Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.04.1966, Blaðsíða 16
Guðjón Ingrmunðarson Marteinn Friðriksson Stefán Guðmundsson Kristján Stefan B. Sveinn Hansen Pedersen Sölvason Óskarsson 88. tbl. — Miðvikudagur 20. aprí! 1966 — 50. árg. LISTI FRAMSOKNAR- MANNA Á SAUÐÁRKRÓKI Framsóknarflokksins vig bæjar- stjórnarkosningarnar á Sauðár- króki 22. maí hefur verið lagður fram og skipa hann þessir menn: 1. Guðjón Ingimundarson, kenn- ari, Bárustíg 6. 2. Marteinn Friðriksson, framkv. stj., Ægisstíg 5 3. Stefán Guðmundsson, bygg- ingam., Suðurgötu 8. 4. Kristján Hansen, bifreiðastj., Skagfirðingabr. 31. 5. Stefán B. Pedersen, ljósmynd- ari, Freyjugötu 26. 6. Sveinn B. Sölvason, iðnverkam. Skagfirðingabr. 15. 7. Guttormur Óskarsson, gjald- keri, Skagfirðingabr. 25. 8. Magnús Sigurjónsson, deildar- stj., Hólavegi 20. 9. Sveinn Friðvinsson, bifvélav., Hólavegi 30. Aðalfundur Blaða- mannafél. íslands Á fondi meS biaðamönnum. Borgarstjórinn í Grimsby, Denys Petehell og eiginkona hans, Kristine Petchell. Við hlið þeirra situr borgarritari Grimsby, Frederick Ward. ver8ur ha,dinn , k|úbbnum sunn(J daginn 24. apríl, og hefst kl. 2 e. h. agskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. I Fjölmennið stjórnin. SKIPTA ÚRT UM BORGARSTJÓRA 10. Ingimar Antonsson, verfcstj., Skagfirðingabr. 41. 11. Friðrik J. Jónsson, byggingam. Bárustíg 11. 12. Jón H. Jóhannsson, bifreiða- stj., Skagfirðingabr. 43. 13. Egill Helgason, verkam., Skógargötu 17. 14. Guðmundur Sveinsson, fulltr., Suðurgötu 6. KEFLAVÍK Framsóknarflokkurinn í Kefla vík hefur opnað kosningaskrif- stofu á Framnesvegi 12, sími 1740. Skrifstofan er opin fyrst ttm sinn frá klukkan 13—22. Skrifstofur Fram- sóknarflokksins í Reykjavík að Tjarnargötu 26 verða framvegis opnar frá kL 9—12 og 13—22,30. Símar 16066 —15564 — 12942 — 19613. Fyrst um sinn verða kvöldsím ar 16066 — 12942. f Guðmundur I. leggur horn- stein að kirkju í Grimshv Á fundi með blaðamönn um í dag, upplýsti borgar stjóri Grimsby, Denys Petc hell, að í vor myndi sendi herra íslands í London, Guð mundur í. Guðmundsson, leggja hornstein að kirkju sem byggja á í Grimsby. Þessi kirkja væri ætluð sjó mönnum og þætti ekki ó- tilhlýðilegt að íslenzkur maður legði hornstein að henni. Athöfnin á að fara fram 2. júní n. k. KT—Reykjavík, þriðjudag. Borgarstjórinn í Reykjavík gekkst í dag fyrir fundi með borg arstjóra Grimsby, Denys Petchell nokkrum mönnum úr fylgdarliði hans og blaðamönnum. Eins og kunnugt er, stendur heimsókn hinna erlendu gesta nú sem hæst en þeir fara héðan á föstudags- morgun. Á fundinum rakti Mr. Petchell i tildrögin að heimsókn sinni til | Reykjavíkur. Sagði hann, að heim | sóknin væri afleiðing af viðræð-! um hans við borgarstjórann íj Reykjavík fyrir fimm árum. Það! væri skoðun sín, að fólk, sem ætti eins margt sameiginlegt og Reyk víkingar og Grimsbybúar, ætti að halda vináttutengslum sín á milli. Hádpóisklúbburion kemur saman í dag á sama stsð og tíma. Sagði borgarstjórinn, að heim- sókn borgarstjóra Reykjavíkur til Framhald á bls. 15 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST á Vesturgötu og í miðbæinn. Hringið í síma 1-23-23 eða 1-25-04. TÍMINN, Bankastræti 7. «! SUMARD VALARHEIMIU FYRIR BÖRN ítiÓPA V0GI Bygging Sumardvalarheimilis fyrir börn í Kópavogi mun hefj- ast í vor. Húsið er byggt skv teikningu Harðar Björnssonar og er stærð hússins, sem bvggt verð- ur úr timbri ca. 230 fermetrar og er það ætlað fyrir 32 börn Að byggingunni standa Lions- klúbbur Kópavogs, Kvenfélag Kópavogs, og leikvallanefnd Kópa- vogskaupstaðar Langt er síðan nugmyndm um slíkt heimili var fyrst rædd og hafði leikvallanefnd Kópavogs ákveðið stað í landi bæjarins ná- lægt Lögbergi og veitt hefur ver ið fé til byrjunarframkvæmda i fjárhagsáætlun bæjarins. En þar sem þörfin fyrir slíkt heimib er mjög mikii þar sem það er nán- ast útilokað að vista börn yfir sumarið jafnvel þótt brýn nauð- syn sé, ákvað Lionsklúbbur Kópa- vogs að reyna að koma a sam- starfi sem flestra félaga um að hrinda þessu í framkvæmd. Ár- angurinn er- mjög góður og mik- ill og almennur áhugi fyrir bygg- ingunni og hafa t. d. fjöknörg fyr- irtæki í Kópavogi lofað efnisfram- lagi og einstaklingar vinnu, en þrátt fyrir það vantar enn mikið á og er það von allra er að þessu standa að Kópavogsbúar bregðist ve’ við og kaupi merki Sumar- dagsins fyrsta. en allur ágóði af merkjasölu og skemmtunum dags- ins rennur til byggingar heimils- ins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.