Vísir - 17.09.1974, Síða 14
14
Visir. Þriðjudagur 17. september 1974
TIL SÖLU
Oliukyndingartæki til sölu, sann-
gjarnt verð. Simi 35544 eftir kl. 7.
Til sölu timbur, 1x4” og 2x5”
hvorutveggja ónotað. Uppl. i
sima 82821 eftir kl. 20 I kvöld.
Til sölu stór nýuppgerður
Kelvinator/frystiskápur kr. 10
þús. Einnig notuð Holland EÍectro
ryksuga kr. 2 pús. Uppl. I sima
38559.
Til sölu grænleitur, eins manns
svefnsófi á kr. 6.000.- og dökk-
brúnn sem nýr rúskinnsjakki á 15-
16 ára dreng á 6.000.- Uppl. I sima
85315 eftir kl. 17.
Til sölu svefnsófi, sófaborð og
tveir stólar, allt samstætt. Einnig
barnakojur (tvær hæðir) og Pedi-
gree barnavagn. Uppl. i sima
53056 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Notað mótatimbur og uppistöður
til sölu. Uppl. I sima 21616.
Lindholm-orgel, vel með farið til
sölu. Uppl. I sima 12503.
Skólaritvél, Lettera 32 til sölu
Uppl. I sima 30490.
Svefnherbergissett, tvibreiður
svefnsófi og Philips útvarpstæki
til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima
53454 eftir kl. 17. Einnig raf-
magnsofnar, tveir 800 wött, tveir
1000 wött. Simi 53117.
50 w Marshail gitarmagnari,
Fane box 100 w. og Gretch raf-
magnsgitar til sölu. Uppl. I sima
51073.
Til sölu mótatimbur 1x6. Simi
72591 eftir kl. 7 á kvöldin.
Peavea 210 watta bassamagnari
og Fender jassbassi til sölu. Uppl.
i sima 96-11760 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Til sölu 2 Carlsbro söngsúlur, 100
w Wem söngmagnari, tveir 50 w
Marshall 18” bassabox, Piccolo
flauta og Maestro soundbreyting-
artæki fyrir blásturshljóðfæri.
Uppl. i sima 43183.
Til söluSantana kassagitar, bila-
útvarpssegulband m/hátölurum,
Kodak Instamatic vél og notað
Hansaskrifborð, fætur geta fylgt.
Uppl. i sima 32215.
Til sölu vel með farin, lituð notuð
Passap duomatik prjónavél.
Uppl. i sima 24893 og 71569.
Til sölu ullar gólfteppi 28 ferm,
einnig teppi úr gerviefni ca. 14
ferm, grillofn og tauþurrkunar-
grind. Uppl. i sima 86497 eftir kl.
17.
Mótatimbur til sölu, notað einu
sinni. Uppl. i síma 86834 eftir kl. 5
á daginn.
Harðviður.Til sölu 3 teakplankar,
lengd 2 m, breidd 20 cm, þykkt 5
cm. Ennfremur ca. 300 fet brenni
1x4-5 tommur. Uppl. i sima 36571.
Til sölu mikiðaf góðum bókum og
frimerkjum. Kaupum vasaút-
gáfubækur, islenzkar og
erlendar. Staðgreiðsla. Safnara-
búðin, Laufásvegi 1. Simi 27275.
Rugguhestar, veltipétur, fótbolta-
spil, fristandandi, þrihjól, stignir
traktorar, ámokstursskóflur,
flugdrekar, plötuspilarar, brúðu-
vagnar, kerrur, vöggur, hús,
bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurn-
ar. Nýkomið úrval af módelum og
virkjum. Minjagripir Þjóð-
hátiðarnefnda Árnes- og Rangár-
þinga. Póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustig 10, simi
14806.
Höfum til sölu barna- og brúðu-
körfur, einnig vandaða reyrstóla,
borö, blaðagrindur og taukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Ódýrar kassettur, ferðakassettu-
tæki, ferðaútvörp, auðar kassett-
ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar
kassettur með pop, soul, rock,
country og þægilegri tónlist.
Bókahúsið, Laugavegi 178, simi
86780. (Næsta hús við Sjónvarp-
ið.)
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa notaða
overlock vél. Uppl. i sima 14640.
Hnakkur óskasttil kaups. Uppl. i
sima 51317.
Vinnuskúr óskast má vera litill.
Uppl. I slma 73653 á kvöldin.
Vil kaupa Pira uppistöður og
hillur. Simi 25475 á sama stað er
til sölu vel með farin skermkerra,
Swallow, verð 5.500 kr.
Kiffill óskast.helzt cal. 243. Uppl.
I síma 43698 eftir kl. 7.
óska eftir að kaupa notaða leik-
grind og bilstól með öryggis-
beltum. Uppl. I sima 43302.
HJOL-VAGNAR
Góður kerruvagn óskast. Uppl. i
sima 32474 milli kl. 16-20 i kvöld.
Susuki 50 AC árg. ’74 til sölu,
mjög vel farin, keyrð 450 km.
Uppl. i síma 24965.
Til sölu Honda 50 árg. ’73. Uppl. i
sima 40440.
Góður svalavagnog nýleg Silver-
Cross skermkerra til sölu. Simi
22987.
Gott tækifæri: Nýr og mjög vel
með farinn hvitur Swallow barna-
vagn til sölu. Uppl. i síma 10613.
Til sölu kerruvagnog svalavagn.
Slmi 24704 eftir kl. 5.
DBS girareiðhjól til sölu. Uppl. i
sima 42208 milli kl. 5 og 7.
HUSGOGN
Til sölu sófasett. Fjögurra sæta
sófi og tveir stólar. Uppl. I sima
17023.
Til sölu svefnbekkur, sem breyta
má I tveggja manna sófa. Uppl. I
sima 22421.
Til sölu nýlegt hjónarúm úr
ljósum viði, með áföstum nátt-
borðum, og springdýnum. Uppl- i
sima 34018 á kvöldin kl. 18-21.
Til sölu svefnbekkur, svamp-
bólstraður með rúmfatageymslu.
Uppl. i slma 31172 eftir kl. 5.
Svefnherbergissett með út-
skornum listum, göflum og
skúffum, sprautað i kremhvitum
lit, til sölu. Uppl. i Auðbrekku 32.
Slmi 40299.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Vil selja Rafha eldavél, 4 hellna
með klukku og ljósi, vélin er I
góðu lagi á mjög góðu verði.
Uppl. I slma 36078.
isskápur til sölu, verð kr. 5000.
Uppl. I sima 33776.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volvo station ’62. Til sölu Volvo
st. sem þarfnast lagfæringar, góð
vél, sterkur bill, litur vel út. Til-
boð óskast. Uppl. I sima 43037.
Volvo Duet (station) til sölu, verð
kr. 25.000.- Uppl. i sima 52276 á
kvöldin.
óska eftir að kaupa Austin Mini
’73eða ’74, staðgreiðsla gæti kom-
ið til greina. Uppl. i sima 33116.
Til sölumjög glæsilegur Rambler
Rebel „Cross Country” árg. ’67,
V8 (290 cu. inc), sjálfskiptur,
Power bremsur, læst mis-
munadrif. Bifreiðin er I fyrsta
flokks ástandi, verð kr. 375 þús.
Uppl. i sima 22000 til kl. 5, en eftir
þann tima I sima 22004 og 72570.
Benz disel fólksbill árg. ’64 til
sölu. Uppl. i sima 50927.
Til sölu Renault Dauphine 1963.
Uppl. I sima 21627.
Til söluFord Mustang Mach 1 ’69
sjálfskiptur m/power stýri og
bremsum, 351 cub. blár, ekinn 52
þús milur. Uppl. i sima 53690 eftir
kl. 5.
Til söluVW 1300 árg. ’66, skoðað-
ur ’74, góður skiptimótor, verð
kr. 85 þús. og VW árg. 60,
skiptimótor, litið ryð, útvarp.
Uppl. i síma 86672 frá kl. 7—9.
Tökum að okkur allar viðgerðir á
flestum teg. bifreiða. Reynið við-
skiptin. Bilaverkstæðið Björg
v/Sundlaugaveg. Simi 38060.
Cortina ’65, góður bill, skoðaður
’74, vél léleg, ódýr, staðgreiðsla.
Tveir dagar til stefnu. Uppl. i
sima 17963 milli kl. 5 og 8.
Til sölu VW árg. 1967 i góðu
standi. Uppl. i sima 73265 eftir kl.
7.
Til sölu Cortina ’71 2ja dyra.
Uppl. i sima 84678 eftir kl. 8.
Til sölu Chevrolet Pickup ’71,
lengri gerð m/framdrifi. Uppl. i
sima 41033 eftir kl. 7.
Chevrolet Acadian 1966 til sölu,
góður bill. Uppl. i slma 40466.
Til sölu Chevrolet Blair ’65, skoð-
aður ’74 selst ódýrt. Uppl. i sima
38576 eftir kl. 6 i kvöld og næstu
kvöld.
Til söluVauxhall Viva árg. 1966,
ljósblár. Uppl. I sima 25717 eftir
kl. 4
Til sölu er Volkswagen 1302 árg.
'71, Amerikana-týpa með nýrri
vél og bensinmiðstöð. Gott verð,
ef samið er strax. Uppl. i sima
42422.
ódýrt, nýskoðaður Opel Record
’64 til sölu i allgóðu ástandi. Uppl.
i sima 36374 til kl. 7, eftir kl. 7 i
sima 42650.
Volvo vörubill, gamall til sölu.
Uppl. Kambsvegi 37, simi 33234
eftir kl. 19.
Ford Fairlane 500árg. ’66 og Fiat
1800 árg. ’60 til sölu, einnig sjálf-
virk þvottavél (Zanussi). Simi
20747.
Til sölu Mazda 929 árg. ’74 ekinn
7000 km. Uppl. i slma 35052.
Til sölu Peugeot 404 árg. ’64 i
mjög góðu ástandi, góð kjör.
Uppl. i sima 33524.
Land-Roverárg. ’55 i góðu lagi til
sölu, verð kr. 60 þús. Til sýnis I
kvöld. Sími 23911.
Volkswagen ’64 til sölu. Uppl. i
sima 72825 eftir kl. 7. Selst ódýrt.
VW Variant 1600 — VW 1300. Vil
skipta á VW Variant 1600 árg. ’67
og VW 1300 ’70—’72. Billinn er
skoðaður ’74 og er 100% i topp-
standi með nýjum dekkjum. Vil
borga á milli. Uppl. gefur Niels i
sima 22007 milli kl. 8 og 141 dag og
næstu daga.
Til sölu Opel Rekord 1962, verð
kr. 30 þús. Uppl. i sima 84859.
Diesel vélar tilboð óskast i 3 st.
notaðar bil-dieselvélar með
gírkössum, stærð 70—80 hö. Simi
52779. Tilboð merkt 525 sendist,
augld. Visis fyrir þann 20/9.
Látið skrá bifreiðina strax, víð
seljum alla bila. Slfelld þjónusta,
örugg þjónusta. Bifreiðasala
Vesturbæjar, Bræðraborgarstig
22. Simi 26797.
Útvegum varahluti iflestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk o.fl.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
HÚSNÆÐI í
2ja herbergja Ibúð I Hafnarfirði
til leigu i 7-8 mánuði. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist blaðinu
merkt „7768” fyrir 23. sept.
Til leigu i vesturborginni á mjög
góðum stað 3ja herb. Ibúð frá 1.
okt. Algjör reglusemi áskilin.
Tilboð er greini starf og fjöl-
skyldustærð sendist i pósthólf
1307 sem fyrst.
Skólastúlkagetur fengið herbergi
með aðgangi að eldhúsi i
Kópavogi. Uppl. i sima 38720.
Til leigu i neðra Breiðholti,
fjögurra herbergja ibúð. Leigist
með teppum, gluggatjöldum og
isskáp frá 1. okt. Tilboð með uppl.
sendist Visi fyrir fimmtudags-
kvöld merkt „7781”.
Till leigu nú þegar 2ja herbergja
ibúð ásamt eldhúsi og baði á 2.
hæð I blokk i Háaleitishverfi.
Ungur piltur mun hafa aðgang að
baðherberginu og ef til vill
eldhúsinu. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins merkt „ibúð
7739”.
Herbergi með húsgögnum til
leigu. Uppl. I sima 26317 eftir kl. 4.
Herbergi með baði til leigu,
hentugt fyrir skólastúlku. Uppl. i
sima 83747.
Til leigu frá 1. október ný 4ra
herbergja ibúð i efra Breiðholti.
Tilboð með upplýsingum um
mánaðargreiðslur og mögulega
fyrirframgreiðslu sendist Visi
fyrir 21. þ.m. merkt,,Góð
umgengni 376’.
Herbergi til leigu með eldunar-
aöstöðu. Uppl. i sima 36552 milli
kl. 7 og 8 næstu daga.
3ja herbergja íbúð i vestur-
bænum til leigu strax. Tilboð
sendist fyrir miðvikudagskvöld
merkt „7684 litil rlsibúð”.
Til leigu i Hafnarfirði góð 3ja
herbergja Ibúð I fjölbýlishúsi,
íbúðin er teppalögð og með
harðviðarinnréttingu. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð ásamt uppl.
um fjölskyldustærð sendist augl.
deild VIsis fyrir 19. sept. merkt
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Herbergi óskast fyrir mann, sem
vinnur utanbæjar, er i bænum um
helgar. Slmi 16238 og 73728 á
kvöldin.
Ungt barnlaust par óskar eftir
2ja-3ja herbergja ibúð til leigu i
Reykjavik. Uppl. I sima 52765.
Maður með 11 ára dreng óskar
eftir 3ja-5 herbergja Ibúð. Algjör
reglusemi. Vinsamlegast hringið
I síma 27130 (skrifstofusimi)
Tækniskólanemi óskar eftir ein-
staklingsibúð eða forstofuher-
bergi. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i slma 92-1484
eftir kl. 4.
Einstaklingslbúð eða stofa með
aðgangi að eldhúsi óskast til leigu
strax, góðri umgengni og skilvisi
heitið. Uppl. i sima 21083 eftir kl.
18.
Ung konaóskar eftir herbergi og
eldhúsi, góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 83318 eftir kl. 7.
Einstakling vantar litla ibúð eða
herbergi strax, er á götunni.
öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. I sima 17559 eftir kl. 6.
Vantar einstaklings- eða 2ja her-
bergja Ibúð frá 1. desember eða
áramótum. Algjör reglusemi.
Uppl. i sima 42186 eftir kl. 18 dag-
lega.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi i Hafnarfirði helzt með að-
gangi að eldhúsi. Uppl. i sima
52479.
Liffræðingur óskar eftir lítilli
Ibúð. Upplýsingar I sima 19531
eftir kl. 7 á kvöldin.
óska eftir ibúð.Reglusemi heitið.
Uppl. I sima 36418.
2ja herbergja ibúð óskast, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 27372 milli kl. 6,30 og 8,30 I
kvöld og annað kvöld.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax,
algjörri reglusemi heitið. Uppl. i
slma 43086.
Halló,halló,óska eftir Ibúð, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 71794.
Ungur piltur utan af landi óskar
eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 86508
eftir kl. 4.
óska eftir 2ja herbergja ibúð, tvö
i heimili, reglusöm. Hringið i
sima 72115 frá kl. 6-8.
Kennari óskareftir rúmgóðu her-
bergi, helzt með sérinngangi.
Uppl. gefur Gréta I sima 66234
eða 50032.
Miðaldra hjón óska eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð frá 1. okt. n.k.
Heitum góðri umgengni og skil-
vlsri mánaðargreiðslu. Vinsam-
legast hringið I sima 22503.
2ja herbergja ibúðóskast á leigu.
Má þarfnast lagfæringar. Hús-
hjálp eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 23562 i dag og næstu daga.
Einhleypur útlendingur óskar
eftir 1-2 herbergja ibúð i
Reykjavik eða Kópavogi, skilvis
greiðsla og fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. I sima 27450 kl.
18 -20.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð,
þrennt fullorðið, algjör reglu-
semi, skilvís greiðsla. Uppl. i
slma 71308 eftir kl. 5.
Stýrimannaskólanemióskar eftir
herbergi I Reykjavik. Uppl. i
sima 92-8220.
Einhleyp konaóskar eftir að taka
á leigu 1 herbergi og eldhús. Uppl.
i slma 72976.
Einhleypur miðaldra maður
óskar eftir herbergi, helzt sem
næst miðbænum. Uppl. I sima
71478 eftir kl. 19.
Litið verzlunareða skrifstofuhús-
næði óskast (jarðhæð) nálægt
miðbænum. Tilboð leggist inn á
augld. blaðsins merkt.. „Fyrir-
framgreiðsla 7754” fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Húsráðendur og eldra fólk, takið
eftir. Þarfnist þér aðstoðar?
Þrjár hjálpsamar hjúkrunar-
konur utan af landi vantar 3ja-
4ra herbergja ibúð, margs konar
hjálp kemur til greina. Reglu-
semi og skilvisri greiðslu heitið.
Uppl. I sima 73402 i dag og á
morgun milli kl. 19 og 22.
Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð i austurbænum. Til
greina kemur heimilishjálp,
barnagæzla og aðstoð við heima-
nám unglings. Uppl. i sima 43636.
Tvær konur með börn óska eftir
3ja herbergja ibúð frá byrjun
október. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 94-3427 milli kl. 5 og 7.
Stúlka með 1 barn óskar eftir
ibúö frá byrjun október. Uppl. i
slma 94-3427.
Matsveinn óskar eftir herbergi
með eða án húsgagna i vestur-
borginni. Er litið heima. Reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 53695 i
dag og næstu dag.
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi, helzt I vesturbænum.
Uppl. I sima 33129 frá kl. 5 til 8 i
dag.
Okkur vantar Ibúð 3ja-4ra her-
bergja sem fyrst. Má þarfnast
smávægilegra lagfæringa. Erum
þrjú I heimili, öll i framhalds-
námi. Rifleg fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 73864 i matartimum.
Ilafnarfjörður.Herbergi óskast á
leigu, helzt sem næst Suður-
götunni. Uppl. i sima 52291 milli
kl. 3 og 4.
ATVINNA í BODI
Afgreiðslustúlka óskast, vakta-
vinna. Uppl. ísima 71612 eftirkl. 6
á kvöldin.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
strax i kjötbúð i vesturbænum.
Uppl. I sima 12125 til kl. 7 og i
sima 72589 á kvöldin.
Afgreiðslustúlka óskast, hálfan
daginn, eftir hádegi. Uppl. i
Björnsbakarii Vallarstræti 4.
Sími 11530.
2 verkamenn vanir bygginga-
vinnu óskast, gott kaup fyrir góða
menn. Uppl. i sima 86224.
Afgreiðslustúlka óskast hálfan
eða allan daginn, einnig óskast
ræstingakona. Verzlunin Réttar-
holt, Réttarholtsvegi 1. Simi
32818.