Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 15
MIÖVIKUDAGUR 20. aprfl 1966 TfMINN Jj Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Prjónastofan Sólin. Frumsýning í kvöld kl. 20. Leikstjóri: Ba'dvin Hall- dórsson. Aðalleikendur: Helga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson, Rúriik Haraldsson og Róbert Arnfinnsson. IÐNÓ -- Ævntýri á gönguför, er sýnt kl. 20.30. Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Steindór Hjör- leifsson og Haraldur Björnss. 169. sýning. Sýningar UNUHÚS, Veghúsastíg — Málverka- sýningar Kristjáns Daviðsson ar og Steinþórs Sigurðssonar verða opnar frá kl:. 9 til 8. BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavík, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvem. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Skemmtanir ÞÓRSCAFÉ — Ludosextett og Stefán skemmta á nýju dönsunum í kvöld. INGÓLFS CAFÉ — Gömlu dansarnir Jóhannes Eggertsson. HÓTEL BORG — Dansleikur til kl. 2, Guðjón Pálsson og fé- lagar leika. RÖÐULL — Opið til kl. 1. Magnús Ingimarsson og félagar skemmta NAUSTIÐ — Opið til kl. 1. Karl Billich og félagar leika fyrir dansi. HÓTEL SAGA — Einkasamkvæmi. LEIKHÚSKJALLARINN — Lokað. HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. BORGARSTJÓRASKIPTI Framhald af bls. 16. Grimsby hefði vakig mjög mikla aithygli og hjálpað mikið til að treysta vináttuböndin. Þá ræddi borgarstjóri Grimsby nokkuð um borg sína og Reykja- vík. Sagði hann, ag meginmunur- inn á þessum tveimur borgum væri sá, að Grimsby væri gömul borg, þar sem Reykjavík væri aft ur á móti orðin nýtízkuleg heims borg. Lýsti hann hrifningu sinni á framtíðaráætlunum Reykjavík- ur og sagði, að hann hefði ekkert á móti því að fá sjúkrahús eins og nýja borgarspítalann í Foss- vogi. Nú barst talið ag fiskveiðimál- um, og varð forstjóri útgerðarfyr irtækisins Ross Group, John Ross, aðallega fyrir svörum, en hann er einn af fylgdarmönnum borg- arstjórans. Sagði hann, að á síð- asta ári hefðu íslenzkir togarar landað milljón pundum af ísfiski í Grimsby, og fengið fyrir það um 120 milljón íslenzkar krónur — Vakti Geir Hallgrímsson borgar- stjóri athygli á því, að á næstunni rynni út löndunarsamningur is- lenzkra og enskra togaraeigenda og væri því að vissu leyti hag- kvæmt fyrir okkur halda vináttu- sambandi við Grimsbyinga. Tók Ross undir þessi orð borgarstjóra og sagði, að gagnkvæm vinátta myndi auðvelda mjög alla samn- ingagerð í framtíðinni. Ekki vildi hann segja neitt um samninga þá, sem taka myndu við af hinum eldri, annað en að um ýmis smá- atriði samninganna þyrfti að ræða á næstunni. Aðspurður um stjórnmálaástand ið í Grimsby, sagði borgarstjórinn Sími 22140 Fegurðarsamkeppnin (The Beauty Jungle) Bráðskeanmtileg mynd frá Rank í litum og cinemascope. Mynd er lýsir baráttu og freist ingum þeirra, er taka þátt i fegurðarsamikeppni. Aðalhlutverk: Ian Hendry Janette Scott Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ S£ml 11475 Yfir höfin sjö (Seven Seas to Calais) Ný sjóræningjamynd í litum og Cinemascope ,um Sir Francis Drake. Rod Taylor Hedy Vessel Sýnd kl. 5, 7 og 9. ag það væri „mjög dapurlegt1'. Er þeir borgarfulltrúar Verka- mannaflokksins, sem viðstaddir voru, gerðu athugasemd við þetta sagði borgarstjórinn brosandi, að Grimsby hefði einn þingmann, og væri hann frambjóðandi Verka- mannaflokksins. Er blaðamenn furðuðu sig á því, að hann, fram- bjóðandi íhaldsmanna, væri borg- arstjóri, sagði hann, að Grimsby- ingar hefðu þann hátt á, að árlega væri skipt um borgarstjóra, og hefði hvor flokkurinn borgar- stjóra eitt ár í senn. John H. Franklin, formaður Verkamannaflokksins í Grimsby er með borgarstjóranum í förum, en Franklin er formaður mennta- málanefndar borgarinnar. Er hann var inntur eftir samanburði á skólum í Reykjavík og í heima- borg sinni sagðist hann vera mjög hrifinn af skólunum í Reykjavík, byggingarlagi þeirra og fleiru. Hann sagðist ekki hafa séð eins mikið af skólum í Reykjavík og hann vildi, en þó áliti hann, að! Grimsbyingar legðu meira i sína | skóla, reyndu t.d. að gera rann- j sóknarstofur o.þ.h. betur úr garði. • Eins væri óþekkt fyrirbrigði að tvísetja í kennslustofur. Hinir erlendu gestir áttu að vera viðstaddir móttöku í Fiski- félagi íslands í dag, og varð því að ljúka þessum fundi fljótlega. Sagði Geir Hanngrímsson, borgar- stjóri, að lokum, að hann vildi þakka gestunum fyrir þá tillits- semi sem þeir hefðu sýnt, og gat þess hve góðar móttökur hann hefði fengið í heimsókn sinni til Grimsby. Sagðist hann vona, að gestirnir færu héðan með jafn hlýjar tilfinningar í brjósti og hann og fylgdarlið hans hafði, er farið var frá Grimsby. Sími 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í litum. FRANK DEAN SINATRA ° MARTIN ANITA URSULA EKBERGANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 T ónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd t litum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga t Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11544 Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans (Sherlocke Holmes and Tlie Necklace of Death). Geysispennandi og atburða- hröð Ensk-þýzik leynilögreglu mynd. Christopher Lee Hans Söhnher Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r :m 111 t i' H H H (slenzfe frlmerkt >~< H os Fvrstadagsum- >-< siöa Erleno frtmerkl H Innstunguhækui i mlkln örvalL FRÍMERKJ AS ALAN >“< Lækjargötu 6A H H Sími 18936 Hinir dæmdu hafa enga von Islenzkur texti. Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd i lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Ný amerisk úrvalsmynd s lit um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBÍÓ Simi 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný tit mjmd gerð af Alfred Hitccock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. Islenzkur textL Sýnd kL 5 og 9. Hækkaö verð. Bönnuð innan 16 ára. Sakamálaleikritlð Sýning í. kvöld kl. 8,30. 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin trð KL 4 Síml 4-19-85. I REWT VBi? m BOLHOLTI 6 (Hús Belgjagerðarinnar) tfHiV ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ eftir Halldór Lexness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Önnur sýning föstudag kl. 20 Ferðin tii Limbó sýning fyrsta sumardag kl. 15 Næst síðasta sinn. Uppselt. ^ullno Sýning fyrsta sumardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. SHngAVíEajFC Ævintýri a gönouför 169. sýning í kvöld kl. 20.30 Grámann sýning í Tjarnarbæ fimmtudag kl. 15. Síðasta sitnn sýning fimmtud. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan t Tjarnarbae er opin frá kL 13. SímJ 1517L »<u «« »rii rmi i»i« ih« »»,m KOMyiox;SBI Sfmi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd 1 htum og Panavlsion. Yul Brynner Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stmi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd ingrid Thulin Gunneí Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Sfmi 50184 Doktor Sibelius (K vennalæknirinn > Stórbrotin læknamvno skyldustörí peirra og sýnd kL 7 og 9 Bönnuð bömum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.