Tíminn - 26.04.1966, Síða 12

Tíminn - 26.04.1966, Síða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 26. apnl 1966 Fram sigraði FH örugglega 20:16 Fram gekk mjög vel í handknattleiknum um helgina og vann sigur í fjórum flokkum. Alf-Reykjavík. — SJagnum um fslandsmeistaratitilinn i handknatt leik er enn eldd lokið. FH hafði upplagt tækifæri til að verða sér Jafntefli á Hampden Park Jafntefli varð lijá Glasgow Rangcrs og Celtic í úrslitaleik í skozku bikarkeppninnl á Hampden Park í Glasgow á laugardaginn, 0:0. Leikurinn var mjög jafn og rólegur — og var jafntefli sanngjörn úr- slit. — Lítiísháttar áflog urðu, 10 meiddust, og 3 áliorfendur létust (eldd vegna áfloga) á meðan leOuium stóð. Liðin mætast að nýju á miðvikudag. Stóru nöfn- in hverfa! Það verða hvorki Manchestar Utd. né Chelsea, sem leika til úrslita á Wembley í ensku bilcar- keppninni í ár. Bæði þessi glæsi- legu og stóru nöfn hurfu úr keppn inni á laugardaginn. Chelsea tap- aði fyrir Sheffield Wednesday 0:2 og Manchestcr Utd. fyrir Everton 0:1. Það verða því Everton og Sheffield W., sem mætast á Wemb- ley. Af úrslitum í 1. deild má nefna, að Burnley vann Liverpool 2:0, Arsenal og Sunderland gerðu jafntefli 1:1, Fulham vann North- ampton 4:2 og Tottenham vann Stoke 1:0. úti um titilinn s.l. sunnudagskvöld, þegar liðið mætti Fram og nægði jafntefli til að sigra í mótinu. En FH Iét þetta tækifæri úr greip- m ganga og sýndi einhvcrn lé- legasta handknattleik, sem sézt hefur til liðsins í vetur. Róðurinn varð því frekar léttur fyrir Fram, sem sigraði með 20:16, og kórón- aði þar með glæsilega sigurgöngu félagsins um helgina, því það vann fjögur mót í yngri flokkunum á laugardag og sunnudag. Fram og FR verða nú að leika að nýju um fslandsmeistaratitil- inn og fer sá leikur fram n.k. föstudagskvöld. Er áreiðanlegt, að þá verður um harða baráttu að ræða, og mun jafnari en þá, sem átti sér stað s.l. sunnudagskvöld. Það var fátt um fína drætti á sunnudaginn, illa leikið á báða bóga, og það vantaði jafnvel alla spennu, en það er mjög óvenju- |legt um leiki Fram og FH. Eftir frekar jafna og rólega byrjun, voru úrslit leiksins ráðin á síðustu mínútunum í fyrri hálfleik, þegar Fram jók eins marks forskot sitt, 6:5, í fjögur mörk, 9:5. Gunnlaugur Hjálmarsson átti stærsta þáttinn í því að Fram náði hinu þýðingar- mikla forskoti, en hann skoraði 7. mark Fram — Gylfi bróðir hans 8. rnarkið — en á síðustu sekúnd- Framhald a 14. síðu Leikir í kvöld að Hálogalandi Tveir leikir fara fram í kvöld í fslandsmótinu í handknattleik. Fyrst leika KR og Keflavík til úr- slita í 2. deild kvenna, en strax á eftir ÍR og Þróttur í 2. deild karla og er um að ræða lcik í úr- slitabaráttunni um sæti í 1. deild. (slandsmeistarar 'Fram f 2. fl. kvenna, fremri röS frá vinstri: Halldóra Guðmundsdóttir, Regína Magnúsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Katrín Theo- dórsdóttir. Aftari röS: Anna S. Jóhannsdóttir, Svandis Sigurðardóttir, Rebekka Ingólfsdóttir, Sigrún GuSmundsdóttir, GuSrún Ingimundardóttir, Guðfinna Theodórsdóttir og þjálfarinn Hilmar Ólafsson. íslandsmeistarar Vals: Talið frá hægri: Björg Guðmundsdóttir, Ása Kristjánsdóttir, Ragnheiður Blöndal, Erla Magnúsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir og Sig- ríður Sigurðardóttir. Á myndina vantar Katrinu Hermannsdóttur. (Tímamynd Bj. Bj.) Valur sigraii í kvennaflokki Settir í bann Alf-Reykjavík. — Valur a bezta kvennaliðið í handknattleik 1966. Valsstúlkurnar urðu íslandsmeist- ar s.l. laugardag, þegar þær sigr- uðu FH í úrslitaleik með 11:8 og | var sá sigur á allan hátt verð- skuldaður. Fyrri hálfleikur var mjög jafn log skildi aðeins eitt mark á milli I í hálfleik, 4:3, en snemma í síð- ari hálfleik tryggðu Valsstúlkurn- ár sér 3ja marka forskot, 8:5, og virtust ætla að vinna með stórum mun. FH-stúlkurnar höfðu þó ekki sagt sitt síðasta orð og minnk uðu bilið í eitt mark, 8:7. Loka- rettur Vals var góður, Ragnheið Blöndal skoraði 9:7 og Sigrún Framhald a 14 síðu Halldór sigraði í drengjahlaupinu Frekar fáir þátttakendur voru í drengjahlaupi Ármanns, sem háð var á sunnudaginn. Halldór Guðbjörnsson, KR, varð sigurveg- ari, en eins og kunnugt er, sigr- aði hann einnig í Víðavangshlaupi ÍR s.l. fimmtudag. íslandsmeistarar Fram í 2. fl. karla, fremri rö3 frá vinstri: Ragnar Gunnarsson, Jón Sigurjónsson, Halldór SigurSsson, og Björgvin Björgvins- son. Aftari röS: Ragnar R., Sigurbergur Sigsteinsson, Arnar GuSlaugs- son, Pétur BöSvarsson og GuSmundur Þorbjörnsson. Úrslit í yngri Alf.-Reykjavík. — Um helgina voru leiknir úrslitaleikir í yngri flokkunum í íslandsmótinu í hand- knattleik og bar Fram sigur úr býtum í þeim flestum, þ.e. í 1. og 2. flokki karla, og 1. og 2. flokki kvenna. Fram og Ármann léku á laug- ardaginn f 1. flokki kvenna og varð jafntefli, 3:3, en jafntefli nægði Fram til sigurs í mótinu. — í 3. flokki karla léku til úr- slita Víkingur og Valur og sigr- aði Víkingur með 11:8. í 2. flokki karla léku til úrslita Fram og Vík- ingur og sigraði Fram með 14:10. —í 1. flokki karla léku Fram og FH til úrslita og sigraði Fram með 7:6. flokkunum Á laugardaginn léku til úrslita í 2. deild kvenna KR og Kefla- vík og varð jafntefli, 9:9, og verða liðin að leika að nýju til úrslita og fer sá leikur fram í kvöld. Þetta er 3. flokkur Vikings, sem sigraði Val ■ úrslitum. Aftari rö3 frá v.: Guðmundur Jónsson, Bjarni Gunnarsson, Haraldur Guðbergsson, GuSmund- ur Vigfússon, Sigfús Guðmundsson og Þórður Valdimarsson. Fremri röð: Sturla Guðmundsson, Rósmundur Gunnarsson, Georg Gunnarsson og Páll Björgvinsson. Samkvæmt frétt, sem barst í fyrradag, hafa allir dönsku Iandsliðsmennirnir í handknattleik, að undan- skildum Jörgen Petersen, verið dæmdir í keppnisbann til 1. febr. 1967. Ástæðan mun vera sú, að í keppnis- för í Sovétríkjunum nýver- ið, brutu landsliðsmennirnir reglur, sem þeim voru sett- ar, og gerðu sig seka um drykkjuskap. Það var dóm- stóll danska handknattleiks- sambandsins, sem setti leik- mennina í bann. Fregn þessi kemur mjög á óvart, einkum þegar það er haft í íuga, að Danir eiga að leika í lokakeppni HM i byrjun næsta árs og geta því þessir Ieikmenn okki verið neð þá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.