Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Mánudagur 12. ágúst 1974
Grétar Noröfjörð biður eftir
þvi að fá nýjan bolta I stað
boltans, sem hann er með i
höndunum — en hann sprengdi
Ilaukur Ottesen með sinu
þrumuskoti.
Haukur Ottesen sendi boltann af slíkum krafti
markið hjá Eyjamönnum,að gat kom á hann
Þegar leikmenn KH og ÍBV I 1.
deild voru búnir að herja hvor á
öörum i um það bil tuttugu
minútur —án þess að geta komið
boltauum I netið — brauzt litli
KR-ingurinn Hálfdán örlygsson
upp vinstri vænginn hjá ÍBV. Þar
iék hann á tvo varnarmenn og
sendi siðan boltann úr þröngri
stööu fyrir markið. Þar þaut hann
á milli manna og út tii Hauks
Ottesen, sem kom á fullri ferð á
móti honum og sendi hann
rakleitt með stórkostlegu skoti I
bláhornið á markinu....Skotið var
Viðar hélt upp á 100.
leikinn með þrennu!
Það var heldur betur stuð á FH-
ingum á föstudagskvöldið, er þeir
mættu Selfyssingum I 2. deild á
heimavelli slnum I Kaplakrika.
Það var ekki aðeins, að þeir
sundurspiluðu austanmennina,
heldur skoruöu þeir sjö mörk hjá
þeim og létu ekkert fara inn hjá
sér.
Það var mál manna, að þetta
hafi veriö einn bezti leikur FH i
sumar — og hafa þeir þó leikið
marga góða leiki. Það var
meistarabragur yfir spilinu og
flest mörkin vel unnin.
Viðar Halldórsson var dugleg-
astur af öllum að skora og hélt
með þvi vel upp á afmælið sitt i
FH-liðinu, en hann lék þarna sinn
100, leik i meistaraflokki. Hann
skoraði þrjú mörk, og bróðir
hans, Jón Rúnar Halldórsson,
sem þarna lék sinn fyrsta leik i
meistaraflokki, skoraði eitt
mark.
ólafur Danivalsson skoraði tvö
mörk, Helgi Ragnarsson eitt og
Gunnar Bjarnason eitt — var það
Keegan og Bremner
báðir reknir út af
Opnunarleikur ensku knatt-
spyrnunnar milli bikar- og
deildarmeistaranna „Charity
shield” var leikinn á Wembl-
ey-leikvanginum i Lundúnum
á laugardaginn að viðstöddum
um 67 þúsund áhorfendum.
Þarna áttust við deildar-
meistararnir Leeds og bikar-
meistararnir Liverpool. Leik-
PÚMa —
ÆFINGAGALLAR
Verð frá kr. 3000 -
5400
Póstsendum.
Sportvöruverzlun \
Ingólfs óskarssonar
Klappantig 44 — Slml 11783 — Reykjavík
ur þessi varð all-sögulegur,
þvi að tveim leikmönnum,
Keegan hjá Liverpool og
Bremner hjá Leeds, var báð-
um visað af leikvelli.
Er það i fyrsta sinn, sem
þurft heíur orðiö að gripa til
þess ráðs að visa leikmönnum
út af i leik um skjöldinn
gamla, og knattspyrnumanni
hefur ekki verið vlsað út af i
leik á Wembley, siðan
Argentínumanninum Antonio
Rattin I leiknum við England i
HM-keppninni 1966.
Þeir Keegan og Bremner
voru reknirútaf á 59. minútu
leiksins eftir að báðir höfðu
staðið i miklu þrasi við dóm-
ara leiksins.
Leikurinn þótti ekki neitt
sérlega góður, en honum lauk
með sigri Liverpool 6:5. Eftir
venjulegan leiktima var stað-
an jöfn l:l...en i vitaspyrnu-
keppni, sem þá fór fram, skor-
aði Liverpool úr öllum sinum,
en Leeds mistókst að skora úr
einnb.Harvey.
Nokkrir leikir voru leiknir i
1. umferð i Texaco Cup og
urðu úrslit þar þessi:
Peterborough—WestBrom 2:1
Birmingham—Norwich 3:1
Southampt.—West Ham 2:0
Orient—Luton 2:2
Sheff Utd.—Blackpool 1:2
Man City—Oldham 2:1
fallegasta markið af öllum sjö
mörkunum...þrumuskot af 30
metra færi — efst i hornið.
Selfyssingar áttu litla mögu-
leika i leiknum, nema fyrst, en þá
var hann mjög þófkenndur. FH-
ingar brutu isinn um miðjan hálf-
leikinn, er Viðar skoraði fyrsta
markið, og eftir það áttu
Selfyssingarnir enga möguleika.
svo fast, að boltinn, sem var svo
til nýr, þoldi það ekki og sprakk!!
„Hvað haldið þið að hefði orðið
af honum ef ég hefði hitt hann?”
heyröum við Hauk segja glað-
hlakkalega við félaga sina, er við
komum inn i búningsklefa KR-
inga eftir leikinn — ... „ Þetta var
skónum minum að þakka en ekki
þér. Ef þú hefðir ekki fengið þá
lánaða hefðir þú aldrei hitt bolt-
ann,” svaraði Jóhann Torfason,
sem ekki hefur getað leikið með
KR siðan á móti Akranesi á
dögunum...og svarið, sem hann
fékk var.. „Ég var bara i öðrum
og hann var á hinum fætinum.”
Já, það var glatt á hjalla i
herbúðum KR-inga eftir leikinn.
Sigurinn var þeirra og þeir búnir
aö try.ggja sér áframhaldandi
veru i 1. deild, eftir enn eitt árið I
fallbaráttunni.
Þeir gátu lika verið ánægðir
með þennan leik, þvi að hann var
einn sá bezti, sem þeir hafa leikið
i súmar. Að visu voru mót-
herjarnir ekki neitt sérstakir i
þetta sinn — Eyjaskeggjar áttu
slæman dag og hafa varla sýnt á
sér eins margar slæmar hliðar og
i þessum leik.
Þeir áttu litið minna i leiknum
en KR-ingar og Magnús, mark-
vörður KR, hafði öllu meira að
gera en félagar hans i hinu
markinu....Ársæll í fyrri hálfleik
og Páll Pálmason i þeim siðari.
En það vantaði endahnútinn á allt
hjá þeim og þeir komu boltanum
aldrei fram hjá Magnúsi — a.m.k.
ekki þangað sem þeir vildu fá
hann.
Eftir hið stórkostlega mark
Hauks I fyrri hálfleik, áttu Vest-
mannaeyingar meira i leiknum,
Þróttur heldur
enn í vonina!
Þróttur heldur enn i vonina um
að ná FH að stigum i 2. deild, eftir
sigurinn yfir Völsungum á Húsa-
vik á laugardaginn.
Ef þeir vinna kæruna á móti
Breiðabliki, sem allt útlit er fyrir,
og siðan báða leikina, sem þeir
eiga eftir- en annar þeirra er við
FH, getur orðið um aukaleik að
ræða milli Þróttar og FH um
sigur i deildinni og sæti i 1. deild
næsta ár.
Þróttarar sýndu margar af
sinum góöu hliðum i leiknum á
laugardaginn og fóru létt með
Völsungana. Þeir skoruðu eitt
mark i fyrri hálfleik- fengu að
vlsu smáaðstoð við það frá einum
varnarmanni Völsunga, og bættu
siðan tveim mörkum við i síðari'
hálfleiknum.
Halldór Bragason skoraði þá
eftir að hafa „lyft sér hátt yfir
alla!! ” og skalla i markið eftir
hornspyrnu. Þorgeir Þorgeirsson
innsiglaöi svo sigurinn skömmu
siðar með þrumuskoti i bláhornið.
Völsungarnir voru daufir i
þessum leik — eins og i flestum
siðustu leikjum sinum. Þeir eru
nú komnir i yfirvofandi fallhættu
meö 7 stig og verða að sigra 1B1 á
ísafirði i sinum næsta leik, til að
vera öruggir uppi.
Vallarmetið fauk í
Ambassadorkeppninni
og þar var Björgvin Þorsteinsson á ferð
Islandsmeistarinn i golfi,
Björgvin Þorsteinsson, setti nýtt
vallarmet á Nesvellinum á
Scltjarnarnesi á laugardaginn, en
þá fór þar fram Ambassador-
keppnin, sem Golfklúbbur Ness
og íslenzka-Ameríska verzlunar
félagið buðu til.
Björgvin lék 18 holurnar á 70
höggum, eða nákvæmlega á pari.
Fyrir sautján holur var hann tvö
undir pari, en lék slðustu holuna
á 6 höggum, en hún er gefin upp
sem par fjórir
Fyrra vallarmetið átti Þor-
björn Kjærbo og var það 71....35-
36... en Björgvin lék nú á 34-36.
Yfir 80 keppendur voru i mótinu
og léku margir mjög vel, enda
veður gott og völlurinn i góðu
standi
Annar I keppninni var Glen
Dunaway úr Golfklúbbi Ness, á 72
höggum, og þriðji Sigurjón Gisla-
son GK á 73 höggum. Loftur
Ólafsson GK varð fjórði á 75
höggum og Þorbjörn Kjærbo GS á
76 höggum.
Þeir Björgvin Glen og Sigurjón
voru einnig beztir með for-
gjöf...tveir þeir síðarnefndu
léku 2höggum undir sinni forgjöf,
en þar sem reglur keppninnar
segja svo, að sömu menn geti ekki
unnið til verðlauna með og án for-
gjafar, féllu forgjafarverðlaunin,
vikingaskip og drykkjarhorn i
skaut þeirra þriggja, sem komu á
eftir þeim, en það voru Þráinn
Sigurðsson, Golfkl. Selfoss, Gisli
Arnason GN og Gunnar Hjartar-
son GN. —klp—
en á 6. minútu siðari hálfleiks
fengu þeir annað áfall.
Þá ætlaði Einar Friðþjófsson að
senda boltann aftur til Páls
markvarðar, en varaði sig ekki á
Baldvini Elíassyni, sem var á
sveimi rétt hjá honum. Hann
Haukur Ottesen
komst á milli — lék á Pál og sendi
siðan boltann i netiö. Páll hljóp á
eftir, eins og hann mögulega gat,
og var næstum búinn að ná
honum meðsinum stóru og sterku
höndum, en hafði það ekki af.
Síöustu minútur leiksins höfðu
KR-ingar algjöra yfirburði og
áttu aragrúa tækifæra- en
óheppni...klaufaskapur og einnig
frábær markvarzla Páls kom i
veg fyrir að þeir gætu skorað
fleiri mörk.
Fyrir utan Pál var það Frið-
finnur Finnbogason, sem eitthvað
lét að sér kveða i þessum leik.
Hinir léku allir langt undir getu —
sumir þeirra þannig, að bæði var
ljótt og leiðinlegt á að horfa... Þar
var ekki hugsað um boltann eða
leikinn, heldur eingöngu um
manninn og I hann sparkað ef færi
gafst.
Hjá KR var Atli Þór mjög
jákvæöur svo og Baldvin Elias-
son, þar til hann fékk það slæmt
spark, að hann var fluttur upp á
slysavarðstofu með svöðusár á
fæti. Sigurður Indriðason var
einnig góður og Haukur Ottesen
tók góða spretti.
Dómaratrióið i þessum
leik...Grétar Norðfjörð og llnu-
verðirnir Óli ólsen og Bjarni
Pálmason, skiluðu sinum hlut-
verkum I leiknum eins vel og
hægt er að óska sér. Grétar hefði
að visu mátt taka upp gula
spjaldið i leiknum og jafnvel það
rauða ...en áhorfendur voru að
efast um, að hann væri með þau
með sér
—klp