með dýnu til sölu.
Uppl. i sima 81312 milli kl. 4 og 7.
Mótatimburtil sölu. Uppl. i sima
40881.
Til sölunorskur plastbátur 14 fet,
eins árs garnall. Uppl. i sima
30015 milli kl. 4 og 7 e.h.
Til sölu stór og fallegur barna-
vagn og burðarrúm, sem nýtt.
Simi 41053.
Til sölu er Cavalier TL hjólhýsi
árg. 1974. Uppl. i sima 33722 i dag
kl. 5-8.
Til sölugott DBS karlmannsreið-
hjól (stórt með girum) kr. 7.500,-
og Canon vasareiknivél kr. 9.000-
Uppl. i sima 20668 eftir kl. 6.
Til sölu er ný Candy þvottavél og
hjónarúm úr gullálmi. Uppl. i
sima 81971 eftir kl. 5 i dag.
Ilestur til sölu.simi 42642. Skiði á
sama stað.
Trommusett til sölu, mjög gott
Ludwig trommusett tii sölu. Uppl.
i sima 72688 eftir kl. 6 e.h.
Til sölu 20 ha Johnsons utan-
borðsmótor litið notaður. Dual
1229 plötuspilari ónotaður. 2
Bridgestone 750x16 nælondekk 10
strl. Ertel hallamálstæki sem
nýtt. Ryðbættur Skodi 1000 MB
1966, vél biluð. Simi 50471.
Tvö 50 w Marchall 1x18 bassa box
til sölu. Uppl. i sima 37136.
Frá Fidelity Radio Englandi
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. Allar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur, músik-
kasettur og átta rása spólur. Gott
úrval. Póstsendi. F. Björnsson
Radióverzlun, Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Piötuspilarar, þrihjól, margar
teg, stignir bilar, og traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV.-
P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk-
ar, burðarrúm, TONKA-leikföng
og ódýrar kassettur, fallhlifabolt-
ar, indiánafjaðrir, Texas- og
Cowboyhattar og virki, bobbborð
og tennisborð, keiluspil, og körfu-
boltaspil. Póstsendum. Leik-
fangahúsið Skólavörðustig 10,
simi 14806.
ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum og seljum vel með farn-
ar hljómplötur, einnig enskar og
danskar vasaútgáfubækur.
Safnarabúðin. Laufásvegi 1.
Svefnsófi óskast, vel með farinn.
Einnig óskast sýningarvél fyrir 35
mm filmu. (slide-véD. Simi 41361.
HJOL-VAGNAR
Til sölu Honda 350 CL árg. 1972.
Uppl. i slma 51150.
Agætis reiðhjól með 5girum er til
sölu. Nýlegt og vel með farið,
verö aðeins kr. 10.000,-. Uppl. I
sima 86492.
Reiðhjól til sölu. Drengja — ungl- ingahjól (gira) til sölu. Uppl. i sima 42954 eftir kl. 8.
Barnavagn til sölu, einnig barna- reiöhjól. Simi 16735.
1 HÚSGÖGN
Sem nýrdanskur palesanderstofu- skápur til sölu vegna flutninga. Mjög vandaður. Kostaöi kr. 80 þús. Selst með miklum afslætti. Uppl. i sima 25154 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hiilur — Skápar. Tökum að okkur að smiða eftir pöntunum alls kon- ar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr spónaplötum. Bæsað eða undir málningu. Eigum á lager svefn- bekki, skrifborðssett og hornsófa' sett. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nýsmiði sf., Grensás- vegi 50 simi 81612 og Langholts- vegi 164 simi 84818.
HEIMILISTÆKI
Ný AEG-eldavélasamstæöa (ofn og hellur) mjög vönduð og ónot- uð, til sölu, af sérstökum ástæð- um. Hagstætt verð. Simi 35143.
Stór.gamall ameriskur isskápur, til sölu mjög ódýrt, einnig litil ný- leg frystikista. Uppl. i sima 32639.
tsskápur til sölu. Er sem nýr. Slmi 83125.
BÍLAVIÐSKIPTI M
VW-bifreiöóskastekki eldrien ’68 má vera skemmd eða þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 34243 eftir kl. 18.
Til sölu Datsun ’68 i góðu standi. Uppl. i sima 36284 eftir kl. 6.
Til sölu Saab ’63, skemmdur eftir árekstur, góð vél, 4 gira girkapsi. Uppl. i sima 72301 eftir kl. 7.
VW 1300 ’72 til sölu, vel með far- inn. Uppl. I sima 51448 eftir kl. 7.
Til sölu erFord Bronco 1971, 8 cyl sjálfskiptur með vökvastýri, skipti á góðum stationbil koma til greina. Uppl. i sima 337221 dag kl. 5-8.
Bilar til sölu. Mazda 616 '74, Mazda 616 ’72, og VW 1500 ’64, skoðaður ’74. Uppl. I sima 30023 og 72738.
VW fastback árg. 1966 til sölu, er ógangfær. Uppl. i sima 14404 og til sýnis á staðnum.
Til sölu Skoda 1000 árg. 1967 með bilaða vél. Billinn litur ágætlega út og er á nýlegum dekkjum. Uppl. i sima 28046 eftir kl. 7.
Vél I Fiat 1100 óskast. Uppl. i sima 40115.
Vii kaupa ameriskan bil árg. ’71- ’73, 6 cyl, sjálfskiptan, má vera innfluttur, ótollafgreiddur. Uppl. i sima 37325.
Til sölu og sýnis mjög vel með farinn Escort 1973 að Lyng- brekku 6, Kóp. milli kl. 6 og 10 i dag.
Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi 25590.
Til söluSimca Ariane, árg. ’64 til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. i sima 72178 i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Dodge power Wagoner, árg ’68. Uppl. i sima 93-7341 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hvitur Saab 96, árg. ’72, i topp- standi, til sölu, ekinn 35.000 km. Uppl. I sima 83281.
Vörubifreiö til sölu-Volvo N-88 árg. ’66, á tveimur drifhásingum. Uppl. i simum 33551 og 41538 eftir kl. 19.
Daf '70 til sölu, ódýrt. Simi 72385.
Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan
As sf. Simi 81225 og 36662.
HÚSNÆÐI í
Glæný 50 ferm. ibúð i Breiðholti
efra til leigu, ca. 15000 á mán. Ný
teppi og ísskápur fylgja. Tilboð er
greini fjölskyldustærð, aldur og
atvinnu sendist auglýsd. Visis
fyrir 15. ágúst, merkt „Algjör
reglusemi og skilvis mánaðar-
greiðsla”.
Bilskúr til leigu strax. Uppl. i
sima 43232. Til sölu á sama stað
Skodi 1202, verð 7 þús.
Trésmiðaverkstæði. Litið tré-
smíðaverkstæði til leigu. Þeir
sem hafa áhuga leggi nafn og
simanúmer inn á afgreiðslu Visis,
merkt 7221 fyrir föstudag.
Til ieigu 2ja herbergja ibúð I
neðra Breiðholti, fyrirfram-
greiðsla, reglusemi og góð um
gengni áskilin. Tilboð er greini
fjölskyldustærð sendist augld.
Visis fyrir 16. ágúst merkt „4598”
HÚSNÆÐI OSKAST
i \ ■ . -
Reglusöm hjón með eitt barn
óska eftir ibúð. Uppl. I sima 35179.
Tvær reglusamar systur norðan
úr landi óska eftir 2ja herbergja
ibúð (stærri kæmi til greina) sem
næst kennaraskólanum. Simi
32582.
Ungur maður óskareftir herbergi
iReykjavik eða nágrenni. Uppl. i
sima 42979 eftir kl. 19.
Erum tvöog vantar 2jaherbergja
ibúð fyrir 1. sept. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima
99-4016.
Ung róleg hjón bæði við háskóla-
nám óska eftir 2ja herbergja
ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 71775 eftir kl. 5.
Námsmaður óskar eftir herbergi
eða litilli ibúð á kyrrlátum stað.
Uppl. i sima 73131 eftir kl. 5.
Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu i Kópavogi.
Uppl. i sima 40736 og 72481.
Hjón utan af iandi með eitt barn
óska eftir Ibúð I Reykjavik. Uppl.
i sima 25891.
Ungur maður óskar eftir lltilli
ibúð eða rúmgóðu herbergi i
Reykjavik eða Kópavogi, með
sérinngangi og aðgangi að baði.
Fyrirframgreiðsla. Svar sendist
Visi merkt „4338”.
Eldri kona I fastri atvinnu óskar
eftir að taka á leigu 1-2 herbergi
og eldhús (eldunarpláss). Góö
umgengni og skilvis greiðsla.
Uppl. i sima 18943.
Mæðgur óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu i Vesturbæn-
um. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
24880 eftir kl. 5.
Einhleypur maður óskar eftir
litilli ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu (má vera i
kjallara), einnig verkstæðisplássi
eða rúmgóðum bilskún Uppl. i
34708. Guðmundur.
ATVINNA OSKAST
Tvitug stúika óskar eftir atvinnu
strax, er vön afgreiðslustörfum,
vélritunarkunnátta. Svar sendist
Visi merkt „4339”.
16 ára unglinguróskar eftir vinnu
strax fram i septembermánuð.
Uppl. i sima 41415 eftir kl. 17
næstu daga.
Verkstjóri óskar eftir atvinnu.
Tilboð óskast fyrir 14. ágúst á
augld. blaðsins merkt
„Verkstjóri 4727”.
ATVINNA í
Vantar trésmið vanan inn-
réttingasmiði. Uppl. 1 sima 42330.
Lagtækur maður óskast til að
vinna við framleiðslu á hús-
gagnahlutum úr járni og spraut-
un á þeim. Uppl. i sima 31260.
Stúlka óskasttil starfa i kjörbúð,
ekki yngri en 18 ára. Uppl. i sima
33722 kl. 5-8 I dag.
— Þú hafðir þó ekki látið þér detta I hug, að svona brúð-
kaup þyrftiaðtaka allan eftirmiðdaginn?
Unglingsdrengur 11-13 ára og
unglingsstúlka 12-15 ára óskast til
snúninga nú þegar. Uppl. á
Laugaveg 11, efstu hæð, eftir kl. 7
i kvöld og annaö kvöld.
Snyrtilegoggeðgóökona ca. 30-50
ára óskast á heimili kl. 12-6 5 daga
vikunnar. Hjónin vinna bæöi úti
og enginn er heima. Venjuleg
heimilisstörf. Engin börn. Uppl.
Laugaveg 11, efstu hæö.eftir kl. 7 i
kvöld og annað kvöld.
Stúlkur. Stúlka óskast i vist til
bandariskra hjóna, sem búa á
Long Island, New York, þessi
hjón hafa lengi haft Isl. stúlkur.
Nánari uppl. I sima 25154 eftir kl.
7 á kvöldin.
BARNAGÆZLA
Barngóð eldri kona óskast til að
gæta 2ja ára stúlku. Tilboð leggist
inn á augld. Visis fyrir 15. ágúst
merkt „G.G.G. 4612”.
Óska eftir barngóðri konu til að
gæta 2ja ára telpu frá kl. 9-5 virka
daga. Uppl. i sima 23952.
Tek 1-6 mánaða gömul börn i
gæzlu kl. 9-5. Hef leyfi og starfs-
reynslu. Gjörið svo vel að hringja
I sima 86952.
VÍSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
OOgUm. Degi fvrrenönnur dagblöó.
° * (gcrivl áskrifendur)
AUGLÝSINGAR OG
AFGREIÐSLA
er flutt að
HVERFISGÖTU 44
VÍSIR
Sími 86611
Tilkynning til
launaskottsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 2. ársfjórðung 1974 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 15. ágúst.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að gjalddagi söluskatts fyrir júlimán-
uð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum
til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið 12. ágúst 1974.