Tíminn - 27.04.1966, Síða 10
I DAG
10
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. aprfl 1966
GJAFABRÉP
MfA SUNDLAUGARSilÓfil
skAlatúnsheimiusins
Kvenfélag Kópavogs:
heldur fund í félagsheimilinu mið
viteudagi'nn 27. apríl kl. 20.30.
Rætt verður um sumardvalarheim
ilið og ágóðann af sumardeginum
fyrsta. Myndasýning í fundarlok.
F^jölmennið. Stjórnin.
DENNI
DÆMALAUSI
— Hún er ekkerf" gó5, gömul
kona". Hún ætlaði aS lemja mlgl
I dag er Miðvikudagur-
inn 27. apríl. —
Anastasius
Tungl í hásuðri kl. 18.30
Árdegisháflæður í Rvik kl. 9.55
Heiisugæzla
■jt SfysavarSstofan Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringlnn
Nætutíæknlr kl. 18—8, siml 21230.
•jf NeySarvaktln: Slml 11510, opið
hvern vtrkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar l simsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—18.
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgl
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvörztu I Hafnarfirði
aðfaranótt 28. apríl annast Kristján
Jóhannesson, Smyrlahra’/ii 13, simi
50066.
Næturvarzla er í Laugavegs
apóteki vikuna 23. 4. — 30. 4.
Flugáætlanir
Flugfélag Tslands h. f.
Sölfaxi fer til Kaupmannahafnar kl.
10.00 væntanlegur aftur til Reykja
víkur kl. 22.10 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar og Sauðárkróks.
Pan American þota
er væntanleg frá NY kl. C6.20 í
fyrramálið. Fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 07.00. Væntanleg
frá Kaupmannahöfn og Glasg. kl.
18.2» annað kvöld. Fer til NY kl. 19.
00.
Orðsending
Samskot til hjálpar fjölskyldunni á
Hauksstöðum í Jökuldal.
NN kr. 100.00, BFE kr. 100.00 KB kr.
100.00, GM kr. 100.00, SA kr. 100.00,
JJ kr. 100.00, SÞ kr. 500.00, BS kr.
250.00, NN kr. 500.00, HH kr. 1.000.00
MA kr. 200.00, EG kr. 200.00, BSB
kr. 200.00, Ó.G. kr. 400.00, EE kr.
400.00, KI kr. 200,00, GÁ kr. 500.00,
ÞH kr. 1000.00.
Hjónaband
saman í hjónaband af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Sigríður Ánnanns
dóttir og Sigvaldi Kristjánsson.
Heimili þeirra verður að Skúlagötu
54. Reykjavik.
Ljósm.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15602.
Félagslíf
Kvennadeild Skagfirðingafélags
ins í Reykjavík.
heldur bazar og kaffisölu í
firðingabúð sunnudaginn 1. maí.
Húsið opnað kl. 2. Munum á baz
arinn sé skilað á föstudag til eftir
talinna kvenna: Stefönu Guðmunds
dóttar, Ásvallagötu 20, Guðrúnar
Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, Gyðu
Jónsdóttur, Litlagerði 12, Sigur
laugar Ólafsdóttur, Rauðalæk 20
og Lovísu Hannesdóttur, Lyng-
brekiku 14, Kópavogi. Kökum með
kaffinu sé skilað í eldhús Breið
firðingabúðar f. h. 1. maí.
Nefndirnar.
FerSafélag íslands fer flugferð til
Vestmannaeyja á föstudagskvöldið
29. apríl. Laugardagur og sunnudag-
ur notaðir til að skoðast um 1 Vest-
mannaeyjum, en flogið heim á
wmnudagskvöld.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
símar 11798 og 19533.
Kristniboðsfélag kvenna I Reykjavík
beldur sína árlegu kaffisöiu i
kristniboðshúsinu Betaniu, Laufás-
vegi 13, sunudaginn 1. maí frá kl.
3—11 s. d. Allur ágóði rennur til
kristnihoðsstöðvarinnar í Konsó. All
ir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.
Næturvörzlu I Keflavík 28.4.-29.4
esr.ast Guðjón Klemenzson.
Laugardaginn 9, apríl voru gefin
saman í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni, ungfrú Sigríður Guð
mundsdóttir og Þorlákur Jóhanns
son. Heimili þeirra verður að Fraúi
nesvegi 52, Reykjavík.
Ljósm.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15502.
Munlð Skálholtssötnunlna
6. apríl voru gefin saman í hjóna GiAtum et veitt móttaks i skril
band af séra Árelíusi Níelssyni ung stofu Skálholtssöfnunai Hafnar
frú María K. Ingadótlir, Njáisgötu strœ° 22 Símal >-«3-54 og 1-81-05
34 og Gunnar Örn Haraldsson, Gnoð ,
arvorgi 16. Reykjavík.
Ljósm.st. Þóris, Laugav. 20b s: 15602. Tekið ó mótl
Þann 20. apríl voru gefin saman í
hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni,
ungfrú Ingibjörg Þorgilsdóttir og
Þorvaldur Guðnason, kjötiðnaðarmað
ur. Heimili þeirra er á Skarði,
Lundarreykjadal, Borgarfirði.
ÞETTA BRÉF ER KVUIUN, EN t>Ó MIKtU
FREMUR VlÐURKENNINö FYRIR STUDN-
INO VID OOTT MÁIEFNI.
MirmviK. k tf.
f.h. Snéavganjm UálatíatbilatEiIat
tilkynningum
i dagbókina
ki. 10—12
Gjafabréf sjóðsins eru seld á
skrifstofu Stryktarfélags vangefinna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar
í Austurstræti og i bókabúð Æskunn
ar, KirkjuhvoIL
KIDDI
— ÁSur en við höldum áfram vil ég, að
þið vitið, að för okkar er áríðandi . . .
og hæftuleg. Það getur verið, að við verð-
um allir drepnir.
— Við fylgjum þér, Kiddi.
— Við erum ekki hræddlr vlð þá.
— Höldum áfram.
Á meðan, við vagnana.
— Hvernig haldlð þið, að þetta box hafi
komizt inn I ykkar vagn?
— Ég hef ekki minnstu hugmynd um
það.
Siglingar
Jöklar h. f.
Drangajökull fór í gær frá Le Havre
til London. Hpfsjökull fór 20. þ. m.
frá Dublin til NY. M.s. Langjökull
er í Las Falmas. Vatnajökull kom f
gærkveldi til Rotterdam frá Ham-
borg. Svend Sif er f Reykjavik.
Skipaútgerð riklsins.
Hekla fór frá Akureyri síðdegis í
gær á austurleið. Esja er i Reykja-
vik. Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 f kvöld til Vestmannaeyja og
Homafjarðar. Skjaldbreið er i Rvk.
Herðubreið er á Norðurlandshöfn-
wn á vestwrleið.
DREKI
í 'Hanta rústunum.
— Vertu sæll . . .
Hún hleypur bak við fallnar súlurnar . . hann svimar — það líður yfir hann og
. . . og er horfin. Dreki er syfjaður og hann fellur fram yfir sig.
J