Vísir - 14.09.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 14.09.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Laugardagur 14. september 1974. Bridgefélag Reykjavíkur hóf vetrarstarf sitt s.l. miðvikudagskvöld með eins kvölds tvimenningskeppni. Spilað var i tveimur 16 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill 1. Guðmundur — Karl 251 2. Jón — Sigmundur 239 3. Jón—Friðrik 237 B-riðill 1. Hallur—Þórir 245 2. Gylfi—Sveinn 239 3. Einar—Jakob 237 Meðalskor er 210. Það er viðurkennd staðreynd, að til þess að framkvæma kast- þröng, er nauðsynlegt að gefa andstæðingunum „bókina”, sem kallað er, en engin regla er án undantekninga. Það sannað- ist i eftirfarandi spili, sem kom fyrir I tvlmenningskeppninni. Staðan var allir á hættu og austur gaf. 4 9-7-5-3 V A-3 ♦ A-8-7-6-5 A 6-5 A enginn 4 D-10-6 V G-5-2 V D-10-9-7-6 ♦ D-10-9-4-2 ♦ G ♦ A-G-10-7-2 *D-9-4-3 4 A-K-G-8-4-2 V K-8-4 ♦ K-3 * K-8 A þeim átta borðum sem spilið var spilað, fóru þrjú pör i slemmu, en aðeins eitt vann hana. Fljótt á litið viröist spilið óvinnandi, en eftir að austur hefur spilað út laufaás, þá voru 12 slagir upp i loft. Suður var óheppinn á vissan hátt, þvi það rændi hann möguleikanum á þvi að vinna spilið á kastþröng, án þess að andstæðingunum væri gefin „bókin” fyrst. ÞAÐ ER EKKI ALLTAF RÉTT AÐ GEFA AND- STÆÐINGUNUM „BÓKINA" Sagnir höfðu nefnilega gefið sagnhafa þær upplýsingar, sem hann þurfti til þess að komast á rétta sporið: Austur Suður Vestur Norður Hann drepur þvi heima á kónginn, tekur trompás, inn á hjartaás, svinar trompi og trompar þriðja hjartað. Siðan tekur hann trompin i botn og p 1* p ÍG þegar hann spilar þvi sif p 2 4 2G D staðan þessi: 3* 3 4 P 4 4 P 4G P 5¥ 4 enginn P 54 P 64 P P P ¥ ekkert ♦ A-8 Slemman er nokkuð góð, þvi 4 6-5 Falleg vinningsstaða, austur má ekki kasta laufi þvi þá er laufi spilað frá kóngnum, en hann kasti hann tigli fær þá sagnhafi tólfta slaginn á tiguláttu. Bridgefélag Reykjavikur verður aftur með eins kvölds tvimenning á miðvikudagskvöld og að venju er spilað i Domus Medica. Ollum er heimil þátt- taka. hún vinnst með tiglunum 4-2, eða laufaásnum réttum. Segjum að útspilið sé tigull, þá verður sagnhafi að spila vestur upp á laufaás og 4-5 tigla. Það er mjög sennilegt að hann eigi laufaásinn, þegar hann kemur ekki út með lauf, eftir laufasögn félaga. 4 enginn V ekkert ♦ D-10 ♦ A-G 4 Skiptir « ekki máli ♦ 2 ¥ ekkert ♦ 3 * K-8 Nú er ég glaður á góðrí stund Láttu ganga Ijóóaskrá Mönnum verður oft tiðræti um vinmenningu okkar Is- lendinga. Þykir hún afskap- lega vond og er sama við hvaða þjóð er miðað, að þvi er manni virðist. Og jafnvel þótt íslendingar fari til útlanda og semji sig að siðum viðkom- andi þjóðar i hálfan mánuð til þrjár vikur, sýnist það ekki geta drepið menninguna okkar hvernig sem á þvi stendur. Margt hefur verið ort um vinið og sýnist þar sitt hverjum. Sá, sem aldrci elskar vin, t óð né fagran svanna, fhann er alla ævi sin andstyggð góðra manna. Þessi visa er þýdd af Jóni Þ. Thorodd- sen og mun eflaust mörgum þykja höf- undurinn taka fullmikið upp i sig. En við sem unnum frelsinu verðum að leyfa honum að hafa sina skoðun i friði. Þvi verður ekki neitað að þessi vökvi sem skáld hafa oft og tiðum lofsungið i kvöðum sinum hefur valdið margvislegu böli. En hann hefur lika gert alla templ- ara I heimi dygðuga að þessu leyti. Það er engin dygð að neita sér um það sem ekki ei>trL Nú er liðin gullöld góð gömlu tslendinga, þá í fullu fjöri stóð frelsi og löggjöf þinga. Siðan kom upp koparöid, kjarkinn dró úr öllum, misstu þýðing þeirra tjöld Þings — á fögru — völlum. Þó er verri öldin ein upp að renna núna, sem að Fróni mesta mein og mæðu hefur búna. Brennivinsins bölvuð öld blessun alla deyðir; það eru sorgleg syndagjöld, sem hún af sér leiðir. Mikið má maður þakka vel fyrir að hafa ekki fundið upp brennivinið, þegar maður les slikan kveðskap. En það eru ekki allir sem kenna vininu einu um bölið sem það veldur. Veitihúsið heitir næsta kvæði. Þú, djöfullega drykkjusmuga, sem dregur menn til glötunar, þú töfrar jafnvel horska huga og hremmir þá til forsmánar; þú svikur frá þeim sæmd og lán, en sæmir þá með skömm og smán. Þitt barn er margur heimskuhlátur, sem hæðir guð og náungann; þitt barn er kvenna gremju-grátur, sem guð einn sér og meta kann; þú ert af kyni andskotans og ættir að standa i rlki hans. En það er langt frá þvi að öllum sé illa við vinið eða fari illa með það. — og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lifga sálaryl, þá er það vist, að beztu blómin gróa i brjóstum, sem að geta fundið til. Þetta segir Jónas Hallgrimsson i kvæðinu Visur Islendinga. ölerindi Hallgrims Péturssonar kannast einnig margir við. Nú er eg glaður á góðri stund, sem á mér sér; guði sé lof fyrir þennan fund og vel sé þeim, sem veitti mér. Siðar i kvæðinu segir hann. Gott er að hafa góðan sið, sem betur fer; aldrei skartar óhófið, og er sá sæll, sem gáir að sér. Maður sá, sem Sigurður Helgason, Jörva, yrkir um, hefði gjarnan mátt fara eftir þessum heilræðum Hallgríms. Þitt er nú fokið vit i vind, villíst skynsemin, hölt og blind, sál og likami er svins imynd, en samvizkan dofin beinagrind. Bjarni Thorarensen og Hallgrimur Scheving yrkja þannig um mjöðinn. H: Gamall mjöður gleður þjóð, ginnir hann vatn af tönnum, geðjast allvel gómaslóð og gisnum kverkarönnum, vekur lif og veitir móð vesölustu mönnum, inn þá borinn er á bjóð á gullbúnum könnum. B; Ólgar blóð og unum vér ágætustu föngum, þá ölhreifur ýta hver ympra ná’r á söngum; klappar sérhver sverðagrér svörtum flöskuvöngum, og biður, að megi miðlast sér mjöður úr tappagöngum. B; Mætri enga mey eg sá minu flösku tetri, þá ægisheimi eigra eg frá, að entum lifsins vetri, Skulu haug minn skatnar á skrifa gullnu letri: flöskustút hélt seggur sá svanna vörum betri. Þeir eru margir, sem vilja elska kvenfólk eins mikið og þeir geta, þ'egar þeir hafa bragðað vin. Oftast fer það þó svo, að þeir geta ekki elskað það eins mikið og þeir vilja. Sveinbjörn Egilsson yrkir Vinið og stúlkan. Kærustu minni og krúsarlá kemur ei rétt vel saman? vill mér önnurhvor víkja frá, verð eg þá ljótur i framan. Að báðum mesti missir er,- mætara yndi stúlkan lér, en flaskan fleira gaman. Þátturinn endar á visu, sem er eftir Benedikt Jónsson Gröndal. Spennti eg miðja spjaldagná, spriklaði sál á vörum,- stillingin, sem oss er á, ætlaði að verða á förum. Ben. Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.