Vísir - 14.09.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Laugardagur 14. september 1974.
TIL SÓLU
Jeppakerra til sölu. Uppl. i sima
32103.
50 w Marshall gitarmagnari,
Fane box 100 w, og Gretch raf-
magnsgitar til sölu. Uppl. i sima
61073.
Til söluhjónarúm, áföst náttborð,
kojur, strauvél, bónvél, þvotta-
pottur. Óskast keypt logsuðutæki
og bodditjakkur. Simi 15069.
Philips sjónvarpstæki til sölu.
Simi 32144.
Teppi til sölu. Nýtt 12 ferm gólf-
teppi til sölu. Á sama stað óskast
eldhúsborð. Uppl. i sima 35179.
Til söluPioneer plötuspilari, PL-
12D, Sansui magnari, AU-101, 2
Steintron hátalarar, 30 vött hvor,
40 músikvött, Ross heyrnartæki
K-6 LC. Uppl. sunnudag 15/9 kl.
11-12 og 6-8 i sima 25251.
Til sölu tvibreiður svefnsófi,
hjónarúm, radiófónn, prjónavél,
stigin saumavél i skáp og vetrar-
kápa, nr. 44. Uppl. i sima 40498,
Skólagerði 20.
Hjónarúm (dýnulaust), Roventa-
grillofn og hansahillur til sölu.
Simi 84937.
Söfasett til sölu, verð kr. 15.000-,
og AEG eldavélarhella, sem ný.
Uppl. i sima 42399.
Timbur.Til sölu er timbur, svo að
segja ónotað, 1x7”, 576 m, 2x4”
144 m, 1x4” 166 m. Uppl. i sima
32452 eftir kl. 2.
Notað 19 tommu Siera sjónvarp
til sölu, einnig springdýna. Uppl. i
sima 17598.
Mótatimbur til sölu.Uppl. i sima
82228.
Miðstöðvarketill með innbyggð-
um spiral og kynditækjum til
sölu. Uppl. i sima 17553.
Forhitari til sölu. Uppl. i sima
17553.
8-rása stereo kasettutæki
m/hátölurum til sölu og þýzk
Borgundarhólmsklukka með
Westminsterslag. Uppl. i sima
42699. Fuglar og hundur til sölu á
sama stað.
Fyrstadagsumslög.Til sölu mjög
ódýr fyrstadagsumslög, fara á
allt að kostnaðarverði. Uppl. i
sima 36482.
Til sölu 11 feta hraðbátur á vagni
með 25 hestafla mótor. Uppl. i
sima 34299 eftir kl. 1.
Ludwigtrommusett til sölu, mjög
hagstætt verð. Upplýsingar i
sima 72688 laugardag kl. 2-6 e.h.
Einnig er til sölu Fender Tele-
caster rafmagnsgitar.
Höfum til sölu barna- og brúðu-
körfur, einnig vandaða reyrstóla,
borð, blaðagrindur og taukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Skrauthellur — garðhellur. Get-
um nú boðið fjölmargar gerðir
sterkra og áferðarfallegra hellna
með stuttum afgreiðslufresti, þ.á
m. ný mynstur. Opið laugardaga
frá kl. 2 til 4.30. Helluval, Hafnar-
braut 15, Kópavogi (yzt á Kárs-
nesinu). Simi 42715.
Rugguhestar, veltipétur, fótbolta-
spil, fristandandi, þrihjól, stignir
traktorar, ámokstursskóflur,
flugdrekar, plötuspilarar, brúðu-
vagnar, kerrur, vöggur, hús,
bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurn-
ar. Nýkomið úrval af módelum og
virkjum. Minjagripir Þjóð-
hátiðarnefnda Arnes- og Rangár-
þinga. Póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustig 10, simi
14806.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. I sima 26133 alla daga.
Ódýrar kassettur, ferðakassettu-
tæki, ferðaútvörp, auðar kassett-
ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar
kassettur með pop, soul, rock,
country og þægilegri tónlist.
Bókahúsið, Laugavegi 178, simi
86780. (Næsta hús við Sjónvarp-
ið.)
OSKAST KEYPT
Sumarbústaður eða land óskast i
nágrenni Reykjavikur. Uppl. i
sima 84810.
Viljum kaupa notaða eldhúsinn-
réttingu. Uppl. I sima 42086.
Hjólhýsi óskast. Uppl. i sima
35656 næstu kvöld.
Harmonfka. Notuð harmonika
óskast keypt, minnst 48 bassa.
Uppl. i sima 25403.
HJOL-VAGNAR
Bultaco mótorhjól. Var að fá ár-
gerð ’75 af Bultaco Alpina 350 cc.,
verð 223 þús. Greiðsluskilmálar.
Axel Eiriksson. Simi 73779.
Mjög vel með farinHonda 50 árg.
’73 til sölu. Uppl. i sima 41322.
Erum að fá þrjú mótorhjól Mon-
tesa Trial keppnishjól, cota 247,
sem kosta 230 þús. kr. Einnig
Scorpion 50 cc á 112 þús. kr. Uppl.
á kvöldin að Brautarholti 2.
HÚSGÖGN
Vandað og gott Dana sófasett til
sölu. Uppl. I sima 40078.
Svefnsófi óskast, einsmanns með
færanlegu baki. Uppl. i sima
33696.
óska eftir að kaupa hansaskrif-
borð, litinn svefnsófa og borð i
drengjaherbergi. Hringið I sima
43303.
Króm hlaðrúrn til sölu. Simi
18618.
Mjög fallegir innbyggðir klæða-
skápar til sölu, breidd 3 m og 1,20,
hæð upp i loft, einnig tvær tvö-
faldar ameriskar dýnur i hjóna-
rúm. Uppl. i sima 25066.
Antik. Chaise longue sófi, 2 arm-
stólar og 6 borðstofustólar i setti,
útskorið m/grænu plussi, til sölu
að Dúfnahólum 2. Simi 72975 i
dag.
Svefnherbergissett með útskorn-
um listum, göflum og skúffum,
sprautað i kremhvitum lit, til
sölu. Uppl. I Auðbrekku 32.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Frystikista til sölu. Uppl. i sima
31411.
Stór isskápur óskast. Þarf að
vera i góðu lagi. Frystikista kem-
ur til greina. Simi 33040.
Til sölu Atlas isskápur og strau-
vél. Simi 81641.
Til söluSanussi isskápur, 1,30x57
að stærð, vel útlitandi og i góðu
lagi. Uppl. i sima 81666 og 25337.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluMazda 818 2ja dyra coupé
árg ’73. Uppl. I sima 72390.
Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’68.
Uppl. i sima 73941.
Til söluhvitur Sunbeam 1250, árg.
’71, ekinn 46 þús. km. Uppl. I sima
72974 Og 28190.
Tilboð óskast I Cortinu árg. ’65.
Uppl. i sima 28575 i dag og næstu
kvöld.
Gangfær Flat 600 til sölu, árg ’67.
Uppl. i sima 38637.
Til söluFiat 125 árg. ’71, ekinn 50
þús. km , mjög fallegur bill. Uppl.
I sima 73279.
Til sölu V 8 vélar, ef viðunandi
tilboð fást, Ford 302 cu. ekin 33 þ.
km, og Chevrolet 307 cu. ekin 50 þ.
m., báðar I toppstandi, einnig
GM sjálfskipting (Turbo-Hydro)
lasinn 3. og bakk. Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir þriðjudag
merkt „Contant 7480”.
Chevrolet Impala 68-70, 6 cyl.
óskast til kaups. Simi 35617.
Til sölu Volvo 142 de luxe, gott
verð ef samið er strax. Uppl. i
sima 73489.
Fiat 1500 árg. ’67 til sölu á hag-
stæðu verði. Billinn er skoðaður
1974 og i góðu lagi. Til sýnis i dag
frá 4-7 að Digranesvegi 40, Kópa-
vogi.
Nýuppgerð Moskvitchvél til sölu.
Uppl. eftir kl. 5 i sima 14951.
Til söluFord Maverick ’74, ekinn
8500 km. Uppl. i sima 37907 eftir
kl. 7.
Til söluvegna brottflutnings Ford
Taunus árg. ’69 og Volkswagen
árg. ’71 að Bauganesi 13. Simi
17187 laugardagskvöld eftir kl. 8
og sunnudag kl. 10-12.
Til sölu Zephyr ’66, 6 cyl, sjálf-
skiptur, power bremsur,
skoðaður ’74, útvarp, ágæt dekk.
Uppl. i sima 81883.
Til söluDaf 44 árg. ’67, góður bill,
skoðaður ’74. Simi 86889.
Opel vélóskast i árg. '66-70. Uppl.
i sima 42349.
Góður sparneytinn bíll óskast
strax (ekki Fiat). Margt kemur
tilgreina. Má kosta 150-230 þús. Á
sama stað óskast vel með farin
vagga. Uppl. i sima 34035 næstu
daga.
Vil kaupa Land Rover disil,
lengri gerð. Uppl. i sima 35180.
Til sölu Bedford ’73 de luxe
sendiferðabifreið, talstöð, mælir
og leyfi getur fylgt. Greiðsluskil-
málar eða skipti á fólksbil koma
til greina. Til sölu og sýnis að
Bræðratungu 7, Kóp. eftir kl. 5.
Til sölu Saab 99 2 L árg. 1973.
Uppl. i sima 20383.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn VW árg. ’69 - ’70. Uppl. i
sima 24802 eftir kl. 4.
Tökum að okkurallar viðgerðir á
flestum teg. bifreiða. Reynið
viðskiptin. Bilaverkstæðið Bjarg
v/Sundlaugaveg. Simi 38060.
Nova.Til sölu Chevrolet Nova árg
’67 i sérflokki. Billinn er með
nýrri vél, 4 snjódekk fylgja, út-
varp. Uppl. I sima 33396 eftir kl. 2.
Til sölu Daf árg. ’66 vel útlitandi
með góðri vél. Verð 40 þús. Uppl. i
sima 72266.
Til sölu 9 manna Volkswagen
microbus árg. ’73. Uppl. i síma
99-1212.
Látið skrá bifreiðina strax, víð
seljum alla bila. Sifelld þjónusta,
örugg þjónusta. Bifreiðasala
Vesturbæjar, Bræðraborgarstig
22. Simi 26797.
llöfum opnað bilasöluvið Mikla-
torg, opið frá kl. 10-7 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10-5.
Vantar bila á skrá Bilasalan
Borg við Miklatorg. Simar 18675
og 18677.
trtvegum varahluti iflestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk o.fl.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
HÚSNÆÐI í
Góð ibúð, 3ja-4ra herbergja, til
leigu, 20 minútna keyrsla frá
Reykjavik. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „7615”.
3ja herbergja Ibúðmeð húsgögn-
um til leigu I vetur. Tilboð merkt
„Litli Skerjafjörður” sendist
augld. Vísis fyrir kl. 5 á mánudag.
Hafnarfjörður.4ra herbergja efri
hæð til leigu frá 1. nóv. leigist I
eitt ár. Tilboð merkt „7534” send-
ist augld. VIsis fyrir 20. sept.
4 herbergja íbúð i vesturbænum
til leigu. Tilboð með upplýsingum
um fjölskyldustærð sendist augld.
Visis fyrir 28. sept. merkt
„278-754”.
Litið kjallaraherbergi i Hraunbæ
til leigu strax. Reglusemi áskilin.
Uppl. i sima 83282.
Reglusöm skólastúlka utan af
landi, sem vill sitja hjá börnum
einstöku sinnum, getur fengið
herbergi á leigu, fæði gæti verið á
sama stað. Uppl. I sima 73898.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
oska eftir aö taka a leigu hUs-
næði, er hægt væri að nota sem
verzlun og vinnuaðstöðu. Þarf
ekki að vera stórt, en nálægt mið-
borginni. Má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. i sima 13407.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu sem fyrst, þrennt i heimili.
Skilvis greiðsla. Uppl. i sima
31486 eftir kl. 5.
Hver getur leigt mér l-2ja her-
bergja ibúð i vesturbænum nú
þegar eða um mánaðamót?
Reglusemi og örugg greiðsla.
Uppl. i sima 21091.
Góð 3ja herbergja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast
hringið i sima 35124.
Vil taka á leigu 50-60 fm bilskúr
eða annað hentugt húsnæði fyrir
léttan málmiðnað. Uppl. i sima
72658.
Einstakling vantar litla ibúð eða
herbergi strax, er á götunni.
öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. i sima 17559 eftir kl. 6.
Bilskúr. Óska eftir bilskúr i 6
mán. — 1 ár, góð greiðsla fyrir
góðan skúr. Uppl. i sima 41297 eft-
ir kl. 7.
Ungt reglusamt par óskar eftir
herbergi eða litilji ibúð. Uppl. i
sima 17644.
Reglusöm 24 ára stúlka i fastri
vinnu óskar eftir litilli ibúð strax.
Uppl. i sima 10451.
Tvitug stúlka óskareftir herbergi
i Laugarneshverfi, helzt með sér-
snyrtingu. Uppl. i sima 84579 eftir
kl. 4.
Þritugur einhleypur skólasál-
fræðingur óskar eftir einstak-
lingsibúð eða góðu herbergi,
þriggja mánaða fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Góðri og
hljóðlátri umgengni heitið. Uppl. i
sima 83314.
Tveggja herbergja ibúð óskast til
leigu strax. Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið i sima
71342.
2ja herbergja ibúð óskast á leigu.
Má þarfnast lagfæringar. Hús-
hjálp eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 28562 i dag og næstu daga.
Skólastúlka utan af landi óskar
eftir herbergi, æskilegast væri að
hafa fæði á sama stað. Uppl. i
sima 72614.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 83260 á milli kl. 7 og
10. e.h. Til sölu Elna Lotus
saumavél á sama stað.
Einhleypur útlendingur óskar
eftir 1-2 herbergja ibúð i Reykja-
vik eða Kópavogi, skilvis greiðsla
og fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 27450 kl. 18-20.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
ATVINNA í BOÐI
Múrarar og verkamenn óskast.
vaktavinna. Uppl. i sima 82374.
Kona óskasti sveit, má hafa með
sér barn. Uppl. i sima 34957.
Piltur eða stúlka óskast til
verzlunarstarfa strax eða um
næstu mánaðamót. Kjörbúð
Vesturbæjar, Melhaga 2. Simi
37164.
Stúlka óskastá sveitaheimili úti á
landi, má hafa 1-2 börn. Uppl. i
sima 71366.
Undirritaður óskar eftir ráðs-
konu, hún má hafa með sér barn.
A 4 syni á aldrinum 9-18 ára.
Uppl. i sima 24309 og 40222. Sigur-
geir Tómasson, Reykhólum A-
Barð.
Dugleg afgreiðslustúlka óskast
hálfan eða allan daginn i kjörbúð i
vesturbænum. Uppl. I sima 33396
eftir kl. 2 i dag.
óskum eftir að ráða nú þegar
nokkra bifvélavirkja og menn
vana bifreiðaviðgerðum. Uppl. i
Bilaborg h.f. Armúla 7.
ATVINNA OSKAST
Miðaldra maðuróskar eftir léttri
vinnu hálfan daginn, hefur bil.
Simi 23785.
Atvinnurekendur. Ungan mann
(með bilpróf) vantar vinnu eftir
kl. 18 á kvöldin og helzt um helg-
ar. Uppl. i sima 51215 eftir kl. 18.
Ung stúlkaóskar eftir atvinnu, er
vön afgreiðslu, hefur bilpróf. Simi
17958.
Tvítug stúlka með samvinnu-
skólapróf óskar eftir vinnu á
kvöldin eða um helgar. Tilboð
merkt „7545” sendist aug-
lýsingad. Visis fyrir 18. þ.m.
19 ára stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir vinnu strax, helzt i
Kópavogi. Uppl. i sima 41351.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21 A.
Slmi 21170.
EÍNKAMAL
13. febr. Þeir sem fæddir eru 13.
febr. og áhuga hefðu á að kynnast
þeim, sem eiga þann afmælisdag,
vinsamlegast sendi nafn,
heimilisfang og simanúmer til
augld. VIsis merkt „13. febr.
7449”.
BARNAGÆZLA
Roskin kona óskast til að koma
heim og gæta 7 mánaða barns i
Háaleitishverfi milli kl. 1 og 5
virka daga. Uppl. i sima 36153 i
kvöld og næstu kvöld.
Barngóð kona óskast til að gæta
tæplega 1 árs stúlku frá kl. 8-5 alla
virka daga, 'helzt i Hliðunum eða
sem næst Hjúkrunarskólanum.
Uppl. i sima 27752 og 40866 eftir
kl. 5.
Stúlka á aldrinum 12 til 15 ára
óskast til að gæta 6 ára telpu 3 til 4
tima seinnipart dags 5 daga vik-
unnar. Uppl. i sima 85427 milli kl.
1 og 3.
Get tekið börn i gæzlu á daginn.
Er I norðurbænum I Hafnarfirði.
Uppl. I sima 53664 eftir kl. 6 á
kvöldin.
FYRIR VEIÐIMENN
Stór nýtindur lax- og silungs-
maðkur til sölu, Uppl. i sima
20456. Lækkað verð út septem-
ber.
Anamaðkar til sölui Hvassaleiti
35, simi 37915, og Hvassaleiti 27,
simi 33948 og 74276. Geymið
auglýsinguna.
KENNSLA
Pianókennsla. Arni ísleifsson,
Hraunbæ 44. Simi 83942.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II ’73, öku-
skóli og öll prófgögn, ef óskað er.
Ragna Lindberg, simi 41349.
Ókukennsla — Æfingatimar
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Kenni á Mazda 818-1600, árg. ’74
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K
Sessiliusson, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsla—Æfingatimar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica '74, sportbili.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.