Tíminn - 26.04.1966, Síða 6

Tíminn - 26.04.1966, Síða 6
ÞRIÐJUBAGUR 26. apríl 1966 6 . ' ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN Hér ó landi er Volkswagen tvímælalaust vinsælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíll- inn, enda er hann vandaður og sígildur bíll, en ekkert tízkufyrirbæri. Volkswagen er því örugg fjórfesting og í hærra end- ursöluverði en nokkur annar bíll. Sætin i Volkswagen eru vönduð og vel löguð. — Sæta-lögun og hæð er rétt fyrir hvern sem er. Framsætin eru stillan- leg bæði á baki og á sjólfu sætinu. Þannig að eftir langa ökuferð eruð þér óþreyttur, því að þér getið breytt um stöðu sætis og baks, yður til hagræðis og þæginda í akstri. Og ennfremur eru framsætin með öryggislæsingu. Aftursætin er hægt að leggja fram og þar með fóið þér aukið farangurs-rými. — Bíllinn er klæddur að innan með þvottekta leðurlíkingu ó sætum, hliðum og í toppi. Komið, skoðið og reynið Volkswagen. Sími 21240 HEILDVERZLUNIK HEKLA hf Laugavegi 170 17 2 Kjörgarður FERMINGARFÖT GOTT ÚRVAL Últ/ma TÍMINN Bifvélavirki Óska að ráða bifvélavirkja til til starfa í júní. Hef hús og hita ásaint fleiri þægindum. Sendið mér línu um væntan- legt kauip og kjör. Ólafur Ketilsson, Bifreiðastöð íslands. SVEIT Tveir bræður, 9 og 11 ára óska eftir að komast á gott heimili í sveit, saman eða á sitt hvert heimilið. Meðgjöf með þeim yngri. Vinsamlegast hringið í síma 19457. SVEITADVÖL 12 ára telpa óskar eftir að komast til snúninga við bama- gæzlu á góðu heimili. Upplýsingar í síma 19683. Bændur Drengur sem verður 14 ára í júní, vanur sveitavinnu, ósk- ar eftir að komast á gott heimili í sumar. Tilboð ásamt upplýsingum um heimili óskast send blað- j inu, merkt „Strákur”. Duglegur drengur á 11. árl óskar eftir plássi í sveit á góðu heimili. Er vanur sveitastörfum, Upplýsingar í síma 19683. Frímerkjaval Kaupum íslenzk frímerkj hæsta verði Skiptum á er- lendum fyrir tslenzk frí- merki — 3 erlend fyrír 1 íslenzkt. Sendið minnst 25 stk. FRÍMERKJAVAL. oósthólf 121. Garðahreppi. EftirSitsmaður Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða starfsmann til þess að hafa eftirlit með notk- un rotvarnarefna í verksmiðjum. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi þekkingu á efnafræði og næringarfræði. Háskólapróf æski- legt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins, Skúlagötu 4, Reykjavík, fyrir 5. maí n.k. Ennfremur óskar stofnunin eftir að ráða aðstoðar- mann við ofangreint starf. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkisins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. KJÖRSKRÁRSTOFN Kjörskrárstofn til sveitarstjórnarkosninga 26. júní 1966 liggur frammi almenningi til sýnis hjá odd- vita sveitarstjórnar, Klöpp, Vogum, alla virka daga frá 26.. þ.m. til 24. maí. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til undir ritaðs eigi síðar en 5. júní n.k. Vogum 24. apríl 1966, Oddviti Vatnsleysustrandarhrepps. Aðstoðarmatráðskona óskast Staða aðstoðarmatráðskonu við Gæzluvistarheimil- ið í Gunnarsholti, Rangárvöllum, er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 6. mai n.k. Reykjavík 23. apríl 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Skrifstofustúlka með góða menntun og vélritunarkunnáttu verður ráðin við opinbera tæknistofnun frá 15. maí n.k. Umsóknir sendist í pósthólf 155 fyrir 5. maí n.k., merktar „S.B.”. BÚSTJÓRI Fjölskyldumaður óskast til að stýra búi í sveit á Norðurlandi. Stærð áhafnar er um 20 nautgripir og um 40 fjár á fóðrum. Starf þetta er laust nú í fardögum. Sími og samveiturafmagn er á jörðinni. Ráðningarstofa landbúnaðarins, j ■ sími 19200, Bændahöllinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.