Vísir


Vísir - 17.09.1974, Qupperneq 12

Vísir - 17.09.1974, Qupperneq 12
12 Visir. Þriöjudagur 17. scptember 1974 Suður spilar 3 grönd eftir að vestur hefur sagt spaða og austur tekið undir litinn. Vestur spilar út spaðadrottn- ingu. Hvernig spilar þú? Suður Norður A AK 4k 62 V AK5 V 9 ♦ G92 ♦ K8643 ♦ AG854 * 107632 Suður á 5 haslagi og þarf — auk laufaássins— að fá fjóra slagi í láglitunum. Hann má þó ekki sleppa mótherjunum inn nema einu sinni, annars fá þeir þrjá spaðaslagi og hnekkja spilinu. Laufið gefur mikla möguleika, en það þarf að fá eir.n tigulslag áður. An tempótaps — og þaðer hægt ef vestur á ásinn og „sefur”, en það er lika möguleiki gegn „vakandi" vestri og þá fleiri tigulslagi. Eini möguleikinn til vinnings er þessi skipting mótherjanna. Vestur Austur A DG1083 A 9754 V G8642 V D1073 ♦ AD5 « 107 ♦ ekkert ajk KD9 Suður á þvi að spila tigulniu i öðrum slag. Taki vestur ekki á ásinn, er kóngnum stungið upp og laufi spilað á gosann til öryggis. Taki vestur hins veg- ar á tigulás og nái út siðari spaðastöðvara suðurs er möguleikinn og að spila tigul- gosa og hitta á 10 aðra i tigli hjá austri. Þá gefur tigullinn fjóra slagi. Snjall spilari i austur gæti reynt að villa um fyrir spilaranum með þvi að láta tigultiu i tigulás i öðrum slag — reyna að gefa i skyn með þvi að D-10 séu tvispil i tiglinum. SKÁK Þeir Karpov og Kortsnoj byrjuðu að tefla i Moskvu i gær um réttinn til að tefla við Bobby Fischer um heims- meistaratitilinn i skák. Báðir eru I mikilli æfingu. Það sýndu þeir á Olympiumótinu i Nice i sumar. Eftirfarandi skák tefldi Kortsnoj þá við Ciocal- tea. Var með hvitt i stöðunni og ekkert hræddur að fara út i „hasarinn”. 21. Rxa7! — Hxb3 22. axb3 — Dxa7 23. Bxe8 — Hxb3 24. Bxd6 — Da3 25. Rxc5 — Hb2 26. Ra4 — Dxa4 27. Dxb2 — Dxe8 28. Db8 — h5 29. h3 — Kg7 30. c5 og svartur gaf nokkrum leikjum siðar. ' Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nætúrvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — limmtudags. simi 21230. llafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og 'nelgidögum' eru læknastofur lokaöar. en ’.æknir er til viðlals á göngudeild Landspitala. simi 21230. llpplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varz.la lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 13. sept. til 19. sept. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt" annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga rn.illi kl. 1 og 3. Iteykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. BKLANIR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simr25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Sjálf stæðísf élögín í Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Slmi 19282. FRAM Æfingartafla sem gildir frá 16. sept. 1974. Meistaraflokkur og I. flokkur karla. Þriðjudaga kl. 19.40 — 21. 20 i Alftamýri. Fimmtudaga kl. 19.40 — 20.30 i Alftamýri. Föstudaga kl. 18.15 — 20.30 i Laugardalshöll. Meistarafl. og 1. flokkur kvenna Mánudaga kl. 20.30 — 22. 10 i Álftamýri. Fimmtudaga kl. 22.10 — 23.00 i Álftamýri. Föstudaga kl. 20.30 — 21. 20 i Laugardalshöll. II. fl. karla. Þriðjudaga kl. 22.10 — 23.00 i Alftamýri. Miövikudaga ki. 18,50 — 19,40 i Laugardalshöll. III. fl. karla Þriðjudaga kl. 21.20 — 22.10 i Alftamýri. Fimmtudaga kl. 21.20 — 22.10 i Álftamýri. IV. fl. karla Mánudaga kl. 18.50 — 19.40 i Álftamýri. Fimmtudaga kl. 18.50 — 19.40 i Álftamýri. II. fl. kvenna Már.udaga kl. 19.40 — 20.30 I Álftamýri. Fimmtudaga kl. 20.30 — 21.20 i Alftamýri. III. fl. kvenna. Mánudaga kl. 18.00 — 18.50 i Alftamýri. Fimmtudaga kl. 18.00 — 18.50 i Álftamýri. Byrjendafl. pilta Sunnudaga kl. 10.20 Álftamýri. 12.00 Byrjendafl. stúlkna Sunnudaga kl. 13.00 — 14.40 i Álftamýri Mætið stundvislega. Stjórnin. Viðskiptahagsmunir og stefnan i utanrikismál- um Starfshópur Sambands ungra sjálfstæðismanna um viðskipta- hagsmuni og stefnuna I utanrikis- málum heldur næsta fund sinn miðvikudaginn 18. september. Gestur fundarins verður dr. Gunnar G. Schram, fyrrum vara- fastafulltrúi Islands hjá Samein- uðu þjóðunum og ræöir hann um samspilefnahagslegra hagsmuna og pólitiskra ákvarðana á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn er haldinn I Galtafelli og hefst kl. 20.30. Týr F.U.S. i Kópavogi Fundur i Tý verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Borgarholts- braut 2, þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 8:30. Fundarefni: Val fulltrúa á aukaþing S.U.S. Vetrarstarfið. Áriðandi að fjölmenna. Kvennadeiid Flugbjörgunarsveitar- innar Vetrarstarfið hefst á morgun miðvikudag kl. 8.30 i félagsheim- ilinu. Mætum allar. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Vetrarstarfsemin hafin. Opið hús að Baldursgötu 9 á þriðjudögum kl. 2-6. Verið velkomnar. Basarnefnd. Filadelfia Almennur bibliulestur I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gisla- son. | I DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | Sjónvarpið kl. 20.35: Bœndurnir: Nú er fariö aö slga á seinni hluta þáttanna um Bændurna, en i kvöld verður sýndur 9. þáttur, og kallast sá Páskar. 1 áttunda þætti voru flestir karlmenn i þorpinu hnepptir I varðhald. Flest benti til þess, að konurnar þyrftu einar að sjá um undirbúning páskanna. Boryna gamli var enn veikur og hann trúir Hönku, konu Anteks, einni fyrir þvi, hvar allt hans fé er geymt. I kvöld dynja miklar hörmungar yfir þorpið, óveður veldur þar miklum búsifjum. En páskaundirbúningur á sér MIKLAR HORMUNGAR OG STÓRTÍÐINDI... samt stað og við fylgjumst með honum, þó litið merkilegt gerist á meðan. 1 lok þáttarins gerast hins vegar stórtiöindi. Fólk hefur hingað til leitað til greifans til þess að ná körlunum úr fangelsi. Hann þverneitar allri hjálp, og það er látið i það skina, að honum muni hefnast fyrir, sem og verður —EA Boryna gamli er stöðugt rúmfastur. Hér er hann þó kominn út undir bert loft og hjá honum situr Jagna kona hans. UTVARP 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guömundsson. Höf- undur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, hcima og I seli” eftir Marie Hamsun.Steinunn Bjarman les þýðingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis- og bygginga- mál. Ólafur Jensson sér um þáttinn. 19.50 Stuttljóð. Dr. Sveinn Bergsveinsson flytur frum- ort smákvæði i gamansöm- um og stundum heimspeki- legum tón. 20.Á0 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot: Siðvenja er sögu rikari. 21.30 Sumarnætur. „Nuits d’été”, lagaflokkur eftir Berlioz við kvæði eftir The- ophile Gautier. Regine Crespin syngur með Suisse Romande hljómsveitinni, Ernest Ansermet stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Septembermánuður” eftir Fréderique Hébrard. Gisli Jónsson islenskaði. Bryndis Jakobsdóttir les (3). 22.36 Harmonikulög. Conny Sahm og Maurice Larcange leika. 22.50 „The Importance of Be- ing Earnest” eftir Oscar Wilde. innihaldslaus gam- anleikur fyrir alvarlegt fólk, siðari hluti. Með aðal- hlutverkin fara: Edith Evans, Roland Culver, Pamela Brown, Celia John-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.