Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 13
Visir. Mánudagur 7. októbcr 1974. 13 umsjón G.P. KONUR l HER CHILE Konur hafa nú gengið i her Chile, og er það I fyrsta skipti sem hann hefur konur i þjónustu sinni. Áður en þær innritast i herinn, verða þær að lofa þvi að giftast ekki i fjögur ár að minnsta kosti. Fyrstu 78 konurnar voru valdar úr hópi 500 umsækjenda og voru teknar i herinn með miklum seremónium. Þessir frumkvöðlar munu búa sig undir að verða þjálfarar fyrir hinar, sem siðar munu á eftir fyigja- Samdróttur í ferðamennsku Austurriki 9%) og Tyrkland 15%). Sérfræðingar OECD botnuðu skýrslu sina á þeim upp- lýsingum að æ fleiri ferðamenn notuðu orlof sin til ferðalaga innanlands heima fyrir. Jafn- fram þykir fara i vöxt, að þeir notist við járnbrautir, á sama tima sem minna hefur verið að gera hjá farþegaskipum. Ferða mennskan hefur dregizt verulega saman i flestum hinna þróaðri landa heims vegna hækkandi ferða- kostnaðar i kjölfar oliukreppunnar og að- steðjandi efnahags- vandræða. t skýrslu frá OECD kemur i ljós, að farþegum á flugleiðum yfir Atlantshafið hefur fækkað um 10% á fyrstu sjö mánuðum ársins 1974. — Kennir skýrslan þvi um, að bandariskum ferða- mönnum, sem fara til Evrópu, hafi fækkað um 16% á fyrstu niu mánuðum ársins miðað við það, sem var i fyrra. Hækkandi flugfargjöld frá siðustu áramótun hafa valdið miklu um. Erlendum ferðamönnum, sem heimsóttu OECD-löndin niu, fækkaði frá 1% upp i 32% á fyrstu mánuðum 1974 — I Bret- landi og Portúgal (1%), i Dan- mörku (3%), i ítaliu (6%), á Spáni og tslandi (9%), i Sviss (10%), i Grikklandi (13%) og Júgóslaviu (32%). En sex riki kunna frá auknum ferðamannastraumi að segja,: trland (1%), Frakkland og V- Þýzkaland (2%), Holland 6%), Fálkarnir veria flugvellina Astralska flugumferðar- búizt hafði verið við, þá réðust stjórnin hefur notað tamda fálkarnir aldrei á mávana. fálka með góðum árangri til Þeim dugði að sýna sig. þess að fæla máva burt frá flug- Á þessum niu dögum héldu brautum Sidney-flugvalla. fálkarnir mávunum alveg frá Fyrst var gert tilraun með flugbrautunum. þrjá fálka, sem sérstaklega Mávager hefur oft og einatt höfðu verið tamdir til þessa valdið óhöppum i flugumferð, verkefnis. I niu daga var fylgzt ekki bara i Astraliu, heldur viða náið með fálkunum — eins og um heim. KRABBAMílNSSTÓÐ Tveim forstööumönnum um ólöglegar krabbameinsstöðvar. sem handteknir höfðu verið fyrir nokkru var sleppt lausum um tveggja vikna bil, vegna þess, að þeir voru siðasta von þrettán krabbameinssjúklinga. Yfirmaður heilsugæzlu Lichtensteinfurstadæmisins, dr. David Buechel, sagði frétta- mönnum i Vaduz, að krabba- meinshælið, sem er til húsa i leiguvillu i þorpinu, Gamprin, fengi að hafa opið nokkra daga til viðbótar ,,af sálfræðilegum og mannúðarástæðum”. Upplýsti hann, að þrettán krabbameinssjúklingar — þará meöal 13 ára þýzk telpa — hefðu gefið upp alla lifsvon, áður en þau komu til Lichtenstein, og frekari vonbrigði gætu orðið þeim ðrlagarik. En nú verður séð til þess að þessi eina geislavél hælisins verði undir stjórn útlærðra lækna, meðan forstöðumenn falshælisins og starfsfólk verður i fangelsi. Forstöðumennirnir voru teknir og hælinu lokað, vegna þess að þeir höfðu látið undir höfuö leggjast að gera heil- brigðisyfirvöldum grein fyrir opnun hælisins og höfðu ráðið ófaglært starfsfólk. Flóð í Mexíkó Bæirnir, Panuco og Tampico, i Austur-Mexikó hafa lagzt undir vatn I flóðum, sem gengið hafa þar yfir. Tólf þorp haf ein- angrazt i þessum flóðum, og taliðer, að um 34 þúsund manns hafi orðið að yfirgefa heimili sin. Ekki er vitað um neitt manntjón. Hársnyrting Villa Þórs Síöumúla 8 - Reykjavík / Pontið í tíma, í síma 34878 Tizkuklippingar dömu og herra! Umboð fyrir amerfskar, enskar og japanskar bifreiðir. Allt á sama stað erhjáAglí Frá Japan: LANCER '75 módelið af Safarisigurvegaranum er komið. De luxe útgáfa,4dyra með höfuðpúðum,hallan- legum stólbökum,útvarpi, klukku og diska- hemlum. Bensíneyðsla: 7 lálOOkm Alltásama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.