Vísir - 07.10.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Mánudagur 7. október 1974.
TIL SÖLU
Til sölu ódýrt: tsskápur (eldri
gerð), baðker, kommóða, kring-
lótt borð (75 cm), loftljós, nýr
nælonpels, ný vetrarkápa (mo-
hair), 2 notaðar vetrarkápur
vattfóðraðar, 2 kjólar, cape
(silfurrefur), málverk o.fl. Simi
16398j,
Plötuspilari. Til sölu 4ra ára
Dual stereo plötuspilari 2x8
wött, vel með farinn, verð kr. 12
þús. Uppl. i sima 81097 eftir kl. 6
virka daga.
Til sölu Lowe Opta stereo út-
varpsmagnari ásamt hátölurum
og PE 33 stúdió piötuspilara.
Ennfremur 8track Pioneer H-R88
upptökutæki og 140 L Atlas frysti-
skápur. Uppl. i sima 42237 eftir kl.
7.
Fyrsta flokks Eltra sjónvarp til
sölu. Uppl. i sima 17232.
Til sölu hlaðrúm. Uppl. i sima
23582.
Gott pianótil sölu. Simi 35675 eftir
kl. 5.
Mótatimbur til sölu 1 1/2x4, 1x6,
og 1x4. Hagstætt verð. Simi 73387.
Til sölu Candy uppþvottavél,
hjónarúm án dýna, kommóða úr
álmi, sex skúffu. Uppl. i sima
81719 á kvöldin.
Vegna flutnings úr landi er til
sölu barnakerra, karlmannshjól
og hjónarúm. Simi 43732.
Til söluCompack rafmagnspianó.
Simi 82213. K 119-20.
Til sölunýlegt Yahama orgel með
Lesley, trommuheila og tveimur
nótnaborðum. Uppl. I sima 84023
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu vandaður gólf stand-
lampi, kopargreypt innskotsborð
og barnakerra. Uppl. i sima
19867.
Til sölumjög gott Wem söngkerfi
200 w , samanstendur af 100 w
magnara,100w Slave, tveim 100
w súlum og 2 40 w súlur, auk
þess Sennheiser mikrafónn. Uppl.
i sima 13025 til kl. 5 og 27083 eftir
kl. 7.
Til sölusem nýr Status bassi og 60
watta Vox bassabox. Einnig Lan
dola Arecona kassagitar, selst á
sanngjörnu verði gegn stað-
greiðslu Uppl. I sima 40853.
Greifinn af Monte Christo800 bls.
meö drjúgu letri, kr. 500.00. Fæst I
bókaverzluninni Hverfisgötu 26
og Bókinni Skólavörðustig, einnig
hjá útgáfunni. Pantanir út á land
afgreiddar þaðan. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768,
Simatimi vegna bókaviðskipta
9-11.
Til sölu Pioneer magnari SA 500,
Yamaha hátalarar NS 15 Körting
magnari og hátalarar (2x20
wött). Uppl. I slma 32768 eftir kl.
16.
Undraland, Glæsibæ slmi 81640.
Býður upp á eitt fjölbreyttasta
leikfangaúrval landsins, einnig
hláturspoka, regnhlífakerrur,
snjóþotur, barnabílstóla,
semdum I póstkröfu. Undraland,
Glæsibæ. Simi 81640.
Singer saumavél supermatik,
sem ný til sölu. Verð kr. 20.000.-
Einnig óskast barna rimlarúm á
sama stað. Uppl. I síma 12578.
Til sölu gólfteppi, hrærivél
blöndunartæki, ljós, þvottavél,
gardlnustangir og handavinna.
Slmi 22747.
Til sölu nýmáluð eldhúsinnrétt-
ing, stálvaskur.eldavél, græn ný-
leg gólfteppi, einnig 2 mahóni-
hurðir og ameriskar glugga-
stangir. Slmi 43994.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupagott stórt reiöhjól, einn-
ig frystikistu I góðu ásigkomu-
lagi. Hringið I slma 53339 mánu-
dag og þriöjudag milli kl. 17 og 20.
Vil kaupa overlockvél og lltinn
rafmagnshnlf. Uppl. hjá Astu I
slma 43233 kl. 9-5.
Vil kaupa notaða vermireita-
glugga. Uppl. i sima 15618 eftir kl.
6 á kvöldin.
Vil kaupa gamalt matar-og kaffi-
stell. Má vanta I það. Uppl. I sima
19081.
Klarinett óskast til kaups. Simi
93-2040.
HlOL - VflGNflR
Til sölu góður Silver Cross kerru-
vagn. Verð kr. 10 þúsund. Simi
81070.
Tilboð óskast I Kawasaki 750
mótorhjól. Uppl. I slma 96-22751
eftir kl. 7 e.h.
HÚSGÖGN
Góður 2ja manna svefnsófi til
sölu. Uppl. I sima 27481.
Til sölu 2 armstólar, 3ja sæta
armsófi, sófaborð, húsbóndastóll,
2svefnbekkir og stórt eldhúsborð.
Uppl. að Laugavegi 83 kjallara
(bak við Elisubúðina) gengið inn
frá Barónsstig kl. 16-19.
Skrifborð og stóll óskast keypt
handa unglingi. Uppl. I slma 82170
eftir kl. 6 e.h.
Eins manns svefnsófi til sölu.
Uppl. I síma 87299.
Nýlegur svefnsófi til sölu. A sama
stað óskast keypt lltið notuð snjó-
dekk, negld,stærð 13x590. Uppl. I
sima 72429.
Vegna brottfluttningstil sölu m.a.
hjónarúm, lltið sófasett, skrif-
borð, eldhúsborð, hansahillur og
fl. Uppl. I sima 25165 I kvöld og
næstu kvöld.
Skrifborð. Unglingaskrifborð til
sölu á mjög góðu verði. Skapið
börnunum góða aðstöðu við
námið. Simi 86726.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Slmi
13562.
HEIMILISTÆKI
tsskápur til sölu. Litill Atlas Is-
skápur til sölu. Uppl. I slma 15175
eftir kl. 6,30.
BÍLAVIÐSKIPTI
Cortina árg. ’66 til sölu með hag-
stæðum kjörum. Uppl. i sima
82029.
Volvo Amazon árg. 1964 til sölu.
Verð kr. 150.000, útb. kr. 50.000-
eftirstöðvar á lOmán. Simi 16575.
Hunter ’68. Til sölu Hilmann
Hunter 1968, sérlega fallegur blll,
góðdekk. Uppl. I slma 43052 i dag.
Til sölu Vauxhall Viva árg. ’68,
fjögur snjódekk fylgja Uppl. i
slma 41881 eftir kl. 5 I dag.
Willys ’55til sölu. Simar 73901 og
23799 eftir kl. 20.
Rambler Classic ’66 með bilaðan
glrkassa en góða vél og vökva-
stýri og gott boddy til sölu. Vara-
hlutir I girkassa fylgja. Skipti á
ódýrari bil koma til greina. Simi
93-1864.
Til sölu I Trader vörubíl tvöfalt
drif ásamt öxlum og hásingu,
einnig pallur og sturtur,
Upplýsingar I sima 85018.
Útvegum varahluti I flestar
geröir bandarlskra bila á stuttum
tlma, ennfremur bllalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
ódýrt, notaðir varahlutir I Fiat
600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz
190-220 319 sendiferöabll. Taunus
Opel, Skoda, Willys, Moskvitch,
Rússajeppa, Cortinu Saab
Rambler, Daf, VW og flestallar
aðrar tegundir. Bllapartasalan
Höföatúni 10. Simi 11397.
Nú er tækifærið fyrir þá, sem
vilja spara bensinið. Til sölu
Mercedes Benz 220 D árg. ’70
góður vagn, einnig óslitin sóluð
snjódekk 640x13. Uppl. I slma
41233.
■m'M
Herbergi til leigu I miðborginni
fyrir reglusama stúlku. Uppl. i
slma 24775.
íbúð I háhýsi við Austurbrún til
leigu fyrir einhleyping. Tilboð um
leigu sendist augld. VIsi merkt
„13-9321”.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆDI OSKAST
Iðnaðarhúsnæði 150-200 ferm.
Óska eftir 150-200 ferm. iðnaðar-
húsnæði á Stór-Reykjavikursvæð-
inu. Aðkeyrsla verður að vera.
Uppl. I slma 41383.
Einhleyp kona óskar eftir ein-
staklingslbúð strax. Uppl. I sima
36719 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hjón, scm bæði vinna úti, óska að
taka íbúð á leigu I 3 mán. eða til
áramóta. Tvö börn. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 15800.
Ung reglusöm hjónóska eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð strax, öruggar
mánaðargreiðslur, hafa
meðmæli. Uppl. I slma 15385 eftir
kl. 5.
ATVINNA I
Afgreiðslukona óskast, eftirmið-
dagsvaktir. Uppl. á staðnum.
Björninn — smurbrauðsstofa,
Njálsgötu 49.
Afgreiðslumaður óskast I vöru-
flutningaafgreiðslu. Uppl. I slma
83700.
Konur og karlaróskast til starfa I
kjötvinnslu vorri. Kjötver Duggu-
vogi 3. Simi 33020.
Reglusöm kona eða karl óskast
við sælgætis- og bensinsölu. Upp-
lagt fyrir þá, sem hafa ekki fulla
starfsorku, fæði og húsnæði.
Uppl. islma 99-4231. Er kaupandi
að skúr ca. 5x6 metra. Uppl. i
sama sima.
ATVINNA OSKAST
(’óstrunema og menntaskóla-
íemavantar vinnu frá kl. 2 e.h.
Cvöld og helgarvinna kemur til
;reina. Uppl. I sima 15234 eftir kl.
Tækniteiknarióskar eftir vinnu á
teiknistofu strax eða 1. nóv. n.k.
Uppl. I slma 20341 milli kl. 7 og 8 á
mánudags- og þriðjudagskvöld.
Kvöldvinnaóskast 3 kvöld I viku,
helzti vesturbænum. Uppl. I sima
14292 eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðaldra konaóskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
slma 28627.
Merc. Benz 280
Merc. Benz 220 ’72
Merc. Benz 250/8 ’71
Volvo 144 '74, sjálfsk.
Volvo 142 Evrópa '74
Fiat 128 '73 og
Fiat Rally ’74
Bronco ’66, ’70, ’72, ’74
Scout II '73
Mercury Comet ’72
Dodge Dart GT ’70
Citroen DS '70, station
Datsun 1200 ’72
Toyota Celisia ’72
Cortina 1300 ’71
Saab 96 ’72
Opel Caravan ’68
Opið á kvöldin
kl. 6-10 og
llaugardaga kl. 10-4eh.
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
Já, einlægni hans er að kaffæra okkur.
trsk 22 ára stúlka óskar eftir at-
vinnu, getur kennt einstaklingum
talaða og skrifaða ensku og
verzlunarbréf. Einnig aðstoðað
skólafólk við heimanám. Kann
vélritun og hraðritun, mjög vel.
Uppl. I síma 13362 frá kl. 5 e.h.
Atvinnurekendur. Vantar ykkur
vinnukraft? Mig vantar vinnu eft-
ir kl. 5 á daginn og um helgar.
Uppl. slma 13363 i dag og á
morgun milli kl. 5 og 7.
Stúlka óskar eftir vinnu annað-
hvert kvöld. Vön afgreiðslu-
störfum. Uppl. I sima 84178 kl. 2-8.
BARNAGÆZLA
Tek börn I gæzlu kl. 9-5. Til sölu
telpuföt á 0-3ja ára. Uppl. I sima
86952 eftir kl. 17.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
SAFNARINN
Frá Landsmóti Vindheimamel-
um.Til sölu: Veggplattar, könn-
ur, umslög, hestapóstur, dómar
o.fl. Landssamband hesta
mannafélaga. Hverfisgötu 76, 3.
hæð. Simi 10646.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustlg 21 A.
Slmi 21170.
Kaupi islenzk frimerki, stimpluð
og óstimpluð og fyrstadagsum-
slög. Uppl. á kvöldin og um
helgar i sima 16486.
Kaupum isl. gullpen.1974 islenzk
frtmerki og fyrstadagsumslög.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA
M.a.
Benz sendiferðabíl 319
Rússajeppa Austin Gipsv
Willys Station
og flest annað
i eldri teg. bila,
t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.