Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 12.08.1974, Blaðsíða 15
Vtsir. Mánudagur 12. ágúst 1974 15 KÓPAVOGSBÍÓ ; Veiöiferöin Spennandi og hörkuleg litkvik- mynd. Hlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Zee and her friends ... they're an absolute ball. X-VfcZee 1 tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnar kl. 5. ökuþórar Spennandi amerisk litmynd um unga bilaáhugamenn I Banda- rikjunum. James Taylor og Warren Oates. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLAÐIÐ SEM SEGIR SEX Meðal efnis: Klámsýningar í borginni r Ohugnanleg kvikmynd um KENNEDY-morðið Stríplingaœðið í máli og myndum Viðtal við HLJÓMA Billjónerar eru allir eins, vinna eins oe skeonur við að afla , peningannna og sitja siðan með áhyggjur af þeim! 72 Safnvinna — Filmuvinna Dagblaöið Vísir óskar aö ráða starfsmann til starfa í Ijósmynda- deild. Starfssvið er röð- un og f lokkun á Ijós- myndafilmum og myndum, ennfrem- ur aðstoðarstörf í myrkraherbergi, við framköllun og kópíeringu á mynd- um. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til Vísis fyrir 16. ágúst næst- komandi, merkt ,, Saf nvinna". VÍSIR FVrstur meö íþróttafréttir helgarinnar VISIR NYINNFLUTTUR FORD PINTO 74 2300 cc, 4ra gira ameriskur sportbill til sölu. Billinn er bráðskemmtilegur, við- bragðssnarpur og af skynsamlegri stærð sem fjölskyldu- og sportbill. Af sérstökum ástæðum selst hann undir kostnaðarverði. Upplýsingar i sima 34389. NÝTISKU SKARTGRIPIR FRÁ SIROKORU, Finnlandi. alldör skölavöröuStíg 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.