Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.04.1966, Blaðsíða 13
MHmKUDAGUR 27. apríl 1966 JUMJNIi J3 Fðfag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík og Fremiserii, samtök innan Framsóknarflokksins halda sameiginlegan -fagnað AÐ HÖTEL SÖGU Á HÁTÍÐISDEGI VERKALÝÐSINS 1966 ÓÐINN RÖGNVALDSSON ' I Ræðumaður kvðWsins verðnr Óðinn Rögnvaldsson, varaformaður Hins íslenzka prentarafélags. óperusSngvararnir Cvtntundor GuSjónsson og Slgurveig HjaltesteS syngja vií undirlelk Skúla Halidórs- sonar, tónskálds. KaH GuSmundsson, lelkarl, flytur nýjan, bráðskemmtilegan eftlrhermuþátt. Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrlr dansi, tH klukkan 2 eftir miSnætti. ASgöngumiSapantanir I skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjamargötu 26, sfmar 16066 og 19613. ^ • - Sigurveig Guðmundur Karl Reykvíkingar! Fjöímennið á þennan glæsilega 1. maí-fagnað! KONA ÓSKAST Kona óskast í eldhús Kópavogshælis 4 tíma á dag. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41502 og á staðnum. Skrifstofa ríkisspítaianna. FRfMERKI Fyrir hvert isienzkt frl- merki, sem þér sendið mér fáið þér S erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavfk. Laust ráðunautsstarf Búnaðarsamband Austurlands óskar eftir héraðs- ráðunaut til starfa 1. júlí n. k. Höfum ráð á húsnæði Umsóknir sendist fyrir 20. maí. Stjórnin. TIL SÖLU er einbýlishús við Sogaveg. Félagsmenn hafa forgangs rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Vélbátur til sölu 8 rúmlesta þilfarsbátur er til sölu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í Bátalóni h. f. Hafnarfirði. Sími 50520.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.