Tíminn - 27.04.1966, Síða 15

Tíminn - 27.04.1966, Síða 15
15 Borgin í kvöld Heimsfræg mynd um öldurhús ið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar. Myndin er leikin af frábærrl snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ^ GAMLA BÍÓ MuU-H 1 Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ný kvikmynd. Julie Harris Claire Bloom Russ Tamblyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 16444 Marnie tslenzkur textt Sýnd kl » og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. MIÐVIKUDAGUR 27. aprfl 1966 TÍMINN Síml 11544 Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans (Sherlocke Holmes and The Necklace of Death). Geysispennandi og atburða- hröð Ensk-þýzk leynilögreglu mynd. Christopher Lee Hans Söhnher Danskir textar. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLALEIGAN VAK U R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. GUÐJÓN STYRKARSSON hæstaréttarlögmaSur. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. þjóðleikhúsid ^ullno MlM Sýning í kvöld kl. 20. eftir Haildór Lexness sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasala opln frá kL 13.15 tii 20. Simi 1-1200. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID _ Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson sýnt í kvöld kl. 20. Með aðalhlutverk fara Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Gunnar Eyjólfsson og Rúr- ik Haraldsson. Sími 22140 Opnar dyr (A house is not a home) Síml 11384 fslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í Utum. WifflV Simi 18936 Hinir dæmdu hafa von Ný amerisk úrvalsmynd i Ut um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinnl heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára JpLElKF. IfREYigAyÍKDg eftir HaUdór Laxness Tónlist, Leifur Þórarinsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning föstudag kl. 20.30 UPPSELT 2. sýning sunnudag. IfarlAkr sýning laugardag ki. 20.30 Aðgöngumiðasaian I iðnö er opin frá kL 14. Siml 13191. Sími 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snUldar ve) gerð ný, amerísk stórmynd i iltum og Panavtsion. Yul Brynner Sýnd aðeins kL 5. Bönnuð tnnan 12 ára. StórbrotiD ueknamynd itn skyldustörí peirra og ástir. sýnd kl 7 og 9. Bönnuð oöraum. Islenzkur Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd 1 lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank 'Sinatra. sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. í lok þrælastríðsins Hörkuspennandi Utkvikmynd sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Símar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Siml 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Lngmar Bergmans mynd Lngrid Thulin Gunne) Lindblom Bönnuð mnan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. tekizt að varðveita skaftfellsk vinnubrögð, svo sem kolagerð, fýlaveiðar og meltekju, sem eru nú ekki lengur tíðkuð, en þeir kunnu full skil á, er að unnu, þegar myndin var teki. Verði aðsókn góð að þessum þáttum myndarinnar, sem í heild hefur verið valið heitið f jöklana skjóli, er til nóg efni í aðra sýningu, þar sem eru þættir um ferðir á landi og , sjó, veiðiskap í vötnum, sjó og ám, auk kvöldvökuþáttarins, sem ekki verður sýndur að þessu sinni. Má því vera, að til þeirrar sýningar verði efnt í framhaldi af þesari, verði und irtektir góðar. PÓSTSAMGÖNGUR Framhald af 16. síðu. berast hingað og má geta nærri, hve mikil óþægindi eru af því. Mjög áríðandi bréf koma oft ekki fyrr en menn hafa átt að vera búnir að gera skil fyrir þau. Símasambandi er þannig háttað, að aðeins ein lína er í notkun fyrir samtöl til Re-ykjavíkur og verða menn yf irleitt að bíða 2—4 tíma eftir samtali. KVIKMYNDIR Framhald af bls. 16. ins eins og þeir voru til skamms tíma, en eru nú horfn- ir. Hefur með myndum þessum Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. ursræður, áður en spurninga- tími hefst, og sé um slíkar ræð ur að ræða, er það lýðræðisleg sanngirniskrafa, að andstöðu- flokkum meirihlutans sé boð- inn jafn tími á fundunum. Klukkustundaráróðursræða borgarstjóra á slíkum fundi, sem efnt er til á kostnað borg- arsjóðs, án leyfis til andsvara, er óhæfa. Og einnig væri varla til of mikils mælzt, að fundirn ir fengju að kjósa sjálfir fund- arstjóra og fundarritara en fengju ekki í þau störf tilskip- aða íhaldsþjónustumenn. Með fundum þessum er góð hug- mynd afflutt og afskræmd, og þótt hér sé ef til vill um „Iýð- ræðislega nýbreytni" að ræða eins og Moggi segir, er hún engan veginn til fyrirmyndar. Þar er engu lýðræði þjónað, heldur lýðræði notað sem skálkaskjól einhliða flokks- áróðurs. Vilji borgarstjóri efna til lýðræðislegra viðræðufunda með borgurunum, eiga þeir að krefjast, að lýðræði og sann- | girni sé þar i heiðri haft en 1 ekki fótum troðið. Heimsfræg ný, ensk stórmynd 1 litum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komlð sem framhaldssaga 1 Fálkanum. Albert Finney Susannab York. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð hörnum kynnir LISTASKÁLDIÐ GÓÐA Ljóðakvöld helgað Jónasi HaH- grimssyni verður í Kópavogs- bíói í kvöld kl. 9. Inngangsorð eftir Tómas Guð- mundsson, flytjandi, Gunnvör Braga. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur, undirleikari, Ólafur Vignir Albertsson. Úr ljóðum skáldsins lesa: Guðrún Þór, Bjöm Magnússon, Hjáhnar Ólafsson, Guðjón HaUdórsson. Ókeypis aðgangur meðan hús- rúm Ieyfir. Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Sýningar FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á náttúrugripum stefidur yfir frá 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Opið frá 14—22. MOKKAKAF'FI — Sýning í þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. Tónleikar AUSTURBÆJARBÍÓ — Karlakór Reykjavíkur heldur söng skemimtun kl. 19.15 Skemmtanir LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó sextett og Stefán. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Páissonar leikur fyrir dansi, söngvari Óð inn Valdimarsson. HÓTEL SAGA — Allir saHr iokaðir f kvöld. Matur framreiddur í GrUlinu frá kl. 7. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. Carl BiUich og félagar leika HÁBÆR — Matur frá kL 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldi. íþróttir SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR — Sundmót Ármanns. Keppt í 10 greinum. Keppnin hefst kl. 20.30. FRANK DEAN SINATRA * MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. T ónabíó Síml 31182 íslenzkur texti _____ Jones Slmi 50184 Klæöningar Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á tréverki á bólstr nðum húsgögnum. Gerum einnig tilboð í viðhald og endurnýjun á sætum í kvik- myndahúsum, félagsheimilum, áætlunarbifreiðum og öðrum bifreiðu í Reykjavík og nær- sveitnm. Húsgagnavinnustofa BJARNA OG SAMÚELS. Efstasundi 21, Reykjavík, Sími 33-6-13.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.