Vísir - 14.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 14.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Laugardagur 14. september 1974, Akranes eða Valur? - Úrslitaleikur Bikarkeppni KSÍ í dag. Tekst Akurnesingum að sigra í sjöttu tilraun? Stærsti Iþróttaviðburðurinn um þessa helgi er tvimælalaust úrslitaieikurinn I Bikarkeppni KSt, sem hefst á Laugardalsvell- inum ki. 14,00 i dag. Þar eigast við Valur og Akra- nes, og er þetta i annað sinn siðan 1960, er þessi skemmtilega keppni hófst, að þessi iið mætast i úrslitum. Sá leikur fór fram á Mela- vellinum árið 1965 og lauk honum með sigri Vals 5:3. Var það i 6. sinnsem þessi keppni fór fram og jafnframt i fyrsta sinn, sem KR var ekki i úrslitum. I leiknum milli Vals og Akraness 1965 voru fimm leikmenn i hvoru liði, sem einnig leika eða eru varamenn i leiknum i dag. Það eru Akurnesingarnir Eyleifur Haf steinsson, Matthias Hallgrimsson, Benedikt Valtys- son, Þröstur Stefánsson og Björn Lárusson og Valsmennirnir t þau fjórtán skipti, sem úr- slitaleikur i Bikarkeppni KSt hefur farið fram, hefur aidrei verið sérstakur glæsibragur yfir framkvæmd hans og umgjörðin jafnan verið ósköp svipuð og i venjulegum deildar- eða bikar- leikjum. En nú á að gera bragarbót I sambandi við úrslitaleikinn i dag, og þykir mörgum mál til komið. Lúörasveit Reykjavikur leikur á Laugardalsvellinum frá kl. 13,30 og I leikhléi. Liðin hlaupa inn á rétt fyrir klukkan tvö og raða sér þá upp fyrir framan stúkuna. Þar mun Geir Hallgrlmsson forsætisráð- herra heilsa upp á leikmennina ásamt varaformanni KSt, Jóni Hermann Gunnarsson, Sigurður Dagsson, Halldór Einarsson, Bergsveinn Alfonsson og Sigurður Jónsson. Akurnesingar hafa i fimm skipti leikið til úrslita I bikar- keppninni og i öll skiptin oröiö að lúta i lægra haldi fyrir and- stæöingunum. Árið 1961 gegn KR og töpuðu 4:3, 1963 aftur við KR og töpuðu 4:1. Arið eftir mættu þeir KR i þriðja sinn og töpuðu þá 4:0. 1965 töpuðu þeir fyrir Val 5:3 og 1969 féllu þeir fyrir Akur- eyringum 3:2 eftir að hafa haft 2:0 yfir, þegar 15 minútur voru til leiksloka. Valsmenn hafa aftur á móti aðeins tvisvar leikið til úrslita i bikarkeppninni — unnið og tapað. Sigruðu Akurnesinga 1965 en töpuðu fyrir KR 1:0 árið 1969. Stærsti sigur Valsmanna i bikarnum var árið 1970, — lokinni verður þjóðsöngurinn leikinn. Ef úrslit fást i leiknum verður stutt athöfn, þegar verðlaunin verða afhent. Hefur komið til tals, aö leikmenn beggja liða gangi fylktu liði upp að heiðurs- stúkunni, þar sem forsætisráð- herra afhendir bikarinn og siðan hverjum leikmanni úr báðum liðum verölaunapening. Þetta er þó ekki alveg ákveðið, enda erfitt að koma þvi viö, þar sem leikmennirnir verða þá að ganga út af vellinum og slðan upp I stúkuna. En allt verður gert til að hafa þennan leik með sem skemmti- legustum blæ og gera hann þannig úr garði, að hann veröi áhorfendum og leikmönnum eftirminnilegur. —klp— sigruöu Þrótt Neskaupstað 15:0, en mesta áfall þeirra þar var árið 1968, er þeir töpuðu fyrir B-liöi KR 2:1 — Það var i næsta leik eftir jafnteflið viö Benfica. Stærsti sigur Akurnesinga var 8:1 sigur yfir B-liði Fram árið 1968, en mesta tap þeirra I sömu keppni var árið 1966, er þeir töpuðu 10:0 fyrir KR. Valsmenn og Akurnesingar hafa fimm sinnum tekizt á I bikarkeppninni til þessa. Akur- nesingar hafa sigraö þrisvar en Valsmenn tvisvar, og er markatalan 14:10 Akurnesingum 1 hag. —klp KR oft- ast unnið Sigurvegarar I Bikar- keppni KSt i þau 14 skipti, sem hún hefur fariö fram, hafa verið þessir: 1960 KR 1961 KR 1962 KR 1963 KR 1964 KR 1965 Valur 1966 KR 1967 KR 1968 ÍBV 1969 ÍBA 1970 Fram 1971 Vikingur 1972 IBV 1973 Fram hátíð Knattspyrnufélagið Þrótt- ur varö 25 ára 5. ágúst síð- astl. Mun félagið minnast þessara timamóta með ýmsu móti. Á morgun sunnudag mun knattspyrnudeildin gangast fyrir afmælisleikj- um, þar sem yngri flokkar félagsins munu leika gegn jafnöldrum sinum úr öðrum félögum. Mun dagskráin verða sem hér segir: Kl. 10.30 Kv.fl. Þróttur—Breiðablik Kl. 13.00 5,fl. Þróttur—Í.R. Kl. 14.00 4. fl. Þróttur—Breiðablik Kl. 15.10 3. fl. Þróttur—Breiðablik Kl. 16.30 2. fl. Þróttur—Valur í 3. og 4. flokki er Þróttur Reykjavikurmeistari og Breiöablik Islandsmeistari, svo búast má við harðri baráttu. Þessi mynd var tekin, þegar Valur og Akranes léku siðast til úrslita I Bikarkeppni KSÍ. Þaö var áriö 1965. Sá leikur þótti á sinum tima mikið hneyksli, enda fór hann fram seint um haust og Meiavöllurinn þá allur isilagöur og næstum óhæfur tíl keppni. Valsmenn sigruðu I þessum leik, sem var öllu likari isknattleik en knattspyrnuleik, meö 5:3. TEITUR TÖFRAMAÐUR Eins og á Wembley ef... Hvað er að gerast,núna f bankanum? Sama og áður.. byssumenn, gislar... (hvers vegna_____✓ fer hún ekki heim?)'/-^ Við erum h|álpar vana... þeirmunu byrja aðskjóla gíslana.... drenginn minn Uhhuhh, Biddu, ég Ha að reyna svolítið. Ég ætla til baka til drengsins míns. Virðist sem við höf um unnið. Þegiðu strákur. Hún kemur fljótt k aftur. , Reyna hvað, Teitur? Frú.. farðu hérna bakvið... Fljót! Byssumennirnir horfa hlngað — ég sé augu þeirra....___ Teitur virðist breytast, Framh, €> King Fe»ture» Syndicate, Inc., 1973. World rights reserved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.