Vísir - 07.10.1974, Síða 10
10
Vísir. Mánudagur 7. október 1974.
Vlsir. Mánudagur 7. október 1974.
m&sm-
»' ■ ; " ■
Kári Kaaber, til hægri, hefur sent knöttinn I markhorniö hjá hinum snjalla markveröi Akureyrar, Samúel, og þar meö
jafnaö fyrir Viking. Ljósmynd Bjarnleifur
inu í fyrstu deild!
„Björgunarsveitir” islenzkrar
knattspyrnu — liö Vikings og ÍBA, léku
hinn dæmalausa „aukaieik” um fall-
sætiö i I-deild, á grasvellinum I Kefla-
vlk I fyrradag. Meö þvl aö fallast á aö
mæta til leiks má ætla, aö „Kýpur-
deila", KSt, sé leyst, þótt hún sé
kannski ekki alveg úr sögunni. KSt-
þingiö veröur haldiö bráölega og vel
má ætla aö sveröin veröi þá dregin úr
sliörum.
Ahorfendur aö leiknum voru
allmargir og vlöa mátti heyra menn
skeggræða og efast um réttmæti Ieiks-
ins og réttsýni dómstólanna, sem um
þetta leiðindamál hafa fjallað. Einnig
voru margir þeirrar skoðunar, að liðin
hefðu fremur átt að láta dæma sig
niöur I III-deild en að lúta sliku
„dómsmorði”, þá heföu framámenn
knattspyrnumálanna kannski lært að
lög ogreglurerutilað fara eftir þeim —
en ekki virða að vettugi.
En frá leiknum er þaö skemmst að
segja, að Vikinga- unnu verðskuldað-
an sigur og halda þvi sæti sinu I fyrstu
deild, en Akureyringar halda vafa-
laust fallbaráttunni áfram, — baksviðs
— eftir að tjaldið á „knattspyrnukómi-
dlu” ársins, er fallið.
Norðanmenn voru mjög sprækir i
upphafi leiksins og bakveröir Vlking-
anna virtust álita að allt illt kæmi
fram miðjuna, frá þeim Kára, Sigbirni
og Gunnari Blöndal. Útherjar ÍBA
fengu þvi oft lausan tauminn og gátu
athafnað sig að vild, sérstaklega Árni
Gunnarsson. A 15. mln. fékk hann
óáreittur að senda nákvæman knött
beint á koll Sigbjörns, sem hneigöi sig
djúpt fyrir Diðrik markveröi og knött-
urinn sveif fallega I markhornið, 1:0.
Á næstu minútunum fengu bæði liöin
dágóð færi, en blautur völlur og háll
knöttur áttu mestan þátt I að þau geig-
uðu, þar til Kári Kaaber fékk sendingu
frá öskari Tómassyni, — sem náði
knettinum fyrir harðfylgi rétt við
endamörk. Kári lét færið sér ekki frá
sér fara, og skoraði örugglega, án þess
að Samúel fengi rönd við reist, en hann
var of rólegur.átti að geta náð knettin-
um áöur en hann barst til Kára með
réttu úthlaupi, 1:1.
Hvort það voru ráö Sanders, þjálf-
ara Víkings, sem kom alla leið frá
Bretlandi til að standa eða falla meö
slnu liði, eða ekki, þá breyttu Viking-
arnir um leikaðferð i seinni hálfleik. 1
stað þess að spila eins og um æfingu
væri að ræða, þar sem leikmenn þyrftu
að koma allir jafnoft við knöttinn, léku
Vlkingarnir frjálsara, hinir sterku ein-
staklingar börðust meira upp á eigin
spýtur.
Þetta gaf góða raun svo fljótlega fór
að halla á norðanmenn, sem greini-
lega skorti þrek. Hvað eftir annað léku
Víkingarnir, jafnt framlínu — sem
varnarmenn — IBA vörnin grátt, en
seinastihlekkurinn.Samúel, brást ekki
og varði hvert skotið af öðru af stakri
snilld. Jafnvel okkar landsliðsmark-
verðir gátu öfundað hann af.
Eftir hálftima sýningu Vlkinganna
og Samúels, tóku noröanmenn fjörkipp
og reyndu að knýja fram vinning með
kröftugri sókn, en kapp er bezt með
forsjá. Varnarmennirnir hættu sér
einum of langt. Vikingarnir gera
skyndiupphlaup og fyrr en nokkurn
varir hvln knötturinn I netinu hjá IBA
eftir skot Jóhannesar Báröarsonar.
Nokkrum minútum siðar, skýzt
Óskar Tómasson inn fyrir vörn IBA og
ekki var að sökum að spyrja. Með
föstu skoti tryggði hann Víkingum
sætið I I-deild að ári og skoraði I
bláhornið. Þetta var seinasta framlag
hans I leiknum, þvi skömmu siðar var
hann rekinn af leikvelli fyrir að sýna
mjög góöum dómara leiksins,
Magnúsi V. Péturssyni — litils-
virðingu. Óskar Tómasson og
Jóhannes Bárðarson áttu stærstan
þáttinn I Víkingssigrinum, en auk
þeirra áttu Jón ólafsson og örn Guð-
mundsson, sem óöum er að finna sig i
miövaröarstöðunni, góðan leik.
Samúel markvörður, var óefað
stjarna dagsins, en þeir Arni og Sig-
björn Gunnarssynir, voru einna
snarpastir meðan úthaldið entist.
Gunnar Austfjörð var I leikbanni og
veikti það vörnina mikið. Annars sýndi
liðið á stundum mjög skemmtilegan
samleik, en hann dugar skammt ef
kraftana þrýtur fljótt.
—emm
Björguðu
í síðasta
Ameriska körfuknattleiksliðið
„bjargaði” andlitinu, þegar það
vann úrvalslið Evrópu I siðasta
leik liðanna —á föstudagskvöld I
Róm. Lokatölur urðu 87-85 og var
það eini sigur ameriska úrvals-
liðsins I fjórum leikjum.
Allir reiknuðu með sigri
Evrópu eins og I fyrri leikjunum
og flest virtist benda til þess, aö
það mundi sigra i Róm. Mikill
andlitinu
leiknum!
lokasprettur amerlska liðsins
breytti stöðunni, ásamt mis-
tökum varnarmanna Evrópu.
Þegar aðeins tvær minútur og
þrjátiu sekúndur voru eftir af
leiknum stóð 85-79 fyrir Evrópu —
en liöið skoraði ekki körfu eftir
þaö. Hins vegar komst ameriska
liðið I ham og 30 sek. fyrir leikslok
skoraði Ubirtan, BraziIIu, sigur-
stigin. —hsim.
Volvo bílbelti
í Volvo geta og eiga allir aö aka meö bílbeltin spennt.
Ekki einungis í framsætum, heldur einnig í aftursæti.
(Þessir álfar halda að
þeir geti leikiö á mig)
Electrolux
FH-ingar féllu á eigin
villum gegn Svíunum!
Fyrir Hellas skoruðu Mats
Nilson 5 (2 viti), Kahl 5, Leif
Nilsson 3 (2 víti), Westerling 2 (2
vlti), Fischerström, 2 Stenquist 2,
Johannsson og Gjalby eitt hvor.
Dómararnir Gunnar Gunnarsson
Stóru kvennaliðin —
Valur og Fram, töpuðu
Við
bjóðum nú
heimilistæki
ífjórum litum,
aukhvfta
litarins,
þ.e.
Ijósgrænan lit,
gulan lit,
rauðan lit
og
koparbrúnan lit,
einsog á
myndinni hér
til hliðar.
og Sigurður Hannesson voru ekki
vinsælir meðal áhorfenda.
Dæmdu skinandi vel i fyrri hálf-
leik, en misstu nokkuð niður
þráðinn I þeim siðari.
—hsim.
Gunnar Einarsson, ungi, örvhenti snillingurinn I FH-liöinu, skoraði átta mörk I gærkvöldi. Hér skorar
hann annað mark FH eftir glæsilegan undirbúning Geirs — vörn Hellas vissi ekkert hvaöan á hana stóð
veðrið og Gunnar átti greiöan aðgang að markinu. Ljósmynd Bjarnleifur.
á undanförnum árum — KR og
Armann — en þau hafa oftast
verið i hálfgerðum felum út af
Fram og Val.
Ekki var tapið stórt hjá þeim i
leikjunum á laugardaginn. Fram
lék við Armann og tapaði með
einu marki 5:4 og Valur lék við
KR og tapaði einnig með einu
marki 7:6.
Þriðji leikurinn i meistara-
flokki kvenna á laugardaginn var
á milli Vikings og Þróttar og lauk
honum með stórsigri Vikings-
stúlknanna, sem skoruðu 12 mörk
á móti hinu unga liði Þróttar, sem
nú er að fara aftur af stað með
kvennahandknattleik. Var þar
eitt sinn stórveldi — en Þróttar-
stúlkunum tókst að skora eitt
mark h já Vlkingsstúlkum.
Bæði stóru kvennaliðin I hand-
knattleik — Fram og Valur — töp-
uðu fyrstu leikjum slnum I
Reykjavíkurmóinu, sem hófst á
I laugardaginn, en þá voru leiknir
þrlr leikir i kvennaflokki.
Bæði liðin töpuðu fyrir liðum,
| sem hafa elt þau eins og skuggar
Fimm fró Manch. Utd.
í liði írlands gegn íslandi
Meiri hluti unglingalandsliðs
Norður trlands, sem leikur gegn
þvi islenzka á Melavellinum
annað kvöld er skipað piltum,
sem þegar hafa gert atvinnu-
mannasamning viö ensku stór-
liöin. Eru þar m.a. fimm
strákar, sem hafa skrifað undir
hjá Manchester United og tveir
hjá WBA.
Þá er I liðinu piltur frá irska
liðinu Colraine sem hið heims-
fræga liö Feyjenoord hefur
mikinn hug á að kaupa, og hefur
boðið stóra upphæð I hann.
Pilturinn, sem heitir Simpson,
lék á móti Hollendingunum I
Evrópukeppninni á dögunum og
splundraði þá hvað eftir annað
vörn þeirra.
Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi
siðarileik liðanna og sagöihann
okkur I morgun að sér hafi ekki
komiö á óvart, að Hollendingar-
nir hefðu haft áhuga á honum.
Hann hefði átt stórgóðan leik —
skorað eina mark tranna — og
verið aðal ógnvaldur þeirra.
Mikil breyting hefur oröið á
islenzka liðinu frá þvi að það lék
I Evrópukeppninni I vor. Flestir
þeirra sem þá léku eru orðnir of
gamlir ogþeir, sem inn hafa
komið, flestir á fyrsta ári I ung-
lingalandsliði
Þrátt fyrir það eru margir
þeirra orðnir nokkur vanir að
leika á móti „stórköllum” enda
verið i eða við meistaraflokka
félaga sinna I sumar.
Eins og fyrr segir hefst
leikurinn á morgun kl. 20..00 og
verður leikið i flóðljósum á
Melavellinum, þar sem islenzka
liðiö hefur æft undir stjórn nýju
unglingalandsliösnefndarinnar
— Lárusar Loftssonar, Theó-
dórs Guðmundssonar og
Gissurs Guömundssonar — fyrir
leikina við Norður-trland. klp-
Náum honum út áður en
------r það er of seint!
Eldur i bilnum
y.
■0 3VLLS
© K>ng Featurei Syndjcaie. Inc., 1973 Wotld ngKu rexrvod
FH komst þremur mörkum yfir, 7-4, snemma leiks og hafði oftast forustu, þar
til 13 mín. voru eftir. Þá fór allt í baklás - Hellas seig framúr og sigraði 21-19
Það var greinilegt, að Birgir
Björnsson, þjálfari FH, lagði ekki
áherzlu á að lið hans sigraði
sænska liðið Hellas I Laugardals-
höllinni i gærkvöldi — nei, hann
lagði mun meiri áherzlu á, að sem
flestir leikmenn liðsins væru með
I þessum fyrsta leik tslands-
meistaranna á leiktimabilinu.
Skiljanlegt, þegar framundan er I
vikunniEvrópuleikurinn við Saab
— Þetta var aöeins æfing fyrir
FH-liðið undir Evrópuátökin, tap
eða sigur gegn Hellas skipti engu
máli, hvort sem hinum fjölmörgu
áhorfendum i Laugardalshöllinni
i gærkvöldi Hkaöi betur eða verr.
Og svo fór lika að Hellas vann
með 21-19.
Með sinu bezta liði hafði FH
greinilega yfirburði —komst i 7-4
i byrjun, en langur kafli mikilla
mistaka — einkum hinna reynslu-
minni leikmanna FH — um
miðbik siðari hálfleiksins gerði
það að verkum, að Svlarnir sneru
leiknum sér i hag og sigruðu.
FH-liðið verður greinilega
mjög sterkt I vetur á islenzkan
mælikvaröa, jafnvel þó Viðar
Simonarson leiki ekki með FH.
Hann þjálfar Hauka og þegar við
spuröum Birgi Björnsson hvers
vegna Viðar lék ekki með FH i
gærkvöldi, svaraði hann, að það
sé ekki vist, að Viðar verði með
FH. 1 kvöld leikur hann hins
vegar með landsliðinu gegn
Hellas sem leikmaður FH. — FH
hefur endurheimt snillinginn
Geir Hallsteinsson og munar um
minna. Geir er mikill styrkur
fyrir hvaða lið sem er — og FH er
lika aö eignast annan snilling,
hinn unga Gunnar Einarsson.
Hellas skoraði fyrstu tvö mörk
leiksins — hið fyrsta úr viti, en á
fyrstu stundarfjórðungnum
misnotaði Hellas þrjú viti. Birgir
Finnbogason geröi Sviunum Hfið
leitt — lék mjög vel i fyrri hálf-
leiknum i marki FH, en ekkert i
þeim siðari. Gunnar jafnaði fyrir
FH i 2-2 — siðara markið var
snilldarverk i undirbúningi Geirs
og skorun Gunnars. Siðan seig FH
framúr — kómst i 4-2, 5-3 og allt i
7-4, En þá fóru þeir Geir og
Gunnar út af á sama tima — og
Hellas breytti stöðunni i 7-8,
komst yfir. En snillingar FH-
liðsins komu inn aftur lokakafla
hálfleiksins og skoruðu þrjú
mörk, Geir eitt, Gunnar tvö, og
staðan i hálfleik var 10-10.
1 siðari hálfleiknum skiptust
liðin á að skora — allar jafnteflis-
tölur upp i 15-15 sáust, og FH
skoraði alltaf á undan. Ólafur
Einarsson, bróðir Gunnars,
skoraði falleg mörk með
Enn deilur
leik Sovét
Sovézka landsliðið I isknattleik
sigraði Kanada 3-2 i siöasta leik
landanna I Moskvu i gær. Þar
með hlaut sovézka liöið sinn 3ja
sigur I leikjunum fjórum i
Moskvu gegn kanadisku atvinnu-
mönnunum — og hinum óopin-
bera heimsmeistaratitil.
A laugardag varð jafntefli 4-4
og það gekk ei hljóöalaust fyrir
sig. Þegar flautað var I leikslok
var pökkurinn á leið i sovézka
markið. Rauða ljósið tilkynnti
mark — sovézku timaverðirnir
sögðu timann útrunninn. Kanada-
menn töldu sig hafa unniö 5-4 á
uppstökkum, þar sem hann
gnæfði yfir vörnina. Hins vegar
hefði Ólafurmáttvanda leik sinn
betur — honum urðu á mistök i
sendingum. En hann var ekki
einn um villurnar, siður en svo,
og á næstum 10 min. kafla skoraði
FH svo ekki mark — leikmenn
glopruðu knettinum frá sér á hinn
furðulegasta hátt. Hellas komst
fjórum mörkum yfir, 21-17, en
með góðum lokaspretti, þar sem
Gunnar lék aðalhlutverkið —
hann var furðulitið með i siðari
hálfleiknum — minnkaði FH
tapið I tvö mörk.
Leikir Hellas ættu hiklaust að
geta orðið skemmtilegir — þetta
er gott lið, en eins og það lék I
gær, ekki betra en okkar beztu lið.
Að visu lék landsliðsmaðurinn
frægi, Dan Eriksson, ekki með i
gær. Stjórnaði liðinu frá hliðar-
Hnu, en hann hlýtur að breyta
miklu sem leikmaður. Mats
Nilsson var bezti maður liðsins i
gær — en ótrúlega óvinsæll meðal
áhorfenda, sem piptu á hann i
hvert sinn, sem hann fékk
knöttinn.
Mörk FH i leiknum skoruðu
Gunnar 8 (3 viti), Geir 4, þó svo
hann leggði miklu meiri áherzlu
á að leika samherjana upp, en
skora sjálfur Ólafur 4, Jón
Gestur, Orn Sigurðsson og Gils
Stefánsson eitt hver.
Hreinn við
íslandsmet
Hreinn Halldórsson hjó nærri
tslandsmeti sinu I kúluvarpi i gær
á innanfélagsmóti hjá ÍR. Hann
varpaði lengst 18.82 — en metið er
18.90 — og virkaði mjög öruggur.
Þá skeði það I fyrsta skipti i
sögu frjálsra íþrótta á tslandi að
tiu mcnn komust á skrd i 10 km.
hlaupi á sama árinu. Sex hlupu 10
km i gær á Melavellinum á móti
ÍR. Agúst Asgeirsson sigraði á
35:44.2 min. Jón Diöriksson,
UMSB, hljóp á 35:44,8 min. Sig-
fús Jónsson á 36:11.0 min. Gunnar
Páll Jóakimsson, ÍR á 36:12.8
mln. Stefán Gislason, HSS, á
36:54.8 min, og Hafsteinn Óskars-
son á 41:35,2 min. Jón og Gunnar
Páll hlupu vegalengdina I fyrsta
skipti og timar Agústs og Sigfúsar
skýrast nokkuð af þvi. Þeir voru
þarna að „hjálpa” hinum ungu
félögum sinum. Á laugardag var
ÍR með innanfélagsmót á Fifu-
hvammsvelli. Þar kastaði Snorri
Jóelsson, tR spjóti 61.10 m og
Elias Sveinsson tR, 57,58 m .
í ísknatt-
og Kanada
þessu marki Bobby Hull og kærðu
úrskurðtimavarða. Þrátt fyrir þá
hótun að leika ekki siðasta leikinn
úrskurðaði dómnefndin að taka
ekki kæru Kanadamanna til
greina. t gærmorgun drógu
Kanadamenn hins vegar hótun
sina til baka. Kanadískur dómari,
Tom Brown, sem dæmdi leikinn
ásamt þýzkum Josef Kampala,
hafði dæmt markið af þrátt fyrir
áköf mótmæli kanadlsku leik-
mannanna. Þeir héldu þvi fram,
að rauða Ijósið gæti alls ekki
komiö ef búið heföi verið að
þrýsta á hljóðmerkið i leikslok
—Hsim.