Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.04.1966, Blaðsíða 16
Dairíel ÁTsæll Ólafur J. Þorsteinn Sigrún Gnðmundur Bjöm H. Brynjólfur Sigurdór Ágústínusson Valdimarsson Þórðarson Ragnarsson Gunnlaugsdóttir Pálmason Bjömsson Vilhjálmsson Jóhanríssom 92. fbl. — Þriðjudagur 26. aprfl 1966 . árg. SKRIFSTOFUR FRAMSÚKNAR FLOKKSINS í REYKJAVÍK AÐALSKRIFSTOFAN Skrifstofan í Tjarnargötu 26 verður eftirleiðis opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka daga og sunnudaga frá kl. 2—6. Eru þar veittar allar upplýsingar viðvíkjandi borgar og sveitarstjórnakosningunum, sem fram eiga a3 fara 22. maí n.k. Símar 16066, 15564, 12942 og 23757 Kjörskrá. Á skrifstofunni og hverfaskrifstofunum geta menn feng ið upplýst, hvort þeir séu á kjörskrá. Sjálfboðaliðar. Þeir, sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar á skrifstofun- um á kvöldin eða í lengri tíma, svo og þeir, sem starfa vilja á kjördag, eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst og láta skrá sig. Kosningahappdrættið. Afgreiðsla happdrættisins verður fyrst um sinn í Tjarn- argötu 26, en verður flutt eins fljótt og verða má að Hringbraut 30 (jarðhæð). Utankjörstaðakosningarnar. Skrifstofan veitir allar upplýsingar varðandi utankjör- staðakosningarnar og aðstoð í sambandi við þær. Kjör- staður borgarfógeta er í Búnaðarfélagshúsinu við Lækj- argötu. Kjörstaðurinn er opinn alla virka daga frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga, en sunnudaga kl. 2—6. Eins og áður er getið eru allar upplýsingar viðvíkjandi þessum málum veittar í símum 16066,, 15564, 12942 og 23757. Hverfaskrifstofur. Næstu daga verða opnaðar hverfaskrifstofur á. eftir- töldum stöðum: LAUGAVEGI 168 (á horni Nóatúns og Laugavegs, II. hæð) fyrir þau hverfi borgarinnar, sem eiga að kjósa í Austurbæjarskólanum, Sjómannaskólanum og Laugarnesskólanum. Símar skrifstofunnar eru: 23499, 23517, 235518 og 23519. BÚÐARGERÐI 7 fyrir Breiðagerðisskólann. Sími 385477. Utankjörstaðakosning. Utankjörstaðakosningin vegna bæjar- og sveitarstjórnakosning- anna, sem fram eiga aS fara 22. maí n. k., er hafin. KosiS er Pramhain a 14 sfSu LISTI FRJALSLYNDRA KJÓSENDA Á AKRANESI Listi frjálsiyndra kjósenda Akra- nesi borinn fram af Framsóknar- mönnum, Alþýðubandalagsmönn- um og ýmsum öðrum frjálslynd- um borgurum. Listinn er H-listinn. 1. Daníel Ágústínusson, fyrrv. bæjarstjórL FB—Reykijavík, mánudag. í gær var haldinn aðalfundur Blaðamannafélags íslands. Fráfar andi formaður Blaðamannaíélags ins sr. Emil Björnsson sagði frá starfi félagsins á liðnu starfsári. Á árinu voru sett ný lög fyrir féla-gið, og einnig voru settar siða reglur þess. Gerðir voru nýir kjara samningar við úbgefendur, og að lokum var haldið Pressuballið, nú í lok ársins. f stjóm Blaðarnanna félags íslands voru kjörnir: Tómas Karlsson formaður (Tímanum) ívar H. Jónsson (ÞjóðViljanum), Atli SteinarsSon (Morgunblaðinu), Jónas Kristjánsson (Vísi) og sr. Emil Björnsson (Sjónvarpina). í stjórn menningarsjóðs BÍ voru endurkjörin og hana skipa Björn Thors, Indriði G. Þorsteinsson og Ingólfur Kristjánsson. Á sunnudaginn andaðist á Lands spítalanum Einar Kristjánsson Einar Kristjánsson 2. Ársæll VaMimarsson, bifreiðastjóri 3. Ólafur J. Þórðarson, bókari 4. Þorsteinn Ragnarsson, blikksmiður 5. Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari Tómas Karlsson óperusöngvari, aðeins 55 ára að aldri. Einar var fæddur í Rcykja vík 24. nóvember árið 1910, sonur hjónanna Kristjáns Helgasonar og Valgerðar Halldóru Guðmundsdótt ur. Einar varð stúdent frá Mennta skólanum í Rvík árið 1930 en var síðan við nám við Hoohschu'e ftir Welthandel í Vín veturinn 1930 til 1931, en í Vín stundaði hann einnig söngnám. Árin 1931 lil ‘33 stundaði hann nám við Óperu- skóla Ríkisóperunnar í Dresden, og var óperusöngvari í Dresden, Stuttgart, Berlín, Munchen, Diisseldorf, Hamiborg, Konunglega leikhúsið í Stokkhólmi 1933—47 og Konunglega leikhúsið í Kaup mannahöfn 1948—62. Síðan var hann kennari við Óperuskóla Tón listarskólans í Reykjavík. Eftirlif andi kona Einars er Martha grískr ar ættar. Áttu þau tvær dætur Brynju og Völu. 6. Gnðmundur Pálmason, skipstjóri 7. Bjöm H. Bjömssom, lögreglustjóri 8. Brynjólfur Vilhjálmsson, vélvirki 9. Sigurdór Jóhannsson, raf- virkjameistari 10. Skarphéðinn Árnason, verkamaður 11. Árni Ingimundarson, húsa- smiður 12. Þorgils Stefánsson, kennari 13. Guðrún Guðmundsdóttir, húsfrú 14. Hannes Hjartarson, verkam. 15. Högni Ingimundarson, stýrimaður 16. Jón Guðjónsson, vélstjóri 17. Valgerður Þórólfsdóttir, húsfrú 18. Guðmundur Björnsson, kennari. Kópavogsbúar Kosningaskrifstofa B-listans í Kópavo'gi er í Framsóknarhúsinu að Neðstutröð 4, sími 41590. Stuðn ingsmenn, hafið samband við skrifstofuna, Kjörskrá liggur frammi, athugið hvort þið emð á kjörskrá. Skrifstofan annast kjörskrárákærur ef með þarf. Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Utankjör staðakosning er hafin. B-listinn. Fnamsoknarkonur Hinn árlegi bazar kvenfélagsins verður haldinn 8. maí Þær konur, sem gefa vilja muni góðfúslega komi þeim til Rannveigar Gunn arsdóttur Grenimel 13 Guðnýjar Laxdal, Drápuhlíð 35. Sólveigar Eyjólfsdóttur, Ásvallagötu 67 eða á næsta félagsfundi. Bazarnefndin. Framsóknarkonur Kónavngj Freyja Félag Framsóknar- kvenna í Kópavogi heldur íund i Framsóknarhúsinu Neðstutröð 4. fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8:30. Fundarefni: Kosningarundirbún- ingurinn. Stjórnin. f Einar Kristjánsson látinn Bryndís Einar Kristján Halldora F ramsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna i Reykjavík heldur fund i Tjarnargötu 26, miðvikudaginn 27. þ. m. og •'efst hann kl. 8.30. Dagskrá- Félagsmá! Ljóðalesf.ur, Bryndís Pétursdóttir. leikkona. Ávörp flytja Einar Vgústssnn. Kristján Benediktsson. Haíldóra Sveinbjörnsdóttir og Sigríður Thorlacius. Allar stuðninesbnniir R listans í Reykjavík eru velkomnar á fundinn meðan húsrúm leyfir. Félagskon- ur, takið með vður gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.