Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 10
Vísir. Mánudagur 12. ágúst 1974 Vlsir. Mánudagur 12. ágúst 1974
þar meö voru þeir enn með i bar-
áttunni.
Isfiröingar eru nú með 5 stig og
eiga eftir að leika við Völsung
heima og FH úti. Armenningar
eru enn með 7 stig og eiga eftir
Breiðablik úti og Hauka heima.
Þriðja liðið er einnig komið i
botnbaráttuna- Völsungur- sem
Halldór Björnsson, þjálfari og
leikmaður með Ármanni, er
brosandi á svipinn, þótt útlitið
séekkigotthjá liði hans þessa
dagana. Halldór á mjög
merkilegan knattspyrnuferii
að baki. Hann hefur leikið i
öilum flokkum I knatt-
spyrnunni 5. flokki og upp
úr... í 3. deild með Völsungi, 2.
deild með Ármanni og l.deild
meö KR a-landsliði og fleiri
úrvalsliðum
tsfirðingar klóra enn i bakkann
I botnbaráttunni i 2. deild, eftir
sigur þeirra gegn Ármanni á
Armansvellinum á laugardaginn.
Þessi leikur var afar þýðinga-
mikill fyrir ísfirðingana, þvi að
hefðu þeir tapað honum, voru þeir
þar meö fallnir í 3. deild aftur.
Allt útlit var fyrir það, þegar
fyrri hálfleiknum var lokið. Þá
hafði Sigurður Leifsson skorað'
eitt mark fyrir Armann og ísfirð-
ingarnir enn ekki komnir á blaö.
En i siðari hálfleik var annað
uppi á teningnum. Þá léku þeir
stórgóða knattspyrnu á köflum og
gjörsamlega möluðu Ar-
menningana undir sig.
Þórður ólafsson jafnaði
snemma i hálfleiknum, og Rúnar
Guðmundsson kom þeim i 2:1
skömmu siðar. Þórður var svo
aftur á ferðinni með sitt annað
mark i leiknum — og þriðja mark
ÍBl — skömmu fyrir leikslok, og
einnig er með 7 stiga og á tvo
leiki eftir, ísafjörð á útivelli og
Breiðablik heima.
Svo getur farið, að þrjú lið verði
jöfn á botninum i 2. deild. Til þess
verða Ármenningar og Völsungar
að tapa báðum sinum leikjum og
Isafjörður öðrum...og á þvi eru
miklir möguleikar.
Marfa Guönadóttir lyftir sér hátt og vel yfir 1,60 f hástökkskeppni
meyja á unglingamótinu I frjáisum Iþróttum um helgina.
r
Islandsmótið í yngri flokkunum:
Breiðablik alls
staðar í úrslitum!
(Jrslitaleikirnir I yngri
flokkunum I tslandsmótinu I
knattspyrnu voru leiknir nú
um helgina. Var það I 3., 4. og
5. fiokki, en þar hafði liöunum,
sem komust i úrslit, verið
skipt I riðla og leika sigur-
vegararnir úr þeim til úrsiita I
dag.
Þessi keppni fór f alla staði
mjög vei fram og stóðst alla
áætlun. Margir leikirnir voru
mjög skemmtilegir — eins og
t.d. leikur Ármanns og
Breiðabliks I 3. flokki, en
honum leik með sigri Breiöa-
bliks 2:1.
Þáttur Breiöabliks f þessari
undankeppni er bæði mikill og
stór, en félagið á lið f úrslitum
i öllum þrem flokkunum.
Kefivikingar eru með tvö lið i
Staðan 11. deild eftir ieikina um
helgina:
Vfkingur—Keflavik
KR—ÍBV
Akranes—Fram
Akureyri—Valur
Akranes
Keflavik
Valur
KR
ÍBV
Fram
Víkingur
Akureyri
Markhæstu menn:
Teitur Þórðarson, Akran. 7
Steinar Jóhannsson, Keflav. 7
Örn Óskarsson, IBV 5
Matthias Haligrimss. Akran. 5
Næstu leikir:
Föstudaginn 23. ágúst á Laug-
ardalsvelii KR—Fram.
Ertu orðinn
þreyttur á
viðhaldinu?
Ef svo er, ættirðu að panta
strax Lavella plastklæðn-
ingu utan á húsið þitt.
Þessi sænska klæðning
gerir húsið eins og nýtt,
minnkar hitunarkostnaðinn
og léttir af þér timafreku
og kostnaðarsömu viðhaldi.
LAVELLA er utanhúss-
klæðnlngin sem gildir I
eitt skipti fyrir öll.
ítandHM Boigartúnl 2B
Simar: 26950, 23955 og 22528.
úrslitum i dag og Valsmenn
með eitt.
Úrslit i einstökum leikjum
urðu þessi:
3. FLOKKUR
A-riðiil:
Ármann-Þór Akureyri 5:0
Breiðablik-Þór 4:1
Breiðablik-Ármann 2:1
B-riðill:
FH-Þróttur Nesk. 1:0
Valur-Þróttur Nesk 3:0
Valur-FH 3:1
4. FLOKKUR
A-riðill:
Kefiavik-Leiknir Fásk 4:0
Völsungur-Leiknir Fásk. 3:0
Keflavik-Völsungur 2:0
B-riðill:
FH-Vestri tsaf. 3:2
Breiðablik-Vestri ísaf. 2:0
Breiðablik - FH 5:1
5. FLOKKUR
A-riðill:
KA, Akur.-Austri Eskif. 2:2
Breiðablik-KA, Akur. 9:1
Breiðablik-AustriEskif. 5:0
B-riðill:
Leiknir-Ármann 2:2
Keflavfk-Ármann 8:1
Kefiavik-Leiknir 10:1
Úrslitaleikirnir verða
leiknir i dag á Melavellinum.
Fyrsti leikurinn verður f 5.
flokki... Breiðablik-Keflavik...
og hefst hann kl. 18.00. Að
honum loknum leika lið frá
sömu félögum til úrsiita f 4.
fiokki, og þegar honum er
lokið, hefst leikurinn I 3. flokki
á milli Breiðabliks og Vals.
—klp-
Armenningar höfðu nóg að gera I vörninni f leiknum á móti tsafirði f 2.
deild — sérstaklega þó I sfðari hálfleiknum, en þá skoruðu Vest-
firðingarnir 3. mörk.
Þær eru einbeittar á svipinn stúlkurnar, sem hlupu til úrslita I 100 metra hlaupi meyja, þegar þær lögðu af stað I hlaupiö.... og það var
heldur ekki slegið neitt af á sprettinum. Erna Guðmundsdóttir, önnur frá vinstri, sigraði á 12,9 sekúndum. Ljósm.Bj.Bj.
Meyjamet hjó Maríu
— og mjög gott drengjamet hjó Snorra í spjótkasti
Ung stúlka af. Snæfeilsnesi
Maria Guðnadóttir setti mjög gott
met i yngsta keppnisflokki
kvenna á unglingamótinu f frjáis-
um iþróttum, sem fram fór á
Laugardalsvellinum um helgina.
Hún stökk 1,60 metra, sem er að-
eins 9 sentimetrum minna en ts-
landsmet kvenna i þessari grein.
A þessu sama móti kastaöi
Snorri Jóelsson, sonur Jóels Sig-
urðssonar, sem átti íslandsmetið
i spjótkasti þar til fyrir nokkrum
dögum, drengjaspjótinu 71,52
metra, sem er nýtt drengjamet.
Kastaði hann rúmlega 20 metrum
lengra en næsti piltur, sem var
Þráinn Hafsteinsson HSK, en
hann kastaði 51,13 metra.
Drengjaspjótið er 200 grömm-
um léttara en karlaspjótið — og
munar nokkuð um það, en áreið-
anlega verður þess ekki langt að
bíða að hann kasti karlaspjótinu
einnig yfir 70 metrana.
Mjög athyglisverð afrek voru
unnin hjá unga frjálsiþróttafólk-
inu á þessu móti. Má þar t.d.
nefna kúluvarp sveina, þar sem
Asgeir Þ. Eiriksson ÍR kastaöi
15,64 metra, en hann sigraði einn-
ig i kringlukasti, kastaði þar 47,15
metra.
Sigurður Sigurösson sigraði
með yfirburðum i 100, 200 og 400
metra hlaupi sveina. Hann hljóp
100 metrana á 11,4 sekúndum, 200
metrana á 22,8 og 400 metrana á
53,7 sekúndum.
Annars urðu sigurvegarar I ein-
stökum greinum mótsins þessir:
Drengir:... Kúluvarp, Hrafnkell
Stefánsson HSK 15,85 m, kringlu-
kast sami með 47,96 m, spjótkast
Snorri Jóelsson IR 71,52 m, há-
stökk Jóns S. Þórðarson IR 1,90
m, langstökk sami 6,00, þristökk
sami 12,95 m. 110 m grindahlaup
sami 15,5 sek, 200 m grindahlaup
sami 27,6 sek. 100 metra hlaup
Guðjón Rúnarsson HSK 12,0 sek,
400 m hlaup Sigurður P. Sig-
mundsson FH 54,2, 800 metra
hlaup sami 2:04,9 1500 metra
hlaup sami 4:26,5 min, 4x100 m
boðhlaup sveit UMSB 49,1 sek:
Sveinar: Kringlukast Ásgeir
Þór Eiriksson 1R 47,15 m, spjót-
kast Pétur Sverrisson UMSB
45,02 m, hástökk Guðm. R. Guð-
mundsson FH 1,70, 100 m.
grindahl. Einar P. Guðmundsson
FH 15,5 sek, langstökk, Sigurður
Sigurðsson A 6,08, 100 m hlaup
sami 11,4, 200 m hlaup sami 22,8,
400 m hlaup sami 53,7 sek, þri-
stökk Friðjón Bjarnason UMSB
11,91, 800 m hlaup Guðm. Magn-
ússon HVI 2:11.1, 1500 m hlaup
Verður þríggja liða
botnbarótta í 2, deild?
A því eru miklir möguleikar eftir 3:1 sigur ÍBÍ gegn Ármanni
sami 4:46,7. 4x100 m boðhlaup
sveit 1R, 50,5 sek.
Stúlkur:.... Kúluvarp Svein-
björg Stefánsd. HSK 9,60, spjót-
kast Hafdis Ingimarsdóttir UBK
29,28, kringlukast sama 25,04, há-
stökk Hrafnhildur Karlsdóttir
HSH 1,25, 100 m hlaup Sigrún
Sveinsdóttir A 13,5 sek, 200 m
hlaup sama 27,5 sek 4x100 m
boðhlaup sveit Ármanns á 51,3
sek.
Meyjar: Kúluvarp Asa Hall-
dórsdóttir A 9,51, kringlukast
Kristln Magnúsdóttir HSH, 22,34
m, spjótkast Maria Guðnadóttir
HSH, 30,35 m, hástökk sama 1,60
m, langstökk Sigurlin Gfsladóttir
UMSS 5,09 m, 100 m grindahlaup
sama 16,6 sek 100 m hlaup Erna
Guðmundsdóttir Á 12,9 sek, 200 m
hlaup sama 26,3 sek, 400 m hlaup
Anna Haraldsdóttir FH 65,2 sek
800 m hlaup sama 2:36,9 4x100 m
boöhlaup sveit HSH 57,0 sek.
— klp —
Skagamenn settu
tryggingu fyrir
meistaratitlinum
Nú getur fátt komið I veg fyrir að
íslandsmeistaratitillinn fari upp á
Akranes. Skagamenn eiga aðeins tvo
leiki eftir i deildinni — Viking heima
og KR I Reykjavík — og þeir mega
tapa öðrum leiknum án þess að þurfa
að eiga það á hættu að missa titilinn
frá sér.
Þeir settu tryggingu fyrir honum á
laugardaginn, er þeir fengu Fram I
heimsókn upp á Skaga og sigruðu þá
með 3 mörkum gegn 1. Þá léku þeir
stórgóðan leik — sérstaklega i siðari
hálfleik — en þá gerðu þeir út um leik-
inn með tveim góðum mörkum.
Fram var sterkari aðilinn i fyrri
hálfleik, en þá léku bæði liðin oft mjög
skemmtilega knattspyrnu. En fram-
lfna Fram var ekki á skotskónum
frekar en oft fyrr i sumar og uppskar
aðeins eitt mark. i stað a.m.k.
fimm ef öll dauðafærin hefðu gengið
upp
Þeir byrjuðu af miklum krafti og
skoruðu fljótlega. Það var Rúnar
Glslason, sem fékk sendingu frá
Kristni Jörundssyni og átti greiðan
aðgang að markinu. Ekki fengu þeir
að halda forustunni nema i fimm
Fimm yfir
80 metra
í spjótkasti
Fimm menn köstuðu spjótinu yfir 80
metra I frjálsíþróttakeppni I
Jyvæskyiæ um helgina.
Hannu Siitonen sigraði með kast upp
á 88,28 metra, en Aimo Aho varð annar
með 84,08. Kantanen sigraði f 30000
metra hindrunarhlaupi á 8:29,0 min.
en Markku Kukkoaho sigraði f 400
metrahlaupi á 45,8 sek. Ossi Karttunen
varð annar á 46,0.
Riita Salin setti á þessu sama móti
nýtt Norðurlandamet kvenna I 400
metra hlaupi, hijóp á 51,2 sek.
mlnútur, þá voru Skagamenn búnir að
jafna.
Hörður Jóhannesson tók hornspyrnu
og sendi á Jón Alfreðsson, sem var við
stöngina nær, hann skallaði boltann
út til Teits Þórðarsonar, sem stóð
fyrir miðju marki og hann var ekki
seinn á sér.frekar en fyrri daginn.að
senda hann i netið
Ekki voru skoruð fleiri mörk i fyrri
hálfleiknum, en mörg hefðu þau getað
orðið ef tækifærin hefðu verið nýtt sem
skyldi 1 siðari hálfleiknum urðu þau
aftur á móti færri — og þá nær ein-.
göngu i eigu Skagamanna, sem þá
réðu öllu á vellinum.
Teitur kom þeim yfir.... 2:1... á 13.
min. siðari hálfleiksins, með
skemmtilegu skallamarki, sem Karl
Þórðarson hafði átt allan heiðurinn af
þvi að undirbúa
Sigurbergur Sigsteinsson var nær
þvi búinn að jafna rétt á eftir, er hann
skallaði á markið eftir hornspyrnu.
Davið markverði tókst þá að koma
fingri I boltann.... nóg til þess að
breyta um stefnu á honum og fór hann
uppundir þverslána og þaðan út!!!
Þegar um 10 min. voru eftir af
leiknum, innsiglaði Jón Alfreðsson
sigurinn með þvi að senda boltann i
netið úr mikilli þvögu, sem myndaðist
viö mark Fram.
Framliðið lek oft vel i leiknum...
sérstaklega I fyrri hálfleik, en þá
vantaði aðeins einhvern til að koma
boltanum i netið. Guðgeir Leifsson átti
mjög góðan leik i þetta sinn og Asgeir
Ellasson einnig,
Hjá Akurnesingum báru þeir
Þröstur Stefánsson og Jón Gunnlaugs-
son einna helzt af. Annars er liðið svo
Teitur Þórðarsson skoraði 2 mörk i
leiknum við Fram og er nú mark-
hæstur i 1. deild ásamt Steinari
Jóhannssyni.
jafnt, að enginn sker sig neitt sérstak-
lega úr fyrirgæði... Það er helzt ef ein-
hver á lélegan leik, að tekið er eftir
þvl... og ef það var einhver i þetta sinn
þá var það Matthias Hallgrimsson,
sem auk þess var mjög eigingjarn.
Benedikt Valtýsson átti einn af
slnum hressilegri leikjum. Hann fékk
ekki þakklæti fyrir það fá öllum —
a.m.k. ekki frá hinum skapmikla,
unga leikmanni Fram, Hlöðver
Rafnssyni, sem sparkaði i aftur-
endann á Benedikt, eftir að leiknum
var lokið .... og slapp með það hjá
hinum heldur „daufa” dómara þessa
leiks, Val Benediktssyni.
Einar komst ekki frá
— Afi hnr mpfi fólrlr Vílrinniir
aI'MWA'Im iiim mmmmmm
Það kom sér hálf illa fyrir handknatt-
ieikslið Vikings, að Einar Magnússon
skyldi hafa valið föstudaginn 9. ágúst
til að ganga i hcilagt hjónaband með
unnustu sinni, Stefaniu Mariu Július-
dóttur.
Það kvöldátti Vikingur nefnilega að
leika úrslitaleikinn I B-riöli Islands-
mótsins I handknattleik útanhúss, við
Hauka úr Hafnarfirði. Þar sem Einar
gat að sjálfsögðu ekki hlaupið úr veizl-
unni til að leika, urðu Vikingarnir að
vera án hans, og það kostaði þá eitt-
hvert mesta tap, sem Vikingur hefur
orðið að þola I handknattleik á undan-
förnum árum.
Þeir voru gjörsamlega skyttulausir I
leiknum— Guðjón Magnússon farinn I
Val, og þvl litiö orðið eftir nema llnu-
menn — og þeir gátu með engú móti
skorað.
Þeir héldu að visu I við Haukana I
fyrri hálfleik — skoruðu þá 5 mörk á
móti 8 mörkum Hauka — en I þeim
slðari skoruðu þeir aðeins 4 mörk á
móti 15. Lokatölurnar urðu þvi 23:9,
sem er einhver ljótasta „undirtala”
sem Vikingur hefur séð um dagana.
1 hinum leiknum á föstudagskvöldið
áttustvið KR og Valur. 1 þeim leik var
háð hrein stórskotaliðskeppni — enda
skoruð hvorki meira né minna en
fimmtíu mörk.
Af þessum mörkum skoruðu Vals-
menn bróðurpartinn, eða 29 mörk, en
KR-ingar sem þarna tefldu að mestu
fram 1. flokks piltum, skoruöu 21
mark. 1 þeim hóp vakti sérstaka
athygli Slmon Unndórsson — bróðir
Jóns Unndórssonar gllmukappa — en
hann skoraði 11 af þessum mörkum.
íslandsmótinu verður haldið áfram I
kvöld I porti Austurbæjarskólans. Þá
verður leikið I A-riðli, og leika fyrst
Fram Grótta en siðan FH-IR.
Verður sá leikur liklega úrslitaleikur-
inn í riðlinum. —klp
Volvo öryggi
Allar huröir Volvo bifreiöanna eru búnar innbyggöum
öryggisbitum, sem vernda ökumann og farþega
hans í hliðarárekstri.